Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2000, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2000, Blaðsíða 27
27 LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000 DV Sviðsljós Britney langar til aö bíða Britney Spears ofur- stjarna Hún segist gjarnan vilja vera óspjölluö mey þar til hún giftist. Ofurpoppstjarnan Britney Spears (Bryndís Oddsdóttir) hefur oft rætt í fjölmiðlum þá ákvörðun sína að bíða með allt kynlíf þar til í hjóna- sængina er komið. Þetta smá- atriði hef- ur til- hneigingu til þess að verða að aðalatriði í viðtölum við hana. Oft má greina að stjarnan er orðin dauðleið á þessu mey- dómstali en sennilega þagnar umræðan ekki fyrr en umræðuefnið er úr sögunni. Nýlega sat Britney fyrir í viðtali á erlendri sjónvarpsstöð og þar var meðal annars rætt um samband Garth Brooks skilinn Sveitasöngvarinn vinsæli Garth Brooks (Garðar Brjánsson) er meðal söluhæstu listamanna í Ameríku gervallri og þótt viðar væri leitað. Hann lýsti því yfír á dög- unum að hann hyggð- ist skilja við eiginkonu sína eftir 14 ára slétt og fellt hjóna- band. Þetta kom mörgum í opna skjöldu því á síðasta ári lýsti söngvarinn því yfir að hann hygðist setjast í helgan stein með fjölskyld- unni og njóta ávaxta erfiðis síns en eftir farsælan söng og vinsælan er hann orðinn margfaldur milljóna- mæringur. Brooks hefur fundið ástina í liki ungrar sveitasöngkonu sem heitir Trisha Yearwood (Þrúður Barkar- dóttur) og yfirlýsing hans um rólegt ævikvöld virðist hafa verið ótíma- bær þvi hann mun vera kominn í hljóðver enn einu sinni og vinnur þar hörðum höndum að nýrri plötu. Garth Brooks sveita- söngvari selur fleiri plotur en nokkur annar Hann hefur yfirgefiö konu sína og fundiö ástina á ný. V-naí Cream for legs and feet u II V nal vinnur a æflannimim ogæoaslitum. V-nallotOf ogaumum [úOoggjum. For beautiful, smooth and hcalthy legs 75 mle FæsllApótBWnu.Lyfju, hennar við unnusta sinn, Justin Timberlake (Jóhann Viðfjörð), úr drengjasveitinni N’Sync. Spyrjand- inn vildi fræðast um varðveislu meydómsins og Britney sagði hon- um að henni þætti mjög vænt um það ef hún gæti beðið þangað til sá eini rétti væri fundinn. Úr þessum orðum má lesa að hún sé ekki viss um að henni endist staðfestan og því telja menn að fljótlega fréttist af meydómsmissi hennar og er þá mál- ið fyrir bí. Drew lét ekki sjá sig Drew Barrymore á sér langa sögu óregtu og eiturneyslu Hún mætti ekki í veislu sem var haldin henni til heiöurs og nú gruna allir hana um græsku. Leikkonan og fyrrum barna- stjarnan Drew Barrymore (Drífa Bjargmundsdóttir) leikur eitt af að- alhlutverkunum í kvikmyndinni Charlie’s Angels eða Englar Karls. Miklar vonir eru bundnar við vin- sældir kvikmyndarinnar sem er byggð á samnefndum sjónvarps- myndaflokki sem var ógurlega vin- sæll. Samstarfsmenn Drew og velunn- arar hugðust halda henni á dögun- um sérstaka veislu í tilefni þess að hún hefur starfað í kvikmyndum í 20 ár. Veislan tókst vel í alla staði en þann stóra skugga bar á að heið- ursgesturinn lét ekki sjá sig. Drew lék á yngri árum í hinni of- urvinsælu mynd E.T. og lagðist í framhaldi af því í heiftarlega óreglu yngri en dæmi eru um áður í Hollywood. Hún sniffaði kókaín innan fermingar og fékk sér mart- ini i morgunmat en náði sér á strik um síðir. Nú leita menn hennar dyrum og dyngjum milli vonar og ótta um að áfengisdemóninn hafi komið klónum í hana enn á ný. Mikil án útborgunar við afhendingu ▼ lánum í allt að 60 mánuði fyrsta afborgun í mars 2001 ▼ Allir bílar á vetrardekkjum af essu vpr&lækkun utsal utsal á notu&um bílum frá Ingvari Helgasyni hf. og Bílheimum ehf OPIÐ: kl. 9-18 virka daga kl. 10-17 laugardaga BORGARBÍLASALAN Grensásvegi 11 - Sími 588 5300 - www.ih.is - www.bilheimar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.