Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2000, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2000, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000 35 Helgarblað f Club 2600 ^ Örgjörvi Celeron 600 Flýtiminni 128Kb Vinnsluminni 64Mb, stækkanlegt f 512 Haröur diskur 7,5 GB Skjákort Ámóðurborði Skjár 17" CD-Rom 40 x 3D hljóð Fjöldi radda 128 Hátalarar Dimand L Faxmótald 56k - V.90 Fax A Margar snotrar styttur prýöa grafir í gæludýragaröinum. Á sumum gröfunum eru styttur af hinu látna gæludýri sem eiga aö vera nákvæm eftirlíking þeirra. um sefaði hana. Ég held samt að hún geri sér ekki grein fyrir því að við eig- um hvorugt eftir að sjá það.“ Séróskir um tré eru margar og ástæður fyrir valinu ólíkar. T.d. bað Japani um bambustré vegna þess að hundurinn hans hafði fæðst undir slíku. Og Kínverji bað hann um kín- verskt eplatré vegna þess að hundur- inn hans var sólginn í epli af þess hátt- ar tré. Vorið er því sérstakur tími í Vina- garðinum. Þá blómstra og grænka tré og runnar yfir leiðunum og eigendum- ir túlka af þeim „skilaboð" frá fram- liðnum heimilisvini. Sem dæmi um þá ást sem fólk hefur á gæludýrum sínum nefnir Pavel konu nokkra sem á hund í garðinum. Konan er yfirsáifræðingur á geðsjúkrahúsinu handan garðsins. Hún sagði að „það hefði verið sárt að missa foreldra sína og bróður en sorgin sem fylgdi dauða hundsins hefði verið enn meiri.“ Hún bætti einnig við að ef einhver óviðkomandi segði henni þetta myndi hún mæla með innlögn hið bráðasta. Ef hundurinn minn fér ekki til Egyptalands kemur Egypta- land til hundsins míns Það em margar mismunandi aðferð- ir sem fólk velur til að heiðra minn- ingu vina sinna út yfir gröf og dauða. 15 ára gömlum veiðihundi var sýndur sá sómi af eigenda sínum að 40 klúbb- félagar hans stilltu sér upp við útfór- ina og skutu 15 skotum upp í loftið í kveðjuskyni. Annar hundeigandi kínverskur leigði sér grátkonu við útförina.Ronan orgaði og grét eins og stungin með prjónum svo að fólk úr nágrenninu flykktist að þvi að það hélt að verið væri að murka lífið úr hundinum hennar. Sígauni nokkur mætir á tiu daga fresti og syngur engilbjartri röddu yfir leiði hunds sins tuttugu mínút- ur í senn. En flestir láta sér þó nægja að mæta reglulega og hlúa að gróðri og persónulegum hlutum sem skreyta leiðin. Einn maður kom fyrir 200 tenn- isboltum á og í gröf hund síns. „Við urðum að dýpka gröftna til að koma þeim öllum fyrir,“ segir Pavel og bros- ir góðlátlega. Ástæða skreyt- ingarinnar var sú að hundurinn vissi ekkert skemmti- legra en að eltast við tennisbolta. En metið í fýrirhöfii á þó kona sem ferðaðist til Egyptalands fýrir hönd lát- ins hunds síns. Þar braut hún mola af píramídunum, alls tíu kíló, og smyglaði grjótinu til baka. Aðspurð hvort hún gerði sér grein fyrir áhætt- unni sem fylgir því aö smygla fom- minjum fiá Egyptalandi svaraði hún: „Jú. En hvað gat ég gert? Ég var búin að lofa Benny ferð til Egyptalands sem við fórum aldrei i, svo i sárabætur fær hann að hafa svolítið af Egyptalandi hjá sér í eilifðinni." Sjö hundaeigendur hafa látið strá ösku sinni yfir leiði hunda sinna og aðrir fhnmtán hafa undir- Dagmar Markova situr viö gröf dalmatíuhundsins Betynku í gæludýragaröinum. Markova og eiginmaður hennar heimsækja garöinn um hverja helgi og sitja viö gröf Betynku og tala viö látinn vin. Ekkert er til sparaö svo Garður hinna tryggustu vina sé sem feg- urstur. búið sams konar athafnir að sér látn- um. Það er ekki gróðahugsjón- in sem knýr Pavel áfram. Fyrsta árið var tap á fyr- irtœkinu og í fyrra stóð hann á sléttu. Það eru nokkur leiði í garðinum sem enginn hefur borgað fyrir. Þar liggja gceludýr fátœkra einstœðinga á kostnað góðmennsku og mannkœrleika staðar- haldara. Það er hluti af samstarfi hans með „Al- heimssálinni" sem laun- ar honum með ham- ingjusamara og inni- haldsríkara lífi. Vinagarðarnir breiðast út 90% gæludýra í Vinagarðinum eru hundar. En einnig geymir hann: ketti, páfagauka, hamstra og skjald- böku. Pavel segir eiganda 6 metra langrar slöngu hafi pantað legstað hjá sér. „Ég sagði honum að hann yrði annað hvort að hringa hana upp eða bora hana niður vegna pláss- leysis.“ Hundar sem koma í garðinn finna að sögn Pa- vels fyrir þeirri ást og vináttu sem frá garðinum stafar. Gamlir hundar komnir að fótum fram „hoppa um og hlaupa sem væru þeir hvolpar". Garðurinn hef- ur og dregið að sér athygli er- lends fólks sem hyggst stofna sams konar garða í heimalöndum sínum. Pavel hef- ur fengið fyrir- spurnir frá Frakk- landi, Sviss og Úkraínu þar sem verið er að stofna vinagarða sam- náttúruhugsjón Pavels 'i kvæmt Lukas. Það er ekki gróðahugsjónin sem knýr Pavel áfram. Fyrsta árið var tap á fyrirtækinu og í fyrra stóð hann á sléttu. Það eru nokkur leiði í garðinum sem enginn hefur borg- að fyrir. Þar liggja gæludýr fátækra einstæðinga á kostnað góðmennsku og mannkærleika staðarhaldara. Það er hluti af samstarfi hans með „Alheimssálinni" sem launar hon- um með hamingjusamara og inni- haldsríkara lífi. Indjánatjöld í stað hefðbund- inna sjúkrahúsa? En Pavel hugsar um meira en ham- ingju gæludýraeigenda og er með ým- islegt á pijónunum. Eitt af því er að að- stoða dóttur sína sem búsett er í Frakklandi. Hún hefúr að sögn undra- verða lækningahæfileika. Hún læknar fólk með hugarorku og handayfirlagn- ingum. Eina konu læknaði hún af heymarleysi, svo að eitthvað sé nefnt. Pavel segir stoltur frá að hún þurfi bara að snerta fólk og þá viti hún hvað er að því. En veldur slíkt ekki vand- ræðum þegar þau feðginin hittast og faðmast? „Nei, slíkt megum við alls ekki gera því að hún segir að við séum sitt af hvora frumefninu. Hún er „eld- ur“ og ég er „vatn“. Pavel hefur fest kaup á átta hand- saumuðum indíánatjöldum frá Banda- ríkjunum en í þeim ætlar dóttirin að starfrækja „náttúrlega heilunarsjúkra- þjónustu" í Frakklandi. En hvað er það sem fær hann til að leggja á sig allt þetta erfiði og vinnu fyrir að því er virðist ekkert? „Þetta er örlítil viðleitni til að færa manninn aftur til náttúrunnar. Að gefa fólki færi á að lifa og skapa með virðingu fyrir náttúrunni að leiðar- stefi.“ Pavel heldur fast í þann vana sinn að vakna snemma til að fylgjast með döguninni. Gildir þá einu hvort hann er staddur í Prag, úti í skógi eða i báts- ferðum eftir fljótunum. „Allt lýtur sömu lögmálum. Lifið tekur við sér á morgnana og slævist svo með kvöldinu. Þetta er lögmálið um eilífa hringrás lífsins." Jón Benjamin Einarsson. Höfundur greinar er búsettur i Prag. Verð 185.900 l-Media 7800a rw Örgjörvi AMD K7 800 Flýtiminni 512Kb Vinnsluminni 64Mb, stækkanlegt í 512 Harðurdiskur 15 GB Skjákort 32Mb TNT II -TV útgangur Skjár 17” DVD x10 leshraði Geislaskrifari x8 skrifhraði 3D hljóö Fjöldi radda 64 Hátalarar Dimand Faxmótald 56k - V.90 Fax -■■- í A vinsælasta heimilistölvan í Evrópu '■ á þitt heimili? Frá árinu 1996 hefur Packard Bell verið mest selda heimilistölvan í Evrópu. Packard Bell Þrjú atriöi skýra best þessa velgengni fyrirtækisins: Lögö er áhersla á aö gera tölvurnar eins vinalegar fyrir notandann og mögulegt er. Einfaldar leiðbeiningar gera það að verkum að stuttur tími Kður frá því aö vélin er tekin úr kassanum þangað til hægt er að hefjast handa. Hin ýmsu forrit sem fylgja með í kaupunum koma uppsett á vélunum. Veröiö hefur alltaf veriö viöráöanlegt. Þótt vel sé vandað til framleiðslu tölvanna og þeim fylgi rausnalegur pakki af forritum, þá endurspeglast þaö ekki í verðinu. • Þjónusta viö kaupendur er eitt aöais-merkl Packard Bell og þaö á svo sannarlega einnig við um okkur hjá Bræðrunum Ormsson. Við bjóðum ábyrgð á vélbúnaöi i eitt ár og leiö- beiningar símleiðis í þrjá mánuði varðandi allan hugbúnaö sem fylgir tölvunni. Auk þess fylgir fri nettenging í þrjá mánuði hjá Símanum Internet. Hugbúnaður Hinn griðarlegi fjöldi forrita, sem fylgir Packard Bell og koma uppsett á tölvunum, skapar þeim algjöra sérstöðu. Þar er um að ræða; almenn forrit, hjálparforrit, samskiptaforrit, Internet-forrit og kennsluforrit, auk barnaforrita, leikjaforrita og forrita sem snerta margvísleg áhugamál. Kynntu þér þennan pakka alveg sérstaklega því hann er raunveru-leg kjarabót. celeron™ PROCÉssoft".. Verð 124.900 ___ríJv BRÆÐURNIR RöDIO^AIISf Goislagötu 14 • Sfmi 462 1300 Lágmúla 8 • Sfmi 530 2800 www.ormsson.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.