Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2001, Side 13
13
LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2001
DV
Sviðsljós
Efni-
legur
söngv-
ari
Ewan McGregor þykir hafa stolið
senunni frá sjálfri Nicole Kidman í
stórmyndinni Moulin Rouge.
Leikur hans hefur ekki einungis
vakið athygli heldur þykir hann
hafa stórgóða söngrödd. „Hann hef-
ur allt það sem þarf til að verða nýr
David Bowie,“ segir söngkennari
hans. McGregor syngur í myndinni
lag Eltons Johns, Your Song. Elton
hefur lýst yfir mikilli hrifningu
sinni á söngnum og Nicole Kidman
hefur sagt að McGregor sé efni í
mikla rokkstjörnu. Ólíklegt er að
leikarinn yfirgefi leiklistina til að
snúa sér alfarið að söng en hann
mun þó hafa lýst yfir áhuga á að
syngja inn á hljómdisk.
Nick Nolte
Nolte er oröinn leiöur á margra
ára sögusögnum um aö hann sé
erfiöur í samstarfi.
Nolte
svarar
fyrir
sig
Nick Nolte hefur í áraraðir haft
orð á sér fyrir að vera erflður í sam-
starfi. Nú nennir Nolte ekki að sitja
undir þessu rausi lengur og hefur
svarað gagnrýninni. „Ég er að verða
sextugur og fjölmargar sögur um
fortíð mína eru sífellt endurprentað-
ar. Ég svaraði þeim ekki þá en nú er
kominn timi til að leiðrétta þær.“
Ein lífseigasta sagan er sú að
hann hafi kvalið Juliu Roberts á all-
an hátt þegar þau unnu saman að
myndinni I Love Trouble. Nolte seg-
ir þetta af og frá og bætir við að ein-
hverjir myndu nú segja að það hefði
verið Julia sem hefði kvalið hann.
Hann fer ekki leynt með að þau hafi
ekki átt skap saman.
Önnur saga segir að hann hafi
reynt að fá blaðakonu rekna þegar
hún gerðist of spurul. Þessu neitar
Nolte. Hann segir blaðakonuna hafa
gerst ágenga í spurningum um
einkalíf hans og hann hafi því neit-
að að svara henni en aldrei reynt að
beita áhrifum sínum svo hún yrði
rekin úr starfi.
Nolte segist vera ljúflingur en
villt orðspor kunni að stafa af þvi að
hann hafi einstaka sinnum fengið
sér nokkra bjóra meðan á viðtölum
stóð og blaðamenn hafi því klínt á
hann þeim stimpli að vera vand-
ræðamaður.
Ewan McGregor
Hann slær í gegn sem leikari og
söngvari í Moulin Rouge.
Fjölskyldu-
ógæfa
Lífið er ekki sérlega skemmtilegt
þessa dagana hjá leikkonunni
Farrah Fawcett og hennar nánustu.
Sonur hennar og fyrrum eigin-
manns, Ryans O’Neals, táningurinn
Redmond, var fluttur á sjúkrahús
eftir að hafa tekið inn stóran
skammt af kókaíni og öðrum
örvandi lyfjum. Redmond, sem hef-
ur lengi átt við eiturlyfjavandamál
að stríða, hefur nú náð sér. Farrah
kennir Ryan um hvernig komið er
fyrir syninum. Hann hafi afneitað
Redmond og rekið hann að heiman
síðast þegar Redmond dvaldi hjá hon-
um. Þetta hafi orðið Redmond svo
mikið áfall að hann hafi sökkt sér í
neyslu eiturlyfja. Redmond er ekki
einn um það í fiölskyldunni að eiga
við vandamál að stríða því Ryan
O’Neal hefur greinst með hvítblæði
og systir Farrah þjáist af lungna-
krabba.
Farrah Fawcett
Sonurinn er dópisti og eiginmaöur-
inn fyrrverandi er meö hvítblæöi.
SCANDI SLEEP er einstök lina af úrvals boxdýnum
frá stærstu dýnuframleiðendum á Norðurlöndum.
Yfirburðir SCANDI SLEEP kerfisins eru rökrétt
heild, allir finna dýnu sem passar þeim. Þær tryggja
þér væran nætursvefn, þar sem líkaminn hvílist og
nýtur fullkomins stuðnings, sem er forsenda fyrir
algjöri hvíld. Allar SCANDI SLEEP dýnurnar eru
prófaðar með tilliti til langrar notkunar.Við erum
viss um gæðin, eftir 20 ára reynslu í sölu og veitum
því allt að 15 ára ábyrgð. Húsgagnahöllin býður upp
á margar mismunandi SCANDI SLEEP boxdýnur,
allar einstaklega þægilegar, hver á sinn hátt. Líttu
við og prófaðu SCANDI SLEEP boxdýnu. SCANDI
SLEEP er trygging fyrir réttu vali á dýnu.
Prófaðu Scandi Sleep boxdýnu
Yinsælustu boxdýnurnar á Norðurlöndunum
B80 x L200 sm. kr. 79.860
B90 x L200 sm. kr. 79.860
BI05 x L200 sm. kr. 92.320
Bl 20 x L200 sm. kr. 106.130
BI40 x L200 sm. kr. 123.750
SCANDI SLEEP 3035 boxdýna með þykkri latex
yfirdýnu. Stíf dýna sem hentar vel þungu fólki sem
kýs að sofa á stlfri dýnu.Tvöföld fjöðrun.
B80 x L200 sm. kr. 39.980
B90 x L200 sm. kr. 39.980
BI05 x L200 sm. kr. 51.860
BI20 x L200 sm. kr. 57.950
BI40 x L200 sm. kr.63.120
SCANDI SLEEP 3025 boxdýna með þykkri
yfirdýnu. Millistlf dýna sem lagar sig fullkomlega
eftir líkamanum. Pocketfjaðrir. Góð fyrir bakveika.
Tvöföld fjöðrun.
Boxdýnan er næstum því rúm.aðeins vantar fætur. Mörg
venjuleg rúm eru einnig framieidd með boxdýnur í huga.
Boxdýna er botn og dýna í einu og það er einkennandi fyrir
flestar boxdýnur að þær eru byggðar í kringum tvö fjaðralög
á trégrind. Boxdýnurnar leysa málin hvort sem er fyrir
einstaklinga eða hjón, dýnurnar eru einfaidiega festar saman
svo ekkert bil verður.
B90 x L200 sm. kr. 119.950
B90 x L2I0 sm. kr. 151.940
SCANDI SLEEP 3045 boxdýna með yfirdýnu.
Millistíf dýna sem hækka má án þrepastillingar við
höfða- og fótalag. Allar stillingar eru rafstýrðar.
Svæðaskiptar Pocketfjaðrir.Tvöföld fjöðrun.
Dýnusett
B90 x L200 sm. kr. 47.630
BI40 x L200 sm. kr. 62.590
BI80 x L200 sm. kr.91.190
SCANDI SLEEP 3050 Continental dýna með
þykkri yfirdýnu. Stíf dýna sem sameinar boxdýnu
með einfaldri Qöðrun og lausa dýnu.Tvöföld fjöðrun.