Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2001, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2001, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 2001 DV 49 Tilvera1' Myndgátan hér til hliðar lýsir orðtaki. Lausn á gátu nr. 2941: Dregur lappirnar Krossgáta Lárétt: 2 svipur, 4 dug- leg, 7 náðhús, 8 birta, 10 girnd, 12 ljúf, 13 óstöðug, 14 hræðsla, 15 morar, 16 kippkom, 18 lyktar, 21 ljóma, 22 nauma, 23 kofi Lóðrétt: 1 stía, 2 hlass, 3 afbaka, 4 gætins, 5 fljóti, 9 þröng, 11 kaunum 16, sorg, 17, tré, 19 draup, 20 gylta. Lausn neðst á síöunni. ■m 1 Sfi* ■ Umsjón: Sævar Bjarnason beita þvi nema Spasskí og Bronstein. Spasskí sigraði m.a. Bobby Fischer og varð Fischer svo mikið um að hann skrifaði langa grein og reyndi að útskýra af hverju hann hefði tapað i svona kjánalegri byrjun. Ég veit svarið í einni setn- ingu, Spasski tefldi einfald- lega betur! Hér sjáum við fræga viðureign, sannkall- aða flugeldasýningu! Þess- ir menn hafa alltaf verið aufúsugestir á Fróni. Hvítur á leik Kóngsbragð er með skemmtilegustu byrjunum sem ég veit um. Það er ver- ið að endurvekja það með tilþrifum af fremstu skákmönnum heims í dag. Um 1960 voru þeir fáir sem þorðu að Hvítt: Borís Spasski Svart: David Bronstein Kóngsbragð. Leningrad 1960 1. e4 e5 2. f4 exf4 3. Rf3 d5 4. exd5 Bd6 5. Rc3 Re7 6. d4 0-0 7. Bd3 Rd7 8. 0-0 h6 9. Re4 Rxd5 10. c4 Re3 11. Bxe3 fxe3 12. c5 Be7 13. Bc2 He8 14. Dd3 e2 15. Rd6 Rf8 (Stööumyndin) 16. Rxf7 exflD+ 17. Hxfl Bf5 18. Dxf5 Dd7 19. Df4 Bf6 20. R3e5 De7 21. Bb3 Bxe5 22. Rxe5+ Kh7 23. De4+ 1-0 Bridge Líklega myndu fæstir telja hönd norðurs nægjanlega sterka til þess að opna á veikum tveimur spöðum á óhagstæðum hættum. Englending- urinn Justin Hackett var hins veg- ar ekki meðal þeirra þvi hann Umsjón: isak Örn Sigurðsson vakti á tveimur spöðum í leik gegn sveit Hermanns Lárussonar. Hann fékk hins vegar að sjá eftir þeirri ákvörðun. Norður gjafari og NS á hættu: * Á97642 * 97 * 7642 * 9 * KG108 S* 1062 + D5 * 10832 4 D53 V DG85 + 1093 * ÁK7 Norður Austur Suður Vestur Justin Jacqui Jason Erl. 2 + dobl 3 4 pass pass dobl p/h Jason bjóst við að hann ætti sæmileg spil fyrir hækkun sinni í 3 spaða, þó að sögnin væri hindrun. Jacqui átti auðvelt úttektardobl yfir 3 spööum og Erlendur var tilbúinn í vörnina með nánast allan spila- styrkinn í trompinu. Vörnin hins vegar gaf einn slag í afslátt og Justin fór 800 niður. Jason bjóst því við stórtapi á spilinu, en varð ánægður þegar í ljós kom að spilið féll í samanburðinum. I lokuðum sal var einnig opnað á 2 spöðum sem spilaðir voru doblaðir. Þar var enginn afsláttur gefinn og samning- urinn fór 3 niður. Segja má að norð- ur hafi fengið réttláta refsingu fyrir fiill djarfa opnun á óhagstæðum hættum. N V A S * - «4 ÁK43 ♦ ÁKG8 * DG654 Lausn á krossgátu UÁS 02 ‘MBl 61 ‘dso ii ‘íns 9x ‘uinjBS n ‘ddpi!( 6 ‘I?s( 9 ‘ijo g ‘suijæjjBA t ‘E!(ini3uBJ £ ‘i!(æ z ‘seq 1 uiajpoq •jn5(s ££ ‘Bdæj zz ‘euisjs \z ‘sui(i 81 ‘(pds 91 ‘jin si ‘Bjpæ t>i ‘i(oa ei jæS £i jsij oi ‘uihs 8 ‘JEUtBj 1 ‘5(spA I ‘jæ(q 1 uiajpq Myndasögur ' Vió finnum þar sem þú hvilt fótinn og ég fer aö leita aftur! Þú verður að at huga það .sjálfur._ AT* r Þaó kemur ekki til greina að ég biðjist 1 1 Er hann I góðu skapi núna, Andrésína?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.