Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2000, Blaðsíða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2000, Blaðsíða 65
LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000 73v - 33 V Tilvera Afmælisbörn Julia 33 ára Ein vinsælasta kvikmyndaleik- konan samtimans og jafnframt sú launahæsta, Julia Roberts, heldur upp á 33 ára afmælið í dag. Julia, sem hefur leikið í hverri stórmynd- inni á fætur annarri, ætlaði sér allra síst að verða leikkona. Hún lauk há- skólaprófi í blaðamennsku en það var fyrir einskæra tilviljun að hún fór i leikprufu og fékk sitt fyrsta hlutverk í sjónvarpsþáttunum Crime Story frá 1986. Dreyfuss 53 ára Snillingurinn Richard Dreyfuss fagnar 53. afmælisdegi sínum á morgun. Dreyfuss hefur leikið í alls 62 kvikmyndum á farsælum ferli sínum. Vafalaust muna margir eftir stórgóðri frammistöðu hans í Stakeout myndunum og svo fór hann auðvitað á kostum í Tin Man og Once Around. Einn óskar prýðir arinhillu kappans, verðlaunin hlaut hann fyrir leik sinn í kvikmyndinni Goodbye Girl frá árinu 1977. Stjörnuspá Gildir fyrir sunnudaginn 29. október og mánudaginn 30. október Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.): Spá sunnudagsins: Aðstæður eru þér ekki hagstæðar fyrr en í kvöld. Þér hættir til að vera óþarflega bjartsýnn og óraun- sær. Einbeittu þér að einu i einu. Spa mánudagsins: Eitthvað angrar þig fyrri hluta dagsins. Þetta gjörbreytist þegar liður á daginn. Ástarsamband þitt er í góðu jafnvægi og í kvöld tekur rómantikin við. Hrúturlnn (21. mars-19. apríl): Mannleg samskipti enx einkar hagstæð. Þú m heyrir eitthvað eða lest sem þú getur notað þér til góðs. Heimilislífið gengur mjög vel. Spa manudagsins: Utanaðkomandi áhrif hafa ekki góð áhrif á ástarsamband sem þú átt í. Þú færð ánægjulegar fréttir sem snerta fjölskylduna eða náinn vin. Tvíburarnir (2i. maí-2.1. iúníu fara að þeim ráöum sem þér eru gefin. Kvöldið verður ánægjulegt. Spá mánudagsins: Hefðbundin verkeöú taka mest af tima þínum. Þar sem þér hættir til að vera utan við þig er góð hugmynd að skrifa niður það sem ekki má gleymast. Líónlð (23. iúlí- 22, áeústt: Spa sunnudagsms: ' Teikn eru á lofd um að nýir tímar séu að renna upp. Vingjam- legt andrúmsloft leiðir til já- kvæðrar þróunar. Spá manudagslns: Þér fmnst langbest að vinna einn í dag. Aðrir tefja bara fyrir þér jafnvel þó að þeir séu allir af vilja gerðir. Síð- degis er heppilegt að fara í heimsókn. Vpgin (23. sept-23. okt.i: Nú er hagstætt að leggja hugmyndir sínar fyrir ' f aðra tíl að fá þeirra áht. Þú ættir að beita talsverðri sjálfsgagn- rýni. Happatölur þínar eru 10,13 og 28. Spá mánudagsins: Sinntu aðatíega hefðbundnum verk- efhum í dag, það hentar þér best. Ef þú ert óöruggur eða niðurdreginn er best að hafa nóg fyrir stafni. Bogamaður (22. nðv.-21. des.l: Spá sunnudagslns: Þú mimt hafa í nógu að snúast á næstunni. \ Þú kynnist nýju fólki sem á eftir að hafa mikU áhrif á líf þitt í langan tíma. Spá mánudagsins: I dag verður leyndarmálum ljóstr- að upp og dularfullir atburðir skýrast. Þetta er góður dagur til að ræða málefni Qölskyldunnar. Rskarnlr (19. fehr.-20. marsl: Spá sunnudagsins: 'Þú þarft á öUu þínu þreki að halda þar sem þú gengur í gegnum miklar breytingar. Þú fyUist áhuga fyrir nýjum verkefnum. pá mánudagsins: Einhver hætta virðist á árásargimi innan vinahópsins. Þú skalt þess vegna gæta þess að halda skoðun- um þínum ekki of mikið á lofti. Nautið (20. apríl-20. maí.l: Þú þarft að gera þér grein f fyrir hvar áhugasvið þitt liggur. Þú skipuleggur sum- arfríið með fjölskyldunni og ert bjart- sýnn á að þetta muni verða gott frí. Spá mánudagsins: Þú munt þakka fyrir það í næstu viku ef þú leyfir þér að eiga rólegan dag í dag. Ef þig vantar félagsskap skaltu leita tíl rólegu vina þinna. Krabbinn (22. iúní-22. iúií): Spá sunnudagsins: I Ef þú gerir miklar kröf- ur tíl annarra er mikU hætta á að þú munir verða fyrir vonbrigðum. Vertu raun- sær ef þú þarft að treysta á aðra. Spa manudagsins: Ef þú býst ekki við aUt of miklu verð- ur dagurinn mjög ánægjulegur hjá þér. Of mikU metnaðargimi er ekki vel tíl þess fallin að skapa ánægju. ivievian (23. ágúst-22. sept.): Spá sunnudagsins: Einhver leitar tíl þín eftír • ráðum við að leysa vandamál sem hefur komið upp í vinahópnum. Varastu að blanda þér um of í þessi mál. Spa mánudagsins: Vináttubönd og ferðalög tengjast á einhvem hátt og þú skemmtir þér augljóslega vel. Kvöldið verð- ur sérstaklega vel heppnað. SPOrðdrekÍ (24. okt.-21. nóv.i: Spá sunnudagsins: Þar sem kringumstæður jeru einkar hagstæðar skaltu nota tækifærið tU að þoka málum þínum áleiðis. Það er upplagt að reyna eitthvað nýtt. Dagurinn byijar rólega en slðan færist Qör í leikinn. Þú þarft á allri þoUnmæði þinni að halda. Happatölur þínar eru 5, 9 og 13. Stelngeltln(22. des-19. janh Spá sunnudagsins: Þér hættir til að vera of gjafmUdur eða vingjam- legur en láttu ekki flækja þér í neitt. Fundur inn miðj- an dag gæti orðið mjög gagnlegur. Spa mánudagsins: Fjármálin þarfnast athugunar og ef þú ætlar að gera stórinnkaup eða jafiivel kaupa fasteign væri réttara að leita aðstoðar sérfræðinga. Haustmót TR: Þrír efstir og Sævar Bjarnason, Sigurður Daði Sigfússon og Bragi Þorfinnsson urðu efstir og jafnir í meistaraUokki á Haustmóti TR, sem lauk í gær. Þeir hlutu allir 7ftinning og þurfa að heyja aukakeppni um titilinn Skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur árið 2000. Meistaraflokkur í ár var ákaflega jafn og keppnin hörð. Sævar var efstur fyr- ir síðustu umferð, en tapaði fyrir Júl- íusi Friðjónssyni og þeir Sigurður Daði og Bragi náðu honum að vinn- ingum. Aukakeppnin hefst þriðjudag- inn 31. október n.k. I. Bragi Þorfmnsson Sigurður Daði Sigfússon Sævar Bjarnason 7,5 vinn. 4. Kristján Eðvarðsson 7. vinn. 5. Stefán Kristjánsson 6,5 vinn. 6. Davíð Kjartansson 5,5 vinn. 7. Amar Gunnarsson Páll Agnar Þórarinsson 5. vinn. 9. Jón Ámi Halldórsson Júlíus Friðjónsson 4 vinn. II. Bjöm Þorfmnsson 3,5 vinn. 12. Sigurður Páll Steindórsson Opni flokkurinn Þar sigraði Guðni Stefán Pétursson með yfirburðum. 1. Guðni Stefán Pétursson 8,5 2. Guðfríður L. Grétarsdóttir 7 3. Páll Sigurðsson 7 4. Halldór Garðarsson 6,5 5. Bjarni Magnússon 6,5 6. Ólafur Kjartansson 6,5 7. Kristján Ö. Elíasson 6,5 8. Harpa Ingólfsdóttir 6,5 Hausthraðskákmótið verður sunnu- daginn 29. okt. kl. 14.00. Víkingur Fjalar Eiríksson sigraði á Unglingameistaramóti Taflfélags Reykjavíkur, 14 ára og yngri, sem fram fór í félagsheimili TR. Tefldar vom sjö umferðir eftir Monrad-kerfi og var umhugsunartíminn 20 minútur á skák. Víkingur hlaut 6ítinning í sjö skákum. Keppt var um veglegan far- andbikar, Árnórsbikarinn, en auk þess fengu sigurvegarar veglega eign- arbikara auk bókaverðlauna. Allir þátttakendur fengu verðlaunapening til eignar. Úrslit urðu sem hér segir: 1. Víkingur Fjalar Eiríksson 6,5 2. Aron Ingi Óskarsson 6 3. Ámi Jakob Ólafsson 5 4. Ólafur Evert 4,5 5. Ásgeir Mogensen 4 6. Matthías Trausti Sigurðsson 4 7. Ámi Gunnar Eyþórsson 4 8. Helgi Brynjarsson 4 9. Erlingur Atli Pálmarsson 3,5 10. Alexander Lúðvíksson 3,5 Skákstjóri var Torfi Leósson. Ólafur Kristjánsson skák- meistari SA meö fullu húsi! Ólafur Kristjánsson lagði alla sína andstæðinga á Haustmóti SA og sigr- aði glæsilega. Ólafur er því Skák- meistari Skákfélags Akureyrar í fjórða sinn. Lokastaöan: 1. Ólafur Kristjánsson 7/7 v. 2. Rúnar Sigurpáls. 5l/2v. (23,5 stig) 3. Jón Björgvins. 5V2 v. (22,5 stig) 4. Stefán Bergsson 4 v. 5. Halldór Brynjar Halldórsson, Sigurður Eiríksson, Sveinbjörn Sigurðsson, Jakob Sigurðsson 3V2 v. Hausthraðskákmótið verður sunnu- daginn 29. okt. kl. 14.00. Heimsmeistaramót barna og unglinga Guðmundur tapaði fyrir Indverjan- um Deep Sengupta (2169) í síðustu umferð heimsmeistaramóts barna og unglinga, sem nú fer fram í Oropesa del Mar á Spáni. Guðmundur fékk 7 vinninga og endaði í kringum 10. sæti. Deep Sengupta varð með sigrin- um á Guðmundi heimsmeistari í þess- um flokki. Dagur Amgrímsson sigr- aði Portúgalann Joao Simoes í síðustu umferð og fékk 6 vinninga og endaði í 28.-42. sæti. Sigurbjörn Björnsson, stjórnarmað- ur i Sí, var fararstjóri í ferðinni. Ég ætla að birta 2 skákir frá haust- móti Taflfélags Reykjavikur. Ég hef þá reglu að birta ekki mínar skákir hér í blaðinu, hvorki vinnings- né tap- skákir, nema ég fái fjölda áskorana, en ég hef engar fengið! Skrýtið. Hvítt: Sigurður D. Sigfússon Svart: Bragi Þorfiimsson Sikileyjarvöm, Haustmót TR, 2000 l.e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bc4 e6 7. Be3 a6. Daði er fæddur 1972, heimsmeistaraeinvíg- isárið, og var ungur og efnilegur ásamt Hannesi Hlifari, núna er hann bara efnilegur. Daði hefur tekið mikl- um framforum að undanfomu, eða allt frá því að hann uppgötvaði að hann gæti vel teflt fleiri byrjanir en Grjótgarðsvörnina. Bragi er eitt hið mesta skákmannsefni sem ég hef séð, hann hefur hins vegar ekki gefið sér tíma sem skyldi til að rannsaka skák. Það er víst til svo margt annað í líf- inu. 8. De2 Dc7 9. Bb3 b5 10. 0-0-0 Ra5 Hér er 11. g4 b4 12. g5 hvassast og besta framhaldið. En leikur Daða er ekki slæmur. 11. Bg5 b4?! Varkár- ari sálir hefðu leikið 11. Be7. En þeim liggur stundum á, ungu mönnunum. 12. e5! Rxb3+ 13. Rxb3 dxe5 14. Bxf6 gxf6. Hrókurinn á a8 stendur illa og það notfærir Daði sér. 15. Re4! Be7 16. DÍ3 Bb7 17. Rxf6+ Bxf6 18. Dxf6 Hg8. Allt jafnt nema staðan, hvar á 9 J j af mr svarti kóngurinn griðland? 19. Hd2 Hc8 20. f3 a5 21. Hhdl Bd5 22. Kbl a4 23. Rcl a3 24. Rd3 axb2 25. Rxb4 Bc4. Skjólflíkumar eru flestar foknar og nú ryðst hvítur inn og upp! 26. Hd7! Bxa2+ 27. Kxa2 Da5+ 28. Kb3 Hc3+ 29. Kxc3 Da3+ 30. Kc4 1-0. Hvítt: Páll Agnar Þórarinsson Svart: Bragi Þorfumsson Enski leikurinn. Haustmót TR, 2000 1. c4 c5 2. g3 Rc6 3. Bg2 g6 4. RÍ3 Bg7 5 .0-0 e6 6. e3 Rge7 7. Rc3 a6 8. d4 cxd4 9. exd4 d5.10. cxd5 exd5. Staðan hefur á sér rólegheitablæ, en það er hægt að -r hrista upp í flestum stöðum. 11. Hel 0-0 12. Bg5 h6 13. Bxe7 Rxe7 14. Re5 Be6 15. Dd2 b5 16. a4 b4 17. Re2 Dd6 18. Rf4 Bf5 19. a5 Hfc8 20. Ha4 Hab8. Hvítur reynir að ráðst á peð svarts á drottningarvæng, en svörtu mennirnir standa vel. 21. Rfd3 b3 22. Hb4 Bxd3 23. Hxb8 Dxb8 24. Dxd3 Db4! Gagnárás á hrókinn á el og á hvítu peð- in. 25. Ddl Dxa5 26. Rd7 He8 27. Rc5 Db5 28. Rxb3 a5 29. h4 Rf5 30. Hxe8+ Dxe8 31. Rxa5 Bxd4. Svartur er með margvíslegar hótanir, ef 32. Bxd5 Rxg3 33. Dxd4 Re2+. Stöðu hvíts er ekki bjargandi. 32. Bf3 Db8 33. Kg2. Nú kemur snotur mannsfórn, svart- ur vinnur manninn til baka og 3 peð að auki! 33. -Bxf!2 34. Kxf2 Dxb2+ 35. Kel Dc3+ 36. Kf!2 Dc5+ 0-1. Umkomulítil fuglahræða DV, FUÓTUMÍ ________ Hún virðist heldur umkomulítil þessi fuglahræða sem í vor fældi ránfugla frá æðarvarpi á bökkum Hópsvatns í Fljótum. Nú er hún hálf á kafl í vatni og varplandið allt á kafi. Ástæðan er sú að í miklu brimi á dögunum stíflaöist Sandós, sem er affall Hópsvatns, af mölw sandi og þara. Yfirborð vatnsins*- hefur því hækkað dag frá degi og er nú liðlega einum metra hærra en við eðlilegar aðstæður. Þetta gerist stundum í miklum sjógangi og end- ar þegar vatnsþunginn í Hópsvatni verður svo mikill að hann rifur Sandósinn út, þá kemst aftur jafn- vægi á vatnshæðina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.