Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2001, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2001
Helgarblað
21
I>V
O
Nicole Kidman og Tom Cruise voru um tima hjón.
Nú er allt upp í loft og skilnaður í aðsigi. Alls konar kviksögur ganga um að-
draganda skilnaðarins og raunverulegar ástæður hans.
Kidman og Cruise:
Geta ekki samið
um skilnaðinn
Það þóttu stórfréttir fyrir
nokkrum vikum þegar tilkynnt var
að leikarahjónin Nicole Kidman og
Tom Cruise væru að skilja. Saman-
lagt voru þau hjón svo fræg að ef
ekkert var að frétta af þeim voru er-
lend slúðurblöð tilbúin til að semja
fréttir og hjónin fóru ítrekað í mál
við bresku blöðin til að bera til baka
tilbúnar fréttir.
Margt í samlífi þeirra hjóna hefur
verið til umræðu síðan skilnaður-
inn var tilkynntur og nýlegar frétt-
ir herma að Cruise standi í mála-
ferlum við samkynhneigða klám-
myndastjörnu karlkyns sem segist
vera hin raunverulega ástæða skiln-
aðar þeirra. Stjarnan sagði í viðtali
við evrópsk blöð að hann og Tom
hefðu átt innileg samskipti um ára-
bil en svo hefði Kidman komist að
öllu saman og heimtað skilnað.
Einnig hefur fósturlát Kidman
skömmu fyrir skilnað verið undir
smásjánni og talið að hún hefði náð
sér í bam annars staðar en hjá eig-
inmanninum og það væri raunveru-
leg ástæða skilnaðarins. Nú berast
fréttir af því að Kidman geti sannað
með DNA-prófi að Tom hafi verið
raunverulegur faðir barnsins sem
misfórst.
Þetta hefur orðið til þess að end-
urvekja vangaveltur um kynhneigð
Cruise en þvi var ítrekað haldið
fram að hjónaband þeirra hefði alla
tíð verið helber sýndarmennska og
nokkurs konar felubúningur fyrir
samkynhneigð hans. Tom hefur ver-
ið tilbúinn í málaferli vegna ásak-
ana um slíkt svo augljóslega er hon-
um nokkuð annt um hetjuímynd
sína og karlmennsku.
Nýjustu fréttir herma að samn-
ingaviðræður milli hjónanna um
búskiptin gangi hreint afleitlega og
Kidman fái lögfræðinga eigin-
mannsins fyrrverandi alls ekki til
þess að ræða neitt um peninga. Enn
síður hefur tekist að ræða um for-
ræði yfir þeim tveimur fósturbörn-
um sem þau höfðu ættleitt en Kidm-
an vill að þau haldi áfram að bera
sameiginlega ábyrgð á þeim.
„Tríóið
sem heldur
UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 52, Eskifirði, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Hafnarbraut 54, Neskaupstað, þingl. eig. Axel Þór Kolbeinsson, Sigurjón Þor- grímsson og Beata Wladyslawa Kakol, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, mið- vikudaginn 9. maí 2001, kl. 10.00.
Heiðarvegur 10, Reyðarfirði, þingl. eig. Bjöm Þór Jónsson, gerðarbeiðandi sýslu- maðurinn á Eskifirði, miðvikudaginn 9. maf 2001, kl. 10.00.
Brekka 16, hl. 01.01, Djúpavogi, þingl. eig. Sigurbjöm Heiðdal og Regína Mar- grét Friðfinnsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Eskifirði, miðvikudag- inn 9. maí 2001, kl. 10.00.
Mörk 2, Djúpavogi, þingl. eig. Kraftlýsi hf„ gerðarbeiðendur Ako/Plastos hf. og sýslumaðurinn á Eskiftrði, miðvikudag- inn 9. maí 2001, kl. 10.00.
Brekka 8, Djúpavogi, þingl. eig. Ottó Akason, gerðarbeiðandi Djúpavogs- hreppur, miðvikudaginn 9. mat' 2001, kl. 10.00. Nesbakki 15, 1. h.t.h., Neskaupstað, þingl. eig. Anna Herbertsdóttir, gerðar- beiðandi Ibúðalánasjóður, miðvikudag- inn 9. maí 2001, kl. 10.00.
Nesbraut 2, Reyðarfirði, þingl. eig. Reyð- ur-Blái refurinn ehf„ gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Eskifirði, miðvikudag- inn 9. maí 2001, kl. 10.00.
Brekkugata 2, Reyðarfirði, þingl. eig. Sveinn Friðrik Jónsson og Sign'ður S. Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalána- sjóður, miðvikudaginn 9. maí 2001, kl. 10.00.
Skólavegur 8, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Jóhannes Guðmar Vignisson, gerðarbeið- endur Ibúðalánasjóður og Lífeyrissjóður Austurlands, miðvikudaginn 9. maí 2001, kl. 10.00.
Búðavegur 18, neðri hæð, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Skúli Þór Sveinsson, gerðar- beiðandi fbúðalánasjóður, miðvikudag- inn 9. maf 2001, kl. 10.00.
Strandgata 23, Eskifirði, þingl. eig. Jór- unn Valgeirsdóttir, gerðarbeiðandi ís- landsbanki-FBA hf„ miðvikudaginn 9. maí 2001, kl. 10.00.
Búðavegur 24, Fáskrúðsftrði, þingl. eig. Ingólfur Sveinsson, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður Austurlands, miðvikudaginn 9. maí 2001, kl. 10.00.
Sveinn Rafn SU-50, skipaskmr. 2204, þingl. eig. Andromeda ehf„ gerðarbeið- endur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf„ Hraðfrystihús Eskifjarðar hf„ Lífeyris- sjóður sjómanna og Vátryggingafélag fs- lands hf„ miðvikudaginn 9. maí 2001, kl. 10.00.
Búðavegur 36, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Jens Pétur Jensen, gerðarbeiðandi fbúða- lánasjóður, miðvikudaginn 9. maí 2001, kl. 10.00.
Grjótárgata 6, efri hæð, Eskifirði, þingl. eig. Jóhanna Sölvadóttir, gerðarbeiðend- ur Fjarðabyggð, Ibúðalánasjóður og Vá- tryggingafélag Islands hf„ miðvikudag- inn 9. maí 2001, kl. 10.00. Túngata 2, Eskifirði, þingl. eig. Erla Rut Fossberg Óladóttir og Þórey Mjöll Foss- berg Óladóttir, gerðarbeiðendur Fjarða- byggð og íbúðalánasjóður, miðvikudag- inn 9. maí 2001, kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFIRÐI
uppi fjörinu“
(Da/a-Trja, Gamembert
príir ólíkir
með góðan samhljóm
gefa tóninn á veisluborðinu
og í matargerðinm.
m.
www.ostur.is
A