Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2000, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2000, Síða 14
14 FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2000 Skoðun DV „Félagsfundur í verkalýösfélagi Óvirkir félagargera félagiö veikara. eða lækkun skatta? Spurning dagsins Hvenær skreytirðu vanalega jólatréð? Júlía Esther Cabrera leikskólakennari: Ég skreyti jólatréð alltaf 6. desember. Kamilla Björk Garöarsdóttir húsmóöir: Viö skreytum þaö yfirleitt um miöjan desember. Anna Lisa Jónsdóttir skrifstofudama (Anna Guörún): Þaö er misjafnt, ég geröi þaö um síöustu helgi. Friðrik Jensen nemi: Þaö myndi vera 22.-23. desember. Sigurgeir Eiríksson: A Þorláksmessu. Hækkun Hrafnkeil Danielsson skrifar: Alltaf skal ríkisstjómin vera að hreykja sér af því að lækka skatta í landinu þegar hún setur fram tölur sinar í viðtölum við fjölmiðla. Hún lækkar beina skatta með hægri hendi á meðan hún hækkar skatt- ana meö þeirri vinstri og leynir því fyrir almenningi. Sem sé eintómur feluleikur, fals og plott. Ég sagði við alla sem heyra vildu áriðl997, þegar verið var að semja um launahækkanir og ríkið lagði til skattalækkanir sem áttu að koma til á 3 árum, að í raun væri verið að hækka skattana með því að lækka um leið persónuafsláttinn. Að þessu var hlegið og sagt að þetta mætti enginn segja. Hvað kemur svo á daginn? Það reyndist rétt það sem ég hafði sagt. Og í fréttum Stöðvar 2 sunnudaginn 17. þ.m.. kom fram frá Þjóðhags- stofnun, að skattar hafa hækkað að meðaltali um 4% frá árinu 1998 til og með næsta ári. Þetta sýnir að ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa í grein Sæmundar Sigmundssonar sérleyfishafa í blaðinu sl. fóstudag féll niður samanburður á verði þriggja aðila sem stunda akstur frá Reykjavik tU Akraness annars vegar og til Borgarness hins vegar. Þetta leiðréttist því hér með og beðiö er velvirðingar á mistökunum. í grein Sæmundar segir m.a. svo: „í DV þriðjudaginn 21. nóv. sl. og í Skessuhomi 23. nóv. sl. eru fréttir um að bæjarráð Akraness hafi sam- þykkt tillögu frá Gunnari Sigurðs- syni bæjarfulltrúa um að fela bæjar- stjóra að óska nú þegar eftir viðræð- um við SVR um hugsanlegt samstarf um fólksflutninga milli Akraness og Reykjavíkur. Þessi tiUöguflutningur og samþykkt Bæjarráðs kemur mér mjög á óvart, vægast sagt. Almenningssamgöngur í þéttbýli njóta víðast hvar styrkja viðkomandi bæjarfélaga, svo mun vera um SVR. Ég hlýt því að spyrja: Er meining bæjarráðs (Akraness), að Reykvik- „Þegar stjómvöld koma með slíkar málamiðlunar- tillögur sem gert var 1997 er það hið minnsta sem hœgt er að gera að reikna út hvernig það skilar sér til almennings áður en um það er kosið innan verka- lýðshreyfingarinnar. “ vísvitandi verið að ljúga að okkur sem kusum þá. Ég hef þá venju þegar þessir „háu herrar" koma fram í fjölmiðlum og fara að tala um ágæti eigin verka að taka því með mikiUi varúð, og helst að gruna þá um að vera að fegra verk sín til að fela einhvem gjörn- ing sem þeir eru að framkvæma í bakgrunninum. Það er með ólíkind- um að fólk skuli láta bjóða sér svona framkomu ár eftir ár án þess að gera neitt í málunum. Að mínu viti virðist sem forsvars- „Ef það er œtlun bæjarráðs að fá aukna þjónustu á þessari leið og greiða fyrir það úr bœjarsjóði, þá lýsi ég því hér með yfir, að ég er tilbúinn að fjölga ferðum og auka þjónustu og óska hér með eftir viðrœðum við bœjarráð þar um.“ ingar eigi að fara að greiða niður al- menningssamgöngur tU Akraness og/eða ætla Akurnesingar að fara að greiöa niður fólksflutninga miUi menn verkalýðsfélaga hér á landi séu gjörsamlega ófærir um að fara með mál sem varða umbjóðendur þeirra. Reyndar er það svo með verkalýðsfélög aö það eru félagamir innan þeirra sem gera þau að sterku félagi ef þeir eru virkir. Óvirkur félagi í verkalýðsfélagi er sá sem ekki mætir á fundi eða kýs um málefni félagsins og gerir því fé- lagið veikara fyrir en eUa. Menn gera sér ekki grein fyrir að þeirra atkvæði skiptir einmitt máli. Þetta er veiki punkturinn hjá verkalýðs- félögunum og gerir það að verkum að þau ná ekki fram sínum mark- miðum í samningamálum. Hér þarf hugarfarsbreytingu, og ekki seinna en strax. Þegar stjórnvöld koma með slíkar málamiðlunartUlögur sem gert var 1997 er það hið minnsta sem hægt er að gera að reikna út hvernig það skilar sér tU almennings áður en um það er kosið innan verkalýðs- hreyfmgarinnar, tU þess að koma í veg fyrir sambærileg mistök eins og síðast. Akraness og Reykja- víkur? Ef það er ætlun bæjarráðs að fá aukna þjónustu á þessari leið og greiða fyrir það úr bæjarsjóði, þá lýsi ég því hér með yfir, að ég er tilbúinn að fjölga ferðum og auka þjónustu og óska hér með eftir viðræðum við bæjarráð þar um. í greinargerð Gunnars mun koma fram, að verð fargjalda og ferðatíðni þjóni ekki hagsmunum bæjarbúa. - Hér fylgir til upplýsinga svolítUl samanburður á verði.“ Svartur ráðherra þóknanlegur? Kristján Ólafsson skrifar: Nú er smám saman að koma í ljós hvemig Bush, nýr forseti Banda- ríkjanna, skipar á ráðherralista sinn. Fyrst tUkynnti hann um ráðningu Colins PoweUs, þeldökks manns í stöðu utanríkisráð- herra. Þetta er áreiðanlega vel ráðið af Bush og fáir efast um hæfi- leika þessa fyrrver- andi hershöfðingja og margreynda í her Bandaríkjanna. Hann er harður í horn að taka gagnvart óvinum Banda- ríkjanna. Skyldi hann nú ekki vera þóknanlegur vinstra liðinu hér á Is- landi? Varla fer það að agnúast út í manninn, og ekki heldur hina þeldökku konu sem Bush hefur skipað sem sinn helsta ráðgjafa og sina hægri hönd í stjómmálum heima fyrir. Já, hún er hál pólitíkin, og ekki síst á hinu ísa-kalda landi okkar, þar sem varast verður eftirlíkingar innan aUra flokka. Markaðshlut- deild Flugleiða Guðbjórg Gunnarsdóttir hringdi: Ég las bréf frá J.S. í DV sl. mánu- dag, þar sem hann mærir Flugleiðir fyrir að halda uppi áætlunarflugi til og frá landinu aUt árið, og ásakar aðra flugrekstraraðUa, „harkara" eins og hann kaUar þá, fyrir að sleikja rjómann af farþegamarkaðnum hér. Ég get út af fyrir sig verið sammála þessum J.S. sem ég veit ekki hver er, en gæti þess vegna verið einn starfs- manna Flugleiða, og nýtur þess þá að fá afsláttar- eða frímiða um víða ver- öld. Helst hefði ég vUjað sjá þau tvö flugfélög sem Flugleiðir eru saman- settar úr áfram í fluginu hér. Því verður hins vegar ekki á móti mælt að Flugleiðir misnota herfUega einok- unaraðstöðu sína, eins og einmitt kemur réttilega fram í leiðara DV í dag, (þriðjudag). Við íslendingar stöndum verulega höUum fæti gagn- vart þessu eina íslenska flugfélagi í áætlunarflugi héðan tU útlanda, og það á fleiri en einn veg. Það skyggir stórlega á þá viðskiptavUd sem félagið ætti annars að njóta. Út með fram- haldsskólann Þorsteinn Sigurðsson hringdi: Ég get ekki séð að íslenskur fram- haldsskóli eigi neina framtið fyrir sér hér eftir í nú- verandi mynd, og lang- heppUegast sé að feUa hann út úr menntakerfmu sem ríkisskóla. Eins og einhvers staðar hefur kom- ið fram í umræð- unni nýverið er skynsamlegt að bæta grunnskól- ann á kostnað framhaldsskólans með því að auka námsefni sem gefur skyldunáminu meira vægi menntun- arlega, þannig að unglingar sem ljúka skyldunni séu fullfærir um að taka þátt í alhliða atvinnulífi með sinni menntun. Framhaldsnemendur ættu að greiða sitt nám sjálfir en þeir af- burðanemendur sem ekki eiga þess kost að sjá sér farborða í námi fengju aðstoð okkar allra. Framhaldsskólinn verður ekki til friðs úr þessu og ósanngjarnt gagnvart skattgreiðend- um að halda honum uppi með þeim of- urkostnaði sem honum fylgir. Lesendur geta hringt allan sólarhring- inn í síma: 550 5035. Eöa sent tölvupóst á netfangiö: gra@ff.is Eöa sent bréf til: Lesendasíða DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Lesendur eru hvattir til aö senda mynd af sér til birtingar meö bréfunum á sama póstfang. Dagfari Hugurinn skiptir engu máli Nú er Dagfari kominn í jólaskap þó að hann eigi ótalmargt eftir að gera fyrir jólin. Þessi friðar- innar hátíð krefst nefnilega þrennra mánaðar- launa hans og ekki dregur hann af sér í kaupun- um. Að gleðja fólk er svo gaman, þegar það tekst og einhvern veginn eru meiri líkur til þess þegar miklum peningum er eytt í gjafirnar. Það er tO dæmis bara eðlilegt að afi þinn verði ánægðari með selskinnsjakka heldur en nærbol og borðleggj- andi að amma þin hoppar hæð sina í loft upp fái hún demantshring þótt hún láti sér fátt um finn- ast yfir mynd af bamabörnunum. Hvað sem við segjum i trúrækniköstum þá er það ekki bara hug- urinn sem skiptir máli, heldur monníngarnir. Dagfari er lika kvikindi - einnig um jólin - og hefur gaman af því að gefa skelfilega dýrar jóla- gjaflr fólki sem sjálft gefur bara venjulegar gjafir. Þetta er ótuktarleg skemmtun því þannig elur maður á samviskubiti gjafþeganna og fær þá til að finnast þeir aldrei almennilega verðskulda það að eiga mann að vini. Þetta rennir enn frekar stoðum undir að „hugurinn" er fallinn úr gildi þvi langt fram eftir nýárinu eru vinimir að gauka að manni smágjöfum, bjóða í mat og skreppa í heim- sókn með rauðvínsflösku til að jafna metin. Þá er nú gamán. Sumum verða jólagjafakaupin kvöl og pína vegna þess að þeir hafa ekki hugmyndaflug í að Þaö er til dæmis bara eölilegt aö afi þinn veröi ánægðari meö selskinnsjakka heldur en nærbol og boröteggjandi aö amma þín hoppar hæö sína í loft upp fái hún demantshring, þótt hún láti sér fátt um finnast yfir mynd af barnabörnunum. velja eitthvað sem þeirra nánustu langar i. Dag- fari hefur bent á þetta sem augljóst merki þess að menn ættu að skipta um vini, elskhuga eða maka - því ef maður þekkir ekki þann sem maður er að gefa jólagjöf, hvers vegna í ósköpunum er maður þá að gefa honum? Era vinirnir og fjölskyldan ekki fólkið sem við eigum að vita allt um? Sem við dveljum með alla daga í holdi og í anda? Á vinnustað Dagfara er líka eitthvað um fólk sem skortir ekki hugmyndaflugið en hefur illu heilli sólundað öllu sínu fé í óþarfa og er þess vegna þröngar skorður settar í gjafakaupum. Þá er lagst í heilabrot til þess að „flnna eitthvað snið- ugt“ sem um leið verður að vera ódýrt. Þetta kann ekki góðri lukku að stýra og tekur undantekning- araust langan tíma í sálardrepandi búðarápi áður en eitthvað finnst - ef sjálfsvirðingin hefur þá ekki alveg glatast og gefandinn skundað beint í Rúmfatalagerinn eða Ótrúlegu búðina til að kaupa kertastjaka á hundrað og fimmtiu kall. Heimatil- búnu gjafimar úr gostöppunum og íspinnaspýtun- um eru þó allra verstar og engum til gleði, því „hugurinn" er horflnn. Þá ráðleggur Dagfari les- endum að þykjast frekar vera Vottar Jehóva, eða segja með óræðan svip á andlitinu að „stjórnmála- skoðanir manns banni nú allan jólagjafaaustur". Sjáið til, það svínvirkar og þið fáið að vera í friði, því hvorki vill fólk ræða við ofsatrúarmenn né kommúnista á hátíð neyslu og nautna. 1>A$f< Afí. Sérleyfisakstur: Akranes-Reykjavík Sæmundur Sigmundsson. Colin Powell, nýskipaöur utan- ríkisráöherra vestra. - Þókn- anlegur öllum? Framhaldsskóla- nemar utan skóla Á eigin vegum í framtíöinni?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.