Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2001, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2001, Síða 7
MÁNUDAGUR 30. APRÍL 2001 7 I>V Fréttir DV-MYND JÚLÍA IMSLAND. Bæjarstjóri fagnaði Albert Eymundsson, bæjarstjóri á Hornafirði, opnaði formlega nýja Skjávarpsvefmn og sagðist fagna til- komu hans. Nýr fréttavefur: Vill öflug skoðanaskipti DV, HORNAFIRDI: Opnaður hefur verið nýr frétta- og upplýsingavefur á Netinu á veg- um SkjáVarps. Þetta er landshluta- bundinn vefur og hefur hver lands- hluti sina vefsíðu þar sem hægt er að fylgjast með svæðisbundnum fréttum og upplýsingum en Skjávarp er með staðbundna frétta- þjónustu í öllum íjórðungum. Samkvæmt upplýsingum frá SkjáVarpi er stefnt að öflugum skoðanaskiptum og mun vefurinn ekkert láta sér óviðkomandi þegar um staðbundna viðburði er að ræða og fylgst verður vel með hvað er að gerast á hverju svæði. Fjöldi pistla- höfunda hefur gengið til liðs við Skjávarp.is og munu þeir skrifa pistla sem ýmist tilheyra þeirra landsvæði eða landinu öllu. Þessi vefur er sá eini sinnar tegundar á landinu og er byggður upp í svipuðu formi og SkjáVarp og er viðbót við staðbundna upplýsingamiðlun SkjáVarps sem aukist hefur og eflst á undanfórnum mánuðum. -JI r Utsala á gröfum í röðum %/ Góðar gröfur á verði við allra hæfi. / Fyrsta afborgun í nóvember 2001. %/ Allar vélarnar yfirfarnar. / Komið og kynnið ykkur málið. Ingvar Helgason hf. Sœvarhöfða 2 Sími 525 8000 Netfang: veladeild@ih.is Véladeild Hópar, klúbbar og starfsmannaféiög: Við bjóðum Helgarslaufur á sérstöku tilboðsverði fyrir stærri hópa. Hafið samband í síma 570 30 30 fax: 570 3001 websales@airiceland.is www.flugfelag.is Munið eftir Helgarslaufunum þegar ykkur langar í tilbreytingu. .. .fljúgðu frekar FLUGFÉLAG ÍSLANDS Nú er rétti tíminn til að bregða út af hinni daglegu venju, hnýta litríkar og spennandi slaufur á tilveruna og halda á vit skemmtilegra og rómantískra ævintýra. - fyrir fólk eins og þigl mg-JS Við bjóðum Helgarslaufur, pakkaferðir með flugi og gistingu, á frábæru verði, til áfangastaða okkar innanlands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.