Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2001, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 5. MAI 2001
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
39
+A
Bókhald
Bókhald - VSK - Laun - Ráðgjöf
Fyrir allar stærðir fyrirtækja.
Eingöngu háskólamenntaðir fagmenn
Bókhaldsstofa Reykjavíkur.
Laugvegur 66.
S. 566 5555 & 868 6305.
Bókhald - vsk-uppgjör - launauppgjör -
ársuppgjör - skattframtöl - stofnun
hlutafélaga o.fl. Kjami ehf., bókhalds-
þjónusta, sími 5611212 og 891 7349.
Bókhald - vsk. - laun - ráðgjöf.
Eingöngu háskólamenntaðir fagmenn.
Bókhaldsstofa Reykjavíkur. S. 566 5555 /
868 6305, talið við Jóhann.
Dulspeki - heilun
Dagmar Koeppen, hinn þekkti miðill og
heilari, sem nú rekur heilsu- og menning-
armiðstöð erlendis, mun aðeins starfa
hérlendis um skamman tíma. Örfáir
tímar lausir í Kópavogi og á Akureyri.
Tímapantanir í s. 897 8689.___________
Örlagalínan 908-1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spumingu
morgundagsins. Sími 908 1800. Opin frá
20 til 24 alla daga vikunnar.
Derek gerir áurteikningar, heilun og veitir
andlega ráðgjöf. Þú getur bókað einka-
tíma á milli kl. 18 og 21 í s. 869 2257.
Miðlun að handan.
Upplýsingar í síma 848 5978.
íá
Framtalsaðstoð
öll skattaþjón. f. einstkl. & lögaðila.
Abyrg, fagleg & skjót þjón. Skattkær-
ur/Leiðrétt. Sig.S.W. Kauphúsið Sóltún 3
R. S. 552 7770, 862 7770, 699 7770.
Garðyrkja
Möl og steinar út um alit? Og i allt of miklu
magm? Verkið vinnum við hratt og
snjallt, hringdu í Hellur & Lagni.
Hellulagnir og lóðafrágangur.
Einar Geir: 864 7794
hellur@mi.is__________________________
Hellulagnir. Tökum að okkur hellulagnir,
hleðslur og aðrar lóðaframkvæmdir.
Komum á staðinn og gemm föst tilboð.
Það kostar aðeins eitt símtal að kanna
málið. HD verk, sími 533 2999 /897 2998
/690 5181.____________________________
Hellulögn-garðyrkja-trjáklippingar. Get-
um bætt við okkur verkefnum í klipp-
ingu á tijám og rannum, hellulögn og
garðjrkju. Fljót og góð þjónusta. Jóhann-
es skrúðgarðyrkjum., s. 894 0624._____
Grassláttur fyrirtæki - húsfélög. Geram
föst verðtilboð í grasslátt í eitt skipti eða
fyrir allt sumarið. Það kostar aðeins eitt
símtal að kanna málið. HD verk, sími
533 2999 / 897 2998 / 690 5181._______
Klippi tré og runna, grisja, hreinsa o.fl.
vorverk. Geri tilboð í framkvæmdir sum-
arins, s.s. skjólveggi, palla, hleðslur og
hellulagnir. Jón Grétar, s.553 6539
/898 5365.____________________________
17 ára menntaskólanemi óskar eftir vinnu
í sumar, t.d. við hellulögn eða byggingar-
vinnu, laus úr skóla 18. maí. Uppl. hjá
Steinari í síma 847 7679._____________
Grisja, felli og sn.yrti tré og runna og vinn
önnur garðverk. Utvega mold.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari, sími 698 1215.______________
Lóðahönnun.
Tek að mér að teikna og hanna garða.
Mjög víðtæk þekking og reynsla. Uppl. í
síma 699 2464. Lóða-List._____________
Mosatæting, mosahreinsun. Tökum að
okkur að mosatæta, bera á og sá gras-
fræjum á bletti. Tökum Visa/Euro.
Uppl. í s. 895 7573, Hrafn.___________
Runnaklippingar, felli, grisja og fjarlægi
tré, mold og sandur í garða. Vmn einmg
önnur garðverk.
Hafþór, sími 897 7279.________________
Við klippum runna, fellum og fjarlægium
tré og vinnum vorverkin í garðinum þín-
um, garðsláttur í sumar. Fljót og góð
þjónusta. Sími 699 1966, Dóri,________
Holtagrjót til sölu.
Uppl. i síma 699 7705.
Jk Hreingemingar
Alhliða hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar í heimah. og fyrirtækjum,
hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 14
ára reynsla.
S. 863 1242/587 7879, Axel.___________
Þvegillinn. Höfum starfað óslitið frá ‘69.
Tökum að okkur aðalhreingemingar,
bónum gólf og þrífum eftir iðnaðarmenn.
Einar Már, s. 896 9507 og 544 4446.
www.hreingerningar.is Nú er komið sum-
ar, þarftu að láta þrífa? Alhliða hrein-
gemingaþjónusta fyrir heimili og fyrir-
tæki. Ema Rós s, 864 0984/ 866 4030.
Verkbær - Fagþrif sf. Þurrteppahreinsun
, djúphreinsun og háþiýstiþvottur. Ræst-
ingar og alhliða hreingemingar.
S. 695 2589 og 564 6178.
TiM Húsaviðgerðir
892 1565 - Húseignaþjónustan - 552 3611
lekaþéttingar - þakviðgerðir - múrvið-
gerðir - húsaklæðningar - öll málningar-
vinna - háþiýstiþvottur - sandblástur.
Tft Húsgagnaviðgerðir . ■ ■ ® Okukennsla
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsg. Hurðir, kistur, kommóour, skápar, stólar og borð. Áralöng reynsla. Uppl. í s. 897 5484, 897 3327 eða 553 4343, Ökukennarafélag fslands auglýsir: Látiö vinnubrögö fagmannsins ráöaferöinni! @st: Steinn Karlsson, Korando ‘98, s. 586 8568 og 861 2682.
0 Nudd
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E, s. 564 3264 og 895 3264.
Kinverskt nudd, Hamraborg 20a. Viltu hætta að reykja? Hefur þú verki í baki, herðum, hálsi, höföi eða stirðleika í líkamanum? Próf- aðu þá kínverskt nudd. Sími 564 6969. Hjá Nínu. erosnudd.com spennulosun og slökun. Sími 847 4449 www.erosn- udd.com Þórður Bogason, BMW ‘00, bfla- og hjólakennsla, s. 894 7910.
Ragnar Þór Amason, Ibyota Avensis ‘98, s. 567 3964 og 898 8991.
Pétur Þórðarson, Honda Civic V-tec, s. 566 6028 og 852 7480.
J3 Ræstingar Tek aö mér þrif í heimahúsum. Er bæði vandvirk og vön. Uppl. í s. 587 6434. Oddur Hallgrímsson, Toyota Avensis s. 557 8450 og 898 7905.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘99, s. 557 6722 og 892 1422..
Kristján Ólafsson, Ibyota Avensis ‘00, s. 554 0452 og 896 1911.
& Spákonur Örlagalinan 908-1800. Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma- ráðningar. Fáðu svar við spumingu morgundagsins. Sími 908 1800. Opin frá 20-24 alla daga og 11-13 mán.-fim.
Asgeir Gunnarsson, Peugeot 406, s. 568 7327 og 862 1756.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Bora 2000, s. 565 3068 og 892 8323.
Smári Amfjörð Kristjáns., Volvo S70 ‘99, s. 566 7855 og 896 6699.
Laufey Héðinsd. spámiöill. Tarotspá, draumráðningar. Fáðu svör um ástina, lífið, atvinnuna, einkamálin, íjármálin. Alla daga til kl. 24. Sími 908 6330. Spásíminn 908-5666. Talnaspeki, tarot, stjömukort, rómantísk stjömuspá, draumaráðningar. Einkaráðgjöf. Opið: mán.-fim. 11-13 og 20-22 og lau. 16-19.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, Peugeot 406 ‘00, s. 557 7248 og 893 8760.
Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E ‘95, s 565 0303 og897 0346.
Kenni allan daginn á Benz 220 C. Lærið fljótt og vel á öraggan bíl. Allt fyrir ör- yggið. Vagn Gunnarsson, s. 565 2877 og 894 5200.
Spámiölun Y. Carlsson. S. 908 6440. Nota spil, bolla, hönd og pendúl. Draumaráðningar. Finn týnda muni. Tímapantanir og símaspá, s. 908 6440.
Ökuskóli + akstur og kennsla + ökuskóli. Hvers vegna notar þú ekki helgina í eitt- hvað skemmtilegt og klárar ökuskóla 1 eða 2 á einni helgi? Uppl. í s. 892 3956. Kenni á Subaru Impreza Excellence ‘99, 4WD, frábær kennslubifreið. Góður öku- skóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson, sím- ar 696 0042 og 566 6442.
Tarotspáin 908 6414 -149.90 mín. Astar- og fjármálin, atvinnan, tækifær- in. Draumráðningar. Er við flesta daga e.h. Fastur símat. 18-24. Yrsa Björg.
Teppaþjónusta Teppahreinsun. Tek að mér hreinsun á teppum í stigag., heimah. og fyrirt. Einnig djúphreinsun á húsgögnum. Hreinsun Einars, s.898 4318, 554 0583 .
Öku- og bifhjólaskóli Halldórs Jónssonar. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. Símar 557 7160 og 892 1980. Ökukennsla Lúöviks. Ökukennsla og æf- ingatímar. Lærðu fljótt og vel. Hyundai coupé sportbfll, árg. 2000. S. 894 4444 og 551 4762.
? Veisluþjónusta
Leigjum út sali fyrir stærri og smærri veisíur, árshátíðir, brúðkaup, fermingar, afmæli og partí. Sexbaujan, Rauða Ljónið, sími 5611414. Byw
Óska eftir skammbyssu 9 mm eða .357 mag. Uppl. í síma 899 4115.
0 Þjónusta ^ Ferðalög
Verkvik, s. 5671199 og 896 5666. • Múr- og steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvottur og sílanböðun. • Klæðningar, glugga- og þakviðgerðir. • Öll málningarvinna • Almennar viðhaldsframkvæmdir. Mætum á staðinn og gerum nákvæma úttekt á ástandi húseignarinnar ásamt verðtilboðum í verkþættina, húseigend- um að kostnaðarlausu. • 10 ára reynsla, veitum ábyrgð. Kaupmannahöfn! íslenskt gistiheimi, staðsett innan við 1,5 km frá miðbæ, flugvelli, Bellacenter og strönd. Sími 0045 3297 5530 og GSM 0045 2848 8905, heimasíða: www.gistinglavillal6.com, netfang: lavillal6@hotmail.com
Fyrirfeiðamenn Til sölu Alpen Kreuzer tialdvagn með for- tjaldi, skr. í sept. ‘89. Einn með öllu og í toppstandi. Uppl. í s. 581 4155.
Starrahreiöur. Tek að mér að fjærlæga starrahreiður og eitra fyrir flo. 8 ára reynsla, fljót og góð þjónusta. Sé um alla lokun og frágang. Gunnar í s. 690 5244 eða 5515618.
X) Fyrir veiðimenn
Búslóðapakkanir og flutningar. Gerum tilboð £ pakkanir og flutninga fyrir ein- staklinga og fyrirtæki, eram með búslóðageymslu. S. 898 6572 / 864 7896. Fjarlægir starrahreiöur og eitrar, 10 ára reynsla, íjmlægfr einmg geitungabú. Guðmundur Amason meindýraeyðir. Sími 896 0436. Frítt! Frítt! Frítt! Frítt! Frítt! Frítt! Frítt! Frítt! Allir í sumarskapi í versluninni Útivist og Veiði/ Litla Flugan, Síðumúla 11. Gef- um fri veiðileyfi á sunnudaginn í Vatna- svæði Lýsu Snæfellsnesi til allra þeirra sem koma í verslun okkar í dag. Allir vel- komnir! Opið til kl. 17, s. 588 6500. Skoðið fréttir og tilboð á www.lax-a.is Hjá Jóa byssusmið á Dunhaga 18. Fáið þið maðka í veiðitúrinn. Vöðlur, bama- og unglinga-, vöðlur eftir máli, vöðluvið- gerðir, vöðluleiga, stangaleiga. Opið 14-18 eða sími 561 1950 og www.byssa.is.
Gluagaviögeröir. Smíðum glugga, opnan- leg fög, fræsum upp föls og gerum gamla glugga sem nýja. 25 ára reynsla. Geram tilboð. Dalsmíði ehf., s. 893 8370.
Grafísk hönnun og heimasíöugerö! Get bætt við verkefnum í auglýsinga- og heimasíðugerð. Sími 562 7770 og 895 1404.
Veiöileyfi í Ytri-Rangá, Breiðdalsá, Minni- vallalæk o.fl. Veiðiþjónustan Strengir, Uppl. í s/fax 567 5204, 893 5590, www.strengir.is
Malbiksviðgerðir á götum og bílastæðum. Stórar sem smáar viðgerðir. Komum á staðinn og geram föst verðtilboð. HD verk, s. 533 2999 / 897 2998 / 690 5181. Húsaviögeröir sf. Tek að mér allar almennar húsa- og leka- viðgerðir. Variir menn. Uppl. í s. 867 4167, Gunnar. Innihuröir. Franskir gluggar. Sprautum hurðir, innréttingar og husgögn. Renni- smíði og margt fleira. www.trelakk.com, sími 587 7660.
Veiöiieyfi - Silungapollur. Þórast. II, Ölfusi, v/Selfoss, s. 896 9799. Opið í maí: laugard. og sunnud. frá 13 - 18. Nánari uppl. í s. 896 9799.
Grenlækur svæöi 4, nokkur holl laus. Vesturröst, Laugavegi 178, sími 5516770 & 5814455.
Eiqum lausa daga í Vesturdalsá í Vopna- firði næsta sumar. Uppl. í s. 696 1130.
Gisting
Múrarar geta bætt viö sig verkefnum, litl- um sem stórum. Flísalögn, viðgerðir og allt almennt múrverk. Uppl. í s. 690 2280 og 690 2281.
Á fyrirtækiö þitt von á gesti/starfsmanni, glæsileg íbúðarherbergi fullbúin hús- gögnum og með eldunaraðstöðu. Erum á netinu www.gistiheimili.is. Nánari uppl. í símum 699 7885 eða 692 8027.
Trésmiður getur bætt viö sig verkefnum, úti sem inni, er með verkstæði. Tilboð eða tímavinna. Upplýsingar í síma 895 8763.
Til leigu stúdíóíbúöir i miöbæ Rvíkur. íbúð- imar era fullbúnar húsg., uppbúin rúm f. 2-4. Skammt.leiga, 1 dagur eða fl. Sér- inngangur. S. 897 4822/ 561 7347.
Trésmíöaþjónusta. Almenn trésmíði, jafnt innan sem utan, ódýr og vönduð vinna. Jón sími 690 1060 (899 8936).
Stúdíóíbúöir, Akureyri. Ódýr gisting í hjarta bæjarins, 2ja-6 m. íbúðir. Stúdíóí- búðir, Strandgötu 9, Akureyri. S. 894 1335 / www.hotelstudio.is
Tökum aö okkur uppslátt og almenna smíðavinnu, einnig flísalagnir, hellu- lagnir og jarðvegsvinnu. AM-verktakar. Magnús s.: 863 3992. Ari s.: 895 8877.
Til leigu fullbúin ibúö fyrir 2-6, skamm- tímaleiga, 1 sólarhnngur eða fleiri. Uppl.ís. 863 9755.
Heilsa
Trimform.
Leigjum trimform í heimahús.
Gott fyrir:
Vöðvauppbyggingu, vöðvabólgu, grenn-
ingu, örvun blóðrásar, appelsínuhúð o.fl.
Sendum um allt land.
Heimaform, s. 562 3000.
www.smartsol.is Heit tilboð.
V
Hestamennska
Opna Ishestamótiö. Opin gæðingakeppni
verður haldin á Sörlavöllum 9.-11. maí
nk. Keppt er í A og B flokki, lOOm og
150m fljúgandi skeið. Opinn flokkur og
áhugamannaflokkur. Miðvikud. 9. maí B
flokkur kl. 18.00, fimmtud. 10. maí A
flokkur kl. 18.00, föstud. 11. maí úrslit og
skeiðkeppni kl. 18.00. Eftir úrslitin er
opið hús hjá Ishestum. Skráningargjald
er kr. 2.000 á grein, en 1.000 kr. fyrir fé-
lagsmenn í Sörla. Skráning fer fram 5.og
6. maí nk. á Sörlastöðum á milli kl.
16-18. Greiða þarf skráningagjald á
þessum tíma. Skráningunni líkur
sunnud. 6. maí. Uppl. veita Sigurður í s.
866 1932 og Pjetur í s. 864 2985.
Oplö Reykjavíkurmelstaramót 2001 í
hestaíþróttum verður haldið í Víðidal
10.-13. maí. Keppnisgreinar era tölt T-l,
tölt T-2, 4-gangur, 5-gangur, gæðinga-
skeið, 150 m skeið og 250 m skeið. Keppt
er í eftirtöldum flokkum: böm, ungling-
ar, ungmenni, flokkur III, flokkur II og
flokkur I. Skráningargjöld: ungmenni og
fullorðnir kr. 2.500 fyrsta skráning, aðr-
ar skráningar kr. 2.000, böm og ungling-
ar kr. 1.000 fyrsta skráning, aðrar skrán-
ingar kr. 500 . Skráning fer fram í Fáks-
heimili og í símum 897 4372 og 699 5432
laugardaginn 5. maí kl. 10-12 og mánu-
daginn 7. maí kl. 18-20.
Reiðnámskeið fyrir börn á aldrinum 8-14
ára verða haldin í Hindisvík í Mosfells-
bæ í sumar. Námskeiðin hefjast þann 5.
júní og eru þau 2 vikur í senn, fyrir og
eftir hádegi. Frá kl. 9.00-12.00 böm á
aldrinum 8-11 ára og frá kl. 13.00-16.00
böm á aldrinum 12-14 ára. Frábær að-
staða til kennslu, bæði úti og inni.
Upplýsingar veitir Guðrún í s. 695 8766.
Fáksfélagar.
Hinn árlegi hreinsunardagur verður
mánudaginn 7. maí kl. 18. Nú sýnum við
félgsandann og mætum öll og komum
svæðinu okkar í sparifötin. Kaffiveiting-
ar í féagsheimilinu á eftir. Stjómir.
íþróttadómarar.
Endurmenntunamámskeið fyrir íþrótta-
dómara verður mánudaginn 7. maí að
Ingólfshvoli kl. 19.30, miðvikudaginn 9.
maí í Borgamesi kl. 19.30 og fimmtudag-
inn 10. maí í Reiðhöll Gusts kl. 19.30.
Dómaranefnd LH.
Iþróttamót Andvara verður haldið þann
11.-13. maí nk. Keppt verður í óllum
greinum og flokkum. 150 m og 250 m
skeið opið. Skráning fer fram í félags-
heimilinu mán. 07.05 og þri. 08.05 milli
kl. 20.00-22.00.
Mótanefndin.
Hrossabeit. Grasgefið hagaland til leigu.
Sumar og Haustbeit, hagstæð kjör, 220
ha. land í Rangárvallasýslu nálægt
Hellu. Ragnar Ragnarsson, hs./fax 581
2687, GSM 847 2374,
e-mail: rara@simnet.is
5 hesta hesthús í Víöidal til sölu. Með
kaffistofu, möguleiki á að stækka uppí 7
hesta hús. Uppl. í s. 896 2435 og 691
5193.
Hestaflutningar ehf. - 852 7092. Regluleg-
ar ferðir um land allt. Sérútbúnir bílar
með stóðhestastíu. Traust og góð þjón-
usta. S. 852 7092 og 892 7092. Hörður.
Mjög gott beitiland í Grímsnesinu til sölu.
Grasg:efið, skjólgott, nýgirt með raf-
magni. Einnig nýleg 2-3 hesta kerra.
Sími 892 9191 og 567 5572._____________
Tek aö mér járningar og þjálfun á höfuö-
borgarsvæöinu, var í Þýskalandi við
jámingar og þjálfún íslenskra og brasil-
ískra hesta. S. 899 7222, Friðrik Már.
Hesthús.
8 hesta hús til sölu í Víðidal. Upplýsing-
ar í síma 847 1281 milli 18-21.________
Gott súgþurrkað baggahey af ábornum
túnum á 16 kr. kg, heimkeyrt á höfuð-
borgarsvæðinu. Uppl. í síma 854 1789.
Til sölu 4 vetra rauöstjörnótt bandvön
hryssa frá Vöglum í Skagafirði. Uppl. s.
895 8660._____________________________
Til sölu rúmlega fokhelt 8 hesta hús með
haughúsi í Mosfellsbæ. Uppl. í s. 696
1330 eða 566 7073.
Sport
Kajak óskast.
Vil kaupa lítið notaðan sjókajak. Get
borgað út í hönd. Upplýsingar í síma 472
1316 og 855 4968.
Bátar
Vélaviögeröir. Viðgerðir og niðursetning á
vélum, tækjum, gíram, drifum, túrbín-
um, spíssum, spil- og vökvakerfum. Við-
gerðir og varahlutir í Jabsco- og John-
son-dælur, Wallas olíumiðstöðvar og Hy-
nautic-stjómtæki. Setjum einnig Seacle-
ar-hitafilmur á rúður. Eigum ávallt til
mikið af efni, varahlutum og rekstrar-
vöram fyrir skip, báta og bíla. Við þjón-
um þér. Vélvirkinn s/f, smiðja, sími 456
7348, verslun, s. 456 7570, Bolungarvík.
Skipamiölunin Bátar & kvóti, Síöum. 33. Til
sölu allar stærðir og gerðir fiskibáta og
skipa, m. og án kvóta. Öflugir bátar
óskast á söluskrá. Bls. 621, textavarp.
www.skipasala.com. Skipamiðlunin Bát-
ar & kvóti, Síðumúla 33, s, 568 3330.
°°Altenatorar 12 og 24 v. 30-300 amp.
Delco, Motorola, Prestol, Valeo o.fl. teg.
°°Startarar fyrir flestar bátav.
°°Tramatic gasmiðstöðvar.
Bílaraf, Auðbrekku 20, Kóp.,
s. 564 0400.
Einn sá glæsilegasti. Zodiac Futura Sport
Mark III, ásamt 65 ha. Suzuki mótor til
sölu. Með bátnum fylgir kerra og ýmis
aukabúnaður. Verð 900 þús. stgr. Uppl. í
síma 896 2394 eða 552 1407.
Til sölu Mercury-utanborðsmótor 55 hö.,
sjóþolinn, árg. ‘99, með stuttum legg, lít-
ið notaður. Uppl. Sveinn í s. 467 1801,
milli 13.00 og 17.00 eða Ómar í 848 4142.
2 vanir menn meö réttindi óska eftir daga-
bát í sumar. Gert verður út frá sunnan-
verðum Vestfjörðum.
Uppl. í s, 690 9882 og 865 4360.
• Alternatorar & startarar í báta, bíla
(GM) og vinnuvélar. Beinir og niðurg.
startarar. Varahlutaþj., hagst. verð.
Vélar ehf., Vatnagörðum 16, s. 568 6625.
Bátavél GM Detroit 8,2, 250 hk, og gír
Twin-Disc 502, 2“1. Vél er gangfær en
biluð, getur selst sitt í hvora lagi. Uppl. í
síma 477 1351.
. jur til sölu, 7,33 m, án veiðih.
Sabb 5(7 hö., dýptarm., GPS, talstöð,
sjálfstýring. 550 þ. Uppl. í síma 456 5398
Dreifist á öil heimili landsins í dag
Skemmtílegur klúbbur
Bíldshöfða 20*
110 Reykjavík*1
510 8020*
www.intersport.is*