Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2001, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2001 Helgarblað 21 I>V O Nicole Kidman og Tom Cruise voru um tima hjón. Nú er allt upp í loft og skilnaður í aðsigi. Alls konar kviksögur ganga um að- draganda skilnaðarins og raunverulegar ástæður hans. Kidman og Cruise: Geta ekki samið um skilnaðinn Það þóttu stórfréttir fyrir nokkrum vikum þegar tilkynnt var að leikarahjónin Nicole Kidman og Tom Cruise væru að skilja. Saman- lagt voru þau hjón svo fræg að ef ekkert var að frétta af þeim voru er- lend slúðurblöð tilbúin til að semja fréttir og hjónin fóru ítrekað í mál við bresku blöðin til að bera til baka tilbúnar fréttir. Margt í samlífi þeirra hjóna hefur verið til umræðu síðan skilnaður- inn var tilkynntur og nýlegar frétt- ir herma að Cruise standi í mála- ferlum við samkynhneigða klám- myndastjörnu karlkyns sem segist vera hin raunverulega ástæða skiln- aðar þeirra. Stjarnan sagði í viðtali við evrópsk blöð að hann og Tom hefðu átt innileg samskipti um ára- bil en svo hefði Kidman komist að öllu saman og heimtað skilnað. Einnig hefur fósturlát Kidman skömmu fyrir skilnað verið undir smásjánni og talið að hún hefði náð sér í bam annars staðar en hjá eig- inmanninum og það væri raunveru- leg ástæða skilnaðarins. Nú berast fréttir af því að Kidman geti sannað með DNA-prófi að Tom hafi verið raunverulegur faðir barnsins sem misfórst. Þetta hefur orðið til þess að end- urvekja vangaveltur um kynhneigð Cruise en þvi var ítrekað haldið fram að hjónaband þeirra hefði alla tíð verið helber sýndarmennska og nokkurs konar felubúningur fyrir samkynhneigð hans. Tom hefur ver- ið tilbúinn í málaferli vegna ásak- ana um slíkt svo augljóslega er hon- um nokkuð annt um hetjuímynd sína og karlmennsku. Nýjustu fréttir herma að samn- ingaviðræður milli hjónanna um búskiptin gangi hreint afleitlega og Kidman fái lögfræðinga eigin- mannsins fyrrverandi alls ekki til þess að ræða neitt um peninga. Enn síður hefur tekist að ræða um for- ræði yfir þeim tveimur fósturbörn- um sem þau höfðu ættleitt en Kidm- an vill að þau haldi áfram að bera sameiginlega ábyrgð á þeim. „Tríóið sem heldur UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 52, Eskifirði, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Hafnarbraut 54, Neskaupstað, þingl. eig. Axel Þór Kolbeinsson, Sigurjón Þor- grímsson og Beata Wladyslawa Kakol, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, mið- vikudaginn 9. maí 2001, kl. 10.00. Heiðarvegur 10, Reyðarfirði, þingl. eig. Bjöm Þór Jónsson, gerðarbeiðandi sýslu- maðurinn á Eskifirði, miðvikudaginn 9. maf 2001, kl. 10.00. Brekka 16, hl. 01.01, Djúpavogi, þingl. eig. Sigurbjöm Heiðdal og Regína Mar- grét Friðfinnsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Eskifirði, miðvikudag- inn 9. maí 2001, kl. 10.00. Mörk 2, Djúpavogi, þingl. eig. Kraftlýsi hf„ gerðarbeiðendur Ako/Plastos hf. og sýslumaðurinn á Eskiftrði, miðvikudag- inn 9. maí 2001, kl. 10.00. Brekka 8, Djúpavogi, þingl. eig. Ottó Akason, gerðarbeiðandi Djúpavogs- hreppur, miðvikudaginn 9. mat' 2001, kl. 10.00. Nesbakki 15, 1. h.t.h., Neskaupstað, þingl. eig. Anna Herbertsdóttir, gerðar- beiðandi Ibúðalánasjóður, miðvikudag- inn 9. maí 2001, kl. 10.00. Nesbraut 2, Reyðarfirði, þingl. eig. Reyð- ur-Blái refurinn ehf„ gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Eskifirði, miðvikudag- inn 9. maí 2001, kl. 10.00. Brekkugata 2, Reyðarfirði, þingl. eig. Sveinn Friðrik Jónsson og Sign'ður S. Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalána- sjóður, miðvikudaginn 9. maí 2001, kl. 10.00. Skólavegur 8, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Jóhannes Guðmar Vignisson, gerðarbeið- endur Ibúðalánasjóður og Lífeyrissjóður Austurlands, miðvikudaginn 9. maí 2001, kl. 10.00. Búðavegur 18, neðri hæð, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Skúli Þór Sveinsson, gerðar- beiðandi fbúðalánasjóður, miðvikudag- inn 9. maf 2001, kl. 10.00. Strandgata 23, Eskifirði, þingl. eig. Jór- unn Valgeirsdóttir, gerðarbeiðandi ís- landsbanki-FBA hf„ miðvikudaginn 9. maí 2001, kl. 10.00. Búðavegur 24, Fáskrúðsftrði, þingl. eig. Ingólfur Sveinsson, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður Austurlands, miðvikudaginn 9. maí 2001, kl. 10.00. Sveinn Rafn SU-50, skipaskmr. 2204, þingl. eig. Andromeda ehf„ gerðarbeið- endur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf„ Hraðfrystihús Eskifjarðar hf„ Lífeyris- sjóður sjómanna og Vátryggingafélag fs- lands hf„ miðvikudaginn 9. maí 2001, kl. 10.00. Búðavegur 36, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Jens Pétur Jensen, gerðarbeiðandi fbúða- lánasjóður, miðvikudaginn 9. maí 2001, kl. 10.00. Grjótárgata 6, efri hæð, Eskifirði, þingl. eig. Jóhanna Sölvadóttir, gerðarbeiðend- ur Fjarðabyggð, Ibúðalánasjóður og Vá- tryggingafélag Islands hf„ miðvikudag- inn 9. maí 2001, kl. 10.00. Túngata 2, Eskifirði, þingl. eig. Erla Rut Fossberg Óladóttir og Þórey Mjöll Foss- berg Óladóttir, gerðarbeiðendur Fjarða- byggð og íbúðalánasjóður, miðvikudag- inn 9. maí 2001, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFIRÐI uppi fjörinu“ (Da/a-Trja, Gamembert príir ólíkir með góðan samhljóm gefa tóninn á veisluborðinu og í matargerðinm. m. www.ostur.is A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.