Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2001, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2001, Síða 25
I f MÁNUDAGUR 9. APRÍL 2001 41 pv Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Vinnuvélar Markaöstorg notaöra vinnuvéla. Eigum mikiö úrvál notaöra vinnuvéla, lyftara, dráttarvéla og vörubíla. Uppl. hjá Vélum og þjónustu hf., Jámhálsi 2, í s. 580 0200. Vélsleðar Yamaha Venture 600 ‘00, 3 cyl., ek.llQO km, m. bensín og kassastatíf, v. 750 þ. Ál- kassi, bensínbrúsar og hjálmur seljast sér. Á sama staö er kerra á 250 þ., yfir- byggð, full breidd. S. 568 5104, Pálmi. Polaris Indy 500 XC ‘99, nýr og bein sala. Polaris Indy 600 XLT touring ‘99, nýr og bein sala. Sími 893 9516 og 466 1275, e.kl. 20._________________________________ Til sölu Arctic cat Elticer ‘91. Rafstart og bakkgír, ásamt einssleða yfirbyggðri kerru. Verö 295 þús. Uppl. í súna 893 4943._____________________________________ Til sölu vel útlítandi Skidoo Mac I, árg. ‘91, lítils háttar viðgerðir, listverð 250 þús. Fæst á 170 þús. eða í skiptum fyrir gott Suzuki quadracer fjórhjól. S. 869 9959. Til sölu Ski-doo Formula 500 SLS, árg.'96, ek.1100 km, yfirbyggð kerra fylgir. Upplýsingar í s. 892 5050.________________ Yfirbyggö eins sleöa vélsleöakerra til sölu. Verð 140 þús. Uppl. í s. 866 3990. Óska eftir góöri kerru undir vélsleöa. Upplýsingar í s. 695 1243. Vörubílar Markaöstorg notaöra vörubíla. Eigum gott úrval notaðra vörubfla. Einnig notaðar vinnuvélar, dráttarvélar og lyfíara. Uppl. hjá Vélum og þjónustu hfi á Jámhálsi 2, í s. 580 0200. Scania-eigendur, Volvo-eigendur, varahlutir á lager. Ný heimasíða: www.islandia.is/scania. G.T. Oskarsson, Borgarholtsbraut 53. Uppl. í s. 554 5768 og 899 6500. Atvinnuhúsnasði Tangarhöföi - 2. hæð. Til leigu er fallegt og bjart 200 fm skrif- stofu-/atvinnuhúsnæði á 2 hæð. Hæðinni er skipt í rúmgott anddyri, 8 herbergi, flest með parketgólfi, auk eldhúsaðstöðu og snyrtingu. Hagstætt leiguverð. Uppl. í vs, 562 6633, fax 562 6637, hs. 553 8616. Til leigu eöa sölu á 1. hæö 105 fm og á 2. hæð 70 fm í Skipholti 29 (hús Skýjum of- ar), verslunar- og/eða skrifstofuhús- næði. Intemet með örbylgjutengingu við Skýrr. Sími 861 6585.__________________ Óska eftir iönaöarhúsnæði, ca 50-300 fm, á höfuðborgarsv. til kaups eða leigu. Ástand, lofthæð eða innkeyrsludyr skipt- ir ekki máli. Má þarfnast lagf., til í að skoða allt. S. 897 3582, Jón Óli.______ Sala - leiga - kaup-verömat. Önnumst sölu, leigu og kaup á atvinnuhúsnæði. Fasteignasalan Hreiðrið, sími 551 7270 & 893 3985. www.hreidrid.is____________ Til leigu 185 fm skrifstofu- og lagerhús- næöi í austurbænum í Reykjavik. Inn- keyrsludyr, næg bflastæði, símkerfi fylg- ir. Uppl, í s. 899 6075._______________ Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Fasteignir Til leigu aö Krókhálsi: 500 fm auk 115 fm millilofts. 350 fm auk 114 fm millilofts. 514 fm eða 2x 257 fm. 502 fm eða 2x 251 fm. Nýtt og glæsilegt húsnæði, tilbúið, mikil lofthæð og innkeyrsludyr á öllum eining- um. Uppl. gefur Stefán í síma 580 0202 og 893 2468.____________________________ Fasteign á landsbyggöinni, sem nota mætti sem sumarhús, óskast keypt með yfirtöku lána eða á mjög góðum kjörum, má þarfnast lægfæringar. Uppl. í s. 847 8432 og 565 5234,_______________________ Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæði? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Q} Geymsluhúsnæði Búslóöageymsla - vörugeymsla - agna- geymsla. Bjóðum upphitað og vaktað geymsluhúsnæði. Getum tekið á móti hlutum upp að 25 tonnum í geymslu, lögulegum sem ólögulegum. Sækjum og sendum. Veitum góða þjónustu. Vöru- geymslan ehf., s. 555 7200 og 691 7643, Suðurhrauni 4, 210, Garðabæ. ______ Búslóðageymsla. Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir- tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger- um tilboð í flutninga hvert á land sem er. Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804.___ Búslóðageymsla. Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á jarðhæð. Sækjum og sendum. Rafha-húsið hf., s. 565 5503,896 2399. Búslóöageymsla. Fast verð, engin afgreiðslugjöld. Geymt en ekki gleymt. www.geymsla.is Sími 588 0090. Húsnæðiíboði Landbyggöarfólk athuglö. Vantar þig íbúð til leigu á Reykjavíkursvæðinu, í viku eða yfir helgi. Hef eina fullbúna hús- gögnum og helstu þægindum á mjög góð- um stað, stutt í allt. Upplýsingar í síma 464 1138 og 898 8305._________________ Til leigu viö Skipholt, fullkominn aðstaða fjrrir nuddara eða sjúkraþjálfara sem vilja reka stofu með einstakri aðstöðu. í húsnæðinu er m.a. gufubað, nuddpottur og æfingasalur. Uppl. í s. 568 5660, 896 2250 eða 896 3114.____________________ Tíl leigu 3 herb. ibúð í þríbýli í Kópavogi Ibúðin er laus til leigu og leigist í nokkra mánuði (eða til a.m.k.l. ágúst). Leiga er 60 þús./mán. Áhugasamir hafi samb. við Nönnu í s. 694 4101, kl. 12-21._______ Til leigu viö Skipholt. Salur með fifll- komnu hljóðkerfi og parketlögðu gólfi, tilvalinn f. danskennslu eða sambæri- lega starfsemi. Uppl. í s. 568 5660, 896 2250 eða 896 3114.____________________ Heima er best - láttu drauminn rætast á grund@fasteignasalan.is- Vinnum af því að greiða götu þína. Fasteignas. Grund, Suðurlandsbraut 32, s. 533 1300.______ Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50 b, s. 511 1600. Skrifstofuherbergi til leigu að Fosshálsi 27. Góð sameiginleg aðstaða og næg bfla- stæði. Uppl. í síma 557 8866 og 896 3482. Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.______ Til leigu I hjarta miöbæjarins sérhæð, 3 stór, góð herbergi með eldhúsi og baði. Laust. Uppl. í síma 865 9732. fH Húsnæði óskast 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrg- an hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skip- holti 50b, 2. hæð. Herbergi eöa lítil íbúö óskast til leigu, með snyrti- og eldunaraðstöðu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 896 6366._________________ Okkur bráövantar 5 herb. húsnæöi til leigu í að minnsta kosti 2 ár, erum reglusöm og reyklaus. Greiðslur geta farið í gegn- um greiðsluþjónustu. S. 863 6104. Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: £u-salir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200._____ Óskum eftir aö taka á leigu gott einbýlis- hús á höfuðborgarsvæðinu, 4-5 svefn- herbergi. Reglusamir leigjendur. Sími 899 6762, Kristján, og 694 9808, Helga. Sumarbústaðir Sólarrafhlööur, gaseldavélar, gasfskápar, og olíuofnar fyrir sumarbústaði. Nu er engin ástæða til þess að taka inn raf- magn, þú færð öll þægindin mun ódýrari hjá okkur! Solarex sólarrafhlöðumar framleiða 12 volta rafmagn fyrir öll ljós, sjónvarp, vatnsdælu, hlaða farsíma ofl. Erum með sérstök tilboð núna, svo nú er bara að skella sér til okkar og hafa allt tilbúið fyrir sumarið. Komdu í sólina til Skorri ehf, Bfldshöfða 12 s. 577 1515. Ný lína i bústööunum okkar. Stærð 24-29 fm, fallegir og vandaðir og notast sem heilsársbústaðir. Einn á hlað- inu hjá okkur fram yfir páska. Setja má 2 bústaði á lóð og samtengja með verönd og skjólveggjum og sparast þá ca 1,6 millj., upplagt fyrir tvenn samhent hjón. Borgarhús ehf., Minni-Borg, Grímsnesi. Uppl. í s. 486 4418 og 894 3555._____ Framleiöum sumarhús allt árið um kring. Nú er rétti tíminn til að panta fyrir sum- arið. Framleiðum einnig glugga og úti- hurðir. Erum fluttir úr Borgartúni 25 að Súðarvogi 6 (baka til) Rvík. Kjörverk ehf. S. 588 4100 og 898 4100._____________ Frábært tækifæri I Lítið sumarhús(gestahús) rétt við Borg- ames, fallegt útsýni, leyfi til að byggja annan bústað á lóðinni, heimasíða www.gi.is/sumarhus Uppl.íGSM 899-3830___________________ Kanadísk bjálkahús í hæsta gæöaflokki, þrefbld þétting, margfold ending og margar viðartegundir. Allar stærðir og gerðir húsa. Uppl. í síma 895 1374, heimasíða www.bjalkabustadir.is Með- mæli ánægðra kaupenda ef óskað er, Sumarbústaöareigendur athugiö. Sænsku brunastigarnir komnir aftur. Henta jafnt úti sem inni. Verð 5.900 kr. Póstsendum. Glói ehf., Dalbrekku 22, Kópavogur, Sími 544 5770 og 896 1002,___________ Til sölu leigulóöir undir sumarhús, að Hraunborgum, Grímsnesi. Á svæðinu er sundlaug, gufubað, heitir pottar, hjóla- leiga, æfingagolfV., minigolf o. fl. (á sumrin). S. 585 9301,486 4414._______ Sumarbústaöalóöir til leigu, skammt frá Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 486 6683/896 6683. Heimasíða islandia.is/~asatun._______ Til sölu 39 fm sumarbústaöur, framleidd- ur 1986, til flutnings. Get vísað á lóðir. Uppl. í s. 897 1731. $ Atvinna í boði Heimaþjónusta. Starfsfólk óskast til starfa við félagslega heimaþjónustu í Furugerði 1 og ná- grenni. I boði eru framtíðarstörf. Vinnu- tími getur verið breytilegur, þ.e. dag- vinna en auk þess vinna um kvöld og helgar. Einnig vantar starfsfólk til sum- arafleysinga. Starfshlutfall samkomu- lag. Laun skv. kjarasamningi Reykjavík- urborgar og Eflingar. Allar nánari uppl. veitir Lilja Hannesdóttir, deildarstjóri, félags- og þjónustumiðstöðinni að Hvassaleiti 56-58, milli kl. 13-16 virka daga.__________________________________ Eldhús-böðun. Sjúkraliðar eða starfsmann með reynslu af böðun, vantar til starfa frá 15. maí við félagsmiðstöðina að Hæðagarði 31. Um er að ræða 40% starf. Einnig vantar sumarafleysingu í 60% starf við mót- tökueldhús, frá 1. júni til 31. ágúst. Laun skv. kjarasamningi viðkomandi stéttar- félags. Nánari uppl. veitir forstöðumað- ur, Lena Hákonardóttir f sfma 568 3132. Okkur vantar fólk! Við erum ungt og kraftmikið fyrirtæki sem vantar fólk í úthringingar, við bjóðum upp á góð laun, notalegan vinnustað og tækifæri til að vinna með hressu og skemmtilegu fólki. Vt. frá kl. 18-22 v.d. og 13-17 á laugard. Uppl. í sfma 562 6500 eða 690 1441. Viltu vinna á hressum vinnustaö? Subway auglýsir eftir jákvæðu og hressu fólki, 18 ára og eldri, til að vinna á lifandi og skemmtilegum vinnustað. Sveigjanlegur vinnutími. Lítið við og fyllið út umsókn eða sendið á linda@subway.is Kjötvinnsla. Óskum eftir að ráða starfs- fólk til framleiðslu og pökkunarstarfa. Vinnutími 6-14. Einnig óskum við eftir kjötiðnaðarmönnum eða mönnum vön- um kjötiðnaðarstörfum. Góð laun í boði. Uppl. í síma 588 7580._________________ Hard Rock Café - fullt starf. Okkur vantar starfsfólk til starfa í eld- húsinu hjá okkur, eingöngu í vakta- vinnu. Áhugasamir hafi samband við Andrés milli 13 og!5 f dag og á morgun. Landsliö húsamálara óskar eftir sam- viskusömum málara í fullt starf við end- urmálun og verkstjóm. Einnig er laust fyrir lærling. Uppl. gefur Eiíkur í s. 894 4181.______ Bakarameistarinn Mjódd óskar eftir líf- legu og skemmtilegu starfsfólki til sölu- starfa eftir hádegi frá kl. 13-19 á virkum d. og aðra hveija helgi.. Nánari uppl. gef- ur Björg eða Hildur í s. 557 3700. Starfskraft vantar á skyndibitastaö, ekki undir 20 ára. Full starf, hiutastarf, kvöld- og nætur- vaktir. Reyklaus. Uppl. í síma 586 1830 og692 1840,____________________________ Súfistinn, Strandgötu 9, Hafnarfirði, aug- lýsir laus til umsóknar hlutastörf við af- greiðslu og þjónustu, vinnutilhögun 1-2 vaktir í viku og önnur hver helgi. Um- sóknareyðublöð fást á Súfistanum, Ert þú tilbúin(n) til þess aö gera þaö sem þarf til aö ná árangri? Kennsla og þjálfun í fjárhagslegri vel- gengni, www.velgengni.is ______________ Hver vill leggja fram 35 þús. kr. og fá þaö endurgreitt margfalt á stuttum tíma? Samskiptahæfileikaríkt fólk, hafið sam- band í GSM 895 6307, Sigurður._________ NK Café, Kringlunni, óskar eftir aö ráða starfsfólk í afgreiðslu og sal í fullt starf, ekki yngri en 18 ára. Uppl. á staðnum eða í síma 568 9040, milli kl. 10 og 18. Skalli, Hraunbæ. Vantar hresst og dug- legt starfsfólk í kvöld- og helgarvinnu. Lágmarksaldur 20 ára. Uppl. í síma 567 2880,862 5796 og 868 1753._____________ Veitinqahúsiö Ari I Öari óskar eftir dug- legu, hressu fólki í fifllt starf og auka- starf í eldhús og sal. Upplýsingar á staðnum eða í síma 692 6969.___________ Óskum eftir meiraprófsbilstjórum, einnig mönnum með minni vinnuvélaréttindi. Upplýsingar veitir Rúnar á staðnum Stórhöfða 35. Hreinsitækni ehf.________ Verktakafyrirtæki á höfuöboraarsvæöinu óskar eftir að ráða vélamann, bflstjóra og verkamenn. Uppl. í s. 892 0989.________ Oskum eftir fólki I hreingerningar á kvöld- in og um helgar. Góð laun í boði. Uppl. í s. 699 8403 og 896 5066. fc Atvinna óskast Atvinnumiölun I Lettlandi býður hæfa starfsmenn í ,byggingariðnað og þjón- ustugreinar á Islandi, s.s. ræstingu, veit- ingaþjónustu, bamagæslu o.fl. Fólkið hefur allt a.m.k. 5 ára reynslu og ensku- kunnáttu. Hafið samband við fulltrúa okkar í s. +371959 0838.______________ Verktaki óskar eftir aö taka aö sér ýmis verkefni, hefur aðstöðu fyrir smærri verkefni, t.d. pökkun á vöra, smærri tré- smíði fyrir fyrirtæki og fl. Sími 697 7572 eða e-mail: gaia@isholf.is 30 maöur óskar eftir atvinnu, er vanur jámabindingum og byggingarvinnu, annað kemur til greina. Uppl. í síma 690 5722._________________________________ Tvítugur maður óskar eftjr vinnu sem fyrst. Vanur vaktavinnu. Ymislegt kem- ur til greina. Uppl. í síma 865 0698 og 557 8693.___________________________ Hársnyrtir óskar eftir vinnu. Sími 862 6788 eða 5514878.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.