Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2001, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2001, Side 30
46 MANUDAGUR 12. MARS 2000 ' Tilvera I>V m Jm 16.25 Helgarsportið (e). 17.00 Fréttayfirlit. 17.03 Leiöarljós. 17.45 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími. 17.58 Táknmálsfréttir. 18.05 Myndasafniö (e). 18.30 Nýlendan (25:26) (The Tribe). 19.00 Fréttir, iþróttlr og veöur. 19.35 Kastljósiö. 20.00 Lögmannastofan (7:10) (North Square). Breskur myndaflokkur þar sem skyggnst er undir yfirboröið í lífi nokkurra ungra lögmanna í Leeds. Aöalhlutverk: Phil Davis, Rupert Penry-Jones, Kevin McKidd, Helen McCrory, Kim Vithana og Dominic Rowan. Þýöandi: Reynir Harðarson. 20.50 Sannleikurinn um getuleysi (The Truth About Impotence). Bandarisk heimildarmynd um orsakir getuleys- is og ráð viö þvl. 21.40 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjón: Siguröur H. Richter. 22.00 Tíufréttir. 22.15 Soprano-fjölskyldan (9:13) (The Sopranos II). Bandariskur mynda- flokkur um mafíósann Tony Soprano og fjölskyldu hans. Þessa vikuna eru illir andar á sveimi í Essex- sýslu. 23.05 Kastljósiö (e). 23.25 Sjönvarpskringlan - Auglýsingatími. 23.40 Dagskrárlok. 06.05 I fánalitunum (Primary Colors). 08.25 Góöur granni (Good Neighbor Sam). 10.30 Joanna. 12.20 Ringulreiö (Little City). 14,00 í fánaiitunum (Primary Colors). 16.20 Góöur granni. 18.25 Joanna. 20.15 Ringulreiö (Little City). 22.00 Friöhelgin rofin (Killers in the House). 00.00 Undirheimar Brooklyn. 02.00 Dirty Harry. 04.00 Friöhelgin rofin . ð 18.15 Kortér. 21.15 Dream with the Fishes. (e) ik'- 06.58 09.00 09.20 09.35 10.05 10.35 11.20 12.00 12.30 13.00 13.40 14.10 14.35 15.00 16.00 17.50 18.05 18.30 19.00 19.30 20.00 20.50 21.40 22.10 17.00 Sílikon. (e) 17.30 Topp 20. (e) 18.00 Konfekt. (e) 18.30 Myndastyttur. (e) 19.00 Skotsilfur. (e) . 19.30 Entertainment Tonlght. 20.00 Survivor II. 21.00 CSI. CSI er spennuþáttur sem fjall- ar um rannsóknardeild lögreglunnar í Las Vegas. CSI er vinsælastur allra nýrra þátta sem hófu göngu sína síðastliðið haust I Bandaríkjun- um. Þátturinn er útnefndur til Golden Globe verðlaunanna sem besti dramaþátturinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Allt annaö. 22.20 Máliö. Umsjón Hannes Hólmsteinn Gissurarson 22.30 Jay Leno. 23.30 Saturday Night Live. (e) 00.30 Entertainment Tonight. (e) 01.00 Jóga. 01.30 Óstöövandi Topp 20 í bland viö dagskrárbrot. 00.10 01.00 17.10 18.00 18.30 18.50 19.10 20.00 21.00 22.25 22.55 23.40 01.20 Island í bítiö. Glæstar vonir. í finu formi. (e) Fööurlandsmissir (2:2). (e) Núll 3. (e) Myndbönd. Oprah Winfrey. (e) Nágrannar. Segemyhr (15:34). (e) Felicity (13:23). (e) Hill-fjölskyldan (King of the Hill). Hill-flölskyldan er mætt á skjáinn aftur þar sem Hank Hill, Peggy Hill og sonurinn Bobby glíma viö hvers- dagsleikann. Ævintýri á eyðieyju. Spegill, spegill. Ensku mörkin. Barnatími Stöövar 2. Sjónvarpskringlan. Nágrannar. Vinir (2:25) (Friends 3). 19>20 - ísland í dag. Fréttir. Blóösugubaninn Buffy (8:22). Ráögátur (17:22) (X-Files VII). Peningavit. Fjármálaþáttur fyrir verkakonur jafnt sem viöskiptajöfra. Óþelló (Othello). Óþelló er stoltur hershöföingi sem hefur leitt herinn til sigurs í orrustu viö Tyrki. Sigur- sæl hetjan snýr aftur til Feneyja þar sem honum er tekiö tveim höndum af valdamiklum þingmanni, Brabantio, og dóttur hans Des- demónu. Aðalhlutverk. Kenneth Branagh, Laurence Fishburne. Leik- stjóri. Oliver Parker. 1995. Strang- lega bönnuö börnum. Jag (11:21) (e). Liösforingjarnir Harmon Rabb og Meg Austin rann- saka glæpi I sjóhernum. Dagskrárlok. David Letterman. David Letterman er einn frægasti sjónvarpsmaður I heimi. Spjallþættir hans eru á dag- skrá Sýnar alla virka daga. Ensku mörkin. Heklusport. Fjallað er um helstu viðburði heima og erlendis. Sjónvarpskringlan. Herkúles (23:24). ítölsku mörkin. Skapari (Creator). Aðalhlutverk: Pet- er O’Toole, Mariel Hemingway, Vincent Spano, Virginia Madsen. Leikstjóri: Ivan Passer. 1985. Bönn- uð börnum. Ensku mörkin. David Letterman. Stálfuglinn 2 (Iron Eagle 2). Aðal- hlutverk: Louis Gossett Jr., Stuart Margolin, Mark Humphrey. Leik- stjóri: Sidney J. Furie. 1988. Bönn- uö börnum. Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 17.30 18.30 19.00 19.30 20.00 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 24.00 Morgunsjónvarp. Jimmy Swaggart. Joyce Meyer. Benny Hinn. Adrian Rogers. Steinþór Þórðarson. 700-klúbburinn. Joyce Meyer. Benny Hinn. Joyce Meyer. Robert Schulier. Lofið Drottin. h|ma’,u>actum«i|o IRJS fermin^cu i 'm i Fermingargjöf sem innborgun á rúmi 'Verð 5.000 kr. 90 cm. 34.600,-Samt: 29.600 100 cm. 38.000,-Samt: 33.000 105 aiu 41.800,-Samt: 36.800 120 an, 47.900, -Samt: 42.900 RflGDflR BJÖRRSSOn etlf. Sé^wannö »ítnmleíðftiu 09 hónnun sp'otftd/ria. Dalshrauni 6 Hafnarfirði Sími: 555 0397 v/ww.rbrum.is Konur kúka Stundum horfi ég á þættina Sex and the City, sem hafa fengið það íslenska heiti Beðmál i borginni. Fyrir þá sem ekki vita fjallar þessi þáttur um vinkvennahóp og sam- skipti hans við karlkynið. Allar sofa þær hjá einhverjum körlum og lenda í margvíslegum hremm- ingum fyrir vikið. Mér skilst að þættirnir eigi að vera tímanna tákn. Að nú sé það orðið fullljóst að konur hafi líka garnan af kynlífi, tali talsvert um það og þær hafi jafnvel eitthvað yfir lfkama sínum að segja. Þetta munu þykja tíðindi á mörgum bæj- um. í síðasta þætti fóru vinkonurnar einu sinni sem oftar að ræða um samskipti sín við karla og ein þeirra segir hróðug við hinar að nú sé komið að þeim tímapunkti í sambandi hennar við kærastann að hún sé farin að gera „númer tvö“ heima hjá honum. Hinar gretta sig voðalega og segjast aldrei hafa gert svoleiðis heima hjá karlmanni, jafnvel þó að sambandið vari mán- uðum saman. Ein þeirra var meira að segja heila helgi á hóteli með karli og passaði sig á því að gera alls ekki „númer tvö“ svo að hann gæti komist að þvj. Aldrei var verknaðurinn nefndur á nafn, heldur alltaf talað um „númer tvö“ Viö mælum meö Siónvarpið - Soprano-fiölskvldan kl. 22.15 Þessar vikurnar er Sjónvarpið að sýna annan hluta í hinni vinsælu sjónvarpsseríu, The Sopranos, og ekki er hægt að segja að ástandið hafi batnað á heimili Tonys Sopranos. Hann talar ekki við móður sína, sem er skiljanlegt þar sem hún ætlaði að láta drepa hann, og auk margra annarra erfiðleika þá er dóttir hans orðin frekar erfiður táningur. Þetta fer í skapið á Tony og nú er svo komið að hann er farinn að leita hjálpar hjá Sála eina ferðina enn. The Sopranos er virkilega skemmtileg og vel gerð sjónvarpssería sem fer ekki beint hefðbundnar leiðir enda tilheyra allar karlpersónur seríunnar Mafiunni. ^enlngávit*- Stöð 2 k* 21.40.................................................... Þátturinn peningavit, sem er á dagskrá Stöðvar 2 i kvöld, er fjármálaþáttur fyrir verkakonur jafnt sem viðskiptajöfra. Allir hafa áhuga á peningum en það eru til ýmsar leiðir til að ávaxta þá sem best. Eggert Skúlason er í hringiðu flármálanna og með aðstoð sérfræðinga fræðumst við betur um þennan spennandi heim. Þórunn Hrefna Sigurjönsdóttir skrifar um fjölmiöla. með ægilegum flisslátum og jesús- unum. Það upplýsist hér með að dul- málið „númer tvö“ er notað um það að kúka og þekkist í Ameríku vegna þess að þar þorir kvenfólk ekki að kannast við að það leggi það í vana sinn að kúka. „Númer eitt“ er stundum notað um það að pissa, því einhverjar vilja víst heldur ekki viðurkenna að þurfa þess. Finnst mönnum þetta lygilegt? Stjómendur stórfyrirtækis tóku á dögunum eftir því að vatnsnotkun var miklu meiri á kvennaklósetti starfsmanna heldur en karlakló- settinu. Þegar grennslast var fyrir um þetta kom í ljós að konur voru svo logandi hræddar um að það heyrðist í þeim þegar þær voru að kúka að þær létu vatn renna á meðan(!) Einhvern tíma las ég að það væri mikið kappsmál englafræð- inga að sanna það að englar kúk- uðu ekki. Það átti að koma i veg fyrir að fávísir héldu að englar væru bundnir á klafa líkamlegra þarfa. Eins hlýtur þessu að vera fai'ið með konur. Að þær vilji vera nokkurs konar gyðjur sem eru óháðar starfsemi líkama síns. FINANCIAL TíMÉ^ m* ** -fí- 1 AArar 5töÓv@r SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Live at Rve 18.00 News on the Hour 19.30 SKY Buslness Report 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O’clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 Sportsline 23.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 Your Call 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Buslness Report 3.00 News on the Hour 3.30 Showbiz Weekly 4.00 News on the Hour 4.30 The Book Show 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News. VH-1 10.00 Greatest Hits: Take That 10.30 Non Stop Video Hits 12.00 So 80s 13.00 Non Stop Video Hits 17.00 So 80s 18.00 Top 20: The 90s 20.00 1981: The Classic Years 21.00 The VHl Album Chart Show 22.00 Behind the Music: 1970,23.00 Talk Muslc 23.30 Greatest Hits: David Bowie 0.00 Pop Up Video 0.30 Greatest Hits: The Jam 1.00 Non Stop Video Hits. TCM 19.00 Trial 21.00 Somebody Up There Likes Me 22.50 Skyjacked 0.30 The Oklahoma Kid 1.50 Mad Love 3.05 Trial. CNBC EUROPE 12.00 Power Lunch Europe 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 US Power Lunch 18.30 European Market Wrap 19.00 Business Centre Europe 19.30 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 23.00 Business Centre Europe 23.30 NBC Nightly News 0.00 Asla Squawk Box 1.00 US Market Wrap 2.00 Asia Market Watch 4.00 US Market Wrap. EUROSPORT 10.00 Sidecar: World Championship in Valencia, Spain 11.00 Nordic Combined Skiing: World Cup in Oslo, Norway 12.00 Cros&country Skiing: World Cup in Oslo, Norway 13.00 Table Tennis: Liebherr Europe- an Champions League 14.00 Cycling: Paris - Nice 16.00 Tennis: WTA Tournament in Indian Wells, USA 17.15 News: Eurosportnews flash 17.30 Football: Eurogoals 19.00 All sports: WATTS 19.30 Bobsleigh: Speed Monday 20.30 Rally: FIA World Rally Championship In Portugal 21.30 Cycling: Paris - Nice 22.00 News: Eurosportnews report 22.15 Football: Eurogoals 23.45 All sports: WATTS 0.15 News: Eurosportnews report 0.30 Close. HALLMARK 10.00 Molly 10.30 Muggable Mary: Street Cop 12.10 lllusions 13.50 Resting Place 15.25 A Glft of Love: The Daniel Huffman Story 17.00 Thin lce 18.50 Inside Hallmark: Blind Spot 19.00 Blind Spot 08.00 Morgunfréttir. 08.20 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskáiinn. 09.40 Ljóð vikunnar. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir. 10.15 Falinn fjársjóður. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 13.05 Allt og ekkert. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar Bald- vin Halldórsson les. (21) 14.30 Mlðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Lífsreynsla. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veöurfregnir. 16.10 Upptaktur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Vitinn. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Út um græna grundu. 20.30 Falinn fjársjóður. 21.10 Sagnaslóð. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir les. (25) 22.22 Art 2000. 23.00 Víðsjá. Úrval úr þáttum liðinnar viku. 00.00 Fréttir. 00.10 Upptaktur. 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á morguns. samtengdum rásum til fm'90,1/99,9 10.03 Brot úr degi. 11.03 Brot úr degi. il.30 iþróttaspjall. 12.00 Hádegisfréttlr. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp. 18.28 Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Hitaö upp fyrir lelki kvöldsins. 20.30 Handboltarásln. 22.10 Vélvirkinn. 24.00 Fréttir. 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö- mundsson. 12,00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragn- ar Páll. 18.55 19>20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. 11.00 Sigurður P Harðarson. 15.00 Guðriður „Gurri" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. SÍSSPossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. Klassík fm 100.7 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík. 13.30 Tónllstaryflrllt BBC. 14.00 Klassísk tónlist. 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Helðar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantiskt. ; frn 102,9 Sendir út alla daga, allan daginn. Sendir út talað mál allan sólarhringinn. 20.40 The Hound of the Baskervilles 22.10 Pack of Ues 23.50 Vital Signs 1.25 Muggable Mary: Street Cop 3.05 Resting Place 5.00 Thin lce. CARTOON NETWORK 10.00 Bllnky Blll 10.30 Fly Tales 11.00 Magic Roundabout 11.30 Popeye 12.00 Droopy & Barney 12.30 Looney Tunes 13.00 Tom and Jerry 13.30 The Flintstones 14.00 2 Stupid Dogs 14.30 Mike, Lu & Og 15.00 Scooby Doo 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Tenchl Uni- verse 17.00 Dragonball Z 17.30 Gundam Wing. ANIMAL PLANET 10.30 You Ue Like a Dog 11.00 The Quest 12.00 Going Wlid with Jefff Corwin 12.30 All Bird TV 13.00 Wild Rescues 13.30 Animal Doctor 14.00 Aspinall’s Animals 14.30 Zoo Chronicles 15.00 Good Dog U 15.30 Good Dog U 16.00 Animal Planet Unleashed 17.30 Croc Files 18.00 Wild Rescues 18.30 Wild Rescues 19.00 Wild Thlng 19.30 Wlldlife of the Malaysian Rainforest 20.00 Creep Week 21.00 Realm of Prey 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Croc Files 23.30 Aquanauts 0.00 Close. BBC PRIME 10.00 Jeremy Clarkson’s Motorworld 10.30 Learning at Lunch: Earth Story 11.30 Gardeners’ World 12.00 Ready, Steady, Cook 12.30 Style Chal- lenge 13.00 Doctors 13.30 EastEnders 14.00 Change That 14.30 Going for a Song 15.00 Joshua Jones 15.10 Playdays 15.30 Blue Peter 15.55 Dlnosaur Detectives 16.15 My Barmy Aunt Boomerang 16.30 Top of the Pops 17.00 Fantasy Rooms 17.30 Doctors 18.00 Classic EastEnders 18.30 Jeremy Clarkson’s Motorworld 19.00 Yes, Minister 19.30 The BlackAdder 20.05 Maisie Ralne 21.00 Shooting Stars 21.30 Top of the Pops 2 22.00 Livlng With the Enemy 22.30 Padd- ington Green 23.00 Ballykissangel 0.00 Learning Hi- story: Burma - the Forgotten War 5.30 Learning Eng- lish: Starting Business English: 25 & 26. MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds @ Rve 18.00 Red Hot News 18.30 United in Press 19.30 Supermatch - The Academy 20.00 Red Hot News 20.30 Supermatch - Premier Classic 22.00 Red Hot News 22.30 Unlted in Press. NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Knocking at Doomsday’s Door 11.00 The Making of Eden 12.00 Perfect Mothers, Perfect Predators 13.00 Destlnation Antarctica 13.30 A Driving Passion 14.00 Tsunami: Klller Wave 15.00 Asteroids: Deadly Impact 16.00 Knocking at Doomsday’s Door 17.00 The Making of Eden 18.00 Perfect Mothers, Perfect Predators 19.00 Africa from the Ground Up: Dangers in Uttle Eden 19.30 Mission Wild: Australia’s Rying Foxes 20.00 Re- turn of the Plagues 21.00 Teeth of Death 22.00 The Edge of the Orient 23.00 Tsunami: Killer Wave 0.00 The Lost Valley 1.00 Retum of the Plagues 2.00 Close. DISCOVERY 10.45 Beyond thc Truth 11.40 Discovery Showcase 12.30 Land of the Mammoth 13.25 Discovery Showcase 14.15 Discovery Showcase 15.10 Wood Wizard 15.35 Garden Rescue 16.05 Rex Hunt’s Rs- hing World 16.30 Discovery Today - Discovery Today Supplement 17.00 Supership 18.00 Wild Discovery 19.00 Wind Driven 19.30 Discovery Today - Discovery Today Supplement 20.00 Lonely Planet 21.00 Mayday 22.00 The Burning Sands 23.00 The Power Zone - Untold Stories of the Navy SEALs 0.00 The Power Zone 1.00 Hi- story Uncovered - Mysterious Britain 1.30 History Uncovered - Mysterious Britain 2.00 Close. MTV 11.00 MTV Data Videos 12.00 Bytesize 13.00 Non Stop Hits 16.00 Celebrity Select 17.00 Top Select- ion 18.00 Bytesize 19.00 European Top 20 20.00 Cribs 20.30 Downtown 21.00 MTV:new 22.00 Byteslze 23.00 Superock 1.00 Night Videos. CNN 10.00 World News 10.30 Biz Asia 11.00 Business International 12.00 World News 12.30 World Sport 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 Business Internatlonal 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 CNNdotCOM 17.00 World News 17.30 American Editlon 18.00 World News 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 World News Europe 21.30 World Business Tonight 22.00 Insight 22.30 World Sport 23.00 World News 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Asia Business Morning 1.00 CNN This Morning Asla 1.30 Insight 2.00 Larry King Live 3.00 World News 3.30 CNN Newsroom 4.00 World News 4.30 American Edition. FOX KIDS NETWORK 10.15 The Why Why Family 10.20 Dennis 10.30 Eek 10.40 Spy Dogs 10.50 Heathcliff 11.00 Camp Candy 11.10 Three Uttle Ghosts 11.20 Mad Jack The Pirate 11.30 Piggsburg Pigs 11.50 Jungle Tales 12.15 Super Mario Show 12.35 Gulliver’s Travels 13.00 Jim Button 13.20 Eek 13.45 Dennis 14.05 Inspector Gadget 14.30 Pokémon 15.00 Walter Melon 15.20 Ufe With Louie 15.45 The Three Friends and Jerry 16.00 Goosebumps 16.20 Camp Candy 16.40 Eerie Indiana. Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSleben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.