Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2001, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2001, Blaðsíða 49
57 LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2001_________________________________________________________________________ I>V Tilvera Afmælisbörn Richard E. Grant 44 ára Leikarinn og rithöfundurinn Richard E. Gr- ant er afmælisbarn dagsins. Grant fæddist og ólst upp í Svasílandi í Afríku og fluttist til Eng- lands árið 1982 til að læra leiklist. í bók sem hann gaf út árið 1998 og kallar dagbækur lýsir hann bæði kynnum sínum að leikurum og einkalifi, meðal annars sorgina að missa barn í fæðingu. Grant hefur leikið í mörgum kvik- myndum sem og á sviði og í sjónvarpi. Þekkt- ur varð hann þegar hann lék i Whitnail árið 1987. Síðast lék hann eina af blóðsugunum í The Little Vampire. George Clooney fertugur Leikarinn geðþekki George Clooney verður fertugur á morgun. Clooney sem fyrst varð þekktur fyrir að leika einn lækninn í sjónvarps- seríunni Bráðavaktinni hefur ólíkt mörgum leik- urum sem hafa orðið frægir í sjónvarpinu náð að festa sig í kvikmyndum og er ein vinsælasta kvikmyndastjaman í dag. Clooney, sem er ein- hleypur og segist ekki hafa enn hitt þá einu réttu, virðist kunna að njóta lífsins og kemur alltaf fyrir sem vel afslappaður maður og lætur ekki hafa áhrif á sig þótt slúðurpressan sé að bendla hann við hina og þessa glæsipíuna. Stjörnuspá Gildir fyrir sunnudagirw 6. maí og mánudaginn 7. maí Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.): Spa simnudagsins: Vertu tillitssamur við vin þinn sem hefur ný- lega orðið fyrir óhappi eða miklum vonbrigðum. Ekki helga þig vinnunni um of. pa mánudagsíns: Vinur þinn leitar til þín með vandamál sem kemur þér ekki síð- ur við en honum. Lausn vandans veltur þó aðallega á þriðja aðila. Hrúturinn (21. mars-19. aoríh: Spá sunnudagsins: ' Ástvinur þarfnast mik- illar athygli. Þú færð hrós í vinnunni fyrir vel unnið verk og er það þér mik- ils virði. Spa mánudagsíns: Þér gengur vel að tala við fólk í dag einkum þá sem þú þekkir ekki. Þú finnur lausn á vandamáli innan fjölskyldunnar. Tvíburarnir (21. maí-21. iúníl: //*’ Þú færð fréttir af mm/i gömlum vini sem þú hefur ekki hitt lengi. Dagurinn verður fremur viðbin-ð- arlitill og rólegur. Spá mánudagsins: Þú þarft að gefa þér meiri tíma til að hitta vini og ættingja þó að það komi niður á vinnunni. Láttu einkamálin ganga fyrir. Liónið (23. iúii- 22. áeústv. Spa sunnudagsms: 1 Þú ert heppinn í dag, bæði í vinnunni og einkalifinu. Þú átt í vændum skemmtilegt kvöld með góðum vinum. Spa manudagsins: í dag gefst gott tækifæri til að kynn- ast ýmsum nýjungum og færa sig yfir á annan vettvang. Ekki vera of fljótur að taka ákvarðanir. Vogin (23. sept.-23. okt.l: Fjölskyldumálin verða /f þér ofarlega i huga ' f einkum fyrri hluta dagsins. Einhver segir eitthvað sem fær þig til að hugleiða breytingar. Einhver er ekki sáttur við fram- komu þína í sinn garð og er lík- legt að þú sért ekki heldur alls kostar ánægður með sjálfan þig. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: Spa sunnudagsins: ' Það rikir góðiu- andi í vinnunni og þú færð skemmtilegt verkefhi að fást viðv. Hópvinna gegnur vel í dag. Spá mánudagsins: Farðu varlega í allar breytingar og viðskipti. Hugsaðu þig vel rnn áður en þú ferð eftir ráðlegging- um ókunnugra. Fiskarnir (19. febr.-20. marsl: Spá sunnudagsins: *Þú átt f einhverjum erfiðleikum í dag í samskiptum þínum við fiölskylduna. Með kvöldinu slakn- ar á spennunni. pá manudagsins: Skemmtilegur dagur er framund- an og þú átt í vændum rólegt kvöld í góðra vina hópi. Happatöl- ur þínar eru 6, 19 og 27. Nautið 120. apríl-20. maí.l: Spa sunmidagsins: Fyrri hluti dagsins er rólegur en kvöldið verður viðburðarrík- ara. Einhver óvænt og fremur skemmtileg uppákoma bíður þín. Spá mánudagsins: Þetta verður rólegur dagur. Þú hittr ættingja þína og vini og þið ræðið mikilvæg mál sem snerta fiölskyldumeðlim. Krabbinn 122. iúní-2?. iúiíi: Spa sunnudagslns: | Breytingamar liggja í loftinu og það gerir rómantíkin lika. Kvöldið hentar vel til heimsókna. Spa manudagsms: Fyrri hluti dagsins verður við- burðarrikur og þá sérstaklega í vinnunni. Þú skalt nota seinni- hluta dagsins til að hvíla þig. Mevian (23. áaúst-22. sept.i: Spa sunnudagsms: Ákveðin manneskja ^V^tveldur þér vonbrigð- ' um. Eitthvað sem hún gerir breytir áætlun þinni en ekki láta það á þig fá. Spa mánudagsins: Einhver órói gerir vart við sig inn- an vinahópsins og þú sérð fram á að þurfa að koma málunum í lag. Ekki hafa of miklar áhyggjur. Sporðdrekl (24. okt.-21. nóvl: Spá sunnudagsins: Ef þú ert á leiðinni í f ferðalag skaltu gefa i þér góðan tíma til imd- irbúnings. Annars gæti allt farið úr skorðum á síðustu stxrndu. Spá mánudagsins: Ferðalag er á dagskrá hjá sumum og það þarfnast mikillar skipu- lagningar. Notaðu tíma þinn vel og gættu þess að fá næga hvíld. Steingeltin (22. des.-19. ian.l: Spá sunnudagsíns: Vertu bjaitsýnn varðandi frama í vhmunni. Þú nýt- ur æ meiri virðingar og fólk treystir þér. Þér gengur vel að finna lausn á erfiðu vandamáh. Spa manudagsins: Fáðu álit annarra á áætlun þinni í sambandi við vinnuna áður en þú framkvæmir hana. Þú ættir að fara varlega í viðskiptum. Egyptaland: Hannes efstur Það er eins og Hannes hafi heyrt hvatningu mína síðastliðinn laugar- dag, hann tók heldur betur við sér og fékk 2,5 v. af 3. Hannes er vel að þess- um sigri kominn, tefldi yfirvegað og traust. Hann varð i 1.-2. sæti á alþjóð- lega mótinu Tanta Open sem fram fór í Tanta, skammt frá Kaíró í Egypta- landi. Hann hlaut 6,5 vinninga af 9 mögulegum og varð efstur ásamt al- þjóðlega meistaranum Azer Mirzoev frá Aserbaídsjan (2488). Hannes gerði jafntefli við tékkneska alþjóðlega meistarann Radek Kalod (2495) í 8. umferð og sigraði Hvít-Rússann Sergey Kasparov (2456) í 9. og siðustu umferð. Stórmeistarnir Vasil Spassov, Búlgaríu (2571), og Alexand- er Fominyh, Rússlandi (2571), urðu í 3.-4. sæti með 6 vinninga. Hannes hækkar um 7 stig á FIDE-listanum með þessum góða árangri. Hér sjá- um við Hannes vinna sterkan rúss- neskan stórmeistara, Ikonnikov, og fara óblíðum höndum um hann. Hvítt: Hannes H. Stefánsson (2570) Svart: Ventislav Ikonnikov (2558) Sikileyjarvörn Tanta, Egyptalandi (7), 25.04. 2001 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e5 5. Rb5 d6 6. c4 Be7 7. b3 Rf6 8. Bd3 0-0 9. 0-0 a6 10. R5c3 Hb8 11. h3 Rd7 12. Rd5 b5. Hann- es er farinn að tefla mun rólegar en áður og treystir á að lítið frum- kvæði dugi honum vel. 13. Rxe7+ Dxe7 14. cxb5 axb5 15. Rc3 Rd4 16. Be3 Rc5 17. b4 Rce6 18. Re2 Bd7 19. Rxd4 Rxd4 20. Dd2 Bc6. Nú ákveður Hannes að skipta upp á mönnum og treystir á skjótari lið- skipan. Með öðrum orðum: hann tefl- ir með meiri þunga en áður og skynj- ar að hann vinnur peð sem dugir til sigurs. 21. Bxd4! exd4 22. Bc2 Bxe4 23. Hfel d3 24. Bxd3 d5 25. Hacl Db7 26. Hc5 Bxd3 27. Dxd3 Hfd8. Nú verður svartur óþyrmilega var við að hann hefur ekki loftað út né getur hann varið peð sín. Vel teflt hjá Hannesi! 28. He5 g6 29. Hexd5 Hxd5 30. Hxd5 Dc7 31. Hc5 Df4 32. a3 Df6. Svartur velur að fórna öðru peði til að ná smá-gagnsókn. Annars hrynur staða hans hægt og rólega. 33. Hxb5 He8 34. Hd5 Hel+ 35. Kh2 Df4+ 36. Dg3 Dcl. Þetta hafði svartur í huga, mát- sókn. En það er auðvelt að gera við því. 37. Df3 Hhl+ 38. Kg3 Dc7+ 39. Df4 Dc3+ 40. De3 Hcl 41. Hc5 1-0. Afmælismót Kortsnojs Þar var att saman mörgum meist- urum í atskák og svo fór að þeir Kasparov og Kramnik lentu saman í úrslitaeinvígi. Fyrst voru tefldar undanrásir og síðan tefldu þeir 8 efstu 2 skáka einvígi um framhaldið. í 8 liða úrslitunum tefldu, auk þess- ara meistara, afmælisbamið Viktor Kortsnoj, 70 ára! Borís Spasskí, fáum árum yngri, Wolfgang Unsicker og ungu mennirnir Nigel Short, Jeroen Piket og Peter Svidler. Hvítt: Vladimir Kramnik Svart: Garrí Kasparov Drottningarbragð. Zúrich (3.2), 29.04. 2001 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 dxc4 5. e3 a6 6. Bxc4 b5 7. Bd3 c5 8. a4 b4 9. Re4 Rbd7 10. Rxf6+ Rxf6 11. 0-0 Bb7. Hann tefl- ir að vanda róleg afbrigði, hann Kranmik. 12. dxc5 Bxc5 13. De2 Dd5 14. Hdl Dh5 15. h3 Hd8 16. Rd4 Dd5 17. Rf3 Ke7?! Kasparov var boðið að þráleika. Kramnik virðist þekkja vel sál- fræðilegu veikleikana hjá vini sín- um. Fyrri skákinni lauk með jafn- tefli og ef þessari hefði lokið með jafntefli hefði verið gripið til hrað- skáka. Svo vogun vinnur, vogun tapar. En nú kemur glæsileg peðs- fórn fyrir skjóta liðskipan. Kasparov fer algjörlega úr jafnvægi. 18. e4! Rxe4 Annars kemur eftir 18. - Dh5 19. Bg5 og hótanir hvíts eru óþyrmilegar. 19. Be3 Bxe3 20. Dxe3 Dc5 21. Del Rf6 22. Hacl Db6 23. Re5 Hd4? Grefur sína eigin gröf. Hann vill leysa vandamálið með tengingu hrókanna en málið er ekki svo ein- falt. 23. - Rd5 24. De4 Kf6 var skárra. Nú kemur þrumuleikur. 24. Bxa6! Hxdl 25. Hxdl Bxa6. Kasparov fer alveg úr sambandi, 25. - Dxa6 hefði veitt meiri mót- spymu þó staðan sé töpuð eftir 26. Dxb4+ Ke8 27. Hd6 Rd5 28. Hxa6 Rxb4 29. Hb4 og svartur er illa beygður. En nú kemur skemmtileg glenna. 26. Dxb4+! Dxb4 27. Rc6+ Kf8 28. Hd8+ Re8 29. Rxb4 Be2 30. f3 h5 31. b3 Hh6 32. Kf2 Hg6 Kaspi fórnar nú manni en allt kem- ur fyrir ekki. Hann hefur ekki tap- að svona illa síðan hann tapaði ein- víginu í London í fyrra á móti sama andstæðingi. 33. Kxe2 Hxg2+ 34. Kd3 Hg3 35. a5 Hxf3+ 36. Kc4 1-0. Hannes og Þröstur á Kúbu Þeir Hannes og Þröstur eru nú að tafli á minningarmóti Capablanca í Havana á Kúbu. Hannes teflir í efsta riðli með mörgum sterkum köppum. Þröstur teflir í B-riðli og er það mót einnig sterkt. exxxotica GERUM GOTT KYNLÍF BETRA! LANOSINS MESTA ÚRVAL AF UNAÐSTÆKJUM ÁSTARLÍFSINS Barónsstíg 27 - S: 562 7400 Ball í Gúttó Höfundur og leikstjóri Maja Árdal Næstu sýningar laugard. 5. maí, föstud. 11. maí og laugard. 12. maí. Sýningar hefjast kl. 20. Leikhúskórinn sýnir: Sígaunabaróninn eftir Johann Strauss. Leikstjóri Skúli Gautason. Tónlistarstjórn Roar Kvam. Einsöngvarar: Alda Ingibergsdóttir, Ari J. Sigurðsson, Baldvin Kr. Baldvinsson, Haukur Steinbergsson, Hildur Tryggvadóttir, Sigríður Elliðadóttir, Steinþór Þráinsson, Sveinn Arnar Sæmundsson og Þórhildur Örvarsdóttir. frumsýning fimmtud. 3. maí, 2. sýn. sunnud. 6. maí, 3. sýn. fimmtud. 10. maí, 4. sýning sunnud. 13. maí. Sýningar hefjast kl. 20.30 Sniglaveislan eftir: Ólaf Jóhann Ólafsson Leikstjórn: Sigurður Sigurjónsson. Sýningar í Loftkastalanum Miðasalan opin alla virka daga, nema mánudaga, frá kl. 13:00- 17:00 og fram að sýningu, sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.