Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2000, Blaðsíða 58
J 66_______
Tilvera
LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 2000
I>V
Sá siöur að fagna nýju ári er
góður og flestir láta hugann reika
aftur til liðins árs og gera það upp
með einum eða öðrum hætti. Al-
gengt er að skoða hvað má betur
fara og gera áramótaheitin sem oft
ganga út á að breyta til hins betra
einhverju í sínu eigin fari.
Skuggi á gieði
Því miður vill það brenna við að
skugga sé varpað á áramótagleðina
og getur minningin um hann orðið
sterkari minning en gleðin sjálf
þegar upp er staðið. „Enginn legg-
ur upp með það um áramót að ætla
aö eyðileggja þau eða minninguna
fyrir einum eða neinum og allra
síst börnum sínum eða fjölskyldu,"
segir Stefania Sörheller á þróunar-
sviði Félagsþjónustunnar í Reykja-
vík. „Foreldrar eru bestir í for-
vömum, ákveðnir og elskulegir,
með það að leiöarljósi að „nei“ sé
jákvætt þegar vímuefni eru annars
vegar. Við vitum að það sem við
fullorðnir gerum hefur margfalt
meira vægi en orðaflaumur um
það sem má og ekki má. Foreldrar
eru og verða fyrirmyndir barna
sinna hvort sem þeim líkar betur
eða verr,“ segir Stefanía.
Abyrgð að vera fyrir-
mynd
Foreldrar sæta oft gagnrýni
frá bömum sínum fyrir að
banna þeim að gera hluti sem
þeir gera sjálfir. Sú gagnrýni á
mismikinn rétt á sér því sumt er
vissulega leyfilegt fullorðnum þótt
það leyfist ekki bömum. „Böm em
næm og skynsöm og sjá oft í gegn-
um bullið í fullorðna fólkinu.
Fullorðnir verða að gera sér
grein fyrir þeirri ábyrgð sem fylg-
ir því að vera fyrirmynd bama,
bæöi sinna eigin og annarra."
Margar stofnanir og samtök hafa
sameinast í átaki þar sem leiðar-
ljósið er:
Fjölskyldan saman á tímamót-
um. Þetta átak er ekki sprottið af
engu. Gamlárskvöld er fjölskyldu-
kvöld en svo kemur nóttin og þá
hefur stimdum brannið við að ung-
lingamir fara sínar eigin leiðir og
foreldramir sínar. Iðulega birtast
fréttir í fjölmiölum eftir áramót
um ólæti, og í verstu
tilvikum slysum, þar sem eftir-
litslausir og jafnvel drukknir ung-
lingar eiga hlut að máli.
Allir helma á nýársnótt
„Getur verið að foreldrar þeirra
Bíógagnrýni
bama hafi einfaldlega látið undan
þrýstingi, þeirri alkunnu setningu
sem hefur verið notuð i áraraðir,
„allir hinir mega“? Lögmálin
breytast ekki þótt það sé
nýársnótt, hættumar eru til staðar
og síst minni, segir Stefanía.
„Hvaö fær foreldra til að gefa eftir
oft langt umfram það sem þeir
vilja sjálflr og sitja svo heima með
hnút í maga, krossa frngur og vona
að bamið skOi sér heilu heim?
Margir foreldrar yrðu áreiðan-
lega rólegri og sælli imi áramótin,
að mati Stefaníu, ef þeir stæðu
saman og segðu nei. Unglingamir
fengju þannig nauðsynlegt öryggi
og væm ekki heldur aö missa af
neinu því „allir hinir“ væm
heima.
„Ég vona að þessi áramót sem
fram undan eru geti orðið aö tíma-
mótum í sem víðtækustum skiln-
ingi hjá sem flestum fjölskyldum
sem kjósa að fagna komandi ári
saman."
Góði sonur Satans
Laugarásbíó/Stjörnubíó/Regnboginn - Littie Nicky: ★
Hilmar
Karlsson
skrifar gagnrýni
um kvikmyndir.
Stríð og friður á
Sjallanum
Kóngurinn sjálfur, Bubbi
j Morthens, leiðir sveit sína Stríð
og frið fram á þann vígvöll sem
dansiböll eru meö rokki og rosa
í Sjallanum, Akureyri. Bara
j Bubbi getur verið Bubbi. Box-
hanskar vinsamlegast afþakkað-
ir en ást og hamingju skal beint
að næsta náunga.
Klúbbar
; ■ ÍRAFÁR Á GAUKNUM Birgitta Og
. strákarnir hennar í stuöhljómsveit-
i inni írafár taka forskot á gamlárs-
: kvöld á Gauki á Stöng í kvöld. Ekki
. missa af þessu.
í Böll
■ GREiFARNIR A BROADWAY
Greifarnir keyra um þverbak í rokki
I og róli og Ijúfu poppi á Broadway.
Skyldumæting fyrir hinn almenna
stuöbolta.
■ HARMONIKKUBALL í ASGARÐI
1 Það er alltaf jafnmikið stuö í As-
garði, Glæsibæ, og I kvöld verður
þar haldiö ekta harmonikkuball. Um
aö gera aö skella á sig axlaböndun-
1 um og hnébuxunum og dansa eins
og vitlaus. Það eru félagarnir í
Harmónikkufélagi Reykjavíkur sem
sjá um klassatónlist og Ragnheiöur
Hauksdóttir syngur og gamanið
hefst klukkan 22.
Klassík
■ STJORNUKORINN I dag veröa
tónleikar á vegum menningaborgar-
innar haldnir á Ingólfstorgi. Stjörnu-
kórinn samanstendur af 17 kórum
barna og fulloröinna. Þessi uppá-
koma er liöur í Stjörnuhátíö Menn-
Ingarborgarinnar. Tónleikarnir hefj-
ast kl. 14.00 og syngur hver kór tvö
til þrjú lög. Klukkan 15.45 samein-
ast kórarnir í einum stærsta kór
sem sungiö hefur í borginni.
Stjörnukor Menningarborgarlnnar er
samansettur úr rúmlega 600 rödd-
um, sem kveöja áriö með fallegum
áramóta- og nýárssöngvum. Yfirum-
sjón tónleikanna er í höndum Þór-
unnar Bjömsdóttur. Lítiö viö í hjarta
miöborgarinnar, þiggiö léttar veiting-
ar og hlustiö á fallega tónlist.
Leikhús
■ ABIGAIL HELPUR PARTI Abigail
heldur partí eftir Mlke Lelgh sýnt í
kvöld kl. 20 á litla sviði Borgarleik-
hússins.
■ MISSA SOLEMNIS í dag kl.
17.30 veröur sýndur 5. einleikurinn T
* einleikjaröö Kaffileikhússins.,Sá
nefnist Missa Solemnis eöa í öör-
um helmi og er eftir finnsku leikkon-
una og leikstjórann Kristilnu Hur-
merlnta.
■ MÓGLÍ Leikritiö Móglí verður sýnt
í Borgarleikhúslnu í dag kl. 14. Leik-
gerö geröi lllugi Jökulsson og er hún
byggö á skógarlífssögum Rudyards
Kiplings. Aöalhlutverkiö er í hondum
Friöriks Friðrikssonar og leikstjóri er
Bergur Þór Ingólfsson. Orfá sæti
laus.
■ SKÁLDANÓTT í kvöld kl. 20 verö-
ur Skáldanótt eftir Hallgrím Helga-
son sýnd á Stóra sviöi Borgarleik-
hússlns.
W ■ Á SAMA TÍMA SÍÐAR Á sama
tíma síöar er framhald leikritsins A
sama tíma að árf sem sýnt hefur
veriö urri langt skeið viö miklar vin-
sældir. í kvöld kl. 20 verður fram-
haldiö sýnt í Loftkastalanum og eru
þaö þau Tlnna Gunnlaugsdóttlr og
Slgurður Slgurjónsson sem fara
meö hlutverkin eins og áöur.
SJá nánar: Líflö eftlr vinnu á Vísl.ls
Sagt er aö ekkert sé leiðinlegra en
misheppnaöur farsi og Little Nicky
er misheppnaður farsi. Til aö farsar
séu fyndnir þarf í raun allt að ganga
upp, textinn þarf að vera fyndinn,
söguþráðurinn fáránlegur og leikar-
ar góðir. í Little Nicky höfum við að
vísu fáránlegan söguþráð, það fá-
ránlegan aö góður farsahöfundur
myndi varla ganga svo langt í að
láta aðalpersónuna vera son Skratt-
ans og eiga sem móður engil á
himnum. Góðir farsahöfundar
hefðu kannski með aðstoð góðra
leikara getað gert eitthvað fyrir
hugmyndina, en handritshöfundar
Little Nicky em ekki góöir farsahöf-
undar.
Sjálfsagt hefði mynd þessi aldrei
verið gerð, með þeim gífurlega
kostnaö sem greinilega hefur fylgt
henni, ef ekki hefði verið búið að
tryggja Adam Sandler i aðalhlut-
verkið. Sandler, sem kominn er í 20
milljóna dollara flokkinn, hefur
hingað til þótt góð fjárfesting, en
víst er aö hlutabréfin í honum hafa
lækkað mikið aö undanfomu.
Sandler er Nicky, góði sonur
Satans, sem er stanslaust strítt af
tveimur eldri bræðrum, sem standa
vel undir því að vera prinsar myrk-
ursins. Þegar faöir þeirra tilkynnir
sonum sínum að hann ætli að ríkja
í 10000 ár í viöbót og bijóta þar meö
sig í mannheimum. Hann fær hjálp
til þess frá jarðarbúum og í lokin
einnig frá móður sinni á himnum
sem enn finnst dálítið varið í bams-
foður sinn í neðra.
Helsti gallinn við myndina er
Adam Sandler sjálfur. Af hverju
hann hefur kosið að túlka Nicky, út-
litslega séð, sem einhvem fáráðling
er það fyrsta og stærsta sem dregur
myndina niður. Það er eins og hann
sé að leika Hringjarann frá Notre
Dame. Sandler er ófyndinn í gervi
sínu. í þau fáu skipti sem hægt er
að brosa, á hann engan þátt í því.
Aðrir leikarar em lítið betri. Hvað
stórleikarinn Harvey Keitel, sem
þykir með vandfýsnari leikurum á
hlutverk, er að gera í gervi Kölska
er eitthvað sem aðeins peningar
hafa gert að verkum. Ég held að
þetta sé í fyrsta sinn sem ég sé
Keitel sýna virkilega vondan leik.
Það er helst Rhys Ifans i hlutverki
elsta sonarins sem nær að gera sér
mat úr hlutverki sínu. Aðrir em
eins og myndin, úti á þekju.
Lelkstjóri: Steven Brill. Handrlt: Tim Her-
lihy, Adam Sandler og Steven Brill. Kvik-
myndataka: Theo Van Den Sande. Tón-
list: Teddy Castelluci. A&alleikarar: Adam
Sandler, Patricia Arquette, Harvey Keitel
og Rhys Ifans.
Nicky og kærastan
Adam Sandler ásamt Patriciu Arquette í hlutverkum sínum.
reglumar verða eldri bræðumir
tveir brjálaðir af vonsku og skella
sér upp á yflrborð jarðar þar sem
þeir ætla að stofna eigið helvíti.
Þetta raskar að stöðugleikanum auk
þess sem Skrattinn byrjar aö eyðast
í orðsins fyllstu merkingu. Bjarg-
vætturinn Nicky fer upp á yfirborð-
ið þar sem hann er eins og fiskur á
þurra landi og á erfltt með að fóta
Átakið Fjölskyldan saman á tímamótum:
Foreldr-
ar eru
besta
for-
vörnin
Fjölskyldan saman á
ánægjulegum tímamótum
Því miöur vill þaö gerast
aö áramótagleöin fari
úr böndunum, segir
Stefanía Sörheller.
- ■