Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2001, Qupperneq 21
MÁNUDAGUR 30. APRÍL 2001
r
Smáauglýsinqar - Sími 550 5000 Þverholti 11
C Vömbílar
Scania R 113 H/360, árg ‘92, 4 öxla meö
efnispalli. Km, 350 þús., verð
2.900.000 + vsk. Scania R 143/470, 2
drifa, árg ‘92, með 8,5 m löngum kæli-
kassa, Tbpliner, kojuhús, Retarter o.fl.
Verð 2.400.000 + vsk. Volvo F 16/500,
árg ‘92, 2 drifa dráttarbífl, mikið endur-
njjaður. Verð 1.800.000 + vsk. M. Benz
Actross 2557, árg ‘99, kojuhús, km 360
þús., með gámagrind, kassi með eða án
kælis getur fylgt. Verð 4.850.000 + vsk.
Scania P 113, árg ‘88, með palli og
sturtu, álskjólborð. Verð 1.450.000 +
vsk. Upplýsingar í síma 587 6556.
Drifsköft fyrir jeppa, vörubíla, fólksbfla,
vinnuvélar, báta, iðnaðar- og landbúnað-
arvélar. Landsins mesta úrval af drif-
skaftahlutum, smíðum ný - gerum við -
jafnvægisstillum. Þjónum öllu landinu.
Fjallabílar/Stál og stansar.Vagnhöfða 7,
Rvík, s. 567 1412.
Ball í
Gúttó
eftir
Maju Árdal
Næstu sýningar
föstud. 27. apríl, örfá sæti laus,
laugard. 28. apríl, örfá sæti laus,
föstud. 4. maí, örfá sæti laus,
og laugard. 5. maí.
Leikstjóri
Maja Árdal
Leikhúskórinn sýnir:
Sígaunabaróninn
eftir Johann Strauss.
Leikstjóri Skúli Gautason.
Tónlistarstjórn Roar Kvam.
Einsöngvarar:
Alda Ingibergsdóttir,
Ari J. Sigurösson,
Baldvin Kr. Baldvinsson,
Haukur Steinbergsson,
HildurTryggvadóttir,
Sigriður Elliðadóttir,
Steinþór Práinsson,
Sveinn Arnar Sæmundsson
og Þórhildur Örvarsdóttir.
A Akureyri
og á leikferð
Sniglaveislan
eftir:,
Ólaf Jóhann Ólafsson
Leikstjórn:
Sigurður Sigurjónsson.
Sýningar í
Loftkastalanum
Miðasalan opin alla virka daga,
nema mánudaga, frá kl. 13:00-
17:00 og fram að sýningu,
sýningardaga.
Sími 462 1400.
www.leikfelag.is
Scania-eigendur, Volvo-eigendur,
varahlutir á lager.
Nýtt: speglavinnukonur.
Ný heimasíða: www.islandia.is/scania.
G.T. Óskarsson, Borgarholtsbraut 53.
Uppl. í s. 554 5768 og 899 6500.________
Flatvagn-festivagn. 3 öxla vagn, árg. ‘96,
13 metra langur, ABS bremsur, fremsti
öxull lyftanlegur, gámgfestingar 1x40
fet, 2x20 fet og 1x20 fet. Álskjólborð, bog-
ar og segl fylgir. Uppl, í s. 862 8912.
Markaöstorg notaöra vörubíla.
Eigum gott úrval notaðra vörubíla.
Einnig notaðar vinnuvélar, dráttarvélar
og lyftara. Uppl. hjá Vélum og þjónustu
hf. á Jámhálsi 2, í s. 580 0200.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu iönaöar- og verslunarhúsnæöi.
Vegna breytinga á rekstrarformi hjá Ár-
virkni ehf. er til leigu hluti af húsnæði
fyrirtækisins að Norðurlandsvegi 4,
Blönduósi. Húsnæðið er á góðum stað við
þjóðveg nr. 1, með góðri sýningaraðstöðu
utanhúss. Verslunarhúsnæðið er um 200
fm og iðnaðarhúsnæðið 600 fm. Áhuga-
samir hafi samband við Gest Þórarins-
son eða Kristófer Tómasson, fýrir 10.
mai' nk,, í síma 452 4750._____________
Skipholt 29. Gott skrifstofu- og verslun-
arhúsnæði tengt örbylgjuloftneti við
SKÝRR. til leigu 1. hæð, öll alls 135 m2,
á 2. hæð 85 m2 og 18 m2 og á 3. hæð 45
m2. Fyrir em í húsinu auglýsingastofa,
hugbúnaðarfyrirtæki og fjölmiðlafyrir-
tæki. Leiguverð kr. 925 á m2. Áliuga-
samir hafi samband við
þórð í síma 8616585.___________________
Til leigu eru 2 lítil (12—15 fm), samligg-
andi skrifstofuherbergi í Þverholti 15,
2,hæð, ásamt aðgangi að kafiistofu.
Möguleiki á símsvömn og móttökuþjón-
ustu á staðnum. Laus strax. Upplýsing-
ar hjá Skýli ehf. í síma 520 6122._____
200 ferm. skrifstofur/fundir/námskeiö.
Húsgögn, símastöð, tæki geta fylgt.
Einnig 200 ferm. íbúð. Hentar fyrirtæki
eða sendiráði. Uppl. í s. 896 1252.____
Nvuppgert skrifstofuhúsnæði á svæði 101
til leigu eða sölu. 60 m2 §em skiptast í
2-3 herb., eldhús og WC. Á jarðhæð með
sér inngangi, S. 898 8722 eða 896 2654.
Skrifstofuhúsnæði Hólmaslóð. Til leigu
133 fm húsn. á 2. hæð. Skiptist í sal og
þijú herb. Nýtt parket. Lagnastokkar.
Hagstæð leiga. S. 894 1022.____________
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir®arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík, S. 533 4200.
Til leigu 200 fm geymslu- eöa lagerhús-
næði, innkeyrsludýr. Góð aðkoma. Uppl.
í síma 847 7428.
© Fasteignir
Til sölu 52,7 fm samþykkt íbúö á Hverfis-
götu í Reykjavík. Mikil lofthæð, allt sér
og nær allt nýtt. Verð 6,8 m. Uppl. í s.
697 5970 eða á Fasteignasölunni Hóli,
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
[©] Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla - vörugeymsia - vagna-
geymsla. Bjóðum upphitað og vaktað
geymsluhúsnæði. Getum tekið á móti
hlutum upp að 25 tonnum í geymslu,
lögulegum sem ólögulegum. Sækjum og
sendum. Veitum góða þjónustu. Vöru-
geymslan ehf., s. 555 7200 og 691 7643,
Suðurhrauni 4, 210, Garðabæ.______
Búslóöageymsla.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804.__
Búslóðageymsla.
Fast verð, engin afgreiðslugjöld.
Geymt en ekki gleymt.
www.geymsla.is Sími 588 0090.
Hf Húsnæði í boði
Húsnæði i bryggjuhverfinu i Kópavogi til
leigu. Ibúð ca 110 fm efri hæð og neðri
hæð 120 fm með stórum innkeyrsludyr-
um. Aðeins vsk.skyld leiga kemur til
greina. Uppl. í síma 567 1664 og 699
2336.____________________________________
Til ieigu rúmgóð 3 herbergja íbúö með hús-
gögnum. I 2-4 mánuði. Suðursvalir og
§óð staðsetning (rétt hjá Kringlunni).
endið inn tilboð og verðhugmynd fyrir
7. maí. Svör sendist DV merkt „reyklaus-
ir ganga fyrir-64517“.___________________
Góð 87 fm, 3 herb. íbúö meö sér þvottah. og
inng., í 2ja hæða fjölb.húsi, Starengi,
Grafarvogi, leigist frá 1. maí, 1 ár í senn.
75 þ. m/hússj. og hita.l mán. fyrirfr. + 3
mán. tr. í pen, S. 553 2148/ 893 1819.
Gott vinnuherbergi, fallegt útsýni. 10 fm
herbergi til leigu í vesturbæ. Reykleysi
og reglusemi áskilin. Leiga 17 þús. á
mán. Uppl. í síma 868 3392.______________
2ja herb. nýuppgerö stúdíóíbúö í kj. í Norð-
urmýri (105). Leiga 60 þús. á mán., 2
mán fyrirfr.greiðsla. Meðmæli og trygg-
ingarvíxill óskast. S. 694 8458._________
Heima er best - láttu drauminn rætast á
grund@fasteignasalan.is- Vmnum af því
að greiða götu þína. Fasteignas. Grund,
Suðurlandsbraut 32, s. 533 1300.
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50 b, s. 511 1600.
Láttu ekki fyrri íbúendur vera með lykla af
híbýlum þinum. Komum strax á staðinn
og útvegum þér nýja lykla. Neyðarþjón-
ustan - 893 1820,______________________
Snyrtileg nvmáluö herb. meö húsgögnum
til leigu í litlu sambýli á góðum stað í
Hafnarfirði. Fullbúið eldhús og þvotta-
vél. Uppl. í síma 565 4360 og 695 3664.
Til leigu 15 fm herbergi í Áifheimum. Að-
gangur að klósetti og sturtu. Þarf að vera
reglusamur. Laus frá og með l.maí.
Uppl. í síma 553 1008._________________
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Ibúö í maí. Er að fara í sumarfrí og get
leigt 28 fm íbúð við Lindargötu, frá 10-
31. maí, til ábyrgs aðila. Leiga 40 þús. kr.
Carol Johanson, s. 551 8436.__________
Stór íbúö til leigu i Herning, Danmörku.
Magnús eða María, sími 587 7660, 892
2685,896 2685 og +45 9626 0668.
Stúdíó-risíbúö í miöbænum til leigu, næstu
6 mán. Leigist frá og með 1. maí. Upplýs-
ingar í síma 897 1659.________________
Til leigu ca 130-140 fm sérhæö meö sól-
stofu. Tilboð sendist DV merkt „Gott út-
sýni-70768“____________________________
Til leigu 2 herb. íbúö í Breiöholti frá 1. maí
í 3 mánuði. Uppl. í s. 554 6654
eða 698 2166._________________________
Vantar meðleigendur í sumar að snyrti-
legri 110 fm íbúð. Aðgangur að gufubaði.
Uppl. í síma 698 3350 og 690 6033.
f§ Húsnæði óskast
Fertugur karlmaöur, reyklaus og reglu-
samur óskar eftir einstaklingsíbúð til
leigu, þó ekki í Hraunbæ eða Breiðholti.
Leigutími a.m.k. 5 mán., frá og með 1.
maí. Fyrirframgreiðsla gegn sanngjömu
verði, ef óskað er. Uppl. í s. 865 1354.
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína
þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrg-
an hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skip-
holti 50b, 2. hæð,___________________
Dúklagningarmaöur og smiöur óska eftir
3-4 herb. íbúð, helst með bílskúr, má
þarfnast lagfæringa. Húsaviðgerðir, sér-
hæfðir f tröppuviðgerðum, flísar, dúkar,
sprungur, mála. S. 699 3323._________
Þrír einstaklingar óska eftir biörtu, park-
etlögðu og glæsilegu einbýlishúsi á svæð-
um 200 til 225 með góðu eldhúsi og út-
sýni, til langtímaleigu.
S. 565 3206,8619193._________________
Ábyogileg og reglusöm fjölsk. óskar eftir
3-4 tierb. góðri íbúð til leigu á sv. 101,
105 /107 í R., frá 1. júní nk., leigutími 1
ár. Öruggar greiðslur. Greiðslugeta kr.
80 þús. á mán. Uppl, í s. 898 3518.__
íbúö óskast. Óska eftir að leigja rúm-
góða, snyrtilega íbúð eða hús á höf-
uðb.svæðinu, má vera með bílskúr.
Reglusamt fólk. Uppl. í s. 861 1177,
Ragnar.______________________________
Leigusalar athugiö!
Tvær 3 og 5 herbergja íbúðir óskast sem
fyrst á höfuðborgarsvæðinu.
Uppl. í s. 553 0113._________________
Tvítugum einstakling vantar herbergi til
leigu, með WC og eldhúsaðstöðu. Reglu-
semi, reykleysi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í s. 691 1541__________
Tvær einstæöar mæöur á þrítugsaldri óska
eftir 3 herb. íbúð nálægt Mjóddinni. Skil-
vísar greiðslur. Upplýsingar í síma 868
5701 og 868 6045.____________________
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík, S. 533 4200,
Reglusamur maöur utan af landi óskar eft-
ir herbergi til leigu. Uppl. í s. 848 9096
frákl. 18-21.________________________
Vantar litla íbúð eöa herbergi með aðgang
að snyrtingu sem fyrst á höfuðborgar-
svæðinu. Uppl. í síma 896 3417.
Sumarbústaðir
Sólarrafhlöður, gaseldavélar, gasískápar,
og olíuofnar fyrir siunarbústaði. Nu er
engin ástæða til þess að taka inn raf-
magn, þú færð öll þægindin mun ódýrari
hjá okkur! Solarex sólarrafhlöðumar
framleiða 12 volta rafmagn fyrir öll ljós,
sjónvarp, vatnsdælu, hlaða farsíma ofl.
Eram með sérstök tilboð núna, svo nú er
bara að skella sér til okkar og hafa allt
tilbúið fyrir sumarið. Komdu í sólina til
okkflr
Skorri ehf, Bíldshöfða 12 s. 577 1515.
Kanadísk bjálkahús í hæsta gæöaflokki,
þreföld þétting, margföld ending og
margar viðartegundir. Allar stærðir og
gerðir húsa. Uppl. í síma 895 1374 og
861 6899 heimasíða www.bjalkabusta-
dir.is Meðmæli ánægðra kaupenda ef
óskað er,___________________________
Til sölu leigulóöir undir sumarhús, að
Hraunborgum, Grímsnesi. Á svæðinu er
sundlaug, gufubað, heitir pottar, hjóla-
leiga, æfingagolfv., minigolf o. fl. (á
sumrin). S. 585 9301, 486 4414._____
Sumarbústaðalóðir til leigu, skammt frá
Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt
vatn. Uppl. í síma 486 6683/896 6683.
Heimasíða islandia.is/~asatun.
Til sölu kjarri vaxiö sumarbústaöarland, ca
50 km frá Rvík. Skipti á bfl koma til
greina. Uppl. í síma 691 9610.
Sumarbústaöur til sölu. 39 fm, árg. ‘88.
Uppl. í s. 897 1731.
# Atvinna í boði
Heimaþjónusta. Starfsfólk óskast til
starfa við félagslega hejmaþjónustu í
Furugerði 1 og nágrenni. I boði era fram-
tíðarstörf. 'Wnnutími getur verið breyti-
legur, þ.e. dagvinna en auk þess vinna
um kvöld og helgar. Einnig vantar
starfsfólk til sumarafleysinga. Starfs-
hlutfall samkomulag. Laun skv. kjara-
samningi Reykjavíkurborgar og Efling-
ar. Allar nánari upplýsingar veitir Lilja
Hannesdóttir, deildarstjóri, í félags- og
þjónustumiðstöðinni að Hvassaleiti 56-
58 ís. 588 9335,
milli kl. 13 og 16 virka daga.
Eldhús - bööun.
Sjúkraliða eða starfsmann með reynslu
af böðun vantar til starfa frá 15. maí yið
Félagsmiðstöðina að Hæðargarði 31. Um
er að ræða 40% starf. Einnig vantar
sumarafleysingu í 60% starf við mót-
tökueldhús, frá 1. júní-31. ágúst. Laun
skv. kjarasamningi viðkomandi stéttar-
félags. Nánari uppl. veitir forstofumað-
ur, Lena Hákonardóttir, í s. 568 3132.
Hagkaup, Skeifunni
Við leitum að áreiðanlegum og duglegum
starfskrafti í matvöradeild. Um er að
ræða fullt starf til framtíðar. Hagkaup
býður starfsfólki sínu 5% afslátt af mat-
vöra og 10% af sérvöra eftir 3 mánaða
starf. Upplýsingar veitir Eygló starfs-
mannafulltrúi í síma 563-5044 eða á
staðnum (virka daga).
McDonald’s, fullt sfarf. Vantar nú þegar
nokkra hressa starfsmenn í fullt starf á
veitingastofu okkar við Suðurlands-
braut. Líflegur og fjöragur vinnustaður.
Alltaf nóg að gera og góðir möguleikar
fyrir duglegt fólk að vinna sig upp í
ábyrgðarstöður hjá McDonald’s. Um-
sóknareyðublöð á veitingastofunni eða á
www.mcdonalds.is
Viltu góöa vinnu hjá traustu fyrirtæki þar
sem pú færð góð laun, mætingar- bónus
og getur unnið þig upp? Veitingastaður-
inn American Sfyle, Reykjavík, Kópa-
vogi og Hafnarfirði, óskar eftir að ráða
starfsmenn í sal og grill. Aðeins er um að
ræða fulla vinnu. Umsækjendur þurfa að
vera 18 ára og eldri. Uppl. í s. 863 8089
(Óli) e. kl, 13 eða 568 6836._________
Handlaginn (allt mugligt man), jjjón-
ustulipur einstaklingur óskast til fram-
tíðarstarfa, í fjölbreytta og hreinlega við-
gerðavinnu. Góð laun og vinnuaðstaða í
boði. Aðeins duglegur og áreiðanlegur
einstaklingur kemur til greina. Svör
sendist DV fyrir 5. maí merkt „9057 -
315700“.______________________________
Vantar þig aukapening??
Erum að leita að fólki eldra en 18 ára til
til starfa við eftirfylgni og úthringingar.
Bjóðum bæði upp á mjög gott tímakaup
sem og árangurstengd laun. Vinnutími
er frá kl. 18.00 til 22.00 virka
daga.Möguleikar á helgarvinnu. Nánari
uppl. fást eftir kl. 16.00 í síma 520 4000.
Starf í mötuneyti
Aðföng óska eftir að ráða aðstoðarmann-
eskju í mötuneyti starfsfólks. Um hluta-
starf er að ræða og er vinnutími alla
virka daga frá kl. l(>-14.Upplýsingar um
starfið veitir Ingibjörg Stefánsdóttir,
skrifstofustjóri, í sfma 530 5610 og á
skrifstofu Aðfanga, Skútuvogi 7.
Noregur - Danmörk.
Aðstoðum við búferlaflutninga. Frábærir
atvinnumöguleikar og gojt skólakerfi.
Mun betri lífsskilyrði en á Islandi, hærri
laun, styttri vinnutími, fjölskylduvænt.
Seljum ítarleg upplýsingahefti. Pönt. í s.
491 6179; www.norice.com
Sölufólk óskast. Sölufólk óskast í síma-
söluverkefni á kvöldin fyrir Blindrafé-
lagið. Leitað er að einstaklingum eldri en
18 ára. Upplýsingar veittar á skrifstofu
félagsins eða í síma 525 0000 alla virka
daga kl. 9-16.30. Góð sölulaun í boði.
Vegna breytinga vantar okkur vana bar-
þjóna og skemmtilega dyraverði. Einnig
vantar okkur starfskraft í mötuneyti
Þjóðleikhússins, vaktavinna. Allar nán-
ari uppl. á staðnum mán. til mið. milli kl.
14 og 17. Leikhúskjallarinn, Hverfisgötu
19 (gengið inn Lindargötu megin)._____
Aktu-Taktu. Viltu vinna hjá traustu fyr-
irfæki, skemmtileg vinna og fá góð laun?
Óskum eftir að ráða starfsfólk: 1: fullt
starf, (vaktavinna). 2: fastar aukavaktir,
(kvöld og helgar). Uppl. í s. 863 5389 eða
568 6836, Kristinn.
Er þetta þitt tækifæri? Ört vaxandi fyrir-
tæki á heima- og fyrirtækjamarkaði get-
ur bætt við sig dugmiklum söluaðilum
um land allt. Vel kynntar vörur og ótrú-
legir tekjumöguleikar, svegjanlegur
vinnutími. S. 533 1210 eða sion@sim-
net.is
Glaölynt og skemmtilegt fólk óskast á
kaffihús og bar á Laugaveginum. Um er
að ræða fiillt starf og hlutastörf. Yngri en
20 ára koma ekki tíl greina.
Uppl. á staðnum milli kl.12 og 18. Svarta
kaffið, Laugavegi 54.
Morgunþrif frá kl. 8-12. Óskum eftir að
ráða sem fyrst vana konu í 50% vinnu,
tilvalið fyrir heimavinnandi húsmóðir.
Nánari uppl. veitum við á staðnum á
milli kl. 10 og 16. Kringlukráin.
37
v
engin
smá
bílasala
hringdu
í síma
575 1230
A k.
r |Qb» lon notaðir bilor ídj
'K V
bilaland.is ,
Grjóthálsi I