Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2001, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2001, Blaðsíða 28
YAZZ-CARTISE verslun fyrir unglinga og ungar konur á öllum aldri. Lágmarksverð. Takið eftir: Höggdeyfar, t.d. Toyota Corolla árgerð 88-92 Toyota Corolla árgerð 93-97 Mazda 323 árgerð 90-94 Mazda 626 árgerð 88-91 Skoda Forman árgerð 90-94 Subaru Legacy árgerð 89-94 MMC space Wagon 4x4 árgerð 91- MMC Lancer árgerð 88-92 Ql í eftirtalda bíla: framan kr. 4400 stk. framan kr. 7400 stk. framan kr. 6800 stk. framan kr. 6800 stk. framan kr. 6600 stk. framan kr. 8900 stk. framan kr. 8800 stk. varahlutlr Stórhöfða 15, s. 567 6744 aftan kr. 6600 stk. aftan kr. 6800 stk. aftan kr. 6800 stk. aftan kr. 6800 stk. aftan kr. 4600 stk. aftan kr. 8900 stk. aftan kr. 5400 stk. MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 2001 Tilvera DV Ekki bara sætar Þátttakendur í keppninni Ungfrú ísiand.is tóku sig til og sungu lagið Like a Virgin við mikinn fögnuð viðstaddra. Karaoke gegn kynþáttahatri - ríka og fræga fólkið fyllti Ölver Bókaveisla í Perlunni Reykjavik og BlómaUst á Akureyrí Bókamarkaður Félags íslenskra bókaúfgefenda Öllum fyrirspumum verður svarað í síma 562 9701 - Perlunni, Reykjavík og síma 897 6427 - Blómalist Hafnarsfræli 26, Akureyri tflómalist NISSAN LYFTARAR komnir til að | iyfta ■ m / .' 'if ■ppjgjjPhpPIII 1 ^issan m'** Getum boðið Nissan rafmagnsiyftara, sýningareintök, Nissan lyftaraþjónustan ■ har.qt„A.. yprA\ Símar: 525 8012 & 893 1643 B nagstæ0u ver01 Smáauglýsingar bœkur, fyrirtæki, heildsaia, hljóðfæri, Internet, matsölustaðir, skemmtanir, tónlist, tölvur, verslun, veröbréf, vélar-verkfæri, útgeröarvörur, iandbúnaður.. markaðstorgið Skoðaðu smáuglýsingarnar á vfsir.l: 550 5000 Á fóstudaginn var haldin kara- okekeppni gegn kynþáttahatri á Öl- veri í Glæsibæ. Þangað mættu flest- ir sem teljast á einhvem hátt til ríka og/eða fræga fólksins í ís- lensku samfélagi og tóku lagið sjálf- um sér og öðrum til ánægju. Meðal keppenda voru keppendur i ung- fruisland.is, Árni Snævarr frétta- haukur, Tvíhöfðabræður, Barði Jó- hannsson tónlistarmaður og Stjáni stuð útvarpsstjama svo aðeins fá- einir séu nefndir. Meira stuð Stjáni stuð, útvarpsmaður með meiru, lét ekki sitt eftir liggja á föstudaginn. Hér syngur hann lagið I want to know what tove is af mikilli innlifun. DV-MYNDIR EINAR J Sigurjón í ham Sigurjón Kjartansson sönggamla George Michael slagar- ann Careless Whisper með tilþrifum. Barði og Sigurjón Tóniistarmennirnir Barði Jóhannsson og Sigurjón Kjart- ansson á spjalli. Wake me up before you go go Féiagarnir Siggi Hlö og Valli sport, umsjónarmenn Hausverks um helgar, syngja Wham-smeilinn góða með sínu lagi. DV-MYNDIR EINAR J í fylgd með skaparanum Erpur Eyvindarson, öðru nafm Johnny National, ásamt skapara sínum, Gunnari Páii Óiafssyni, og Gulla Magga hjá Hugsjón. I mark Þessir forföllnu knattspyrnufíklar létu ekki einu sinni létt- klædda þokkadís draga athygli sína frá boltanum. Uppskeruhátíð auglýsingafólks íslenski markaðsdagurinn, ímark, var haldinn hátíðlegur á fostudaginn var í Háskólabíói. Dag- urinn er nokkurs konar uppskeru- hátíð þeirra sem vinna að auglýs- inga- og markaðsmálum hér á landi og eru þar meðal annars veitt verð- laun fyrir þær auglýsingar sem þóttu skara fram úr á árinu. Að verðlaunaafhendingu lokinni komu menn saman og skáluðu í forsal kvikmyndahússins og mátti enn fremur sjá þar ýmsa kynlega kvisti á ferð. Karlinn á kassanum Ef marka má klæöaburðinn hefur karlinn á kassanum heldur betur komist i álnir síðan hann boðaði fagnaðarer- indiö á Lækjartorgi hér um árið. Með gjallarhorn í hendi Þormóður Jónsson hjá auglýsingastofunni Fíton hafði ástæðu til að brosa enda hreppti hann verðlaun fyrir bestu tímaritaauglýsingu ársins. Með honum á myndinni er Ragnar Sverrisson frá Búnaöarbankanum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.