Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2001, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2001, Side 34
50 íslendingaþættir Umsjón: KJartan Gunnar Kjartansson MÁNUDAGUR 9. APRÍL 2001 30‘Vr Sextugur Árni Sigurbjörnsson kerfisfræðingur í Reykjavík 85 ára________________________ Sigrún Lúövíksdóttir, Rfilgötu 10, Vestmannaeyjum. Þóra Björnsdóttir, Þórsgötu 13, Reykjavlk. 80 ára________________________ Karl S. Björgvinsson, Krossavík, Þórshöfn. Ottó Gíslason, Heiönabergi 12, Reykjavík. Hann veröur aö heiman. 75 ára________________________ Jóhanna S. Hansen, Jöklaseli 11, Reykjavtk. > 70 ára________________________ Agnes Eyrún Pétursdóttir, Stóru-Tungu, Búöardal. Erla Sóley Steinsdóttir, Hlíöarvegi 38, Njarövík. Rafnkell Olgeirsson, Skúlagötu 70, Reykjavík. Reynir H. Jónsson, Lindarseli 4, Reykjavík. 60 ára________________________ Halla Einarsdóttir, Austurvegi 19, Reyöarfiröi. Jóna Rebekka Jóhannesdóttir, Spóahólum 8, Reykjavik. Sigurður Kr. Fjeldsted, Hafnargötu 1, Vogum. * Sigurður Þorsteinsson, Þangbakka 8, Reykjavík. ý 50 ára________________________ i Benedikt Jónsson, , Hamrabergi 48, Reykjavík. Kristjana Möller, * Grundarási 13, Reykjavík. , Lára Jóna Jónasdóttir, Bakkabraut 2, Vík. Verena Syen, í Skaröshlíð 24g, Akureyri. I Þorbjörg Jónsdóttir, , Rauöarárstíg 42, Reykjavík. Þuríður Þorsteinsdóttir, .. Skaftahlíð 8, Reykjavík. Arni Sigurbjömsson kerfisfræð- ingur, Hjarðarhaga 28, Reykjavík, er sextugur í dag. Starfsferill Ámi fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1961 og stundaði nám í við- skiptafræði við HÍ. Árni var deildarstjóri og kerfls- fræðingur hjá Samvinnutrygging- um, Brunabótafélagi íslands og Raf- magnsveitum ríkisins en starfar nú hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Fjölskylda Árni kvæntist 20.8. 1966 Önnu Guðrúnu Sigtryggsdóttur, f. 5.9. 1944, ritara og húsmóður. Hún er dóttur Sigtryggs Jörundssonar, verkamanns á ísafirði, og k.h., Hjálmfríðar Guðmundsdóttur hús- móður. Börn Árna og Önnu Guðrúnar eru Þórdís Anna, f. 7.7. 1966, tann- fræðingur í Reykjavík en maður hennar er James Ingimar Alexand- ersson, f. 7.1. 1963, starfsmaður Pharmaco og eiga þau eina dóttur auk þess sem Þórdís á þrjá syni frá fyrrv. sambúð; Selma, f. 10.1. 1968, kennari í Reykjavík, gift Arnari Þórissyni, 20.1. 1964, viðskiptafræð- ingi og framkvæmdastjóra hjá Atl- anta og eiga þau tvö börn; Sigtrygg- ur Arnar, f. 24.7.1975, kerfisfræðing- ur hjá Steðja, búsettur í Reykjavik en kona hans er Regína Böðvars- dóttir, f. 2.12. 1975, hjúkrunarfræði- nemi við HÍ; Silja Huld, f. 24.7. 1975, þroskaþjálfanemi við KHÍ en maður hennar er Árni Sigurður Pétursson, f. 31.12.1973, viðskiptafræðingur hjá Landsbréfum hf. Synir Árna frá því fyrir hjóna- band eru Sigurbjörn, f. 3.5. 1962, stýrimaður á Vestmannaey, búsett- ur í Vestmannaeyjum, kvæntur Eddu Daníelsdóttur, f. 30.7. 1960, húsmóður og eiga þau þrjú börn; Friðrik, f. 10.1. 1965, prentsmiður hjá Odda í Reykjavík, kvæntur Díönu Lanthom Huiphimai, f. 25.11. 1964, starfsmanni hjá Odda og eiga þau einn son. Systur Árna eru Hildigunnur, f. 28.5. 1938, verslunarmaður á Húsa- vík, gift Viðari Þórðarsyni bakara og eiga þau þrjú börn; Björg Guð- rún, f. 21.9.1948, organisti og tónlist- arkennari á Grenivík, gift Jakobi Helga Þórðarsyni vélvirkja og eiga þau þrjú börn. Foreldrar Árna: Sigurbjörn Árna- son, f. 4.10. 1911, d. 15.4. 1959, hús- gagnasmiður á Akureyri, og k.h., Þórdís Jónsdóttir, f. 28.11. 1911, d. 11.1. 2000, húsmóðir. Ætt Systir Sigurbjörns var Þórveig, móðir Árna G. Jónssonar á Öndólfs- stöðum i Reykjadal. Önnur systir Sigurbjöm var Líney, móðir Páls G. Björnssonar í Samverk á Hellu. Bróðir Sigurbjörns var Hólmgeir, afi Lindu Pétursdóttur fegurðar- drottningar. Annar bróðir Sigur- björns var Jónatan, faðir Gísla, kaupfélagsstjóra á Fáskrúðsfirði. Sigurbjörn var sonur Árna, b. á Knarrareyri á Flateyjardal Tómas- sonar og Jóhönnu, systur Friðbjarn- ar, afa Þrastar hagfræðings og Guð- mundar, ljósmyndara Ólafssona. Jó- hanna var dóttir Jóns, b. á Eyvind- ará á Flateyjardal Eiríkssonar. Bróðir Þórdísar var Sigurjón á Húsavík, faðir Sigþórs bakarameist- ara og Árna Gunnars harmoníku- leikara. Þórdís var dóttir Jóns, sjómanns og organista á Húsavik, bróð- ur Helgu, móð- ur Stefáns , rit- stjóra Alþýðu- blaðsins, og Helga, deildar- stjóra hjá SÍS Péturssona. Jón var sonur Sig- urjóns, verka- manns á Húsa- vík Jónssonar, hreppstjóra i Haga Árnason- ar. Móðir Jóns organista var Þórdís, systir Bjargar, ömmu Árna Björns- sonar tónskálds. Önnur systir Þór- dísar var Anna, amma Árna Krist- jánssonar píanóleikara, Sigurveigar Guðmundsdóttur, íþróttakonu í KA á Akureyri, og Árna Guðmundsson- ar læknis. Þriðja systir Þórdisar var Petrina, móðir Sesselju, Ólafar og Ingibjargar á Akureyri og Þórarins, b. á Tjörn, föður Kristjáns Eldjárn forseta. Fjórða systir Þórdísar var Oddný, langamma Jóns Sen, fyrrv. konsertmeistara. Þórdís var dóttir Hjörleifs, pr. á á Völlum í Svarfað- ardal Guttormssonar, prófasts á Hofi í Vopnafirði Þorsteinssonar, bróður Hjörleifs, langafa Einars Kvaran rithöfundar. Systir Gutt- orms var Bergljót, amma Vigfúsar, pr. í Ási, langafa Hjörleifs Gutt- ormssonar, fyrrv. ráðherra. Móðir Þórdísar var Guðlaug, systir Önnu, langömmu Ragnars Halldórssonar í ÍSAL. Bróðir Guðlaugar var Stefán, afi Stefaníu Guðmundsdóttur leikkonu, móður leikkvennanna Önnu, Emiliu og Þóru Borg. Guð- laug var dóttir Björns, pr. í Kirkju- bæ Vigfússonar. Móðir Þórdísar Jónsdóttur var Björg, systir Hólmfríðar, móður Árna Kristjánssonar píanóleikara. Björg var dóttir Gunnars, b. á Ket- ilsstöðum, bróður Benedikts frá Breiðuvík, afa Jóns Þórs, fyrrv. for- stöðumanns SKÝRR, og Erlu Jóns- dóttur bókasafnsfræðings. Gunnar var sonur Benedikts, b. á Grund í Höfðahverfi Benediktssonar. Móðir Bjargar var Guðrún, systir Péturs, fóður Stefáns, ritstjóra Alþýðublaðs- ins. Guðrún var dóttir Stefáns, b. i Víðirholti Björnssonar, pr. í Prests- hvammi Einarssonar. 40 ára____________________________ '. Ásta Ágústsdóttir, ' Vesturhúsum 22, Reykjavík. í Bjarni Sævar Geirsson, , Norðurtúni 24, Bessastaðahreppi. i Einþór Skúlason, Laugavöllum 12, Egilsstöðum. Halldóra Þórarinsdóttir, Dalhúsum 53, Reykjavík. j Hannes Kjartan Þorsteinsson, Garöastræti 17, Reykjavík. ■’ Jón Heiðar Ríkharðsson, Bæjargili 73, Garöabæ. Laufey Sigríður Jónsdóttir, Lundarbrekku 2, Kópavogi. Marta Guðrún Gylfadóttir, Langholti, Kirkjubæjarklaustri. Pearl Stella Shirani De Mel, ■h Breiöumörk lc, Hveragerði. Valgerður Pálsdóttir, Grundarási 10, Reykjavík. Vibekka Arnardóttir, Lækjargötu 6, Siglufirði. Viihjálmur Skúlason, VTðimýri 14, Neskaupstaö. Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Sverrir Olsen Sverrir Einarsson útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa (slands SuGurhlfð35 • Sfml 581 3300 allan sólarhringinn. www.uttararstofa.ehf.is/ ---T5---------- IJrval góður ferðafélagi - til fróðleiks og skemmtunar á ferðalagi eða bara heima í sófa Jón Þórir Frantzson framkvæmdastjóri á Selfossi Jón Þórir Frantzson, framkvæmdastjóri á Sel- fossi, er fertugur í dag. Starfsferili Jón Þórir fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Laugarneshverfinu. Hann var í Laugamesskóla og Laugarlækjarskóla og lauk stúdentsprófi frá MR 1982. Þá hefur hann sótt ýmis námskeiö og stund- að nám við endurmenntunardeild HÍ, m.a. í gæöastjórun, almennri stjórnun og fjármögnun. Jón Þórir stofnaði innilutnings- fyrirtækið Kópra 1986 og starfrækti það um nokkurra ára skeið. Hann starfaði hjá Hljómbæ í Reykjavík í nokkur ár og var síðan fram- kvæmdastjóri heildverslunarinnar HSS 1996-99. Þá hóf þá störf sem framkvæmdastjóri íslenska gámafé- lagsins þar sem hann hefur starfað síðan. Jón Þórir er stjórnarformaður Organic Waste Tecnologi á íslandi en það fyrirtækiö sérhæfir sig í eyðingu lífræns úrgangs. Þá er hann stjórnarformaður Hals ehf. sem er innflutningsfyrirtæki með áfengi. Starfsferill Jón Þórir kvæntist 18.7. 1996 Elfu Dögg Þórðardótt- ur, f. 11.6. 1972, BA i frönsku og norsku og hús- móður. Hún er dóttir Þórð- ar Þorsteinssonar, f. 24.10. 1938, rafvirkja á Selfossi, og k.h., Sigurbjargar G. Jónsdóttur, f. 23.11. 1939, húsmóður. Sonur Jóns Þóris frá því áður er Birkir Jónsson, f. 17.8. 1986, búsettur í Reykjavík. Börn Jóns Þóris og Elfu Daggar eru Arnór Jónsson, f. 9.5. 1997; Sandra Jónsdóttir, f. 24.5. 2000. Systkini Jóns Þóris eru Aðalheið- ur Kristín Frantzdóttir, f. 28.2. 1949, starfsmaður við mötuneyti varnar- liðsins á Keflavíkurflugvelli; Pétur Ingi Frantzson, f. 6.3. 1955, húsvörð- ur við Miðbæjarskólahúsið í Reykjavík. Foreldrar Jóns Þóris eru Frantz Adolph Pétursson, f. 5.5. 1930, fyrrv. starfsmaður SVR í Reykjavík, og Sigurbjörg Skagfeld Kristinsdóttir, húsmóðir og lengi ræstingastjóri á hjúkrunarheimilinu Skjóli. Harpa Karlsdóttir kerfisstjóri í Reykjavík Harpa Karlsdóttir kerfisstjóri, Grettisgötu 46, Reykjavík, er fertug í dag. Starfsferill Harpa fæddist í Hafnarflrði og ólst upp Hafnarfirði og í vesturbæn- um í Reykjavik. Hún lauk gagn- fræðaprófi frá Vörðuskóla og stund- aði síðan nám á tölvubraut Iðnskól- ans. Harpa hefur myndskreytt fjórtán barnabækur, myndskreytti barna- efni fyrir barnatíma Sjónvarpsins, hefur gert tónlistarþætti fyrir Sjón- varpið og Stöð 2, gerði þátt um Jap- anska popptónlist fyrir Rás 2 og hef- ur einnig haldið nokkrar málverka- sýningar, bæði einkasýningar og samsýningar. Hún hefur mikið stundað hestamennsku og keppti mikið á árum áður, á eitt íslands- met í 800 m stökki á hestinum Ces- ari frá Akureyri. Hún hefur setið fjölmargar ráð- stefnur erlendis í sambandi við frið- armál og einnig í sambandi við Fé- lag íslenskra læknaritara. Fjölskylda Sonur Hörpu er Franz Guðni Ás- geirsson, f. 15.6. 1984, en faðir hans er Ásgeir Ragnar Bragason, tónlist- armaður og ballettdansari með ís- lenska dansflokknum, nú búsettur i Svíðjóð. Systkin Hörpu eru Þröstur J. Karlsson, f. 1.11. 1948, rithöfundur í Reykjavík; Sigrún Stella Karlsdótt- ir, f. 1.2. 54, húsmóðir, búsett í Portúgal en eiginmaður hennar er Björgvin Pálsson ljósmyndari. Hálfsystir Hörpu, sammæðra, er Guðrún Glódís Gunnarsdóttir, f. 13.12. 1968, leikkona og leiklistar- leiðbeinandi, búsett í Wales en eig- inmaður hennar er Christopher Ðean leikstjóri. Faðir Guðrúnar Glódísar var Gunnar Einarsson, kenndur við Leiftur, nú látinn. Foreldrar Hörpu eru Karl Júlíus- son, f. 26.4.1924, d. 1975, fyrrv. hótel- haldari á Búðum á Snæfellsnesi og síðar bryti á fraktskipum hjá Sam- bandinu, og Guðrún Jacobsen, f. 30.10.1930, rithöfundur í Reykjavik. Karl var fæddur og uppalinn í Hrappsey á Breiðafírði en Guðrún í Reykjavík. Merkír íslendingar Ragnheiður Jónsdóttir, rithöfundur og kennari, fæddist á Stokkseyri 9. apríl 1895. Hún var dóttir Jóns Sigurðssonar kennara og Guðrúnar Magnúsdóttur húsmóður. Ragnheiður lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla íslands 1923. Þá dvaldi hún við framhaldsnám i Englandi 1929 og kynnti sér þar nýjar aðferðir við smábarnakennslu. Auk þess dvaldi hún rúmt ár á Norðurlöndunum, lengst af í Danmörku 1946-1947, við nám og ritstörf. Ragnheiöur hóf kennslu 1914 og kenndi á ýmsum stöðum á Suöurlandi og í Reykja- vík. Síðast var hún kennari við Barnaskóla Hafnarfjarðar. Ragnheiöur Jónsdóttir Fyrsta bók Ragnheiðar, Ævintýraleikir, er leikrit ætlað bömum en hún mun vera fyrst íslenskra höfunda til að gefa út leik- rit fyrir börn. Hún skrifaði síðan jöfnum höndum skáldverk handa unglingum og fullorðnum, s.s. Úr minnisblööum Þóru frá Hvammi I-IV, Villieldur og smá- sagnasafnið Deilt meö einum. Ragn- heiður er þó fyrst og fremst þekkt sem barnabókahöfundur en hún sendi frá sér tuttugu og eina barnabók, þ. á m. bækurnar um Dóru og bækumar um Kötlu sem margir muna sjálfsagt eftir. Ragnheiður sat í barnaverndarnefnd Hafnarfjaröar, sat í stjórn Rithöfundasam- bands Islands 1958-1960 og var formaður þess frá 1964 og til dauðadags 9. maí 1967. Smáauglýsingar Þjónustu- auglýsingar ►I 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.