Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2001, Page 27
MÁNUDAGUR 12. FEBRÚAR 2001
43
DV
Tilvera
Arsenio Hall
45 árs
Sjónvarps-
stjaman og leik-
arinn Arsenio
Hall fagnar í dag
45 ára afmælinu.
Arsenio þykir
með afbrigðum
fyndin og hefur
um skeið stýrt
vinsælum spjall-
þætti vestanhafs.
Meðal þekktra kvikmynda sem
hann hefur leikið í má nefna Com-
ing to America frá 1988.
Gildir fyrir þriöjudaginn 13. febrúar
Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.l:
, Lífið virðist brosa við
þér þessa dagana og ef
þú ert ekki þegar orð-
inn ástfanginn mimtu
i verða það næstu daga.
Flskarnir (19. fehr.-20. mars>:
Dagurinn verður á ein-
Ihvem hátt eftirminni-
legur og þú tekur þátt
i einhveiju spennandi.
Þú ættir að taka virkari þátt í fé-
lagslífínu.
Hrúturlnn (21. mars-19. apríl):
Þú skalt forðast óþarfa
tilfinningasemi og ekki
láta skapið hlaupa með
þig í gönur. Rómantíkin
liggur i loftinu og von bráðar mun
draga til tíðinda í ástarlífínu.
Nautlð (20. apríl-20. maí):
Þú átt mjög annríkt
fyrri hluta dagsins og
fólk er ekki jafn tilbú-
ið að hjálpa þér og þú
r. Þegar kvöldar fer allt að
ganga betur.
Tvíburarnlr (21. maí-21. iúni);
\ Þú heyrir eitthvað sem
kemur þér á óvart en
-V / þú færð betri skýringu
áður en langt um líð-
ur. Kvöldið verður ánægjulegt.
Krabblnn (22. iúní-22. iúiíi:
Þó að þér finnist vinnan
I vera mikilvæg þessa dag-
ana ættirðu ekki að
takahana fram yfir vini
skyldu. Vertu heiðarlegur og
hreinskilinn í samskiptmn við fólk.
UÓnlð (23. iúlí- 22. áeúst):
Það er hætta á deilum
i dag, þar sem spenna
er í loftinu vegna at-
burða sem beðið er eft-
ir. Skipulagning er afar mikilvæg.
Mevlan (23. áeúst-22. sept.):
Þú ættir að hta í eigin
barm áður en þú gagn-
rýnir fólk. Ef þú gerir
^ f það mun þér ganga vel
að vinna með öðm fólki.
Vogln (23. sept.-23. okt.l:
J Einhver sýnh þér hlýtt
viðmót og áhuga sem þú
V f áttir aiis ekki von á. Þú
/áf verður mjög ánægður
með þetta en þú skalt samt ekki
sýna það of mikið til að byrja með.
Sporðdrekl (?4. okt.-?i. nóv.):
Fjölskyldan ætti að
eyða meiri tíma sam-
jan. Það er margt sem
kemur þér skemmti-
lega á óvart i dag.
Bogamaður (22. nóv.-2i. des.):
i Dagurinn einkennist
r af tímaskorti og þú
verður á þönum fyrri
hluta dagsins. Kvöldið
verðiu- þó rólegt og ánægjulegt í
faðmi fjölskyldunnar.
Stelngeltln (22. des.-19. ian.l:
Þú færð góðar hug-
myndir í dag en það er
hægara sagt en gert að
koma þeim á framfæri.
Fólk virðist vera afar upptekiö af
sjálfu sér.
Svíösljós
Hraðsoðinn búðlngur í Harvard
Hvaö gat aumingi'a Drew Barrymore gert annaö en reka upp skelfingaróp
þegar þessir tveir kvenmannsklæddu herramenn úr Hasty Pudding Theat-
ricals leikfélaginu í Harvardháskóla smelltu á hana kossi. Drew var valin
hraðsuöubúöingur Harvard fyrir áriö 2001 og þykir þaö mikill heiöur.
Tom Cruise með
armana um Cruz
Spænska leikkonan Penelope
Cruz kann aö vera ástæða skilnaðar
Toms Cruise og Nicole Kidman.
Penelope Cruz hefur hvað eftir ann-
að sést með hetjunni í Mission:
Impossible. Og það er orðrómur á
kreiki um að þau hafi ekki bara
rætt um vinnuna.
Samtímis því sem Nicole Kidman
hefur veikst hvað eftir annað und-
anfarna mánuði hefur Tom Cruise
verið önnum kafinn við kvikmynda-
tökur, meðal annars á myndinni
Vanilla Sky í New York. Og sam-
kvæmt slúðurfréttum þaðan hefur
hann haft það bærilegt i stórborg-
inni. Tom Cruise og Penelope Cruz,
sem nýlega lék á móti Matt Damon
í AU The Pretty Horses, sáust oft ein
saman að kvöldi til á veitingastöð-
um á Manhattan. Þau sáust einnig í
göngutúr með armana hvort um
annað.
Þetta er ekki i fyrsta sinn sem
leikkonunni spænsku er kennt um
hjónaskilnað. Ekki er langt síðan
hún var orðuð við Nicolas Cage en
honum kynntist hún við tökur á
myndinni Captain Corellis Mandol-
in um það leyti sem Cage yfirgaf
eiginkonu sína, Patriciu Arquette.
Fyrir hálfu ári sagði Nicole að
hún vonaðist til að þau Tom gætu
verið saman þegar þau yrðu áttræð.
Hjónin hafa höföað mál gegn blöð-
um sem hafa skrifað um meint
Skilin að boröi og sæng
Hér faömar Cruise Nicole eiginkonu
sína. Skilnaöur þeirra hefur vakiö
mikla athygli.
vandamál i hjónabandi þeirra. Nú
virðist hamingjusamt hjónaband
vera orðið Marriage Impossible.
Orðrómur er þó ekki bara á
kreiki um Tom. Bent hefur verið á
að vel hafi farið á með Nicole og
George Clooney þegar þau stóðu
hlið við hlið og svöruðu spuming-
um eftir Golden Globe verðlaunahá-
tíðina í síðasta mánuði. Talsmaður
Clooneys segir hann vini Nicole og
Toms og að hann hafi ekki haft
hugmynd um skilnaðinn. Ritstjóri
National Enquirer segir skilnaðinn
ekki bara vegna þess að bæði hafi
verið upptekin vegna frama síns.
Johnson sakaö-
ur um dónaskap
Kona nokkur í San Francisco hef-
ur sakað sjónvarps- og kvikmynda-
stjömuna Don Johnson fyrir dóna-
skap. Donni og konan, sem lögregl-
an vill ekki nafngreina, gengu í flas-
ið hvort á ööru á veitingastað í
borginni við flóann. Við það tæki-
færi mun leikarinn hafa gripið í
konuna og spurt hana hvort brjóst-
in á henni væru ekki ekta. Að sögn
konunnar angaði Don af brennivíni
og hún hafði ekkert fallegra um
hann að segja en aö hann væri við-
bjóöslegt svín.
EFNAVÖRUR
1H
JljijJ
TveSr fyrir einn
Kr. 499
C-
Í/SISIÍ!
I lítrí
!»*<■*
V
IJJJJjÉÍLÆF
___
Jbónusvideo
f ítverfi