Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2000, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2000, Blaðsíða 60
68 LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 2000 Tilvera SIMI II — M 551 6500 Laugavegi 94 Bióhúsin eru lokuö á gamlársdag Skautað í kringum jólatréð j Starfsfólk Skautahallarinnar í Laugardal stóð fyrir jólaballi á fimmtudaginn. Stóru jólatré var komið upp á miðju svellinu og fólki boðið að koma og renna sér i kring- um tréð. Stúlkurnar í skautafélag- inu Birninum sýndu listdans á skautum viö mikinn fögnuð áhorf- enda. Jólasveinninn kom í heim- sókn og fólk skemmti sér innilega á þessu sérstæða jólaballi. Skautaö í kringum jólatréö Þaö var mikil stemning á jólaball- inu í Skautahöllinni I gær. Hó, hó og gleöileg jól Jólasveinarnir komu í heimsókn og tóku lagiö meö gestum. Rjóöar í kinnum Þessar ungu hnátur tóku sér örlítiö hlé frá fjörinu til aö leyfa Ijósmyndara DV aö taka af þeim eina mynd. Skautastúlkurnar í Birninum sýndu listdans. 'jjj House! ★★* Lífið er bingó Hoifsei 9» "Biogo just soí tcxr"- House! er bresk kvikmynd sem Mtið hefur farið fyrir, meira að segja á heimaslóðum. Hún er samt í flokki með betri gamanmyndum sem hafa komið frá Bretum á undanfómum misserum og það gefur mönnum nokkra nasasjón af gæðum hennar. Bretar em sérfræðingar í smábæjarlífl og House! gerist í einum slikum í Wa- les. Þar er stórt bingóhús, sem heitir því stóra nafni La Scala, sem má muna sinn fifd fegri. Áður fyrr var þetta glæsilegt kvikmyndahús en með til- komu sjónvarpsins var því breytt í bingósal og nú koma aðeins fáeinar gamlar konur til að spila bingó. Aðal- persónan er Linda (Keliy MacDonald), sem starfar í bingósainum. Hún er gædd þeim hæfdeika að geta séð fyrir hvaða tölur koma upp. Hún ásamt fleirum tekur sig til og kemur húsinu til bjargar sem felst meðal annars í því að hressa upp á leikinn og gera hann nýtískulegri. Það að Linda getur séð fyrir tölur í bingói (það er að segja þeg- ar hún er ekki að spila sjálf) sveipar myndina nokkumi dulúð sem vel er farið með. Þá hefur leikstjóranum Juli- an Kemp tekist að gera bingó að spenn- andi leik. Eins og vera ber koma skondnar persónur við sögu í misstór- um hlutverkum og er leikur í heildina góður. Atriðin eru misfyndin en þegar upp er staðið þá er House! góð skemmt- un._____________________________________JIK Utgefandi: Bergvík. Leikstjóri: Julian Kemp. Bresk, 2000. Lengd: 87 mín. Leyfð öllum ald- urshópum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.