Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2001, Blaðsíða 47
55
LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2001
DV_______________________________________________________________________________________________íslendingaþættir
Sjötugur
Vilhjálmur Sigtryggsson
fyrrverandi framkvæmdastjóri
Vilhjálmur Sigtryggsson, fyrrver-
andi framkvæmdastjóri Skógrækt-
arfélags Reykjavíkur, Lambastekk
3, Reykjavík, er sjötugur í dag,
sunnudaginn 6.5.
Starfsferill
Vilhjálmur tók gagnfræöapróf frá
Gagnfræðaskóla Austurbæjar 1949.
Hann útskrifaöist sem skógfræðing-
ur frá skóla Skógræktar ríkisins
1953. Hann stundaði einnig nám við
Landbúnaðarháskóla Kaupmanna-
hafnar 1961-1962. Auk þessa fór Vil-
hjálmur í námsferðir til Alaska
1953, Skotlands 1962 og Noregs 1970.
Vilhjálmur vann sem verkamað-
ur hjá Skógrækt ríkisins og Skóg-
ræktarfélagi Reykjavíkur árin
1950-1953. Var yfirverkstjóri hjá
Skógræktarfélagi Reykjavíkur frá
1953-1969. Þá tók hann við stöðu
framkvæmdastjóra félagsins og
sinnti þvi starfi allt til 1996.
Vilhjálmur hefur verið félagi i
Kiwanisklúbbnum Heklu frá árinu
1970 og var forseti þess félags árið
1987. Hann hefur setið i ýmsum
nefndum á vegum Skógræktarf.
Reykjvíkur og Skógræktar ríkisins
frá 1951-1991. Hann var ritstjóri
fréttabréfsins Skógurinn frá
1972-1996. Einnig í byggingarnefnd
Breiðholtskirkju frá upphafí.
Vilhjálmur hefur unnið að skipu-
lagi garða og útivistarsvæða frá
1963, m.a. skipulag útivistarsvæðis í
Öskjuhlíð og Elliðaárdal árið 1973
og skipulag útivistarsvæðis í Heið-
mörk og Hólmsheiöi ásamt Reyni
Vilhjálmssyni. Auk þessa hefur Vil-
hjálmur skrifað ýmsar greinar í
blöð og timarit og kenndi líka við
Garðyrkjuskóla ríkisins í nokkur
ár.
Fjölskylda
Vilhjálmur kvæntist 31.3. 1956
Herdísi Guðmundsdóttur, f. 14.9.
1934, mótttökuritara á Vistheimil-
inu Vífilsstöðum. Foreldrar hennar
eru Karólína Árnadóttir og Guö-
mundur Njálsson bændur á Böð-
móðsstöðum í Laugardal.
Börn Vilhjálms og Herdísar:
Bergljót, f. 13.5. 1958, grunnskóla-
kennari í Heiðarskóla. Maki hennar
er Haraldur Haraldsson, skólastjóri
í Heiðarskóla, og eiga þau fjögur
börn; Vilhjálmur, f. 27.11. 1965, for-
stööumaður Eignastýringasviðs
Kaupþings. Maki hans er Svava
Bernhard Sigurjónsdóttir leikskóla-
kennari og eiga þau tvö börn saman
en hún átti einn son fyrir; Ingunn
Björk, f. 18.7. 1973, sérfræðingur í
starfsþróun hjá Eimskip. Maki
hennar er Ólafur Örn Guðmunds-
son, þjónustustjóri hjá Flugleiðum.
Systkini Vilhjálms: Halla, f. 7.7.
1933, fyrrverandi leikskólakennari
og Þórdís, f. 22.2. 1937, skrifstofu-
kona hjá Skeljungi.
Foreldrar Vilhjálms: Sigtryggur
Eiríksson, lögreglumaður og síðar
starfsmaður Skógræktar Reykja-
víkur, f. 16.11. 1904, d. 18.7. 1985, og
Vilhelmína Þórdís Vilhjálmsdóttir
húsmóðir, f. 16.6. 1905, d. 30.7. 1995.
Þau voru búsett í Reykjavík.
Ingibjörg Jónsdóttir
h j álpræðisherforingi
Ingibjörg Jónsdóttir
hjálpræðisherforingi,
Freyjugötu 9, Reykjavík,
er áttræð í dag.
Starfsferill
Ingibjörg hefur starfað
við hin ýmsu störf í
Hjálpræðishernum allt
sitt lif bæði hér heima
og erlendis ásamt eigin-
manni sínum. Hún hefur
nú látið af störfum.
Fjölskylda
Ingibjörg kvænist 13.2. 1943 Ósk-
ari Jónssyni, f. 4.6. 1916. Foreldrar
hans voru Jón Jónsson og Agnethe
Jónsson, búsett í Reykjavík.
Börn Ingibjargar og Óskars:
Rannveig, f. 19.11. 1944, flokksstjóri
hjá Hjálpræðishernum á Akureyri,
kvænt Einari Björnsyni nætur-
verði; Hákon, f. 6.6. 1946, kennari,
kvæntur Heiðu Björnsdóttur, starfs-
manni Gallup; Daníel,
starfsmaður Hjálpræðis-
hersins, kvæntur Anne G.
Óskarsson, starfsm. Hjálp-
ræðishersins; Óskar, f.
3.10. 1953, d. 1996, var
kvæntur Thorkild Ajer
hjúkrunarfræðingi; Miri-
am Óskarsdóttir, f. 27.6.
1960, söngkona og útvarps-
þula.
Systkini Ingibjargar:
Ester, f. 14.2. 1923, nú látin; Jak-
obína, f. 15.1. 1925, nú látin; Pálína
Margrét, f. 15.11.1926; Sigríður B„ f.
30.4. 1929; Hermína, f. 14.1. 1932.
Foreldrar Ingibjargar: Jón Sig-
urðsson frá Akureyri, f. 1889, d.
1955, og Rannveig Sigurðardóttir frá
Hraunshöfða í Öxnadal, f. 1888, d.
1971. Voru búsett á Akureyri.
Hjónin taka á móti gestum á af-
mælisdag Ingibjargar með heitt á
könnunni í safnaðarheimili Nes-
kirkju frá kl. 15-18.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Bjarnarbraut 2,
Borgarnesi, sem hér segir á eft-
_______irfarandi eignum:______
Hl. Borgarbrautar 55 í Borgamesi, þingl.
eig. Brák sf„ gerðarbeiðendur Olíuversl-
un Islands hf. og Sparisjóður Mýrasýslu,
fimmtudaginn 10. maí 2001, kl. 10.00.
Hl. Hrafnakletts 4, Borgamesi, þingl. eig.
Ármann lónasson og Sigríður Finnboga-
dóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag
Islands hf„ fimmtudaginn 10. maí 2001,
kl. 10.00.______
Hvassafell 2, Borgarbyggð, þingl. eig.
Þorsteinn Gíslason, gerðarbeiðandi
Sparisjóður Mýrasýslu, fimmtudaginn
10. maí 2001, kl. 10.00.
Höfn 2, Leirár- og Melahreppi, þingl. eig.
Ásta Margrét Ey Amardóttir og Margrét
J. Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalána-
sjóður, fimmtudaginn 10. maí 2001, kl.
Í0.00.
Melgerði, Lundarreykjadal., þingl. eig.
Friðjón Ámason og Kolbrún Elín Ander-
son, gerðarbeiðendur Borgarfjarðarsveit,
Iðunn ehf„ bókaútgáfa, Ibúðalánasjóður,
Olíufélagið hf. og Vátryggingafélag ís-
lands hf„ fimmtudaginn 10. maí 2001, kl.
10.00.
Sumarhús við Hraunkima í landi Kol-
staða, Hvítársíðuhrepppi. Mýrasýslu,
þingl. eig. Jón Einar Jakobsson, gerðar-
beiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
fimmtudaginn 10. maí 2001, kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESl,
Smáauglýsingar
bækur, fyrirtæki, heildsala, hljóðfæri,
Internet, matsölustaðir, skemmtanir,
tónlist, tölvur, verslun, verðbréf,
vélar-verkfæri, útgerðarvörur,
landbúnaöur... markaðstorgið
Skoðaðu smáuglýsingarnar á
550 5000
Attatíu og fimm ára
Ólöf Baldvins
húsmóðir
Ólöf Baldvins húsmóð-
ir, Ásabyggð 18, Akur-
eyri, er 85 ára í dag,
sunnudaginn 6.5.
Starfsferill
Ólöf fæddist á Grenj-
um í Mýrasýslu og ólst
þar upp. Þegar Ólöf flutt-
ist að heiman vann hún
við hin ýmsu tilfallandi
störf.
Fjölskylda
Árið 1943 gekk Ólöf að eiga Val-
garð Kristinsson, sjómann og síðar
bónda, d. 1962. Þau fluttust að Brún
á Akureyri og hófu þar búskap.
Börn Ólafar og Valgarðs: Ingi-
björg Herborg, f. 25.6. 1939, kvænt
Jóhanni Ólafssyni og eiga þau 6
börn og 16 barnabörn; Vordís Björk,
f. 9.12. 1941, kvænt Steingrími Sig-
mari Svavarssyni og eiga þau 5
börn og 13 barnabörn; Hergeir Már,
f. 25.2.1943, d. 1997, kvæntur Þordísi
Brynjólfsdóttur og eiga þau 3 böm
og 5 barnaböm; Sylvía Sæunn, f.
19.6. 1944, kvænt Uni Péturssyni og
eiga þau 5 börn og 4 barnabörn;
Dóróthea Karólína, f. 17.12. 1945, á 2
börn og 2 barnabörn; Hermína Ösk,
f. 20.7. 1947, kvænt Mattí-
asi Eiðssyni og eiga þau 5
börn og 3 barnabörn;
Hjálmfríður Ólöf, f. 5.10.
1948, kvænt ívari Jónssyni
og eiga þau 3 börn og 2
barnabörn; drengur, f.
9.10. 1950; stúlka, f. 25.12.
1951; Friðrika Siggerður, f.
25.2.1953, kvænt Magnþóri
Jóhannssyni og eiga þau 3
3 barnabörn; Guðrún Pálm-
.4.1954, kvænt Frímanni Jó-
hannssyni og eiga þau 5 börn og 5
barnabörn; Hersteinn Karl, f. 19.9.
1955, kvæntur Ólöfu Árnadóttur og
eiga þau 3 börn og 3 barnabörn;
Benjamín Baldvin, f. 26.6. 1958,
kvæntur Rósu Kristínu Níelsdóttur
og eiga þau 4 börn; Hanna Bjarney,
f. 18.11. 1960, kvænt Óskari Óðni
Valdemarssyni, látinn, og áttu þau 4
börn.
Foreldrar Ólafar: Benónía Þið-
riksdóttir frá Háfelli, Hvítársíðu, og
eiginmaður hennar, Baldvin Jóns-
son frá Búrfelli, Hálsasveit.
Ólöf tekur á móti gestum á heim-
ili dóttur sinnar og tengdasonar að
Naustum 4 á afmælisdaginn frá kl.
14.30.
börn og
ína, f. 25
Níræö
Margrét Pétursdóttir
Margrét Pétursdóttir frá Varma-
dal, nú á Hraunbúðum, Vestmanna-
eyjum, varð níræð þann 3. maí
síðastliðinn.
Starfsferill
Margrét fæddist í Vallanesi á
Héraði 3. maí 1911 og dvaldist hún í
fóstri á ýmsum bæjum í Skriðdal og
Breiðdal til níu ára aldurs en þá
flutti hún heim til foreldra sinna á
Norðfirði. Margrét gekk í Barna-
skóla Norðfjarðar frá 10 til 14 ára
aldurs. Unglingur fer hún að heim-
an til Reykjavíkur þar sem hún
gerist vinnukona. Til Vestmanna-
eyja flytur hún 1934 og á þar sitt
heimili upp frá því, lengst af í
Varmadal við Skólaveg.
Eftir að Margrét varð ekkja fór
hún að vinna í fiskvinnu fyrst hjá
Hraðfrystistöð Vestmannaeyja og
síðar í Fiskiðjunni hf. Þrjú sumur
1956, 1957 og 1958 er hún kokkur á
sumarsíldveiðum á mb. Frigg og
mb. Sindra. Siðan er hún í Fisk-
iðjunni allt fram til eldgossins í
Vestmannaeyjum 1973. Margrét
flyst frá Eyjum eins og aðrir vegna
eldgossins og býr í Garðinum og
vinnur þá í fiskvinnu í Kothúsum.
Árið 1981 flytur hún aftur til Eyja
og býr þá fyrst í íbúðum aldraðra að
Eyjahrauni en nú síðustu árin á
dvalarheimili aldraðra á Hraunbúð-
um.
Fjölskylda
Margrét giftist 26.09. 1942 Valdi-
mar Sveinssyni frá Gamla Hrauni á
Eyrarbakka f. 18.06. 1905 d. 27.01.
1947. Börn þeirra eru: 1) Sveinn, f.
11.08. 1934, maki Arnlaug Lára Þor-
geirsdóttir, f. 10.08. 1932, börn
þeirra: Guðfinna og Margrét. 2)
Esther, f. 10.12. 1938, maki Guðni
Grímsson, f. 13.11. 1934, börn þeirra
Valdimar, Grímur, Guðni Ingvar og
Stórafmæli
Sunnudaginn 6. maí
90 ára_______________________________
Þórdís G. Ottesen,
Kópavogsbraut lb, Kópavogi,
veröur stödd í Ölfusborgum viö Hvera-
geröi þar sem hún tekur á
móti gestum.
85 ára_______________________________
Sigurlaug Antonsdóttir,
Skógargötu 5, Sauöárkróki.
75 ára_______________________________
Nína Guðmundsdóttir,
Skeljagranda 5, Reykjavík.
Sigurður Guðvarðsson,
Bröttuhllö 10, Akureyri.
70 ára_______________________________
Ásgeir Kristinn Ásgeirsson,
Garðabraut 45, Akranesi.
Brynjar Axelsson,
Holtateigi 23, Akureyri.
Guðrún L. Steingrímsdóttir,
Þverholti 10, Keflavík.
Gunnar H. Stephensen,
Hllöarhjalla 39d, Kópavogi.
Gunnar Sigurðsson,
Fjaröargötu 56, Þingeyri.
Kristján R. V. Þórarinsson,
Brekkugötu 40, Þingeyri.
Þórhalla Sveinsdóttir,
Fífuhvammi 15, Kópavogi.
60 ára_______________________________
Gíslína Hallgrímsdóttir,
Arkarholti 15, Mosfellsbæ.
Hendrik Skúlason,
Víöigrund 13, Kópavogi.
Ríkey Guðmundsdóttir,
Kirkjusandi 5, Reykjavík.
50 ára_______________________________
Einar Benediktsson,
Neströö 5, Seltjarnarnesi.
Gunnar Jónsson,
Skólavegi 4, Fáskrúösfiröi.
Gyða Kristófersdóttir,
Fagurgeröi 8, Selfossi.
Ingibjörg María Pálsdóttir,
Grófarseli 11, Reykjavík.
Jónína Þórunn Rafnar,
Skarösbraut 17, Akranesi.
Rannveig Guðnadóttir,
Stekkjargerði 11, Akureyri.
Theodór Magnússon,
Miögarði 5, Keflavík.
Unnur María Ingólfsdóttir,
Sunnubraut 39, Kópavogi.
40 ára_______________________________
Ragnheiður Gunnbjörnsdóttir,
Ártröö 1, Akureyri.
Ragnheiður Kolbrún Ingvadóttir,
Sólvallagötu 27, Reykjavík.
Víkingur Jóhannsson,
Laxalind 8, .
Þórður Sigursveinn Reykdal,
Múlasíðu 18, Akureyri.
Þórður Viöar Snæbjörnsson,
Háteigsvegi 10, Reykjavík.
Bergur. 3) Stefán Pétur, f. 20.06.
1942, maki Anna Sigfúsdóttir, f.
27.10. 1945, börn þeirra: Margrét,
Sigfús Pétur og Valdimar Helgi. 4)
Sigríður, f. 31.01. 1945, maki Sveinn
Óskar Ólafsson, f. 07.02. 1944, börn
þeirra Ólafur Geir, Valdimar, Mark-
ús og Sigurður Óskar. 5) Amór Páll,
f. 30.06. 1946, maki Svanhildur Ei-
ríksdóttir, f. 14.05.1947, börn þeirra:
Eiríkur, Valgeir, Ingunn og Arnór.
Tveir drengir dóu ungir 1932 og
1936. Systkini Margrétar voru: Sig-
urbjörg, f.14.02. 1902, látin, Jón, f.
05.03. 1903, látinn, Ragnheiður, f.
09.08. 1904, látin, Sigurður, f. 22.12.
1905, látinn, Sigríður, f. 13.01. 1907,
látin, Eva, f. 22.10. 1908, Sveinbjörg,
f. 11.05. 1912, Þorgerður, f. 02.08.
1913, látin, Stefán, f. 13.11. 1915, lát-
inn, Guðný, f. 31.07. 1917, Ragna, f.
1919, dó eins árs, María, f. 08.11.
1923. Tveir drengir dóu i fæðingu
1910 og 1921.
Margrét giftist aftur 1959 Þorgeiri
Jóelssyni frá Sælundi í Vestmanna-
eyjum, f. 15.06. 1903, d. 13.02. 1984.
Foreldrar Margrétar voru Stefan-
ía Una Stefánsdóttir, f. 25.01. 1882,
d. 17.11. 1950, og Pétur Pétursson, f.
13.11. 1874, d.19.03. 1937.
Margrét tekur á móti vinum og
ættingjum í Akogeshúsinu í dag,
laugardaginn 5. maí, kl.15.00.