Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2000, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2000, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 2000 63 DV Tilvera Lausnir á jólaþrautum 1. V/allir - sveitakeppni * 6 9* 103 ♦ ÁG10542 * Á876 ♦ 432 •4 KG974 ♦ 87 ♦ D94 4 G8 9» D852 ♦ K963 * KG2 4 AKD10975 •4 Á6 ♦ D ♦ 1053 Suður er staddur í fjórum spöð- um eftir þessar sagnir : fríar tíuna en í því síðara spilarðu hjartaás og síðan kóngnum. 2. S/n-s - sveitakeppni 4 10872 9* D1095 4 K5 * 1095 4 ÁKG *4 8743 4 D10632 *K 4 63 *» _ 4 9874 * ÁDG7632 4 D954 94 ÁKG62 4 ÁG * 84 Myndasögur Vestur Norður Austur Suður 2 4* pass 3 4 4 4 pass pass pass * Veik opnun í tígti Vestur spilar út tígulás. Austur kaliar með níunni en vestur skiptir í laufás. Austur lætur tvistinn og vestur spilar nú tígulgosa. Hvernig spilar þú? Hvað er í gangi? Austur hlýtur að vera með laufkóng en setur samt tvistinn. Af hverju? Hann hlýtur eiginlega að vera með KG2. En hvar er hjartadrottningin? Austur hlýtur að vera með hana líka. Ef vestur væri með hana þá hefði hann opnað á einum tígli. Rétta spilamennskan er því að taka trompin í botn og skilja eftir KG9 í hjarta og laufdrottningu í blindum. Ef þú ert á réttu róli verð- ur austur að fara niður á Dxx í hjarta og laufkóng eða Dx í hjarta og KG í laufi. Hvort tveggja leiðir til glötunar. í fyrra tilvikinu spilarðu laufi og Suður endar í fjórum hjörtum eft- ir þessar sagnir-: Suður Vestur Norður Austur 1 *4 pass 3 grö.* 4 * 4 94 pass pass pass * Kerfisbundin hækkun í hjarta, 10-12 HP og óþekkt einspil. Vestur spilar út lauftíu. Austur drepur með ás og spilar tígulníu. Hvort sem það er rétt eða rangt drepur þú á ásinn meðan vestur lætur fimmuna. Þú spilar næst hjartaás og austur kastar laufi. Hvað næst? Það eru ekki alltaf jólin? En þú verður að gera eitthvað. Þú trompar lauf í blindum, tekur þrisvar spaða. Þegar austur er ekki með í þriðja spaða drepur þú með drottningu og trompar síðan fjórða spaðann. Síðan kom tígull á ás og meiri tígull. Vest- ur spilaði sig út á laufi og þú tromp- ar heima. Síðan spilar þú litlu hjarta og endaspilið er fullkomið. Eigi austur hins vegar þrjá spaða og vestur hafi byrjað með 3—1—1—2, þá vinnur þú samt spilið. Eins og í fyrra tilvikinu drepur vestur á tíg- ulkóng og spilar meiri tígli. Blindur á slaginn og þú kastar fjórða spað- anum heima. Síðan trompar þú tígul heim og spilar litlu hjarta. Og aftur er endaspilið fullkomið. Gleðilegt nýtt ár og þökk fýrir þau liðnu. Þú nærö alltaf sambandi _ viö okkur! Œ) 550 5000 alla virka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22 0 dvaugl@ff.is hvenær sólarhringsins sem er 550 5000 —w-- ■ Þaö er aó segja þegar þeir komast aö þvif . aö það kostar 10.000 (Q) "krónuri-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.