Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.2000, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 13. NÓVEMBER 2000
37 *-
DV
Pústþjónusta! Pústþjónusta!
Kvikk þjónustan, raiðbænum, Sóltúni 3,
fljót og góð þjónusta.
Uppl.ís. 562 1075.
Vinnuvélar
Komatsu-skófla til sölu, breidd 84 cm.
Fyrir Komatsu grölu 240 og 290. Ný
skófla. Gómur og aukatennur. Gott verð.
S. 899 8825.________________________
Promac 4111 steypusög til sölu. Öll ný-
upptekin af Vélaverkstæðinu Rás, sem
ný. 700 mm og 1200 mm blöð fylgja. Gott
verð. Uppl. í síma 892 9666.
Vélsleðar
Vélsleöi og bíll. Volvo 850 GLT 2,5 20 V ‘94,
ek. 121 þ.km, vél ek. 22 þ. km. Þjpfav-
kerfi m/flstarti. Góðar græjur. Ásett
v/1280. Skidoo safari rally 500 cc. “93,
mjög góður sleði. Ásett v/280 þ.kr. S. 868
1035/421 7774.____________________________
Polaris XC 700 ‘99, ekinn 2100. Verð 700
þús. staðgr. Einnig Polaris XC-700 SP
2000, ekinn 1500. Verð 800 þús. staðgr.
Uppl. f síma 897-0163.____________________
Arctic Wildcat 700 EFI til sölu, árg. ‘94.
Uppl. í s. 898 6099.
é I Vörubílar
uu uu
Scania-eigendur, Volvo-eigendur,
varahlutir á fager.
Ný heimasíða: www.islandia.is/scania.
G.T. Óskarsson, Borgarholtsbraut 53.
Uppl. í s. 554 5768 og 899 6500._________
Nýlegur Volvo-gírkassi, SR62, Telma raf-
hemfll, góð Benz-vél V8, 240 hö., vöru-
bílsgrind til kerrusmíði, 6/t, ásamt fleiru.
Vélaskemman, s. 564 1690.________________
Varahlutir í Volvo 6.7.10.12.16. Vélar, gír-
kassar, stell, hásingar, flaðrir o.fl. Scania
112. Man 26321, Bens 2238, pallar,
sturtutjakkar ofl. Uppl. í s. 868 3975.
húsnæði
H Atvinnuhúsnæði
Veitingahús, heildsölur, útgerðarmenn. Til
leigu 50 fha húsnæði í miðbænum, með
stórum kæliklefa og stálinnréttingum.
Sérinngangur, góð aðkoma, laust strax.
Uppl.ís.898 9543.
Þarftu að selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Leigumiölun Stóreignar.
Sérhæfð leigumiðlun fyrir atvinnu- og
skrifstofúhúsnæði.
• Stóreign, Austurstr. 18, s. 568 1900.
SB Fasteignir
Þarftu aö selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Til sölu einbýlishús í Mosfellsbæ á verði
blokkaríbúðar. Einnig til sölu sumarhús
til flutnings, 55 fm. Verð 900 þús. Uppl. í
síma 897 8779 og 566 8910.____________
Vil kaupa ibúöarherbergi, einstaklings-,
eða 2ja herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Upplís. 847 5171.
[©] Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804.___
Búslóöageymsia.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804.___
Búslóðageymsla.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hf., s. 565 5503,896 2399,
Geymsluþjónusta Suöurnesja. Tökum í
geymslu tjaldvagna, fellihýsi, húsbíla,
fombíla, sparibíla ... Einnig búslóðir og
brettavöru. Uppl. í s. 898 8840.___
Óskum eftir geymsluhúsnæöi, bílskúr eða
sambærilegu, fyrir búslóð og fleira. Lítill
umgangur. Uppl. í símum 692-0411 og
898 1638.
ytLLEIGlX
Húsnæðiíboði
Atvinnuhúsnæði til leigu. Nýtt glæsilegt
og vel hannað húsnæði á 'Itmguhálsi.
Um er að ræða alls 850 fin sem skiptist í
3 bil, 2 x 340 og 1 x 170 ftn. Öll bflin með
bæði innkeyrslu og gönguhurðum. Loft-
hæð 4,8 m. Tilb. til afhendingar 1. des.
Uppl. í síma 893 2585.
2ja herb íbúö 70, fm. á jaröhæð í einbýlis-
húsi, til leigu. I hverfí 110. 100 % reglu-
semi. Laus l.des. Svör sendist DV merkt
„500-46578“___________________________
Þarftu að selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50 b, s. 511 1600.
Til leigu ný herb. með sjónv., síma, vaski,
rúmi, fataskáp, skrifb. Aðg. að eldh.,
borðsal, baði, þvottav. og tölvu m/ intem.
Sendið fyrirspum á info@atlantis.is.
2-3 herb. risíbúö til leigu. Leiga 56 þús. á
mán. með rafmagni og hita. Tryggmgafé
4 mán. Uppl. í s. 552 9604 eða 691 5749.
Herbergi fullbúiö húsgögnum á svæði 109.
Allur búnaður í eldhúsi, Stöð 2, Sýn og
þvottavél. Sími 553 2138 e. kl.17.
• Smáauglýsingarnar á Visi.is.
Vantar þig húsnæði?
Smáauglýsingamar era líka á Vísi.is.
Til leigu 185 fm skrifstofu- og lagerhús-
næði í austurbænum í Rvík.Innkeyrslu-
dyr. Næg bílastæði. Uppl. í s. 899 6075.
Vesturbær. Til leigu 1 herb. nálæat HÍ.
Sameiginlegt eldhús og bað. Reyklaust.
S. 863 3328 eftir kl. 12. Amar.
B Húsnæði óskast
tnTTITTffl
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Haíðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5, 108 Rvík. S. 533 4200.
Fólk utan af landsbyggðinni óskar eftir 3
herb. íbúð f Rvík. Reglusemi. Öraggar
greiðslur. Uppl. í síma 452 2924 eða 865
3689._________________________________
Hjálp!!! Vantar 2-3jaheb. íbúð strax, er á
götunni með dýrin mín. Reglusemi og ör-
uggum greiðslum heitið. Uppl. í s. 426
8918._________________________________
Miöaldra reglusöm hjón utan af landi óska
eftir 2-3 herb. íbúð á höfuðborgarsvæð-
inu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sfma 847
6214,_________________________________
Reglusamur nemi óskar eftir herb. eöa
ódyrri ibúð á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í
s. 696 7282.__________________________
Ungt par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð,
greiðslugeta allt að 60 þús. á mán. Reyk-
laus. Uppl. í s. 697 8838 og 691 0466.
Óska eftir 2-3 herb. íbúö til leigu Helst í
vesturbæ Kóp. eða austurbæ. Uppl. í
síma 847 2306.
Sumarbústaðir
Framleiöum sumarhús allt árið um kring.
Verð frá 1.670 þús. 12 ára reynsla. Smíð-
um einnig útihurðir og glugga. Geram
fost verðtilboð. Kjörverk ehf., Súðarvogi
6 (áður Borgartún 25). S. 588 4100 og
898 4100.________________________________
Sumarbústaöalóðir til leigu, skammt frá
Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt
vatn. Uppl. í síma 486 6683/ 896 6683.
Heimasíða islandia.is/~asatun.
Sumarbústaöur til sölu. Árg. ‘86, 38,5 fm.
Verð 1900 þús. Til flutnings. Getum vís-
að á lóðir fyrir sumarbústaði. Uppl. í s.
897 1731 eða 486 5653.___________________
Til leigu nýtt 60 fm sumarhús í Grímsnesi,
70 km fra Reykjavík, 3 svefnherb., hita-
veita, heitur pottur, verönd og allur hús-
búnaður, sjónv. S. 555 0991.
atvinna
Atvinna í boði
McDonald’s. Nokkrir tímar á viku eða
fúllt starf. Okkar hressa lið vantar enn
nokkra hressa starfsmenn í viðbót á veit-
ingastofúr okkar í Kringlunni, Austur-
stræti og Suðurlandsbraut. Hægt er að
aðlaga vinnutímann þínum þörfúm,
hvort sem þú vilt vinna fáeina tíma á
viku eða fleiri. Aldurstakmark 16-60
ára! Umsóknareyðublöð fást á veitinga-
stofúm McDonald’s. Hafðu samb. við
Herwig í Kringlunni, Vilhelm á Suður-
landsbraut eða Bjöm í Austurstræti.
Umsóknareyðublöð einnig
á www.mcdonalds.is
Vantar þig aukatekjur?
Gætir þú hugsað þér
• Að hafa meiri tíma með fjölskyldunni?
• Að vera fær um að skipúleggja eigin
framtíð?
• Að hafa möguleika á að vera fjárhags-
lega sjálfstæð/ur?
Við bjóðum upp á:
• Víðtækt þjálfunar- og stuðningskerfi.
• Alþjóðlegt net starfsmanna sem veita
stuðning og hjálp með reksturinn. Uppl.
í síma 8819990.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Bókari - bókari.
Tvö fyrirtæki óska eftir að ráða vanan
bókara sem getur séð um launabókhald
og almennt bókhald frá a-ö. Aðeins vön
menneskja kemur til greina. Upplýsing-
ar um aldur, menntim og fyrri störf send-
ist DV, fyrir 18. nóv., merkt „Bókari-
317293“._______________________________
Iðnaðarstarf. Starfsfólk, ekki yngra en 18
ára, óskast til framleiðslustarfa í verk-
smiðjuna að Bfldshöfða 9. Unnið er á
dagvöktum, kvöldvöktum, næturvöktum
og tvískiptum vöktum virka daga vik-
unnar. Gott mötuneyti á staðnum. Nán-
ari upplýsingar veittar á staðnum en
ekki í síma. Hampiðjan hf.____________
Fyrirtæki á uppleið. Framsækið og ört vax-
andi fyrirtæla í kjötgeiranum óskar eftir
fagfólki eða fólki, vönu afgreiðslu í kjöt-
borði Unnið er e. svokölluðum 15 daga
kokkavöktum. I boði era góð laun fyrir
réttan aðila. Uppl. í s. 896 6467, Ómar,
8611516, Matti, eða 565 5696.
Morgunvinna. Óskum eftir röskum og
samviskusömum starfsmanni í ræsti-
störf. Unnið er 3 morgna aðra vikuna, 5
morgna hina vikuna. Vinnutími frá kl.
8-14, frí aðra hverja helgi. Uppl. á staðn-
um milli kl. 10 og 16. Kringlukráin.
Leikskólinn Bakkaborg við Blöndubakka
óskar eftir starfsfólki. Öll menntun og
starfsreynsla á uppeldis- og kennslusviði
æskfleg. Einnig vantar starfsmann til
ræstinga. Upplýsingar gefur leikskóla-
stjóri, Elfn Éma Steinarsdóttir, í síma
557-1240 og 557-8520._________________
Framreiðslustarf, dagvinna. Við leitum að
vönum og röskum starfsmanni til af-
greiðslustarfa í sal, helst fagmann í
framreiðslu, sem getur hafið störf sem
fyrst. Uppl. á staðnum milli kl.10 og 16
daglega. Kringlukráin.________________
Hrói höttur. Vegna mikilla anna getum
við bætt við okkur starfsfólki. ökkur
vantar hresst og duglegt starfsfólk í út-
keyrslu á eigin bflum. Góð laun fyrir gott
fólk. Umsóknareyðublöð fást á Hróa
hetti, Smiðjuvegi 2, Kóp._____________
Auglýsinga- og markaösþjónusta óskar
eftir sölufólki í símasölu á daginn. Traust
og mjög þekkt verkefni, mikil virma og
góðir tekjumöguleikar. Úppl. í síma 533-
4440__________________________________
Laugarvöröur óskast i vaktavinnu í Graf-
arvogslaug. Um er að ræða 100% starf
sem er laust strax. Konur eða karlar sem
hafa áhuga hafi samb. við forstöðumann
virka daga í s. 510 4601.
Baðvörður kvenna óskast í vaktavinnu í
Grafarvogslaug. Um er að ræða 100%
starf sem er laust strax.Þær sem hafa
áhuga hafi samb. við forstöðumann
virka daga í s. 510 4601.
Þípulagnir.
Pípulagningafyrirtæki á höfuðborgar-
svæðinu óskar eftir píplagningamönnum
og aðstoðarmönnum. Uppl. gefur Brynj-
ar í s. 698 8412.
Traust fyrirtæki óskar eftir jákvæöu og
duglegu fólki í símasölu á kvöldin. Mikil
vinna framundan, mjög góð verkefni og
góðir tekjumöguleikar fyrir rétta aðila.
Uppl.s. 533-4440._____________________
Vanir gröfumenn, trailerbílstjórar og
verkamenn óskast. Einnig menn vanir
verkstæðisvinnu.
Uppl. í s. 865 0761 og 893 8340. Fleyg-
tak.______________________________
Veitingastaö i Árbæ vantar duglegt
starfsfólk um helgar. Um er að ræða
vinnu í sal, eldhúsi, í uppvask og með
sendingar. Uppl. í s. 862 2739 e. kl. 19
virka daga.___________________________
Viltu vinna heima? Þreytt/ur á að stimpla
þig inn og út. Hluta- eða fullt starf. Þjálf-
un á Internetinu. Upplýsingar í síma
887 7612. www.richfromhome.com/inter-
net
Aukavinna á kvöldin og um helgar. Viljum
bæta við okkur vönu og rösku aðstoðar-
fólki í sal. Uppl. á staðnum á milli kl. 10
og 16 daglega. Kringlukráin.__________
Dagsöluturn - hlutastarf. Starfskraftur
óskast í nokkra tíma á dag. Uppl. í s. 552
0211 tfl kl. 19.00 eða á kvöldin í s. 587
4281._________________________________
Hársnyrtir óskast í 60-100% starf sem
fyrst. Góð laun í boði fyrir réttan aðila.
Kannaðu málið, fullum trúnaði heitið.
Uppl. í s. 561 2333.__________________
Matreiöslumaöur óskast strax í elda-
mennsku og afgreiðslu. Heimilismatur.
Góður vinnutími.
Uppl. í s. 861 2386 og 565 3035.______
Starfskraftur óskast í ræstingar fskóla.
Vinnutími eftir samkomulagi. Áhuga-
samir hafi samband við Hjört í síma 899
0963._________________________________
Rafvirkjareöanemar. Um áramót eða fyrr
vantar rafvirkja eða þjálfaðan nema,
mikil ákvæðisvinna í stórum verkum á
Suðum. S. 863 3416/893 4023.__________
Jera galierí óskar eftir skólafólki til starfa
næstu 10 daga. Uppl. í Jera gallerí,
Miklubraut 68, milli kl.12 og 19._____
Kvöld- og helgarvinna. Starfsfólk óskast í
ræstingar og uppvask.
Uppl. í s. 899 7507 e. kl. 16.________
• Smáauglýsingarnar á Vísi.is.
Smáauglýsingamar á Vísir.is bjóða upp
á ítarlega leit í fjölda smáauglýsinga.
Vantar þia 30-60 þús. kr. aukalega á mán.?
Sveigjanlegur vinnutími. Vantar fólk um
allt land. S. 881 5644._______________
Er þetta þitt tækifæri? Kíktu á: www.vel-
gengni.is
]É£ Atvinna óskast
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag nema á
föstudögum. Tekið er á móti smáauglýs-
ingum í Helgarblað DV til kl. 17 á föstu-
dögum. Smáauglýsingavefur DV er á
Vísir.is. Smáauglýsingasíminn er
550 5000, á landsbyggðinni 800 5000.
Harðduglegan og ungan mann vantar
vinnu fyrir sig og bflinn sinn, t.d. lager-
störf og útkeyrslu. Er með 14 rm. sendi-
bfl m/lyftu. Uppl. í síma 868 6050.
34 ára fjölhæfur, reyklaus og reglusamur
karlmaour leitar að vel launuðu starfi.
Uppl. í síma 868 2203.
vettvangur
K4r Ýmislegt
Þarftu aö auglýsa? Smá-auglýsingatorgið
er ný þjónusta. Þú hringir og lest inn
þína auglýsingu eða hlustar á auglýsing-
ar annarra. Ekkert gjald er tekið fyrir að
skrá auglýsingu og hafa hana inni. Ein-
falt - ódýrt. Hringdu núna, aðeins 39,90
mínútan.
Smáauglýsingaþjónustan, s. 904 5050.
Ertu karlmaöur? Viltu ekki veröa enn meiri
karlmaður! Þá hef ég eitt besta efnið á
markaðnum.Sem bætir kyngetuna,
stinningu, úthald, þol, hjálpar til við
blöðruhálsk. vandam., stinnir vöðva og
eykur vellíðan! S. 552 6400 og verðið
karlmenn sem segja sex.100% tr.
• FYRIR KARLMENN!
Vilt þú njóta lífsins? Bæta kyngetuna,
orkuna þolið og stinningu? Sérstaklega
framl. m/þarfir karlmanna í huga.
Uppl. í síma 699 3328.
Erótískt nudd: Karlar, konur, látið draum-
inn rætast, Uppl. í síma 691 5036 milli
kl. 16-18, Ami.
eronudd@hotmail.com
Fjölskyldur og fyrirtæki! Viðskiptafr. að-
stoðar við gjaldþrot, fjármál, bókhald,
samn. við lánardrottna. Fyrirgreiðsla og
ráðgjöf. 11 ára reynsla. S. 698 1980.
Hjá Nínu. Alvöra erótískt nudd. erotisk-
tnudd@hotmail.com, uppl.í s. 561 0120
virka daga milli 10 og 18.
20 feta gámur til sölu.
Uppl. í s. 8613717 og452 7140.
einkamál
Tj Einkamál
Ég er 54 ára maöur í hjólastól sem óskar
eftir að kynnast konu sem getur tekið að
sér að sjá um mig m/nánari kynni í huga
(sambúð). Svör sendist DV, merkt ,Að-
stoð“.
ffi Fasteignir
Smíöum íbúöarhús og heilsársbústaöi úr
kjörviði sem er sérvalin, þurrkuð og
hægvaxin norsk fúra. Húsin eru ein-
angrað með 125, 150 og 200 mm ís-
lenskri steinull. Hringdu og við sendum
þér fjölbreytt úrval teikninga ásamt
verðlista. Islensk-skandinavíska ehf.,
RC-hús og sumarbústaðir, Sóltúni 3,105
Rvík, s. 5115550 eða 892 5045.
httpý/www.islandia.is/rchus/
T Heilsa
• Jólin nálgast - Strata 3-2-1 •
Frábært tilboð 6.-20. nóv. 15 tímar,
7.900. 15 tvöfaldir tímar, 13.900. Styrk-
ing, grenning. Góður árangur. Aloe Vera
vafhingur, 1 tími 1500, 10 tímar 12.900.
20-25% afsl. á öllum vöram.
Heflsu-gallerí,
Grænatúni 1, Kópavogi, s. 554 5800.
ustin að UFA
USTIN AÐ DEYJA
HUGLEIÐINGAR LÆKNIS UM UF OG DAUÐA
ÓTTAR GUÐMUNDSSON
Kemur út á morgun
J/jú
J P V F O RLAG