Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2001, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2001, Page 4
LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2001 Fréttir DV Grímur Sæmundsen, stjórnarformaður Lyfjaverslunar íslands: Búið að stórskaða félagið - enginn samningur kominn á um kaup á Frumafli, segir Lárus Blöndal í næstu viku verður tekin fyrir hjá embætti Sýslumannsins í Reykjavík lögbannskrafa á kaup LyiÉjaverslunar íslands á Frumafli ehf. fyrir 860 milljónir króna. Er krafan gerð af hálfu Lárusar Blön- dals stjórnarmanns sem er ósáttur við staðfestingu stjórnar á þessum kaupum aðfaranótt þriðjudags, að honum fjarstöddum, en hann hafði óskað eftir mati óvilhallra aðila á þessum kaupum. „Ég hef talið það skyldu mína sem stjórnarformanns í þessu fyrir- tæki að standa við þá samninga sem gerðir hafa verið. Ég á ekki von á ööru en að sá dómari sem tekur málið fyrir taki sömu af- stöðu. Það kæmi mér verulega á óvart ef dómari samþykkti lög- bann,“ segir stjómarformaðurinn, Grímur Sæmund- sen. „Ég er mjög óhress og harma hvernig Lárus og Aðalsteinn Karls- son hafa haldið á þessum málum. Þeir eru ekki bara að hætta eigin hagsmunum held- ur hagsmunum allra hluthafa í fé- laginu. Þá eru þeir búnir að stór- skaða félagið með því að fara með alla þessa umræðu í fjölmiðla." Aðalsteinn Karlsson og Lárus L. Blöndal sendu í gær frá sér yfirlýs- ingu um það sem þeir kalla rang- færslur stjórnarformanns Lyfja- verslunar íslands hf. Þar segir m.a.: Grímur Sæmundsen. „Það er hrein I fjarstæða að kom- inn hafi verið á samningur við Jó- hann Óla Guð- mundsson um kaupin á Frumafli ehf. með minnis- blaðinu í janúar. Þetta blað var að- eins innanhúss- plagg hjá Lyfja- verslun íslands hf. Á það settu upphafsstafi sína þáverandi stjórnarmenn félagsins en ekki „viðsemjandinn", eigandi Frum- afls ehf. Engin kaup höfðu verið sam- þykkt í stjórn félagsins, svo sem nauðsynlegt var, og enginn kaup- samningur gerður." Lárus L. Blöndal. Þá sendu Qórir fyrrverandi stjórn- armenn í Lyijaverslun íslands (þ.a. er einn þeirra núverandi stjórnarmað- ur) Verðbréfaþingi íslands yfirlýs- ingu vegna málsins í gær. Lýsa þeir furðu sinni á málatilbúnaði núver- andi stjórnar og um kaup á Frumafli segir m.a.: „Varðandi kaup á Frumafli hf. eða „Sóltúnsverkefninu" hlaut á hverjum tima að gilda sama regla. Slík við- skipti komu aðeins til greina að þau væru öllum hluthöfum til hagsbóta. Kaup á því komu að sjálfsögðu aðeins til greina á eðlilegu samningsverði, eftir ítarlega áreiðanleikakönnun á öllum forsendum. Með samninga um það fyrirtæki giltu auðvitað sömu grundvallarreglur og um samninga við kaup á öðrum fyrirtækjum. - Sjá fréttaljós á bls. 14. -HKr. Valgeröur Sverrisdóttir. Raforkubændur: Vaxandi áhugi á heimarafveitum Raforkubændur funduðu á Selfossi á föstudag og sátu um 80 manns fundinn. Greini- legt er að aukinn áhugi er meðal bænda á þvi að virkja bæjarlæk- inn, sé sá kostur hagkvæmur. Fundurinn fjallaði einnig um frumvarp iðnaðarráð- herra um raforkulög og ávarpaöi Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- ráðherra ráðstefnuna af því til- efni. „Það má búast við því að áhugi fyrir heimarafveitu, t.d. með virkjun bæjarlækjarins, fari vax- andi enda eru viða mjög hag- kvæmar heimavirkjanir til í dag. Með nýjum lögum skapast einnig möguleikar til að selja inn á dreifikerfið þegar eigin notkun er minni en raforkuframleiðslan. En auðvitaö þarf að fara varlega i þessu, og undanfarinn er miklar hagkvæmnisrannsóknir, t.d. á vatnsstreymi. Það hefur þegar farið fram tölu- verð undirbúningsvinna i ráöu- neytinu, m.a. með nefndarstarfi," segir Valgerður Sverrisdóttir iðn- aðarráðherra. -GG DV-MYND BRINK Leikskólakrakkar þjófstarta 17. júní Herskari leikskólakrakka frá leikskólunum Flúöum, Pálmholti og Lundarseli á Akureyri þrömmuöu um Akureyrarbæ í gær í mjög þjóölegum stíl og veifuöu íslenska fánanum. Börnin veröa því tilbúin á sunnudaginn og komin í æfingu þegar sjálfur þjóöhátíðardagurinn rennur upp meö skrúögöngum og skemmtanahaldi fyrir alla aldurshópa. Skrýtin aðvörun Merkið á myndinni er búið að vera neðan við Loðmundarsæti, við veginn upp að Sólheimajökli austan Jökulsár á Sólheimasandi, allt frá því að hlaupið kom sumarið 1999. Menn spyrja hvort enn séu jarðhræringar í jöklinum eða hvort þama er um kæruleysi að ræða. Enginn vafl er á því að skiltiö fælir ferðafólk frá því að fara þama upp að skriðjöklinum enda má sjá á bíifórun- um á myndinni að margir snúa þama við.____________-SKH Félag leiösögumanna: Umdeudur kjarasamningur - 52 á móti, 58 með Félag leiðsögu- manna hefúr sam- þykkt nýjan kjara- samning en mjög naumlega. 110 greiddu atkvæði og sögðu 58 já en 52 nei. Samningurinn felur í sér grundvallarend- mskoðun á launa- kerfi leiðsögumanna og þótt mikil óánægja Borgþór Kjærnested. sé meðal hluta félagsmanna segir for- maður Félags leiðsögumanna að hann sé viss um að samningurinn sé mikið heillaskref fyrir stéttina. Leiðsögumenn hafa hingað til unnið á svoköiluðu jafnaðarkaupi sem þýðir að þeir hafa fengið sömu laun fyrir vinnu sína á sunnudegi og á mánudegi. Þessu er breytt með nýja samningnum. Nú fá leiðsögumenn taxta og yfirvinnu og eru áhrifln þau að þeir sem hafa unnið mest munu fá mesta hækkun að sögn Borgþórs Kjærnested, formanns Félags leiðsögumanna. Borgþór segir að á hinn bóginn muni minni kjara- breytingar verða hjá þeim sem fara t.a.m. í stutta hringi. Þannig hefur DV spumir af því að leiðsögumenn í Gull- foss-Geysis-hringnum séu afar ósáttir viö breytingamar og sumir halda því fram að þeir lækki í launum. „Ég kannast við óánægju en ef óá- nægjan er málefnaleg þá er hún bara af hinu góða. Það er misskilningur að ein- hverjir lækki í launum. Menn verða bara að lesa allan samninginn og þá sjá þeir að þama er um mikla kjarabót að ræða,“ segir Borgþór. Viðsemjendur leiðsögumanna eru Samtök atvinnurekenda og Samtök ferðaþjónustunnar. -BÞ m ** „ 'vft s) £• Sólargangur og sjávarföll REYKJAVIK AKUREYRI Sólarlag í kvöld 24.04 24.07 Sólarupprás á morgun 02.55 02.52 Síðdegisflóa 18.28 24.57 Árdegisflóó á morgun 06.47 11.20 Skýringar á voöurtáknum Kvinoátt 10V-Hm yt Breytileg átt Fremur hæg breytileg átt eða hafgola. Rigning eöa súld suðaustan- og austanlands en annars skýjað með köflum og víða síðdegisskúrir, þó síst norðvestan til. Hiti 2 til 7stig í nótt, hlýjast suövestanlands. Allt eftir v n -io° 'nvindstyrkur "Scoost i metrum á Mkúndu rKU°' HEIÐSKÍRT iÖ LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ í? ' w RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA #w hf == ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA .. aluMl Ástand Qallvaga Hönk upp í bak fræðinga Þó landsmenn vildu án efa að veðurfræðingar heföu teiknað skemmtilegri kort fyrir morgundaginn en raunin er, þá verður veðrið svo sem ekkert djöfullegt. Þeir hefðu þó alveg mátt sleppa bleytunni. Við eigum þá væntanlega hönk upp í bakiö á veðurfræöingum um framhaldið meö sól og blíðu fram á haust. ; ýr/ jF --n0 : ; t Jf k. Vofllr á ■kyggAum avæðum •ru lokaölr þar tll annað .. ;■%]y- -v www.vagag.la/faard Víða blautt 17. júní. Gert er ráð fýrir fremur hægri og breytilegri átt á þjóöhátíöardaginn. Víða verða skúrir og hiti á bilinu 7 til 12 stig yfir daginn. Mánudajgií 17 Þriðjuda m i MíövikuU Vindur; /ijH 4-7 m/s Hiti 5° til 15" Gert er ráó fyrir fremur hægri breytllegrl átt eða hafgolu. Skúrir veröa á stöku stað. Hitl 5 tll 15 stlg. Vindur: 5-8 Hiti 5° t ( f'" ;"ö Vg/ tii 14° W A- og NA-átt, rlgning eöa skúrir um sunnan- og austanvcrt landlð en annars skýjað með köflum. Hltl 5 tll 14 stig. Vindur; 5-10 m/s Norölæg eða breytlleg átt og rlgning eða skúrlr um norðanvert landlö en annars þurrt að kalla. Hltl 5 til 15 stlg. AKUREYRI BERGSSTAÐIR BOLUNGARVÍK EGILSSTAÐIR KIRKJUBÆJARKL. KEFLAVÍK RAUFARHÖFN REYKJAVÍK STÓRHÖFÐI BERGEN HELSINKI KAUPMANNAHÖFN ÓSLÓ STOKKHÓLMUR ÞÓRSHÖFN ÞRÁNDHEIMUR ALGARVE AMSTERDAM BARCELONA BERLtN CHICAGO DUBLIN HALIFAX FRANKFURT HAMBORG JAN MAYEN LONDON LÚXEMBORG MALLORCA MONTREAL NARSSARSSUAQ NEWYORK ORLANDO PARÍS VÍN WASHINGTON WINNIPEG þoka 11 skýjaö léttskýjaö hálfskýjað rigning úrkoma hálfskýjaö skúrir skýjaö léttskýaö léttskýjaö skýjaö skýjaö skýjað súld heiðskírt hálfskýjaö mistur léttskýjaö skúrir skýjaö alskýjaö skýjaö skýjaö skúrir skýjað heiðskírt heiöskírt skýjað skúrir léttskýjað 9 8 6 7 7 10 5 11 10 13 18 15 19 20 6 9 28 20 25 21 16 20 25 21 1 17 21 34 25 16 16 23

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.