Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2001, Blaðsíða 36
44
LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2001 E^"V
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
atvinna
Atvinna í boði
Kertaverksmiöja til sölu!
Atvinnutækifæri fyrir listnæma og
áhugasama og allt sem þarf er bílskúr
með hitaveitu. Arlega eru flutt inn 700
tonn af kertum sem öll eru verksmiðju-
framleidd. Ef þú framleiðir einstök kerti
þarf ekki að hugsa um verð. Vegna sölu á
núverandi húsnæði býðst þér tækifæri
til að eignast verksmiðjuna á hálfvirði.
Grímur, s. 587 0970 eða 896 6790._____
Meiraprófsbílstjóri. Sérhæft verktakafyr-
irtæki óskar að ráða meiraprófsbílstjóra.
Aðeins duglegur og vanur maður kemur
til greina. Uppl. um fyrri störf skulu
fylgja umsókn. Umsóknum skilað til DV
fyrir mið. 20.06.’01, merkt
„Meiraprófsbflstjóri-334027“._________
Þjónanemi - Café Ópera.
Vilt þú læra skemmtilega iðn? Komdu þá
í prufu og athugaðu hvort þú viljir læra
til þjóns á skemmtilegum vinnustað með
skemmtilegu starfsfólki.
Uppl. veittar á staðnum eftir kl. 14 alla
daga._________________________________
Feröa- og þjónustufyrirtæki i Ölfusi óskar
eftir starfsmanni í bókhald, símsvörun
og almennt skrifstofustarf sem fyrst. Góð
bókhaldsþekking og enskukunnátta
skilyrði. Uppl. í s. 483 5222 eða 896
4847,_________________________________
Kokkanemi / Cafe Ópera. Viltu læra
skemmtilega iðn? Komdu þá í prufu og
athugaðu hvort þú viljir læra matreiðslu
á skemmtilegum vinnustað með
skemmtilegu starfsfólki. Uppl. veittar á
staðnum eftir kl. 14 alla daga._______
Starfsfólk vantar.
Óskum eftir duglegu starfsfólki í 100%
vaktavinnu á veitingastaðnum Quiznos
subs. Uppl. veita Oddný og Halidóra á
Quiznos, Suðulandsbraut 32, s. 5 775
775.__________________________________
Óskum eftir vönum starfsmanni strax til
að sjá um eldhús á ferðamannastað úti á
landi. Vinnutími og laun samkomulag.
Umsóknir og nánari uppl. veittar í s.
478-2388 (Dagný), lau. og sun. milli 14
og 18.________________________________
Gluggasmiöjan hf. óskar eftir að ráða iðn-
aðar- eða laghenta menn til glugga og
hurða framleiðslu í ál- og trédeild fyrir-
tækisins. Upplýsingar gefur Pétur/Hall-
dór í síma 577 5050.
Markaðs og sölufyrirtæki óskar eftir
starfsmönnum eldn en 20 ára. Vinnu-
tími 18-22. Hlutastarf kemur til greina.
Föst laun og bónusar. Uppl. í síma 552
1800 og 863 3612._____________________
Okkur vantar röskan og vandvirkan
starfskraft sem er vanur ræstingarstörf-
um til að sjá um þrif í litlu gistihúsi í
miðbænum. Vinnutími er fym hluta
dags. Uppl. í s. 561 3006.____________
Véla-/málmiönaðarmaöur. Vmna við niður-
setningu á vélum í Vatnsfellsvirkjun fí
vélfræðinga, vélvirkja, vélstjóra eða
samb. menntun. Uppl. í gsm 8981765 og
s. 577 1050.__________________________
Efnalaugin Glæsir í Grafarvogi. Óskum
eftir starfskrafti í sumarafleysingar í júlí
og ágúst. Uppl. í s. 898 3006 fyrir hádegi.
Finnst þér gaman aö tala viö karlmenn í
síma?? Rauða Torgið leitar að (djörfum)
samtalsdömum. Uppl. í s. 535 9970
(kynning) og á skrifs. í s. 564 5540.
Morgunþrif-ræstistörf. Óskum eftir vön-
um starfsmanni. Um er að ræða 40-50%
vinnu. Nánari uppl. milli kl. 10 og 16 á
staðnum. Kringlukráin.________________
Myndu 500.000 kr.
á mánuði
breyta þínu lífi?
www.atvinna.net_______________________
Röskur lager- og sölumaöur óskast sem
fyrst. Nánari uppl. og umsóknareyðu-
blöð fást á skrifstofu Vatnsvirkjans, Ar-
múla 21.
Skalli, Hraunbæ.
Vantar hresst og duglegt starfsfólk í
kvöld- og helgarvinnu. Lágmarksaldur
20 ára. Upplýsingar í síma 567 2880.
Bæjarvideó, ís, söluturn, pizza og grill
óskar eftir starfsfólki virka daga, 9-13,
12-17 eða 9-17, einnig á kvöld- og helg-
arvaktir. 18 ára eða eldri. S. 861 2736.
Vilt þú auka tekjur þínar?
Einstakt tækifæri, ómældir tekjumögu-
leikar, hófleg vinna.
Verkvaki ehf. í s. 697 5850.
www.dream4you2.com
www.dream4you2.com
www.dream4you2.com
www.dream4you2.com____________________
Óskum eftir vélvirkium, járnsmiðum eða
vönum mönnum til viðgerða á vinnuvél-
um og vörubflum. R.A.S. ehf. S. 897
8903._________________________________
Bakaranemi Hjá Jóa Fel. Okkur vantar
bakaranema sem fyrst. Mikið að gera og
skemmtileg vinna. Uppl. í s. 897 9493.
Vantar mann meö vinnuvélaréttindi og
meirapróf. Þarf að vera vanur.
Uppl. í s. 892 1129.__________________
Vélsmiðja I Hafnarfiröi óskar eftir málm-
iðnaðarmönnum. Uppl. í s. 893 4425.
Vídeóleiga. Starfsfólk óskast í kvöld- og
helgarvinnu. Upplýsingar í s. 553 4967.
Óska eftir meiraprófsbílstjóra.
Loftorka, s. 565 0877, mánud. 18/6.
ík Atvinna óskast
Kæru langþreyttu, útivinnandi húmæöur,
vantar hjálp við heimilisþrifin? Til er ég!
Stella, gsm 8613452.
Geymið auglýsinguna!
22 ára strák vantar vinnu, flest kemur til
greina.
Sími 553 9224.
Vantar aukavinnu frá 23/6, ýmislegt kemur
til greina, s.s. þrif, bamapössun og fl.
Uppl. í síma 695 5340.
Vantar góöa vinnu. 19 ára, bý á Séltjam-
amesi. Er hress og framsækinn.
Sími 868 3388.
Vanur vélamaöur meö réttindi og meira-
próf, er laus í afleysingar 2-3 vikur. Er
með vsk.no. Uppl. í síma 897 8591.
16 ára unglingur óskar eftir vinnu, er van-
ur byggingavinnu. Uppl. í síma 698
6497.
25 ára gamall matsveinn óskar eftir vinnu
á sjó eða í landi. Uppl. í síma 899 0871.
^______________________________Sveit
Duglegur 14-15 ára unglingur óskast til
sveitarstarfa á Suðurlandi, þarf að vera
eitthvað vanur. Sími 482 2083.
Vantar ungling, helst vanan sveitatörfum,
t.d. hestum.
Uppl. í s. 438 1019 og 867 7649.
vettvangur
Vmátta
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum
löndum. IPF, box 4276, 124 Rvík. Sími
8818181.
einkamál
%} Einkamál
Hávaxin, grönn og myndarleg kona í góðu
formi óskar eftir sambandi við góðhjart-
aðan, vel stæðan karlmann á aldrinum
45-57 ára. Helst reyklausan. Þarf að
geta veitt Qárhagsaðstoð til að byija
með. Svör sendist DV, merkt „Beggja
hagur-244480“, fyrir 27. júní.
Fráskilin kona, 40, óskar eftir aö kynnast
einhleypum manni á svipuðum aldri á
höfuðborgarsvæðinu. Heiðarleiki skil-
yrði. Svör sendist DV, merkt „TVúnaður-
125243“.
C Símaþjónusta
Rauöa Torgiö kynnir Dömurnar á Rauöa
Torginu. Nýja símaþjónustu fyrir karl-
menn sem vilja tala við djarfar, hispurs-
lausar konur um hvað sem er, hvenær
sem er. Hringdu núna til að kynna þér
mögnuðustu samtalsþjónustu landsins í
síma 908 6000 (299,90 mín).
Ertu einmana, viltu tala viö djarfa dömu í
síma sem vill gera þig ánægðan?
Hringdu þá í okkur í síma 908 6050 og
908 6070.
Linda er 19 ára. Hún er með stóran,
stinnan barm og flottan botn og hún nýt-
ur sín best í djörfum samræðum. Síminn
er 908 6000 (299,90 mín).
Til kvenna í leit aö tilbreytingu: Reynslan
sýnir að auglýsing hjá Rauða Tbrginu
Stefnumóti skilar árangri strax. Síminn
er 535 9922.100% leynd.
Allttilsölu
SEVER-rafmótorar.
Eigum til á lager margar stærðir og gerð-
ir af ein- og 3ja fasa rafmótorum á mjög
hagstæðu verði. Dæmi um verð á eins-
fasa rafmótor með fæti: 0,25 kW, 1500
sn/mín., IP-55, kr. 6.657 + vsk.
Sérpöntum eftirfarandi: Bremsumótora,
2ja hraða mótora, ein- og 3ja fasa rafala.
ATH. SEVER notar eingöngu SKF eða
FAG legur!
Vökvatæki ehf., Bygggörðum 5,
170 Seltj., s. 561 2209, fax 561 2226,
www.vokvataeki.is, vt@vokvataeki.is
Ferðasalerni - kemísk vatnssalemi fyrir
sumarbústaði, hjólhýsi og báta. Atlas hf.,
Borgartúni 24, sími 562 1155, pósthólf
8460,128 Rvík.
Höfum til afgreiöslu vinnubúöir. Stærð 3x7
m, með/án WC, verð frá 730 þús. Mót,
heildverslun, Bæjarlind 2, Kópavogi, s.
544 4490 og 862 0252.
rrr\
Fasteignir
Smíöum íbúöarhús og heilsársbústaöi úr
kjörviði sem er sérvalin, þurrkuð og
hægvaxin norsk fura. Húsin eru ein-
angmð með 125, 150 og 200 mm ís-
lenskri steinull. Hringdu og við sendum
þér fjölbreytt úrval teikninga ásamt
verðlista. RC Hús ehf. Ibúðarhús og
sumarbústaðir, Sóltúni 3, 105 Rvík, s.
511 5550 eða 892 5045.
http://www.islandia.is/rchus/
Hisgögn
Vönduö sérsmíöuö barnarúm og kojur í
klassískum stfl. Rúmin era úr gegnheilli
eik og fást í stærðunum 70x140 cm til
70x170 cm. Verð frá 19.900 kr. (án dýnu).
Tek einnig að mér ýmsa sérsmíði. Upp-
lýsingar í síma 694 4779.
Jakob Ólason húsgagnasmíðameistari.
%£ Sumarbústaðir
Ertu að giröa?
Hef til sölu vönduð íslensk heitgalvan-
húðuð hlið. Hafðu aðkomuna til fyrir-
myndar. Vélsmiðja Ingvars Guðna, sími
486 1810.
Til sölu fullbúiö 60 fm heilsársorlofshús,
með útigeymslu, verönd, 3 svefnherb.,
eldhúsinnréttingu, fatask., rúmst.,
hreinlætist., raflögn, miðstlögn o.fl. Er í
Skútahrauni 9, Hf. og tilb. til flutnings.
Hamraverk, sumarhús, s. 894 3755.
Verslun
«•
Akureyrí
o "'vA
«1 >
Panlanir <*inntg afgr.^i sirticHS
Opid 'a11an sóinrf?rin“qin
erotica shop
Hettustu verslunarvefir landsins. Mosta úrval crf
hjáipartaekjum ástariífsins og aivoru erótík á
vídeó og DVD, gerió verósamanburó vi& erum
aiitaf ódýrastir. Sendum í póstkröfu um iand aiit.
Fáóu sendan verö ©g myndalista • VISA / EURO
iviyiv.pen.ls • iviyiv.Drozone.is • www.clltor.is
erotíca shop Reykjavík^S25ED
•Glæsileg verslun • Mikió úrval ♦
srofita shop • Hvorfisgota 82/vitastigsmegin
OpiJ mán-fös 11-21 /Laug 12-18 / Lokoö Sunnud.
> Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!!
Vissir þú aö titrarinn þinn er aldeilis ekki
ónýtur þótt hann hafi bilað. Við gerum
við nánast allar gerðir titrara, gamlar
gerðir og nýjar. Sérlega ódýr, vönduð og
skjót þjónusta. Við kappkostum ávallt að
veita viðskiptavinum okkar framúrskar-
andi þjónustu. Emm í Fákafeni 9, 2.h. S.
553 1300, romeo@romeo.is
á) Bátar
Til sölu er þessi rauði 15 feta Fletcher-
sportbátur á mjög góðum vagni. Vagninn
er með spili og afturljósum. Honum fylg-
ir vélsleðapallur, pallinum er hægt að
sturta o.fl. Bátnum fylgir yfirbreiðsla og
gamall 100 ha. Johnson-utanborðsmótor
sem þarfnast umönnunar ásamt nýjum
bensíntanki o.fl. Allar uppl. gefur Jakob
í s. 897 2320.
Bátur, 30 feta Fjord, 2 vélar, 230 túrbó,
dísil, gangmikill bátur. Tilboð óskast.
Uppl. í s. 553 1322 eða 866 1546.
Jg Bílartilsölu
VW Polo, árgerö 2000, og Dodge Stratus
ES 1997. Til sölu Polo l,4i, 5 dyra, com-
fortline, geislasp., spoiler, vetrar-/sumar-
dekk, fjarstýTðar saml., rafdr. rúður, ek
17 þús., og Stratus ES 2,5, V6, auto stick,
allt rafdr., ek 35 þ. km, lúxusfjölskyldu-
bfll.
Uppl. í síma 897 9227 og á fmnbill.is.
Patrol, árg. 2000, ekinn 12.000, breyttur
fyrir 38“-44“, er á 38“. Aukatankur, spil-
biti að aft. og fram., kastaragrind, stýri-
stjakkur.olíumiðstöð, kassi að aftan.
Verð 4,7 m., áhvílandi bflalán 2,5 m.
Uppl.ís. 894 1090.
GREIFATORFÆRAN
23. júní
Bílaklúbbur Akureyrar heldur fyrstu um-
ferð íslandsmótsins í torfæm laugardag-
inn 23. júni. kl. 13 eftir lögbók FIA
Intemational Sporting Code (ISC) og
samkv. landsreglu íslenskra torfæra-
keppnishaldara. Skráning keppenda í
síma 898 6397, 462 6645, netfang
sbsms@li.is fyrir 14. júní.
Bflaklúbbur Akureyrar. ísak.is. Torfæra-
samband Islands.
MB SPRINTER 4120,1996, ek. 155 þús. Til
sölu Benz Sprinter, vsk-bfll, klæddur
með krossvið og einangraður mikið, mik-
ið endumýjaður, lán getur fylgt, bfll í
toppstandi.
Uppl. í síma 897 9227 og á finnbill.is.
BMW 750i Long, árg. ‘89, demantssvart-
ur á M5-álfelgum, nýupptekin vél og
skipting, kvittanir fyrir öllu, 5,0 V12,
300 hö., rafdr. speglar, rúður, topplúga,
aftursæti og framsæti með 3 minnum.
Innbyggt loftnet, spólvöm, tvískipt
tölvustýrð miðstöð, aksturstölva,
buffalóleður, ný stýrismaskína, nýleg
Michelin Pilot-dekk, nýbúið að massa
bflinn. Verð 999 þús. kr. Sími 692 1351.
Glæsilegur fjölskyldu- og ferðabíll.
Plymouth Voyager Se Sport er til sölu af
sérstökum ástæðum. Sérlega fallegur og
vel með farinn, árg. 1994, grænn, ekinn
130 þ. km. Verð aðeins 1.200-1.300 þ.,
fer eftir hvemig hann er borgaður.
Uppl. í s. 564 1814 og 555 1332.
Lexus sc 400 ‘95. Mjög fallegur, fluttur
inn ‘98 af eiganda, ríkulega útbúinn.
4000 cc vél, 250 hö., kóngablár, áhvflandi
1050 þús. Verð 2970 þús. Til sýnis og sölu
á Bflasölunni Planinu. S. 588 0300.