Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2001, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2001, Síða 29
45 bekkiri DV-MYNDIR EINAR J. Messaö yfir lýðnum Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson dómkirkjuprestur lét þaö ekkert á sig fá þó aö stæröarskurögoö stæöi viö hliö „attarisins" heldur predikaöi hann ótrauöur guösorö. Vígsla miöborgarprests Taliö frá vinstri: Séra Bjarni Karls- son, séra Jóna Hrönn Bolladóttir, ný- vigöur miöhorgarprestur, og séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Ekki vantaði orgeliö Hjónin Þorvaldur Halldórsson og Gréta Scheving sáu um aö leiða sönginn og spila undir. Vornrn aófástóra sendinguaflóðum! Handlóðapörfrá: 390 kr^. G.A.Petursson Faxafeni 7 - Simi: 5 200 200 www.gap.is MÁNUDAGUR 12. FEBRÚAR 2001 r>v Tilvera Kirkjan kemur til fólksins Brotnar rúður og morkin steypa - Ljósmyndasafn Reykjavíkur opnar sýningu á eyðibýlamyndum íslensk eyðibýli hafa verið megin- viðfangsefhi Nökkva Elíassonar ljós- myndara undanfarin ár. Hann hefur meðal annars haldið úti öflugri vefsíðu með eyðibýlamyndum sínum og hefur hún vakið athygli bæði hér heima og erlendis. Annar ljósmyndari, Bob Sweeney, hefur einnig fengist við sama þema þó með öðrum hætti sé. Á laug- ardaginn var opnuð sýning á verkum þeirra í Ljósmyndasafni Reykjavíkur og var þar margt góðra gesta. SIGMA+ SPORT Verð frá: 3.900 R T 8 - Kolaportið eykur úrvalið bæn Séra Bjarni Karlsson leiöir fólk í bæn. Tvö til Heiöar Örn tón- listarmaöur og Linda Sigurjóns- dóttir litu inn á Ijósmyndasafniö. Það má með sanni segja að kirkjan hafl komið til fólksins á laugardaginn þegar boðið var til messu í Kolaport- inu. Prestamir Bjami Karlsson, Jakob Ágúst Hjálmarsson og Jóna Hrönn Bolladóttir þjónuðu í messunni. Enn fremur flutti Jón Dalbú Hróbjartsson stutta hugleiðingu og setti Jónu Hrönn formlega í embætti miðborgarprests. Að lokum gengu prestamir út á meðal fólksins og útdeildu sakramentinu. Ekki var annað að sjá en fólk tæki þessu uppátæki prestanna vel en að öllu jöfnu kemur fólk í Kolaportið í öðrum erindagjörðum en að sækja sér andlega upplyftingu. Margt um manninn Kaffihorn Kolaportsins var sneisa- fullt af fólki í leit að líkamlegri og andlegri næringu. Hæfileikaríkir bræöur Ljósmyndarinn Nökkvi Elíasson ásamt dóttur sinni, Andreu Sif, og bróður, Gyröi Elíassyni, rithöfundi og handhafa íslensku bókmennta- verölaunanna. DV-MYNDIR EINAR J. Rýnt í myndirnar Myndir Nökkva og Brians vöktu mikla aödáun sýningargesta enda vel aö verki staöiö. Þór og Þór Þór Hjaltalín, minjavöröur Noröurlands vestra, og Þór Magnússon, fyrrverandi þjóönriinjavöröur, létu sig ekki vanta á sýninguna, enda miklir áhugamenn um allt sem tengist fortiöinni. Fullt í fangi Ljósmyndararnir Bri- an Sweeney og Nökkvi Elíasson stilla sér upp til myndatöku ásamt afkvæmum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.