Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2000, Blaðsíða 25
37 ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 2000 I>V Tilvera- Bíófréttir Vinsælustu kvikmyndirnar í Bandaríkjunum: Nornin náði ekki toppnum Fjórðu vikuna í röð er Meet the Parents vin- sælasta kvikmyndin í Bandaríkjunum og er komin í 100 milljónir dollara í aðsókn. Ljóst er að hún verður meðal vin- sælustu kvikmynda árs- ins. Þessar miklu vin- sældir hafa komið á óvart en sýna um leið að þær myndir sem var gert út á að myndu taka efsta sæti listans með mikilli markaðssetningu hafa ekki ná hylli áhorfenda. Síðasta dæmið er fram- hald Blair Witch Project, Book of Shadows: Blair Witch Projects, sem þrátt fyrir að vera sýnd í rúmlega þrjú þúsund sýningarsölum náði ekki að skáka Meet the Parents. Ein ástæða fyrir því að aðsóknin á Blair Witch klikkar er að myndin hefur fengið afar slæma dóma, frumleikinn er horfmn og spennan engin. Þá þykir Meet the Parents Fyrrum CIA-leyniþjónustumaöurinn og tilvonandi tengdasonur hittast. Robert De Niro og Ben Still- er í hlutverkum sínum. ljóst að önnur kvikmyndin í röð með John Travolta er fá litla að- sókn, en Lucky Numbers nær að- eins sjöunda sætinu. Aftur á móti er Remember the Titans á góðu róli, er í þriðja sæti listans og hefur verið í fimm vikur í efstu sætum. HELGIN 27. til 29. oktober ALLAR UPPHÆÐIR I ÞUSUNDUM BANDARIKJADOLLARA. SÆTI FYRRI VIKA TUILL HELGIN : INNKOMA ALLS: FJÖLDI BÍÓSALA 9 1 Meet the Parents 15.048 100.014 2647 © _ Book of Shadows: Blair Witch 2 13.223 13.223 3317 o 3 Remember the Titans 8.027 87.767 2803 o 2 Bedazzled 7.829 24.146 2570 o 4 Pay It Forward 6.803 19.035 2130 o _ The Little Vampire 5.719 5.719 2009 o _ Lucky Numbers 4.536 4.536 2497 o 6 The Contender 2.451 13.986 1639 o 5 The Legend of Drunken Master 2.429 7.379 1345 0 11 Best in Show 1.827 9.239 497 0 8 The Exorcist 1.585 37.216 1401 © 9 The Ladies Man 1.511 11.898 1823 © 7 Lost Souls 1.369 15.158 1708 © 10 Dr. T and the Women 1.288 11.080 1204 0 12 Almost Famous 695 29.819 707 © 18 Billy Elliot 573 1.586 37 0 14 Bring It On 398 66.664 857 © 16 Bamboozled 357 1.518 243 © 15 Digimon: The Movie 332 9.009 958 © _ The Perfect Storm 316 181.716 507 Vinsælustu myndböndin: Grín og alvara Tvær efstu myndir síðustu viku, gamanmyndin Deuce Bigalow: Male Gigolo og dra- mað Englar alheimsins, héldu sínum sætum þrátt fyr- ir atlögu frá geimfantasiunni Mission To Mars, róman- tísku gamanmyndinni The Story of Us og fjölskyldu- myndinni Stúart litla, sem eru þær þrjár myndir sem koma nýjar inn á listann þessa vikuna. Mission to Mars, sem Brian De Palma leikstýrir, gerir út á það að eitt sinn hafi verið líf á Mars og við fylgjumst með leið- angri frá jörðinni til Mars þar sem margt fer úrskeiðis. Myndin þykir flott en frekar efnisrýr og hæg. Það sama á við The Story of Us, myndin þykir ekki nógu fyndin eða rómantísk og hafa stjörnur myndarinn- ar, Bruce Willis og Michelle Pfeiffer, oft- ast gert betur. Stúart litli er aftur á móti mynd sem fengið hef- ur góðar viðtökur, þykir frumleg og skemmtileg, en Stúart litli er ekki lítill strák- ur heldur mús. Varla heldur Deuce Biga- low... efsta sætinu í næstu viku, því á markaðinn í dag kem- ur Erin Brockovich, einhver vinsælasta kvikmynd ársins. FYRRI VIKUR SÆTl VIKA HTILL (DREIFINGARAÐIU) ÁUSTA © í Deuce Bigalow: Male Gigolo isam) 2 © 2 Englar alheimsins (háskólabíó) 2 © _ Mission To Mars (myndformi 1 © _ The Story of Us (Sam-myndbönd) 1 © 3 Any Given Sunday isammyndbönd) 3 © 8 Boys Don’t Cry (skífan) 2 © 4 Down To You (skífan) 3 © _ Girl, Interrupted iskífan) 7 : © 7 Stúart litli (skífan) l : © 5 Boiler Room (myndform) 3 1 CD 6 Being John Malkovich (háskólabíó) 5 © 9 The Hurricane isam-myndbönd)- 7 ■ © 10 East Is East (háskólabíó) 4 © 11 Gorgeous (skífan) 5 © 12 Toy Story 2 (sam-myndbönd) 2 © 17 Brokedown Palace (skífan) 5 0 15 Simpatlco (bergvík) 6 fcKl 14 The Talented Mr. Ripley (skífan) 8 © 19 Snow Falling On Cedars (sam-myndbónd) 2 W 20 American Beauty (Sam-myndbönd) 11 DV-MYNDIR INGI Tvö tónskáld meb gleraugu Ríkaröur Friöriksson og Atli Heimir Sveinsson. Sigrún og Sigrún Sigrún Pálsdóttir og Sigrún Pálsdóttir fasteignasaii, amma hennar. ART2000 lokið Lokatónleikar ART2000 hátíðarinnar voru haldnir í Salnum í Kópavogi á laugardags- kvöld. Á lokakvöldinu var reynt að horfa til framtíðar og bera hana saman við fortíð- ina. Flutt var verk eftir Konrad Boehmer frá 1968 en einnig verk eftir kornung tón- skáld, íslensk og erlend. Áhugafólk um samtímatónlist var mœtt á lokahátíðina og var ánægt að sjá. Ihugult ungt fólk Þóra Marteins nemi ásamt Davíð B. Franzsyni tónskáidi. Skógrækt: Tré ársins. -2000 Skógræktarfélag íslands hefur valið „Tré ársins" árið 2000 en það er voldugur hlynur við húsið Sólheima á Bíldudal í Amarfiröi. Af þessu tilefni var boðað til sérstakrar athafnar við Sólheima á Bíldudal undir limi hlynsins laugardaginn 28. október kl. 16. Þar afhenti m.a. formaður Skóg- ræktarfélags íslands, Magnús Jó- hannesson, viðurkenningar er tengjast hinum glæsilega hlyn. Útnefningunni er ætlað að beina sjónum almennings að því*' gróskumikla starfi sem unnið er um land allt í trjá- og skógrækt. Smáauglýsingar Þjónustu- auglýsingar H 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.