Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2001, Qupperneq 4
4
ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 2001
I>V
Fréttir
Álverið á Grundartanga:
Stækkunin
gengur vel
Framkvæmdir við stækkun ál-
vers Norðuráls á Grundartanga
ganga samkvæmt áætlun. „Ný
starfsmannaaðstaða var tekin í
notkun í nóvember og ný viðhalds-
bygging verður tekin í notkun í
byrjun janúar," segir Birgir Karls-
son staðarverkfræðingur. Vinna við
stækkun þurrhreinsistöðvar hófst í
desember ásamt undirbúningi
vegna súrálsflutningakerfis inni í
kerskálum.
“Nú er unnið við lokafrágang á
kerskálabyggingum álversins og við
gerum ráð fýrir að ný kerfóðrunar-
bygging verði tilbúin í lok janúar,"
segir Birgir. Á síðasta ári hafa á milli
80 og 100 manns starfað við fram-
kvæmdirnar á hverjum tíma og gert
er ráð fyrir að fjöldi starfsmanna fari
vel yfir 100 manns nú í janúar. Áætl-
að er að framkvæmdum við stækkun-
ina ljúki næsta vor. -DVÓ
Norðurmjólk ehf.:
Helgi
Jóhannesson
ráðinn
DV, AKUREYRI:___________
Stjórn Norðurmjólkur ehf. hefur
ákveðið einróma að ráða Helga Jó-
hannesson sem framkvæmdastjóra fyr-
irtækisins.
Norðurmjólk ehf. er nýtt fyrirtæki
sem varð tU við sameiningu MSKEA,
MSKÞ og Grana ehf. en Granir eru
hlutafélag i eigu Auðhumlu sem er
samvinnufélag í eigu mjólkurframleið-
enda í Eyja0arðar- og Þingeyjarsýsl-
um. Norðurmjólk rekur m.a. mjólkur-
samlögin á Akureyri og Húsavík.
Helgi Jóhannesson er Akureyringur
að uppruna, fæddur árið 1956 og verk-
fræðingur að mennt. Hann kom til
starfa sem forstöðumaður slátrunar- og
kjötiðnaðarsviðs KEA í febrúar 1997.
Hann varð framkvæmdastjóri Norð-
lenska ehf. við stofnun félagsins sl. sum-
ar en Norðlenska varð sem kunnugt er
til með samruna kjötiðnaðarsviðs KEA
og Kjötiðjunnar ehf. á Húsavík á sl. ári.
Helgi mun heha störf hjá Norðurmjólk á
næstu dögum. -gk
Mislæg gatnamót á Reykjanesbraut og Breiðholtsbraut:
ístak lægstbjóðandi
- verkinu að mestu lokið í haust, segir vegamálastjóri
Tilboð í langstærstu vegafram-
kvæmdir ársins, mislæg gatnamót á
mótum Reykjanesbrautar og Breið-
holtsbrautar, voru opnuð í gær.
Lægsta tilboð í verklegar fram-
kvæmdir átti ístak hf. og hljóðaði það
upp á 931.118.590 krónur. Meginhluta
verksins á að ljúka næsta haust.
931 milljón króna, en næstir voru ís-
lenskir aðalverktakar hf. með
999.662.780 krónur. Þá kom sameigin-
legt tilboð frá Eign ehf., Háfelli ehf.,
Suðurverki hf. og Sveinbimi Sigurðs-
syni ehf. og hljóðaði það upp á
1.197.777.777 krónur. Hæsta tilboðið í
verkið kom síðan frá Veli hf., að upp-
hæð 1.233.558.280 krónur.
Kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar
í eftirlitsþáttinn var 29.900.000 krón-
ur. Verulegur munur var á hæsta og
lægsta tilboði í þann þátt, eða 14,8
milljónir króna. Lægsta tilboðið kom
frá Forverki ehf. og Verkfræðistofu
Bjöms Ólafssonar ehf., að upphæð
18.430.000 krónur. Næst i röðinni kom
sameiginlegt tilboð frá VSÓ-ráðgjöf
og VSB-verkfræðistofu ehf., að upp-
hæð 20.425.000 krónur, og síðan tilboð
frá Fjölhönnun ehf., í samstarfi við
Hnit hf. og Raftæknistofuna hf., að
upphæð 21.375.000 krónur. Hæsta til-
boðið í þennan þátt átti Almenna
verkfræðistofan, að upphæð
33.250.000 krónur.
Tilboðin koma ekki á óvart
„Almennt séð i jarðvinnuverkum
þá merkjum við ekki mikla spennu i
tilboðum undanfarið. Byggingarverk-
in em dálítið á öðm róli,“ sagði Helgi
Hallgrímsson vegamálastjóri og átti
þá við brúarsmíði og slíka þætti.
„Það kemur okkur i sjálfu sér ekkert
á óvart að lægstu tilboðin séu ekki
Ráðherra ánægður
„Ég er ánægður með að hér hafa
gert tilboð mjög öflug fyrirtæki. Það
vekur hins vegar athygli að tilboð
verktakanna í aðalverkið em mjög
nærri áætlun Vegagerðarinnar. Mér
sýnist að þar sé á vísan að róa með
væntanlegan verktaka, hver úr hópn-
um sem það verður, þegar búið er að
fara yfir allar tölur,“ sagði Sturla
Böðvarsson samgönguráðherra.
Kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar
hljóðaði upp á 970 milljónir króna en
aðalhönnuður verksins er Verkfræði-
stofa Sigurðar Thoroddsens. Um er
að ræða gríðarmikið mannvirki með
brú og tilheyrandi slaufum yfir
Reykjanesbraut. Brú verður einnig á
Álfabakka, auk þriggja undirganga á
Dalvegi, Nýbýlavegi og Breiðholts-
braut.
DV-MYNDtR ÞÖK
Frá opnun tilboöa
Helgi Hallgrímsson vegamálastjóri ræöir viö Sturlu Böövarsson samgönguráö-
herra í Rúgbrauösgeröinni í gær.
Næst er breikkun í
Hafnarfirðí
Sturla Böðvarsson samgönguráð-
herra segir næstu verk vera breikk-
un á Reykjanesbraut í gegnum Hafn-
arfjörð en til þess er áætluð fjárveit-
ing á þessu ári. Verður sá kafli vænt-
anlega boðinn út á næstunni. „Á
næsta ári er það kaflinn frá Kúagerði
til Hafnarfjarðar sem er núna í skipu-
lagsvinnu og umhverfismati." Varð-
andi mislæg gatnamót á Vesturlands-
vegi sagði ráðherra að það verk væri
í skipulagsvinnu og þvi ekki hægt að
greina nákvæmlega frá stöðu þess
eins og er. -HKr.
Mislæg gatnamót á Reykjanesbraut viö Breiðholtsbraut
Um er aö ræöa gríöarmikiö mannvirki. Yfir Reykjanesbraut veröur 35 metra löng brú meö tveim höfum og tilheyrandi slauf-
um. Breiöholtsbraut mun iiggja á brú yfír Áifabakka og þrenn undirgöng veröa undir Dalveg, Nýbýlaveg og Breiöholtsbraut.
Fjögur tilboð bámst í verklegu
framkvæmdimar og fimm í eftirlits-
þáttinn. Eins og áður sagði bauð ístak
hf. lægst í framkvæmdimar, rúma
mikið undir kostnaðaráætlun. Mikill
hluti af þessu er byggingarverkið.
Þama er um erfitt og flókið verk að
ræða þar sem verktaki er með mikla
umferð á sér allan tímann, auk þess
sem framkvæmdatíminn er knappur.
Þessu á að ljúka í haust, að öðru leyti
en því að frágangur verður dreginn
til vors.“ Varðandi það hvort hér
væri um óvenjumikinn fram-
kvæmdahraða að ræða sagði Helgi að
þessi háttur hefði verið hafður á öðr-
um verkum varðandi vegagerð í
Reykjavík. Nefndi hann Höfðabakka-
brúna og Skeiðarvoginn sem dæmi í
því sambandi. Hann sagði fram-
kvæmdir hefjast um leið og búið
verði að semja við verktaka en Vega-
gerðin hefur fjórar vikur til að fara
yfir tilboðin.
Veörib í kvöld
m*'
■ **;
,«Ha
ÁV
v1;
Urkomulítiö norövestan til
Spáð er austan 13 til 18 m/s. Rigning eöa
skúrir veröa sunnan- og austanlands en
úrkomulítið nopövestan til. Hiti 3 til 8 stig.
Sólairgangur og sjávarfóll § Veðrið á morgun
Sólarlag í kvöld REYKJAVIK 16.46 AKUREYRI 16.15
Sólarupprás á morgun 10.31 10.32
Síödegisflóö 18.18 22.51
Árdegisflóö á morgun 06.38 11.11
Skytíuáar á voöurfátomm Kvinoatt IOV-hiti .10° w
^ ViNDSTYRKUR CDftCT HEIDSKÍRT
í metrum á sekóndu
o
IÉTTSKÝJAD HÁLF- SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ
SKYJAÐ
: I © iví
RIGNING . SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA
W & =
ÉUAGANGUR ÞRUMU- SKAF- ÞOKA
VEÐUR RENNINGUR
Fsrð
Góö færð
Samkvæmt upplýsingum frá
Vegageröinni eru allir helstu þjóövegir
landsins greiöfærir, en hálka er á
hæstu heiðum.
Austlæg átt
Austan 10 til 15 m/s veröa á morgun - rigning eöa skúrir sunnan- og
austanlands en úrkomulítið norðvestan til. Hiti 3 til 8 stig.
Rmrntod
m Fóstud m - i Laugaró
Vindur: /^
10-15 m/8
Hiii 0° til 5°
Vindurz /^
8—13 in/s
Hiti 1° til 5°
Vindur: X"
8—13 m/tt
Hiti 1° til 5°
Noröaustan 10-15 m/s en
hægari austast. Rlgnlng á
Austuriandi og él
noröanlands en skýjaö og
úrkomulítlö suövestan til.
Httl 0 tll 5 stlg.
Noröaustan 8-13 m/s og
víöa skúrlr eöa slydduél en
þurrt að kalla suövestan
tll. Hlti 1 tll 5 stig.
Norðaustan 8-13 m/s og
víöa skúrlr eöa slyddué en
þurrt aö kalla suövestan
tll. Hltl 1 tll 5 stig.
Veðrib kl. 6 jfv ■
AKUREYRI súld 5
BERGSSTAÐIR alskýjaö 6
BOLUNGARVÍK rigning 4
EGILSSTAÐIR 4
KIRKJUBÆJARKL. rigning 5
KEFLAVÍK rigning 4
RAUFARHÖFN þoka 4
REYKJAVÍK rigning 5
STÓRHÖFÐI rigning 5
BERGEN heiöskírt -1
HELSINKI snjókoma -6
KAUPMANNAHÖFN slydda 1
ÓSLÓ snjókoma -3
STOKKHÓLMUR snjókoma -2
ÞÓRSHÖFN rigning 6
ÞRÁNDHEIMUR skýjaö -1
ALGARVE alskýjaö 15
AMSTERDAM þoka 5
BARCELONA skýjaö 10
BERLÍN alskýjað 1
CHICAGO skýjaö -2
DUBLIN skýjaö 7
HAUFAX heiöskírt -11
FRANKFURT rigning 5
HAMBORG rigning 2
JAN MAYEN snjókoma -1
LONDON léttskýjaö 6
LÚXEMBORG skýjað 5
MALLORCA skýjaö 14
MONTREAL alskýjaö -6
NARSSARSSUAQ léttskýjaö -19
NEWYORK hálfskýjaö -1
ORLANDO alskýjaö 10
PARÍS léttskýjaö 6
VÍN þoka -1
WASHINGTON þoka -9
WINNIPEG heiöskírt -9
amaBBHBBHaágMmsai