Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.2000, Side 4
4
MÁNUDAGUR 13. NÓVEMBER 2000
Fréttir I>V
Ljósmyndari DV í hringiðu átaka ísraelsmanna og Palestínumanna:
Horfði á sprengju
hæfa íbúðablokk
- heyrði í kúlunum þjóta hjá, segir Þorvaldur Örn Kristmundsson
Seltjarnarnes:
Heita vatnið
veidur ólgu
Heita vatnið á Seltjarnarnesi
hækkaði í verði um síðustu mán-
aðamót. Fjallað var um þetta mál á
síðasta fundi bæjarstjómar Sel-
tjarnarness. Fulltrúar Neslistans í
bæjarstjórn mótmæltu harðlega
þeirri ákvörðun veitustjórnar Sel-
tjarnamess að hækka verð á út-
seldu heitu vatni um 15%. Þeir
sögðu að ekkert réttlætti þessa
ákvörðun og er hér væri í raun um
að ræða auknar álögur á bæjarbúa.
„í því sambandi er rétt að minna
á að meirihluti sjálfstæðismanna
samþykkti verulega hækkun á leik-
skólagjöldum fyrir nokkru, ákvað
sömuleiðis fyrr í þessum mánuði að
hækka útsvarsprósentu bæjarbúa
ur 11,24% í 11,80%,“ rifja þeir
Neslistamenn upp. Neslistinn lýsir
yfir fullkominni andstöðu við það
sem þeir kalla skattastefnu sjálf-
stæðismanna.
Meirihlutinn í bæjarstjórn lagði
fram bókun þar sem segir að hita-
veitugjöld hjá Hitaveitu Seltjarnar-
ness séu þau lægstu í þéttbýli eða 37
krónur rúmmetrinn. Hitaveitan
hafi verið rekin á lágmarksgjöldum
undanfarin ár og hafi ekki getað
mætt afskriftum, sem sé óverjandi
með slíkt þjónustufyrirtæki. Hækk-
un þessi var samþykkt samhljóða í
veitustjóminni, benda sjálfstæðis-
menn á. Þeir benda einnig á að út-
svarsprósenta Seltirninga sé hin
lægsta á höfuðborgarsvæðinu.
-DVÓ
Eins og sjá má eru báðir bílarnir
þónokkuð skemmdir.
Harður árekstur
á Akranesi
DV, AKRANESI:__________________
Harður árekstur varð á mótum
Akurgerðis og Kirkjubrautar um
klukkan 15.30 á laugardag á milli
rauðs Peugeot-bíls og hvitrar Hondu
Prelude. Peugeot-bíllinn var að
koma frá Akurgerði og mun hafa
ætlað að fara inn á Kirkjubraut og
hefur sennilega ekki sinnt stöðvun-
arskyldu og lent á Honda Prelude-
bilnun á Kirkjubraut sem er aðal-
braut. Báðir bílamir eru nokkuð
skemmdir, þó er Peugeot-bíllinn
meira skemmdur. Engin meiðsl
urðu á fólki. -DVÓ
kílómetra, það tekur svo á. Maður
er á tánum allan tímann, skýlandi
sér á bak við eitthvað og svo heyrir
maður i kúlunum í loftinu þegar
þær þjóta hjá,“ segir Þorvaldur.
Eftir flóttann frá Ramalla héldu
fréttamenn á svæðinu til Jerúsalem
og segir Þorvaldur ástandið þar
spennuþrungið. „Nú er háannatím-
inn í ferðamannaþjónustunni hér
en varla er nokkur ferðamaður í
borginni og flest hótel standa auð.“
Útgöngubann er nú í gildi í helstu
borgum landsins og einnig hefur
ferðafrelsi verið skert. Þorvaldur
segir að það geti verið erfitt að kom-
ast á milli staða og að stundum
þurfi að fara miklar krókaleiðir, t.d.
aka yfír kartöflugarða til að komast
leiðar sinnar. Eftirlit með því hverj-
ir era á hvaða svæðum er mikiö því
yfirvöld eru að reyna að vemda
fréttamenn fyrir eldflaugum sem
varpað er úr þyrlum. „ísraelsstjórn
er mikið í mun að sprengja ekki
staði þar sem fréttamenn eru við
störf, eða það segja þeir að minnsta
kosti.“
Til Gaza með ísraelsher
Langt er síðan ástandið hefur ver-
ið svona slæmt á þessu svæði og er
mikið um ofbeldi og skotbardaga.
Þorvaldur segir aö hann búist við
að ástandið eigi eftir að versna enn
frekar. „Ég varð vitni að því í smá-
bæ rétt hjá Hebron að palestínskir
lögreglumenn voru að þjálfa
óbreytta borgara fyrir hermennsku.
Það finnst mér gefa til kynna að
Palestínumenn séu að undirbúa sig
undir mun harðari átök,“ segir
hann. Hann segir jafnframt að
Palestínumenn noti byssur og önn-
ur alvöruvopn í baráttu sinni. „Þeir
hafa minnkað grjótkastið, sérstak-
lega á Gaza-svæðinu, og nú eru þeir
að skjóta á Israelsmenn sem þá
verða að svara fyrir sig með ein-
hverjum hætti. Þvi er ástandið mjög
slæmt núna.“
í dag fer Þorvaldur til Gaza-svæö-
isins með ísraelska hernum og þar
fær hann að kynnast hlið ísraelska
hersins á ástandinu. Hann segir að
þó samúð meginhluta heimsbyggð-
„Þetta er í fyrsta
skipti sem ég verð
vitni að svona eld-
flaugaárás, ég sá
flaugina þjóta hjá í
200 m hæð og lenda
á blokk. Það finnst
öllum þetta óþægi-
legt, þarna voru t.d.
Þorvaldur Orn fréttamenn frá
Kristmunds- bandarisku sjon-
son,ljósmynd- varpsstöðinni NBC
ari DV. og þeim stóð ekki á
sama frekar en okkur og fóru. Við
rétt náðum að komast út úr borg-
inni áður en henni var lokað,“ segir
Þorvaldur Öm Kristmundsson, ljós-
myndari DV, sem er um þessar
mundir staddur á átakasvæðum í
Israel en eins og kunnugt er þá er
ástand þar nú spennuþrungið.
„Ég er ekki í hættu núna en áðan
lenti ég í námunda við flugskeyta-
árás ísraelshers á bækistöðvar
Intifada-uppreisnarmanna í Ram-
alla rétt norðan við Jerúsalem,"
sagði Þorvaldur þar sem hann var
staddur á hóteli í Jerúsalem seinni-
partinn í gær.
Hann segir að ísraelsmenn hafi
lokað Betlehem og Hebron fyrir að-
gangi fjölmiðla og segja þeir að það
sé gert til að tryggja öryggi frétta-
manna. Nú sveima herþyrlur yfir
borgunum og hugsanlegt er að þeir
geri flugskeytaárásir á viss svæði
innan þeirra. Hið sama gildir í
Ramalla þar sem tvö flugskeyti
hæfðu byggingu sem hýsti liðsmenn
Intifada sem haldið höfðu uppi stór-
skotahríð á ísraelska landamæra-
stöð. ísraelsmenn svöruðu með stór-
skotahrið og um fjörutiu mínútum
síðar skutu herþyrlur tveimur flug-
skeytum á bækistöðvar þeirra. „Ég
veit ekki hvort um manntjón hafi
verið að ræða því rafmagnið var
tekið af borginni og henni lokað
þannig að ég þurfti að forða mér,“
segir Þorvaldur. „Ég heyrði þó í
sírenum og sjúkrabílum á flóttan-
um.“
Á tánum allan tímann
Að vera staddur í miðju átaka i 30
mínútur er eins og að hlaupa 20
Mikil spenna í ísrael
Átökin magnast og segist Þorvaldur hafa oröiö vitni aö því aö Palestínumenn
séu aö þjálfa óbreytta borgara /' hermennsku. Þaö þykir benda til þess aö
liösmenn Intifada-uppreisnarinnar ætli í viöameiri átök á næstunni.
arinnar sé með Palestínumönnum
sé hlutverk hermanna í ísraelska
hemum ekki öfundsvert þar sem
þeir verja búsetu gyðinga inni í
miðri byggð Palestínumanna. „Þeir
þurfa að standa allan daginn gráir
fyrir járnum meðan grjóti, gler-
flöskum, jámstöngum og Molotov-
kokkteilum rignir yfir þá.“
-ÓSB
Veðriö i kvöld
Víðast frost
Norðan 10-15 m/s allra austast en annars
fremur hæg breytileg átt. Stöku él á annesjum
vestan og norðaustan til en annars léttskýjað.
Hiti nálægt frostmarki allra vestast en annars
frost, 2 til 8 stig.
Solargangur og sjávarföll I Veðrið á niorgun
Sólariag í kvöld
Sólarupprás á morgun
Siódegisflóö
Árdegisflóö á morgun
REYKJAVIK AKUREYRI
16.33 16.19
9.54 9.55
19.16 00.49
8.15 12.48
Skýringar á veöurtáknum
^VINDATT 10°*_H.TI -10! >V1NDSTYRKUR Vconcr í metrum á sokúndu & HHÐSKÍRT
LÉTTSKÝJAÐ o HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ o ALSKÝJAÐ
■o w Q Q
RIGNING SKÚRiR SLYDDA SNJÓKOMA
- & ;
ÉÚAGANQUR PRUMU- VEÐUR SKAF- RENNiNGUR FOKA
Allt cftir v
Kuldaskór
Ef enga áttu fyrir, eða hinir gömlu eru
orðnir slitnir, má ekki draga lappirnar
með það lengur að fjárfesta í nýjum
kuldaskóm. Það vilja fæstir missa tær
fýrir kala sakir og kuldaboli nartar sér
auðveldlega leiö að nöglum og líkþorni
þegar strigaskórnir einir skýla löpp. Þá
er betra að klæðast vel fóðruðum
skóm og hlýjum ullarsokkum.
Rok og rigning
Sunnan 10-15 m/s og rigning sunnan- og vestanlands á þriðjudag, en
annars úrkomulítið.
Miövikuda
Víndur: J
5-lömJ
Hiti 5° tii -0°
Fimiiituda
VindurH
5-10 nv?—
Hiti 0° til -5°
Fostudagur
Vindur.f
5—8
Hiti -!■> til -5“
Norðan 15-20 m/s og
snjókoma eða él
vestanlands, en annars
suövestan 5-10,
úrkomulítlö og frostlaust.
Stööug norövestanátt meö
éljagangi norðan- og
vestanlands en léttskýjaðu
suðaustan tll
Mlnnkandl norövestanátt
meö éljum noröan- og
vestanlands, annars
léttskýjaö. Kólnandl veöur.
M í Or
AKUREYRI úrkoma 1
BERGSSTAÐIR úrkoma 1
BOLUNGARVÍK haglél 1
EGILSSTAÐIR 1
KIRKJUBÆJARKL. KEFLAVÍK hálfskýjað 5
RAUFARHÖFN alskýjað 2
REYKJAVÍK mistur 5
STÓRHÖFÐI léttskýjað 4
BERGEN léttskýjað 8
HELSINKI þokumóöa 5
KAUPMANNAHÖFN alskýjaö 8
ÓSLÓ rigning 7
STOKKHÓLMUR slydda 8
ÞÓRSHÖFN skýjaö 6
ÞRÁNDHEIMUR hálfskýjaö 9
ALGARVE skýjaö 17
AMSTERDAM skúr 8
BARCELONA léttskýjað 14
BERLÍN hálfskýjaö 9
CHICAGO alskýjaö 2
DUBLIN rigning 8
HALIFAX skýjaö 7
FRANKFURT rign. 7
HAMBORG rign. 8
JAN MAYEN skafrenningur -4
LONDON skýjaö 10
LÚXEMBORG skýjaö 6
MALLORCA léttskýjað 18
MONTREAL 11
NARSSARSSUAQ léttskýjaö -12
NEW YORK rigning 13
ORLANDO rigning 22
PARÍS léttskýjaö 10
VÍN skýjaö 11
WASHINGTON léttskýjaö 11
WINNIPEG þoka -5
IBiliHi