Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2000, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2000, Síða 33
FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2000 Tilvera r>v Sarah Jessica á frumsýningu Leikkonan Sarah Jessica Parker varglaöbeitt þegar hún mætti til frumsýning- ar nýjustu myndari sinnar, State and Main, í Los Angeles. Annars er Sarah þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttarööinni Beðmálum í þorginni, tilgerðar- legasta bulli sem sést hefur um ianga hríö í imbanum. Cameron hræddi innbrotsþ j óf ana Margur er knár þótt hann sé smár. Og hún líka. Þessi gömlu góöu sannindi eiga svo sannarlega við um Hollywoodleikkonuna Cameron Diaz sem varð fyrir þvi óláni á dögunum að tveir óprúttnir náungar brutust inn í herbergi hennar á fimm stjörnu hóteli i Rómaborg. Þar er Cameron um þessar mundir að leika í nýrri mynd Martins Scorseses, Gangs of New York. Þannig var að Cameron stóð inn- brotsþjófana tvo að verki í herbergi hennar á glæsihótelinu Grand Hotel de Russie. En þótt Cameron hafi hlotið góða þjálfun í baráttu við ill- þýði þegar hún lék í Englunum hans Kalla og hafl sparkað í bófana og barið greip hún engu að síður til hins klassíska ráðs að öskra af öll- um lifs og sálar kröftum. Styggð kom þá á þrjótana og flýðu þeir eins og fætur toguðu. Á flóttanum köst- uðu þeir frá sér tveimur leðurjökk- um og fartölvu. Þjófarnir ku einnig hafa komist inn í annað herbergi á hótelinu og haft á brott skartgripi. Cameron Diaz Leikkonan heimsfræga kom aö tveimur innbrotsþjófum í hótelher- bergi sínu í Róm um daginn. Bófarn- ir lögöu á flótta þegar Cameron öskraöi af öllum kröftum. Hjálpar fólki með átröskun Fyrrverandi Krydd- pían Geri Hafliwell heimsótti nýlega sjálfs- hjálparsamtök í Los Ang- eles til að ræða um reynslu sína af mataræð- istruflunum. Söngkonan dvelur oft í Bandaríkjunum. Hún er nefnilega önnum kafin við gerð nýrrar breið- skifu. En hún gaf sér samt tíma til að mæta í meðferðartíma hjá sam- tökunum Overeaters Anonymous í Los Angeles. Geri hefur greint frá því opinber- lega að hún hafi verið haldin lotugræðgi. Hún fékk sjúkdóminn áður en hún varð þekkt. Þegar fjölmiðlar fengu að vita að Kryddpían hefði átt við átröskun að stríða hættu þeir að fjalla um holdafar hennar. Geri kveðst ánægð með að geta hjálpað öðr- um. Hún segist ánægðari og með betri heilsu nú en nokkru sinni. Þess vegna þykir henni sem hún getið komið öðrum, sem þurfa á stuðn- ingi að halda, til aðstoðar. Hljómlistí Stæður NSDV-55 Verðlaun og prófútkoma: UK - What Hi-Fi? tæknitímarit: Samanstendur af DVD spilara, útvarpi og dolby digital magnara. • Spilaralla diska • Magnari 5xB0W RMS • 1x50 djúpbassi • DTS Digital Surround » Dolby digital 5.1 útg. Verð 119.900 stgr 'Hljomtivkí úrsins NSF-10 NS-9 Hljómflutningstæki Hljómflutningstæki • 2x50W RMS-útvarpsmagnari m. 24 stöðva minni • Einn diskur • Aðskilinn bassi og diskant • Stafræn tenging • Tvískiptur hátalari (2 way) • Djúpbassi 2x50W RMS-útvarpsmagnari m. 24stöðva minni Einn diskur Aöskilinn bassi og diskant Stafræn tenging Tvískiptur hátalari (2 way) Djúpbassi • Hátaalarar líka til í rósavið Heimabíókerfi Magnarinn Spilarinn Hátalararnir Tæknin Jamo Apollo hátalarakerfi sem styður 25-100 W magnara 5 fyrirferðalitlir (smáir) + djúpbassi, Dolby Digital (AC-3) er þekktasta heimabíóhljóðkerfið frá Dolby og samanstendur af fimm aðskildum rásum og einni fyrir djúpbassa (5.1). „Djúpbassinn" er aðskilinn í boxi til að keyra upp dýpstu tónana, sem litlu hátalararnir ná ekki og er þess vegna með innbyggðum magnara. Með þessu kerfi nást fram bestu hugsanlegu gæði í hljóði. Pioneer VSX-609 + Pioneer DV-53S + Jamo Appolo = kr. 119.90C stgr Opnunartímar:_______ / dag kl. 9-21 Föstudagur kl. 9-22 Þorláksmessa kl. 9-23 BRÆÐJU R N I R Lágmúla 8 • Sími 530 2800 www.ormsson.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.