Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2001, Side 25
41
MANUDAGUR 12. FEBRUAR 2001
DV
Tilvera
Myndgátan
Myndasögur
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
nafnorði.
Lausn á gátu nr. 2929:
Forskot
Lárétt: 1 dans,
4 mannfjölda,
7 heyvinnslutæki,
8 hesta, 10 grind,
12 deilur, 13 hólf,
14 þurftu, 15 kjaftur,
16 loddara, 18 faðmur,
21 bolta, 22 aur,
23 voti.
Lóðrétt: 1 kona,
2 draup, 3 gimsteinn,
4 blóm, 5 súld, 6 bekk-
ur, 9 spil, 11 hliðin,
16 blekking,
17 erlendis, 19 eðja,
20 mánuður.
Lausn neðst á síðunni.
Svartur á leik
Tveir fyrstu stórmeistaramir okkar
í skák, þeir Friðrik og Guðmundur,
háöu margan hildarleikinn á reitunum
64. Þessi skák frá 1. helgarmótinu 1980
í Keflavík er augnayndi. Menn voru að
tala um að fórnir Friðriks í þessari
skák stæðust ekki fullkomlega en I hita
leiksins gekk allt upp. Fómir Friðriks
vom oft tvísýnar og það var hug-
myndaflæðið („dynamikin") á bak við
þær sem gerði öllum erfitt aö mæta
þeim.
í kvöld verður skemmtikvöld t fé-
Bridge
Ómar Olgeirsson er einn þeirra
sem eru reglulegir gestir á OK-
bridge á Netinu og hann sendi þætt-
inum þetta spil. Ómar sat í austur
* 62
* 9764
♦ 987
4 Á982
SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR
1 * pass 1 ♦ pass
1* pass 2 * pass
2 grönd pass 4 grönd pass
5 + p/h pass 6 grönd dobl
Ómar átti upplagt dobl gegn 6
gröndum en það biður um útspil í
Lausn á krossgátu
Umsjón: Sævar Bjarnason
lagsheimili TR. Skákir úr Skák-
þingi Reykjavíkur verða skýrð-
ar og síðan veröur teflt forgjaf-
armót. Allir em velkomnir en
athöfnin byrjar kl. 20.
Hvítt: Guðmundur
Sigurjónsson
Svart: Friðrik Ólafsson
Kóngsindversk vörn.
Helgarmót Keflavík (6), 1980
1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2
Bg7 4. 0-0 0-0 5. c4 d6 6. d4
Rbd7 7. Dc2 c6 8. e4 e5 9.
Hdl De7 10. Rc3 He8 11. Hbl
a5 12. b3 exd4 13. Rxd4 Rc5
14. f3 Rfd7 15. Rce2 Re5 16. a3 h5
17. b4 axb4 18. axb4 Rcd7 19. f4 Rg4
20. h3 Rgf6 21. Rc3 Rb6 22. Db3 h4
23. g4 Rxg4 24. hxg4 Bxg4 25. Be3
h3 26. Bhl Dh4 27. Kh2 Bxdl 28.
Hxdl Rd7 29. Rf3 De7 30. Rg5
(Stöðumyndin) Re5 31. Hgl Dd7 32.
Ddl Ha3 33. Bd4 Rg4+ 34. Hxg4
Bxd4 35. Dxd4 Dxg4 36. Rxh3 Hb3
37. Dd2 Ha8 38. Bg2 Dh4 39. Re2
Haa3 40. Regl Dg3+ 41. Khl Hbl 42.
Dxd6 Dh4 43. Kh2 Hb2 44. Khl
Haa2 45. Db8+ Kg7 46. De5+ Df6 47.
Dxf6+ Kxf6. 0-1.
Umsjón: isak Örn Sigurösson
en spilafélagi hans í vestur var
Aron Þorfinnsson. Sagnir gengu
þannig, suður gjafari og NS á
hættu:
fyrsta sögðum lit norðurs. Verri
slemmur hafa oft sést en þessi hefði
unnist með kóngnum réttum fyrir
svíningu í tíglinum. Aron spilaði út
níxmni í tígli,
sagnhafi reyndi
drottninguna en
varö að sætta sig
við að fara 500
niður á spilinu.
Spilið hafði verið
spilað á 90 borð-
um. Fjörutíu
þeirra létu game
nægja en 50 pör
reyndu viö
slemmuna. Þrjátíu þeirra fóm niður
en 20 pörum tókst að standa slemm-
una. Talan 500 i AV gaf því verulega
góða skor.
BOS 02 ‘onB 61 ‘i;n l\ ‘ibj 9i ‘ubqis ii
‘jnifB 6 ‘ias 9 ‘ign e ‘rujunSjoui \ ‘jngSBJBms e ‘MBI Z ‘JfA I ujajgo'i
'iSjn 2Z ‘Jia’l ZZ ‘njgni \z ‘Subj 81 ‘gnJj 91 ‘uiS 91
‘ngjn f\ ‘bjis £i ‘Sij zi ‘isjj oi ‘mjBj 8 ‘goqmB 1 ‘sSnra f ‘sjba i :jj3JBq