Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2001, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2001, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2001 r>v 17 Helgarblað Notaðir bílar hjá Alin upp í leikhúsi. „Leikhúsiö er mjög stór hluti af lífi mínu og hefur alltaf veriö. Leikhúsiö var mín barnapía. “ Leikhúsiö var barnapía Verkefni Sigrúnar Eddu eru næg þessa dagana. Auk þess að leikstýra Píkusögum er hún leik- stjóri útvarpsleikrits í fimm þátt- um sem gert er eftir hinni vin- sælu bók eftir Roald Dahls, Norn- unum. Hún er ein af leikkonunum í Öndvegiskonum og leikur sömu- leiðis í Skáldanótt. Einnig vinnur hún að barnabók um tröllastelpuna Bólu sem hefur ver- ið viðriðin Stundina okkar í um það bil tíu ár. Sigrún Edda er eins og kunnugt er dóttir Guðrúnar Ásmundsdótt- ur leikkonu. Þegar hún er spurð hvort ekki megi segja að hún hafi alist upp í leikhúsi segir hún „Leikhúsið er mjög stór hluti af lífi mínu og hefur alltaf verið. Leikhúsið var min barnapía." Sigrún Edda segir móður sína hvorki hafa hvatt sig né latt þegar hún ákvað að fylgja í fótspor henn- ar og gerast leikkona. „En þegar ég var búin að taka þá ákvörðun fagnaði hún henni, eins og öðrum ákvörðunum sem ég hef tekið og hafa verið skynsamlegar.“ En er í reynd skynsamlegt að velja sér leikarastarfið að lífs- starfi. Það er fremur illa launaö starf, vinnutiminn er langur og kvöldvinna mikil. Efast Sigrún Edda aldrei um að hún hafi valið rétt? „Auðvitað koma einstaka sinn- um slikar stundir, en aðrar stund- ir vega þar upp á móti. Það er lán að vera i vinnu sem færir manni ánægju. Maður er sífellt að bæta við sig, læra eitthvað nýtt og kynn- ast nýjum höfundum. Leikarastarf- ið er mjög gefandi og síbreytilegt og það vegur ansi þungt þegar maður metur hvort það sé þess virði.“ BllBk1 Suzuki bílum hf. >uzuki Swift GLS, skr. 3/98,3 d., bsk., ek. 31 þús. km. Verð 660 þús. Suzuki Grand Vitara V6 Excl., skr.4/98, ssk., ek. 36 þús. km. Verð 2.100 þús. Sænsk fegurð á Puerto Rico Sænska feguröardrottningin Malin Olsson brosti breitt þegar hún stillti sér upp fyrir Ijósmyndarana í veislu í Lista- og sögusafninu San Juan á Puerto Rico. Þar er Malin til aö taka þátt í keppninni um sæmdarheitiö ungfrú al- heimur. Á áttunda tug stúlkna gerir sér vonir um sigur. Suzuki Vitara JXL, skr. 6/00, 5 d., bsk., ek. 21 þús. km. I Þórður, bóndi * a -m m ' -m m Tökum upp nýjar vörur í hverri viku! á Akri, kynnir lífrænt ræktað grænmeti: * Fullt af spennandi tilboðum! Komið og smakkið íslenskt sælkera- grænmeti með frönsku ívafi. Flottar gjafavörur Kartöfluútsæði og allt tilheyrandi Meiriháttar pottaúrval Limgerðis-, hand- og greinaklippur Þórður verður í Garðheimum laugardaginn 5. maí milli 1 og 5 Hengibrúðarauga í garðskálann... ; ...og stjúpurnar yL* erufarnar '$*&:■ aðsj I Gjafapakkningar í úrvali Guggu ráð: Passið upp á að lesa vel leiðbeiningamar utan á plöntu- lyfjunum, ..j^þfl) þœreru \~þx á íslensku! vmt tiiboð Bókin Vniigarðurinn 890,- í Garðheimum Gúmmískór og stígvél í miklu úrvali. Tilboð Molta frá Garðamold í 22 l pakkningum 470,- Góð til að blanda út í beð og í sumarblómakerin. Molta er lífrænn jarðvegsbætir. ALLT I GARÐINN 60 ÁRA REYNSLA Tilboð Nú eru allir vorlaukar hjá okkur seldir með 30% afslætti meðan birgðir endast. MJÓDD Stekkjarbakki Fran mstmtbm >mið íftj GARÐHEIMAR Heimur skemmtilegra hugmynda og hluta Stekkjarbakka 6 • Mjódd • Sími: 540 33 00 • Fax: 540 33 01 • Veffang: www.grodur.is Opið alla daga ti 1 ktukkan 21! Verð 1.590 þús. Suzuki Baleno Wag. 4x4, skr. 7/99, ek. 27 þús. km. Verð 1.290. þús. Suzuki Baleno, skr. 6/96, 4 d., ssk., ek. 73 þús. km. Verð 730 þús. Suzuki Jimny JXL, skr.6/00, 3 d., bsk., ek. 19 þús. km. Verð 1.290 þús. Suzuki Wagon R+ 4 wd, skr. 8/00, ek. 12 þús. km, 5 d., Verð 1.090 þús. Geo Tracker, skr. 3/96, 3 d., ssk., ek. 76 þús. km. Verð 490 þús. Sjáðu fleiri á suzukibiiar.is $ SUZUKI ---v///.---------- SUZUKI BÍLAR HF. Skeifunni 17, simi 568-5100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.