Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.2000, Síða 25
41
MÁNUDAGUR 13. NÓVEMBER 2000
I>V Tilvera
Myndgátan_______________
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
nafnorði
Lausn á gátu nr. 2854:
Vinnur greni
Krossgáta
Lárétt: 1 íjöldi, 4 djörf,
7 tæli, 8 ákafir,
10 frumeind, 12 gímald,
13 fátækt,
14 reykjarkóf, 15 fjör,
16 ær, 18 kvendýr,
21 djörf, 22 kjáni,
23 uppspretta.
Lóörétt: gegnsæ,
2 spíri, 3 hryggi,
4 geöstór, 5 skyn,
6 hjör, 9 birgðir,
11 býsn, 16 kvendýr,
17 veiðarfæri, 19 sjó,
20 sár.
Lausn neðst á síöunni.
Skák
borgarastyrjöldinni. Hann hefur
komið oft hingað tii lands. Hér
er það Skotinn sem kastar
stríöshanskanum og teflt er
kóngsbragð. Bara aö við menn-
imir gætum lært af þessari
skemmtilegu skák og hætt að
berjast á banaspjótum. En það
er víst borin von.
Hvítur á leik
Þessir heiðursmenn eru okkur ís-
lenskum skákmönnum að góðu kunn-
ir. Motwani er innfæddur Glasgow-búi
og talar með þeim skemmtilega skoska
hreim sem eingöngu er talaður i Glas-
gow. Alltaf með bros á vör og teflir
skemmtilegar byrjanir. Hér á hann
við Bosníumanninn Ivan Sokolov sem
er genginn úr Taflfélagi Reykjavikur
yfir í Skákfélag Akureyrar. Sokolov
bjó í Færeyjum á meðan heimaborg
hans, Sarajevo, var í umsátrinu í
Hvitt: Peter Motwani (2464).
Svart: Ivan Sokolov (2611).
Kóngsbragð, Istanbúl (7),
04.11. 2000.
1. e4 e5 2. f4 exf4 3. Bc4
Re7 4. Rf3 d5 5. exd5 Rxd5 6.
Bxd5 Dxd5 7. Rc3 Dd8 8. d4
Be7 9. Bxf4 0-0 10. Dd3 Rc6
11. 0-0-0 Bd6 12. Bxd6 cxd6 13. Hhfl
Bg4 14. Db5 Ra5 15. h3 a6 16. Dd5
Be6 17. Dh5 h6 18. d5 Bd7 19. Rd4
Rc4 20. Hf3 De7 21. b3 Re5 22. Hg3
Df6 23. De2 Df4+ 24. He3 Hae8 25.
g3 Dg5 26. Re4 Dg6 27. g4 f5 28.
gxf5 Bxf5 29. Rxf5 Hxf5 (Stöðumynd-
in) 30. Hg3 Hg5 31. Rxg5 hxg5 32.
Hdgl Df6 33. Kbl He7 34. He3 b5
35. Hfl Dh6 36. Hc3 He8 37. De4
Dh5 38. Df5 De2 39. Hgl Rf7 40. Hc8
De3 41. Hfl. 1-0
Umsjón: ísak Orn Sigurösson
Þrjú grönd á hendur AV var vin-
sæll samningur í Kauphallartví-
menningi Bridgefélags Reykjavíkur
síðastliðinn þriðjudag. Spilið er for-
vitnilegt bæði frá sjónarhóli varnar
og sóknar. Á einu borðanna spilaði
suður út laufadrottningu og sagn-
hafi, Runólfur Jónsson, drap strax
á laufaásinn. Hann ákvað að leggja
strax niður ásinn 1 tígli og var
ríkulega verðlaunaður fyrir þá
spilamennsku:
4 Á1042
D92
♦ 864
♦ 875
4 8763
G854
♦ 1073
4 43
4 5
«4 K106
♦ ÁDG952
4 ÁK6
4 KDG9
«4 Á73
4 K
4 DG1092
Fyrir að spila og standa þrjú grönd
á hendur AV fengust 167 stig í plús.
Bræðumir Anton og Sígurbjörn Har-
aldssynir náðu góðri vöm gegn þrem-
ur gröndum félaganna Helga Sigurðs-
sonar og Helga Jónssonar. Anton
ákvað að spila út spaðadrottningunni
í upphafi, Helgi Sigurðsson drap
strax á ásinn en Sigurbjöm gaf kall i
litnum. Helgi svínaði strax
tíguldrottningu og Anton fékk slaginn
á kónginn.
Hann spil-
aði næst
spaðagos-
anum og
síðan ní-
unni í litn-
um. Helgi
ákvað eðli-
lega aö
setja lítið
spil en þá
var Anton
ekki seinn
á sér að
taka á kónginn og ásinn í hjarta. Tal-
an 100 í NS gaf 164 stig í plús.
Lausn á krossgátu
. - »
•ptm QZ ‘t8æ 61 ‘lou n ‘JÁ>1 91
'do>(So n ‘iqjoj 6 ‘iuoi 9 ‘jia 9 ‘ii>(Tuidexs l ‘ippæuiSjos £ ‘i[E z ‘æþi x :xiaiQoq
•ptiix £6 ÍIEJ ZZ ‘8tapQ IZ ‘ndæn 81 ‘puiM 9X
‘tAæ 8X 'HHOtu xx ‘utojii ex ‘deg zi ‘uioje oi ‘Jijæ 8 ‘IMH0! 1 ‘IQas x ‘se[3 x usne'x
Myndasögur
Eg hef heyrt að hann
sé algjort draomafley..
Hún kvartaöi um að
ég skaöaöi heilsu
hennar.