Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2001, Síða 19
MÁNUDAGUR 30. APRÍL 2001
35
Spákonur
Örlagalínan 908-1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spumingu
morgundagsins. Sími 908 1800. Opin frá
20-24 alla daga og 11-13 mán.-fim.
Er framtíðin óráðin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Spái í bolla og tarot.
Sími 587 4517.____________________
Laufey Héðinsd. spámiöill. Tarotspá,
draumráðningar. Fáðu svör um ástina,
lífið, atvinnuna, einkamálin, fjármálin.
Alla daga til kl. 24. Sími 908 6330._
Spásíminn 908-5666. Talnaspeki, tarot,
stjörnukort, rómantísk stjömuspá,
draumaráðningar. Einkaráðgjöf. Opið:
mán.-fim. 11-13 og 20-22 og lau. 16-19.
Spámiölun Y. Carlsson. S. 908 6440. Nota
spil, bolla, hönd og pendúl.
Draumaráðningar. Finn týnda muni.
Tímapantanir og símaspá, s. 908 6440.
^3 Teppaþjónusta
Teppahreinsun. Tek að mér hreinsun á
teppum í stigag., heimah. og fyrirt.
Einnig djúphreinsun á húsgögnum.
Hreinsun Einars, s.898 4318, 554 0583 .
f Veisluþjónusta
Leigjum út sali fyrir stærri og smærri
veisíur, árshátíðir, brúðkaup, fermingar,
afmæli og partí. Sexbaujan,
Rauða Ljónið, sími 5611414.
0 Pjónusta
Verkvík, s. 567 1199 og 896 5666.
• Múr- og steypuviðgerðir.
• Háþiýstiþvottur og sílanböðun.
• Klæðningar, glugga- og þakviðgerðir.
• Öll málningarvinna
• Almennar viðhaldsframkvæmdir.
Mætum á staðinn og gemm nákvæma
úttekt á ástandi húseignarinnar ásamt
verðtilboðum í verkþættina, húseigend-
um að kostnaðarlausu.
» 10 ára reynsla, veitum ábyrgð._____
Vantar þig að láta gera smáverk. Get tek-
ið að mér nánast hvað sem er . Þjónusta
einstaklinga / húsfélög og fyrirtæki.
Vélsleðaleiga, kerrasmíði.Geymið aug-
lýsinguna. Uppl. í s. 698 6563._______
Búslóðapakkanir og flutningar. Geram
tilboð í pakkanir og flutninga fyrir ein-
staklinga og fyrirtæki, eram með
búslóðageymslu. S. 898 6572 / 864 7896.
Gluggaviðgerðir. Smíðum glugga, opnan-
leg fóg, fræsum upp föls og geram gamla
glugga sem nýja. 25 ára reynsla. Geram
tilboð. Dalsmíði ehf., s. 893 8370.___
Malbikunarviögerðir á götum og bílastæð-
um. Stórar sem smáar viðgerðir. Komum
á staðinn og geram fóst verðtilboð. HD
verk, s. 897 2998 og 690 5181.________
Innihurðir. Franskir gluggar. Sprautum
hurðir, innréttingar og húsgögn. Renni-
smíði og margt fleira. www.trelakk.com,
sími 587 7660. _______________________
Múrarar geta bætt við sig verkefnum, litl-
um sem stóram. Flísalögn, viðgerðir og
allt almennt múrverk.
Uppl, í s. 690 2280 og 690 2281.______
Sfarahreiður. Tek að mér að fjærlæga
starahreiður og eitra fyrir fló. Margra
ára reynsla, fljót og góð þjónusta. Gunn-
ar í s. 690 5244 eða 5515618._________
Þarftu að láta mála?
Tek að mér alla viðhalds og nýmálun.
Fagmennska í fyrirrúmi.
Uppl. f s. 866 8427.__________________
Alhliða trésmiðaþjónusta. Innanhússvið-
hald, viðgerðir, nýsmíði, gifsveggir og
fleira. Uppl. í síma 869 5476.________
Skerpum hnífa, skæri, sporjárn og fieira.
Borgarhjól, Hverfisgata 50, s. 551 5653.
@ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Látið vinnubrögð fagmannsins
ráðaferöinni! @st:
Steinn Karlsson, Korando ‘98,
s. 586 8568 og 861 2682.______________
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E,
s, 564 3264 og 895 3264._____________
Þórður Bogason, BMW ‘00, bíla- og
hjólakennsla, s. 894 7910.
Ragnar Þór Arnason, Tbyota Avensis
‘98, s, 567 3964 og 898 8991._________
Pétur Þórðarson, Honda Civic V-tec,
s. 566 6028 og 852 7480.______________
Oddur Hallgrímsson, Tbyota Avensis
s. 557 8450 og 898 7905.______________
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘99,
s. 557 6722 og 892 1422..
Kristján Ólafsson, Tbyota Avensis ‘00,
s. 554 0452 og 896 1911.______
Ásgeir Gunnarsson, Peugeot 406,
s. 568 7327 og 862 1756.______________
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Bora 2000,
s. 565 3068 og 892 8323.______________
Smári Amfjörð Kristjáns., Volvo S70 ‘99,
s. 566 7855 og 896 6699,______________
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, Peugeot
406 ‘00, s. 557 7248 og 893 8760.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Bjöm Lúðvíksson, Toyota Carina E ‘95, s 565 0303 og 897 0346. Ný 2ja hesta kerra til sölu, mottur í gólfi, hurð í stafni, skráð, 2ja öxla, með brems- um í beisli. V. 450 þ. Hluti verðs í naut- gripum. Uppl. í s. 895 9407.
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir: Fagmennska. Löng reynsla.
Grænt, vel bundiö hey í litlum böggum til sölu, 14 kr. kílóið á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 452 7134 eða 892 9508.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565 2877,894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘00, s. 863 7493, 557 2493 Gott súgþurrkaö baggahey af ábornum túnum á 16 kr. ka, heimkeyrt á höfuð- borgarsvæðinu. Uppl. í síma 854 1789.
Gylfi Guðjónsson, Subara Impreza ‘99 4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Til sölu 2 pláss. Til sölu 2 pláss í 6 hesta húsi í Hafnar- firði. Upplýsingar í síma 866 5159, Elfa.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s. 568 9898, 892 0002. Vísa/Euro. Snorri Bjamason, Nissan Primera ‘00. S. 892 1451, 557 4975.
J> Bátar
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi ‘99, s. 557 2940,852 4449,892 4449. Skipamiölunin Bátar & kvóti, Síðum. 33. Til sölu allar stærðir og gerðir fiskibáta og skipa, m. og án kvóta. Öflugir bátar óskast á söluskrá. Bls. 621, textavarp. www.skipasala.com. Skipamiðlunin Bát- ar & kvóti, Síðumúla 33, s. 568 3330. • Alternatorar & startarar í báta, bíla (GM) og vinnuvélar. Beinir og niðurg. startarar. Varahlutaþj., hagst. verð. Vélar ehf., Vatnagörðum 16, s. 568 6625. Bátur óskast, undir 6 metrum, má vera skemmdur og/eða vélarlaus. Uppl. í s. 690 0993.
Kenni allan daginn á Benz 220 C. Lærið fljótt og vel á öraggan bíl. Allt fyrir ör- yggið. Vagn Gunnarsson, s. 565 2877 og 894 5200.
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz. Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bíl. Eggert Valur Þorkelsson ökukennari. S. 893 4744, 853 4744 og 565 3808. Ökuskóli + akstur og kennsla + ökuskóli. Hvers vegna notar þú ekki helgina í eitt- hvað skemmtilegt og klárar ökuskóla 1 eða 2 á einni helgi? Uppl. í s. 892 3956.
Óska eftir 4 manna björgunarbát. Uppl. í s. 895 6004.
Öku- og bifhjólaskóli Halldórs Jónssonar. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. Símar 557 7160 og 892 1980. J§ BilartilsHu Bíll - Peningar - Lífsgleöi Þú þama, kæri bíleigandi, er ekki rétt að kæta bankabókina hressilega og fá enn meiri gleði í kollinn? Tökum aftur við öll- um litum af seljanlegum bílum á staðinn góða núna, einmitt núna strax. Já, afar einfalt, þangað sem fólkið með féð leitar þar eram við í sumarskapi. Bílasala Matthíasar v/Miklatorg (hjarta í borg). Sími 562 1717, já, muna nýtt símanúm- er, 562 1717.
X) Fyrir veiðimenn Verslunin Útivist og. Veiði/ Litla Flugan, Síðumúla 11. Nýtt! Odýr veiðileyfi í Með- alfellsvatn í Kjós og stutt að fara. Einnig laus veiðileyfi í Vatnasvæði Lýsu Snæ- fellsnesi og marga fleiri staði. Uppl. í verslun eða í s. 588 6500.
Veiðiréttur í Seltjörn! Tilboð óskast í veiði- rétt í Seltjöm við Grindarvíkurveg frá l.júní-31.des. 2001. í Seltjörn veiðast ár- lega 4-6000 silungar. Frekari uppl. gefur Jónas í síma 893 9096. 10 þúsund út og 10 þúsund á mánuði. Ein- staklega góður Ford Granata, þýskur, árg. ‘85, 2000, 5 gíra, ekinn 135 þ. km, nýinnfl., nýsk., óryðgaður, í toppformi. Uppl. í síma 695 0443 og 555 0508.
Veiðileyfi i Ytri-Rangá, Breiðdalsá, Minni- vallalæk o.fl. Veiðiþjónustan Strengir, Uppl. í s/fax 567 5204, 893 5590, www.strengir.is Ford Sierra 1300, árg. ‘88, ek. 72 þús. km, svartur, 3 dyra, beinskiptur, út- varp/kasettut./hátaíarar. Heilsársdekk fylgja. Selst á aðeins 30 þús. kr. Uppl. í s. 848 4519.
Gisting Smiðum allar gerðir af lyklum, í allar gerðir bifreiða á meðan þú bíður. Lásaviogerð- ir-Lyklasmíði-Varahlutir. Lykla-og lásasmiður-Laugavegi 168. Sími 562- 5213.
Leigðu til lengri tíma. Eram að opna stór- glæsilegt gistiheimili að Viðarhöfða 2a, efstu hæð. Herbergin era fullþúin hús- gögnum og með eldhúskrók. I sameign era salemi, þvottvél, þurrkari, baðhús og setustofa. Stórar svalir með heitum potti, útigrilli og sólhúsgögnum. Uppl. í síma 699 7885 eða 692 8027.
Til sölu Daihatsu Charade, árg.’8§, skoð- aður ‘02, 2 dyra. Verð 60. þús. Á sama stað er Ijósabekkur (samloka) til sölu, vantar perar. Verð 15 þús. Upplýsingar í síma 847 1763.
Stúdíóíbúðir, Akureyri. Ódýr gisting í hjartabæjarins, 2ja-6 m. íbúðir. Stúdíóí- búðir, Strandgötu 9, Akureyri. S. 894 1335 / www.hotelstudio.is Til sölu Daihatsu Terios, árg.’99, ssk., rafin. í rúðum og speglum. Er til í að taka húsbíl eða ódýrari bíl uppí (helst ssk.). Bílalán fylgir. Upplýsingar í síma 565 0412 e.kl. 18.00.
T Heilsa Ódýrt Ódýrt!!! Subara Sedan, árg. ‘88, sk ‘01, selst ódýrt. Honda Civic, árg.’84, sk ‘01, selst ódýrt. Daihatsu Charade, árg. ‘88, sk ‘01, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 867 7602.
Trimform. Leigjum trimform í heimahús. Gott fyrir: Vöðvauppbyggingu, vöðvabólgu, grenn- ingu, örvun blóðrásar, appelsínuhúð o.fl. Sendum um allt land. Heimaform, s. 562 3000.
3 góðir, Mazda 323 sedan ‘89, ssk. verð 7Í000. Renault Express sendilbíll ‘91, verð 85.000. MMC Galant ‘89 GLSi, ódýr. Ný sk. S. 899 3306 og 868 7188. Bilaflutningur/bílaförgun. Flytjum bfla, lyftara og aðrar smávélar. Einnig fórgun á bílflökum. Jeppaparta- salan Þ.J., sími 587 5058.
Hestamennska
Til sölu i paradís hestamanna í Hafnarfirði 16 hesta hús með nýjum eikar-innrétt- ingum og gúmmímottum með vatnskerfi undir, lítil sagnotkun. Kaffistofa og öll aðstaða mjög góð. Einnig mjög gott 10 hesta hús með sama gólfefni, ný kaffi- stofa, stór hnakka- geymsla. Allt mjög rúmt og gott. Uppl. hjá Elsu og Pjetri í s. 892 7159 og864 2985. Fallegur á góðu verði. Til sölu Opel Astra ‘97, 3ja dyra, ssk., ek. 37 þús km. Falleg- ur bíll, verð 650 þús. Upplýsingar í síma 565 0455 eða 691 9610.
Ford F 250, 7,3 dísil, árg ‘88, nýupptekin skipting, drif o.fl. Verð 450.000. Upplýsingar í síma 898 3700 og 895 8873.
Barna- og unglingafatnaöur. Voram að taka upp mikið úrval af reiðbuxum, úlp- um og peysum. Einnig reiðskó, stígvél og öryggishjálma. Hvíta reiðhanska, rúllu- kragaboli og margt fleira. Einnig ný fata- lína frá franska fatafyrirtækinu AIGLE. Allt í bama- og unglingastærðum. Ástund, Austurveri, sími 568 4240. Fákur heldur opið Reykjavikurmeistara- mót 10.-13. maí nk. Kepþt verður í hefð- bundnum greinum, öllum flokkum. Skráning fer fram laugardaginn 5. maí kl. 10-12 og mánudaginn 7. maí kl. 18-20 í Fáksheimili og símum 897 4372 og 699 5432. Nánar auglýst síðar. Gullfallegur, ssk., 5 dyra, rauður Daihatsu til sölu, árg.’95, ekinn aðeins 32 þús. Verð 550 þús. Upplýsingar í síma 553 4916 og 692 7929.
Gullfallegur. Toyota Corolla, árg ‘88, ek.90 þús. á vél, mikið endurnýjaður, nýskoðaður. Verð 100.000. Upplýsingar í síma 895 8873.
MMC Lancer station árg. ‘88, ek. 133 þús., sumardekk á álfelgum og vetrardekk á felgum. Góður bíll fyrir lítið verð. Uppl. í síma 554 7258 og 863 7732.
Subaru Legacy ‘90, ek. 165 þús. Verð 310 þús. Einmg MMC Eclipse turbo 4WD, ‘95, tilboð óskast. Uppl. í síma 698 1838 og 696 2760.
Byrjenda-, framhalds- og framhalds- framhaldsnámskeið hefjast þriðjudag- inn 1 maí, Herði, Mos. Kennari hin dá- samlega Sigrún Sig. Opið öllum. Hægt að fá hesta leigða. Uppl. í síma 896 1250. Bjöm. 893 2348. Pétur.
Suzuki Baleno station GLX, 4x4, skr.07/97, ek. 69 þ., silfurgrár, 5 dyra, allt rafdrifið, hiti í sætum. Verð 800 þús. eða 650 þús. stgr. S. 554 2660 og 895 1850.
Tveir hestar til sölu, 8 vetra leirljós tölt- ari undan Hrafni frá Homsmúla, gullfal- legur, og 3 vetra efnileg hryssa undan Adam frá Meðalfelli, alþæg. Uppl. í s, 564 3542 og 892 2760.
Til sölu Renault Scénic árg. 2000, ekinn 17 þús. km. Verð 1.600 pús. Áhvflandi bflalán. S. 4211853 og 896 5203 Guðmundur.
Hestaflutningar ehf. - 852 7092. Regluleg- ar ferðir um land allt. Sérútbúnir bflar með stóðhestastíu. Traust og góð þjón- usta. S. 852 7092 og 892 7092. Hörður. Til sölu Skoda Favorit árg. ‘94, ekinn 38 þús. km, ný dekk, selst á 10 til 15 þús. staðgr. Þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 699 3328.
Hestamenn. Önnumst viðhald og viðgeröir á öllum reiðtygjum. Fljót og góð þjón- usta. Hnakkvirki, Draupnisgötu 7, 603 Akureyri. S. 462 7230, www.hnakk- virki.is Toyota Corolla sedan XLi ‘94 til sölu. Upphækkaður, nýlega yfirfamar brems- ur og ný tímareim, listav. yfir 500 þ., selst á 430 þ. stgr. S. 860 3910 og 568 0371.
Töffarabíll. Toyota Corolla GLi, 1600,
árg. ‘93, 5 dyra, beinsk., special series,
rafdr. rúður og speglar, samlæsingar,
flækjur, Sími 863 8266.__________________
Vinnuflokkabíll,
M.Benz 210 D, árg ‘92, pallbíll, ek.126
þús. Verð 650.000. Greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 895 8873 og 568 3777.
Honda Civic shuttle, árg ‘89, ek. 224 þús.,
topplúga. Þarfnast víðgerðar, vero 40
þús. Upplýsingar í síma 898 9475.________
MMC Galant árg. ‘00, meö öllu.
Upplýsingar í síma 863 7354 og
587 1330 e. kl. 19,30.___________________
Subaru 1800, árg. ‘91, sk. ‘02, fólksbíll,
sumar- og vetrard., góður bíll. Verð 95
þús. Uppl. í s, 567 5066 eða 581 2336.
Til sölu Renault Express, árg. ‘90, ek. 142
þús., skoðaður ‘02. Verð 135 þús. Uppl. í
síma 868 8565.___________________________
Til sölu Toyota Yaris SOL, 1000 CC. 5 gíra
og 5 dyra, spoiler, álfelgur, engin skipti.
S, 893 4443.______________________■
Útsala! Til sölu Peugeot 309, árg. ‘91, ek.
129 þús. Fæst fyrir 100 þús. Uppl. í s.
4214095 e.kl. 17.
Til sölu Lancer GLX ‘90, skoðaður ‘02, selst
ódýrt. Uppl. í síma 896 1264._______
Til sölu Peugeot 390, árg. 1988. Uppl. í
síma 557 3661.
^ BMW
BMW 633 CSI, ‘77, uppt. vél 3,5. Gott
lakk, álfi, leður, rafdr. rúður, þarfnast
smá aðhlynningar. Verð 450 þús.
Sími 565 0537 og 867 1403.
H Chevrolet
Til sölu Chrysler Libaron, árg ‘88, skoðað-
ur ‘01. Verð 130 þús. Uppl. í síma 896
2552.
(X) Mercedes Benz
500 SE ‘87, svartur, nýsprautaður, ABS,
craise, álfelgur, topplúga, grá plusssæti.
Toppeintak. Verð 800 þús. Sími 565 0537
eða 867 1403.
Nissan / Datsun
Til sölu Nissan Micra árg. ‘88, skoðaður
‘02. Verð 50 þús. Uppl. í síma 896 2552.
Subaru
Subaru Justy J-12, 4x4, 5 dyra ‘91, ekinn
140 þ., fallegur og góður. V. 200 þ. Einnig
Pajero ‘88, stuttur, sk. ‘02.
S. 896 8568.
Bílaróskast
Bíll - Peningar - Lífsgleði
Þú þama, kæri bíleigandi, er ekki rétt að
kæta bankabókina hressilega og fá enn
meiri gleði í kollinn? Tökum aftur við öll-
um litum af seljanlegum bílum á staðinn
góða núna, einmitt núna strax. Já, afar
einfalt, þangað sem fólkið með féð leitar
þar erum við í sumarskapi. Bílasala
Matthíasar v/Miklatorg (hjarta í borg).
Sími 562 1717, já, muna nýtt símanúm-
er, 562 1717,___________________________
• Afsöl og sölutilkynningar.*
Ertu að kaupa eða selja bíl?
Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl
og sölutilkynningar á Smáauglýsinga-
deild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Oska efti bil með yfirtöku á láni eða
skuldabréf, afborganir 5-1500 þús., allt
kemur til greina. A sama stað er til sölu
Lada Sport árg ‘88, lítur vel út. Verð 50
þús. Uppl. f sfma 697 6182.____________
Vantar allar geröir bíla á skrá!
Getum bætt við örfáum bílum á planið og
í sal. Bílasalan Höfðahöllin,
Vagnhöfða 9, s. 567 4840.______________
Vil kaupa skoöaöan bíl í góöu ástandi á
20-40 pús., 4-5 dyra. Uppl. í s. 897 7768.
Ö«0 Fjórhjól
Til sölu Polaris 250ES með rafstarti, í
fínu lagi. Verð 110 þús. Uppl. í síma 896
6500.
Fombílar
Fiat 850 ‘67, ekinn 76 þús. uppt. vél, skoð-
aður ‘02, verð 150 þús. Sími 565 0537 eða
867 1403.
H Hjólbarðar
Hjólbaröar
SAVA sumarhjólbarðar
155 R 13, kr. 3.933 stgr.
175/65 R 14, kr. 4.986 stgr.
185/65 R 15, kr. 5.625 stgr.
Matador sumardekk
195/55 R 15 MP 41, kr. 9.400.
Matador vörabílahjólbarðar
12 R 22.5 MP 460, kr. 31.500.
315/80 R 22.5 MPZ 420, kr. 35.900.
315/80 R 22.5 MP 460IIA. kr. 25.900.
SAVA vörabílahjólbarðar
12 R 22.5 Oijak 02, kr. 34.900.
Fulda vörabílahjólbarðar
385/65 R 22.5 Varioton, kr. 47.900.
425/65 R 22.5 Carco, kr. 59.900.
Kaldasel ehfi, Dalvegur 16 b
200 Kópavogur, s. 544 4333.___________
Ódýrir notaöir sumarhjólbaröar og felgur,
einnig mikið úrval notaðra Low Profile
hjólbarða 15,16,17 og 18“. Vaka, dekkja-
þjónusta, s. 567 7850 og 567 6860.____
Álfelgur 4, aata, 175x70x13“, á sumar-
dekkjum. Álfelgur 4 gata, 185x55x14“, á
sumardekkjum. Passar undir VW Golf
og Polo. Upplýsingar í síma 898 2181.
Hópferðabílar
Til sölu Mercedes Benz 1626, 4x4, 37 far-
þega, yfirbyggður ‘91. Uppl. í síma 478
1799 eða 894 1616.
Húsbílar
Allt í húsbílinn!
Sérhæfúm okkur í öllu sem við kemur
húsbílum. Eigum fyrirliggjandi mið-
stöðvar, eldavélar, létt-skápaefni,
§lugga, lúgur, allt í vatnskerfið o.m.fl.
endum um allt land.
Afl-húsbílar ehfi, Gránugötu 49,600 Ak-
ureyri, sími 462 7950, fax 4612680 og e-
mail afl@centrum.is_____________________
Til sölu Benz 309D, húsbíll, árg. ‘85, bíll í
góðu standi, tilbúinn fyrir innréttingar.
Á sama stað fellihýsi, Coleman árg. ‘89.
Uppl. í síma 899 5464.
Toscana langborð, gegnheilt, fornfáð
gúmmitré. B85 x L220 sm. útdregið
með 2 stækkunarpiötum 320 sm.
Með stækkunarplötum kr. 64.810,-.
Opal reyrstóll kr. 7.920,- án sessu.
HÚSGAGNAHÖLLIN
visa j Bildshöfði 20 • 110 Reykjavík • simi 510 8000 • www.husgagnahollin.is