Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2001, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2001, Qupperneq 27
MANUDAGUR 12. MARS 2001 I>V Tilvera Afmælisbarnið Liza Minnelli Söngfuglinn og leikkonan Liza Minnelli á afmæli í dag. Hún er fædd 1946 og er dóttir leikkonunnar Judy Garland og leik- stjórans Vincente Minnelii. Liza kynntist snemma lífi leikarans og sagt er að hún hafi nán- ast verið alin upp í stúdíóum MGM- kvikmyndaframleiðandans. Hún lék í fyrstu mynd sinn fjórtán ára gömul og sextán ára fór hún að leika á sviði. Hún var tilnefnd til óskarsverðlauna tuttugu og eins árs og hlaut verðlaun- in 1972 fyrir leik sinn í Cabaret. wmma Gildir fyrir þriöjudaginn 13. mars Vatnsberlnn (20. ian.-i8. febr.): . Komdu þér að verki þar sem mikilvæg verkefni biða þín. Best er að vera búinn að ljúka sem mestu af hefðbundnum verkefnum áður. Rskarnir (19. fehr.-?0. marsl: Þér finnst þú eiga inni lað sletta ærlega úr klaufunum eftir erfiða törn undanfarið. Kvöldið verður ánægjulegt í faðmi fjölskyldunnar. Hrúturinn j2L mars-19. actili; . Fjánnálin eru á upp- Fleið og þér finnst bjart- ara fram undan en verið hefur lengi. Þú færð nýíF áhugamál. Happatölur þinar eru 15, 20 og 30. Nautið (20. april-20. mai): Þú skalt ekki treysta öllu sem þú heyrir, sumt af því gæti verið ____ plat. Ástai-málin standa einkar vel og þú ert mjög hamingjusamur. Tvíburarnir (?1. maí-2i. iúní): Gerðu það sem þér ’flnnst réttast í mikil- vægu máli en það þýð- ir ekki að þú eigir að hlusta'á ráðleggingar annarra. Tviburarmr (2 lt\ Krabbinn (22. iúní-22. iúii>: Eigðu tíma fyrir sjálf- | an þig, þér veitir ekki ' af þvi eftir allt streðið _____ undanfariö. Vinur þinn leitar hjálpar hjá þér. Kvöld- ið verður skemmtilegt. Uónið (23. iúií- 22. aeúsh: Ljúktu sem mestu af 1 um morguninn þvi þú færð nóg um að hugsa í kvöld. Kannaðu allt vel áður en þú byrjar á einhverju nýju. Mevian (23. áaúst-22. seot.t: Gnmur þinn í ein- /yy^ hverju máli reynist ^^V^ihréttur og nú er hara að ^ r hefjast handa við framkvæmdir sem lengi hafa beð- ið. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gerðu einungis það sem þér finnst réttast í sambandi við vinnuna. Haltu þig við hefð- búndin verkefni í stað þess að reyna eitthvað nýtt. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.): I Dagurinn lofar góðu í f sambandi við félagslíf- jið og er iíklegt að það | verði liflegt. Þú þarft i eyðslunni og passa að hún fari ekki úr böndunum. Bogamaður (22. nóv.-2i. des.l: LÞú ert ofarlega í huga fákveðinnar manneskju | og skalt fara vel að ! henni og ekki gagn- rýna of mikið það sem hún gerir. Stelngeltln (22. des.-19. ianl: Þú ættir að hugsa þig » vel um áður en þú tek- ur að þér stórt verk- efni þvi að það gæti teEð meiri tíma en þú heldur í fyrstu. VUKIII sz .1S exxxotica www.exxx.is Nafnar Þaö hefur viljaö til aö þessum tveimur mönnum hafi veriö ruglaö saman, Kristinn E. Hrafnsson myndlistarmaöur og Kristinn Hrafnsson, fréttamaöur á Stöö 2. Tíska, milljónir og leiklist Svavar, tískulögga á Stöö 2, Þor- steinn J., stjórnandi þáttarins Viltu vinna milljón? og María Ellingsen leikkona. Glösum lyft fyrir afmælisbarninu Haukur Hólm, fréttamaöur á Stöö 2, ásamt Guönýju eiginkonu sinni. GERUM GOTT KYNLÍF BETRA! LANDSINS MESTA ÚRVAL AF UNAÐSTÆKJUM ÁSTARLÍFSINS Barónsstíg 27 - S: 562 7400 Sigmundur Ernir fertugur f Hún stóðst álagið!!!A Sigmundur Ernir Rúnarsson, fréttamaður á Stöð 2, hélt upp á fer- tugsafmælið sitt í Hlaðvarpanum á föstudagskvöldið. Fjöldi lands- þekktra andlita mætti í afmælið og þáði veitingar í mat og drykk. Traustur hópur vina Sig- mundar var með skemmtiatriði og ekki er annað að sjá á myndunum en all- ir hafi skemmt sér vel og notið kvölds- ins. m SmF V DV-MYNDIRlNGÖ Gleði og áhugi Hjónin María Baldvinsdóttir og Ari Trausti Guömundsson brostu breitt framan í myndavélina en Þorvaröur Björgúlfsson viröist hafa meiri áhuga á aö tala viö Þórdísi Þorleifsdóttur. Fréttahaukar rabba og skáia Fréttamennirnir Gissur Sigurðsson og Jóhann Hlíöar Haröarson voru glaöir í bragöi og hafa eflaust rætt um landsins gagn og nauösynjar. Útdráttur úr frétt: „Önnur tilraun gerð til innbrots. Reynt var að bjótast inn (i skartgripaverslun) aðfaranótt laugard. Ekki eru nema 3 vikur síðan brotist var inn í verslunina og stolið þaðan verðmæti fyrir tæpl. 2 millj. Enginn hefur verið handtekinn vegna þessa máls. Svo virðist sem þeir sem voru að verki hafi að þessu sinni tekið gangstéttarhellu og kastað henni í rúðuna - en hún stóðst álagið þótt Ijótar sprungur hafi komið í hana. Eftir síðasta innbrot lét eigandinn setja í enn sterkari rúður og öryggisfilmu til stuðnings og það dugði.“ Hægt er fá iitaða filmu sem stórminnkar sólarupplitun ásamt styrkingu glersins. Einnig litaðar filmur f bíla. tffói />/: Dalbrekku 22, sfmi 5445770 ..af hverju að láta jeppling duga þegar þú færð alvöru JEPPA á sama eða enn betra verði? Berðu saman getu, aksturseiginleika, búnað, þægindi og rekstrartiagkvæmni jepplinga við það sem þú færð í Suzuki Grand Vitara: grindarbyggðum jeppa með tengjanlegt framhjóladrif og hátt og lágt drif um millikassa. 3 dyra frá 1.840.000 kr. 5 dyra frá 2.190.000 kr. :§ rmm fromeIMI Byggður á grind SUZUKl GRAND VITARA Á meðal nýs búnaðar eru ABS-hemlar með rafeindastýrðri hemlaiöfnun (EBD), rafhitaðir útispeglar, fjarlæsing og tvístillt samlæsing. Hægt er að stilla hæð ökumannssætis og stuðning við mjóbak auk þess sem fótarými aftursæta hefur verið aukið. SUZUKI -v//A- SUZUKI BÍLAJR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is Hátt og lágt drif SUZUKl SÖLUUMB0Ð: Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, sími SS5 15 50. Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Borgarnes: Bílasala Vesturlands, slmi 437 15 77. isafjörður: Bilagarður ehf., Grænagarði, sími 456 30 95. Hvammstangi: Bíla- og búvélasalan, Melavegi 17, sími 451 22 30. Sauðárkrókur: Bila- og búvélasalan, Borgarröst 5, sími 453 66 70. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, simi 462 63 00. Egilsstaðir: Bílasala Austurlands, Fagradalsbraut 21, simi 471 30 05.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.