Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2000, Qupperneq 15
MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2000
Menning
15
Kría hrifsar andarunga úr klóm veiðibjöllu:
Frækileg björgun
- við Tjörnina í Reykjavík
Andarunginn Hnoðri hefur verið
merkilega lítið í fréttunum mióað við þaó
að hann komst lifandi úr klónum á veiöi-
bjöllunni, þökk sé frœkilegri framgöngu
kríunnar. En þótt blaöamenn hafi ekki
haft áhuga á málinu hefur Anna Vilborg
Gunnarsdóttir skrifað og myndskreytt
sögu Hnoðra af svo mikilli samúð að per-
sónurnar stökkva alskapaóar upp af síð-
um bókarinnar.
DV-MYND HILMAR ÞÓR
Anna Vilborg Gunnarsdóttir
Snýr svolítið upp á raunveruleikann í
Hnoðra litla.
fjölmargar myndabækur um fugla.
En eitthvað verður að gera ef and-
arungar eiga ekki bara að vera til í
bókum i framtíðinni.
„Ef Reykvíkingar vilja viðhalda
andastofninum á Tjörninni þarf að
fækka mávum,“ segir hún. „Ég er
hrædd um að ekki komist margir
ungar á legg eins og er.“
Lífsháski á borð við þann sem
Hnoðri lendir í er ekki algengur í nútíma-
sögum fyrir minnstu hlustenduma en Anna
sagði að börn fylgdust vel með þegar sagan væri
lesin fyrir þau. - Fara þau ekki að gráta?
„Nei nei, enda er sagan stutt og lausnin fljót að
koma,“ segir Anna. „Ég held að vel megi vera svolítil
spenna í bamasögum, jafnvel fyrir þau yngstu. Það held-
ur þeim við efnið.“
Mál og menning gefur bókina út.
Hnoðri er yngstur fimm systkina á
Tjöminni í Reykjavík, svolítið klaufskur
og seinheppinn. Hann gleymir sér and-
artak við að horfa á tvær gæsir rífast
um brauðbita en það andartak verður
örlagaríkt því einmitt þá steypir veiði-
bjallan sér niður og grípur hann í kjaft-
inn. Hún hefur nefnilega
ekki fengið neinn
morgunmat þann
daginn... Ungir
hlustendur grípa
andann á
lofti
þegar
hér er
komið
Andastofn í hættu
sögu,
og þeim
léttir
ekki lítið
þegar krían, lögregla
Tjarnarinnar, kemur á vettvang, ræðst á
mávinn og bjargar Hnoðra litla...
„Svo heppnir eru ekki allir andarung-
ar á Tjörninni," segir Anna Vilborg.
„Hugmyndin að sögunni fæddist þegar
ég fór með börn og barnabam niður að
Tjörn í fyrravor til að gefa öndunum og
dást að andarungunum og við urðum
fyrir þeirri lífsreynshi að horfa á máva-
na hirða upp hvern ungann á fætur öðr-
um. Okkur var talsvert brugðið - og það varð
kveikjan að þessari sögu. Ég vildi bæta úr málun-
um og láta að minnsta kosti einn
unga bjargast frá mávinum."
- Kom krían sem sagt
ekki á harðaflugi ung-
unum til bjargar
eins og í bókinni?
„Nei, hún kom
ekki. Hún var
sjálfsagt upptek-
in annars stað-
Anna fór
margar ferðir
niður að
Tjörn meðan
hún vann
myndirnar,
skoðaði fuglana
og umhverfi
þeirra, tók ljós-
myndir og
skissaði. Svo
skoðaði hún
K
•m
oggleðjum
Gjafakort
Kringlunnar
er réíta gjöfin.
: SKÁ TAMIÐSTÖÐIN
Sígræna Jólatréð
-e/fa/f/'é á/' e/t//' á/1
Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígræn
eðaltré, í hæsta gæðaflokki og prýða þau nú
mörg hundruð íslensk heimili
► lOáraábyrgð ► Elátraust ^
► 12 stœrðir, 90 - 500 cm ► Þarfekki að vökva '
, 'Sgðu
► Stálfóturjýlgir ► íslenskar leiðbeiningar
► Ekkert barr að ryksuga ► Traustur söluaðili
► Trufiar ekki stofublómin ► Skynsamlegjjárfestlng
ARNARBAKKA
FJARSTÝRÐUR PORSCHE 911 TURBO
Magnað leikfang sem nær
allt að 25 km hámarkshraða.
Verð kr. 10.900
TAKMARKAÐ MAGN!
hh
’tréj
najók
'afréð
aíBílabúðBa
***£•'
- gjafavöruverslun bilaáhugafólks
Gjafakortin fóst ó jajónustuborðinu
ó 1. hæð við Nýkaup.
Bílabúð Benna • Vagnhöfða 23 & Kringlunni • Sími 587 O 587 • www.benni.is