Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2001, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2001, Qupperneq 46
54 LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2001 íslendingaþættir________________________________________________________________________________________________________py Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Laugardaginn 16. júní 90 ára___________________________ Siguröur Gíslason, Suðurgötu 15, Keflavík. 80 ára___________________________ Ásdís Emilsdóttir, Kirkjuvegi 11, Keflavík. Björgvin Ólafsson, Kirkjulundi 6, Garðabæ. Sigfúsína Stefánsdóttir, Túngötu 20, Siglufirði. 75 ára___________________________ Bjarni Bjarnason, Skildinganesi 32, Reykjavík. Bjarni Eysteinsson, Bræðrabrekku, Stað. Bjarnveig Jensey Guömundsdóttir, Sóltúni 9, Keflavík. Björn Guömundsson, Karfavogi 20, Reykjavik. Kristján Hjartarson, Fremri-Hrafnabjörgum, Búðardal. Siguröur Árnason, Sólvöllum 6, Breiðdalsvík. Sveinn Þorvaldsson, Geitlandi 4, Reykjavík. 70 ára___________________________ Guömundur Kristinsson, Nýhöfn, Kópaskeri. Guörún Sigríöur Jónsdóttir, Grashaga 4, Selfossi. 60 ára___________________________ Erla Bergþórsdóttir, Kornsá 2, Blönduósi. Guðmundur Árni Bang, Reykjavegi 57, Mosfellsbæ. Vilhelm Sverrisson, Lyngmóum 8, Garðabæ. 50.ára___________________________ Jóhanna Þ. Gunnarsdóttir, Vesturbrún 7, Reykjavík. Kristján Jónsson, Bárðarási 6, Snæfellsbæ. t ira Leósdóttir, 7 jnguseli 11, Reykjavík. iólveig Traustadóttir, auðanesi, Siglufirði. Pór Elmar Þórðarson, jalbraut 19, Akranesi. 40 ára_________________________ Arney Huld Guömundsdóttir, Karfavogi 11, Reykjavik. Ágústa Guörún Siguröardóttir, Norðurbyggö 8, Þorlákshöfn. Dung Van Vi, Skipholti 45, Reykjavík. Freyja Ingólfsdóttir, Mörk, Kópaskeri. Gunnar Þorsteinsson, Öldugötu 57, Reykjavík. Jerzy Roman Sewerynski, Skeggjagötu 17, Reykjavík. Margrét Torfadóttir, Efstasundi 93, Reykjavík. Ólafur P. Hermannsson, Sunnubraut 2, Keflavík. Sigrún Einarsdóttir, Skeljagranda 1, Reykjavík. Sæmundur Eiösson, Neðstabergi 2, Reykjavík. C5 'OJ) c ■ ■■■ (/> (ö 550 5000 'OJ) A 05 '<U 550 5727 1 =1 E Þverholt 11, </> 105 Reykjavík Sjötug stjóra I Eyjum, og Ágústs, prófess- ors við HÍ. Finnur var sonur Sigur- finns, b. í Ystabæli og Ysta- bæliskoti, Runólfssonar, Sigurðs- sonar, Ögmundssonar, pr. að Krossi, Högnasonar prestaföður og prófasts á Breiðabólstað .Sigurðs- sonar. Móðir Helgu var Ólöf Þórðar- dóttir á Stóru-Borg. Pálína og Sigmundur taka á móti vinum og vandamönnum í húsa- kynnum Félags íslenskra hjúkrun- arfræðinga, Suðurlandsbraut 22, Reykjavík, á morgun milli kl. 16.00 og 18.00. Pálína Sigurjónsdóttir fyrrv. hjúkrunarfostjóri og formaður Hjúkrunarfélags íslands Pálína Sigurjónsdóttir, fyrrv. hjúkrunarforstjóri, Álftamýri 14, Mosfellsbæ, verður sjötug á morg- un. Starfsferill Pálína fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk hjúkrunarprófi frá Hjúkrunarskóla íslands 1953, stundaði framhaldsnám í heilsu- vemd við Danmarks Sygeplejerske hojskole ved Árhus Universitet 1968-69 og nám í kennslu og uppeld- isfræði viö KHÍ 1976. Þá hefur Pálína sótt ýmis námskeið á vegum Hjúkrunarfélags Islands og nor- rænna samtaka hjúkrunarfræðinga. Pálína var hjúkrunarforstjóri við Heilsugæslustöðina í efra Breiöholti frá 1978 en lét af störfum fyrir ald- urs sakir 1997. Pálína var fulltrúi Hjúkrunarfé- lags íslands í samvinnu Norænna hjúkrunarfræðinga um árabil. Einnig sat hún alþjóðaþing hjúkr- unarfræðinga í Seoul í Kóreu 1989. Hún gegndi fjölmörgum trúnaðar- störfum fyrir Hjúkrunarfélag Is- lands, var m.a. varaformaður félags- ins og formaður þess 1986-88. Hún var fulltrúi heilbrigðisráðuneytis- ins í skólanefnd Nýja hjúkrunar- skólans um árabil og sat í stjón Hollustuverndar ríkisins í fjögur ár. Pálína er formaður Samtaka lífeyr- isþega innan Félags íslenskra hjúkr- unarfræðinga. Hún er virkur félagi í Oddfellowreglunni. Fjölskylda Pálína giftist 16.6. 1954 Sigmundi Ragnari Helgasyni, f. 7.12. 1927, fyrrv. skrifstofumanni. Hann er sonur Helga Kristins Jónssonar, verslunarstjóra í Reykjavik, og k.h., Ingibjargar Sigmundsdóttur hús- móður. Börn Pálínu og Sigmundar eru Ingibjörg, f. 11.1.1955, hjúkrunarfor- stjóri, búsett í Hafnarfirði, gift Valdemar Pálssyni, löggiltum skjalaþýðanda, og eiga þau tvö börn; Helga, f. 11.4.1956, fulltrúi, bú- sett á Ísafírði, gift Jóhanni K. Torfa- syni, umsjónarmanni skíðasvæðis Isflrðinga, og eiga þau þrjú börn; Helgi Kristinn, f. 15.6. 1967, læknir við framhaldsnám í Bandaríkjun- um, kvæntur Kristínu Örnólfsdótt- ur kennara og eiga þau þrjú börn. Systkini Pálínu eru Finnur, f. 14.11. 1919, d. 18.8. 1997, bókavörður á Seltjarnarnesi; Sigurjón Helgi, f. 14.11.1919, d. 24.12.1936; Henný Dag- ný, f. 29.8. 1922, húsmóðir í Reykja- vík; Ólöf Ingibjörg, f. 4.10. 1923, d. 28.9.1994, húsmóðir í Reykjavík; Jó- hanna Kristín, f. 31.5. 1935, húsmóð- ir í New York. Foreldrar Pálínu voru Sigurjón Pálsson, f. 12.8. 1896, d. 15.8. 1975, sjómaður og vélgæslumaður i Vest- mannaeyjum og Keflavík, síðar starfsmaður Reykjavikurborgar, og k.h., Helga Finnsdóttir, f. á Stóru- Borg undir Eyjafjöllum 28.9. 1995, d. 25.4. 1989, húsmóðir og saumakona. Ætt Sigurjón var sonur Páls, út- gerðarmanns og sjómanns í Hjörtsbæ í Keflavík, Magn- ússonar, járn- og trésmiðs í Hjörtsbæ, Hjartarsonar, frá Járngerðis- stöðum, Jóns- sonar. Móðir Magnúsar var Guðrún Jóns- dóttir, b. í Stóru-Garðhús- um í Höfnum og síðar á Hópi í Grindavík, Sighvatssonar, og Þuríðar Pálsdóttur, b. í Hópi, Þorkelssonar. Móðir Páls var Val- gerður Ólafsdóttir, b. á Minni-Þverá í Holtasókn í Fljótum í Skagafírði, Þorsteinssonar. Móðir Sigurjóns var Þuríður Nikulásdóttir, b. í Berjaneskoti und- ir Eyjafjöllum, Nikulássonar, og Halldóru Jónsdóttur, b. í Hátúnum og Dalbæ í Landbroti, Marteinsson- ar. Helga var dóttir Finns, b. á Stóru- Borg undir Eyjafjöllum, bróður Sig- urðar, hreppstjóra og athafnamanns í Vestmannaeyjum, föður Einars rika, fööur Sigurðar heitins, for- Sextugur Björn Pór Ólafsson íþróttakennari á Ólafsfirði Bjöm Þór Ólafsson (Bubbi Óla) iþróttakenn- ari, Hlíðarvegi 61, Ólafs- firði, er sextugur í dag. Starfsferill Bubbi fæddist í Ólafs- firði og ólst þar upp. Hann lauk kennaraprófi frá íþróttaskóla íslands á Laugarvatni 1961, handa- vinnukennaraprófl frá KÍ 1963 og stundaði nám við íþróttaháskólann í Ósló 1973-74 þar sem hann lagði stund á nám er tengdist skíðum, skíðagöngu og skíðastökki. Bubbi var íþróttakennari við Hagaskólann í Reykjavik 1961-63, kennari við Bamaskóla Ólafsfjaröar frá 1963 og hefur auk þess verið kennari við Gagnfræöaskólann í Ólafsfirði frá 1965. Þá voru hann og kona hans forstöðumenn sundlaug- ar Ólafsíjarðar i átta ár. Bubbi starfaði víða á sumrum við íþróttaþjálfun og sundkennslu, s.s. á Homafirði og í Vopnafirði, hefur starfað við þjálfun skíðafólks frá 1963 og sinnt þjálfun allra íþrótta- greina sem stundaðar hafa verið í Ólafsfirði Fjölskylda Bubbi kvæntist 12.9. 1963 Mar- gréti Kristine Toft, f. 1.8.1943, versl- unarmanni. Hún er dóttir Hartwig Toft, f. 8.12. 1900, í Ábenrá í Dan- mörku, kaupmanns í Reykjavík, og k.h., Christine Toft, f. 3.12. 1903, í Lúbeck, Þýskalandi, hús- móður. Börn Bubba og Mar- grétar Kristine eru Ólaf Hartwig, f. 3.10. 1967, íþróttakennari i Noregi, en sambýliskona hans er Bryndís Indiana Stefáns- dóttir, f. 15.2. 1971, og er sonur þeirra Arnar, f. 16.1. 2000; Kristinn, f. 26.5. 1972, skíðamaður í Noregi en sam- býliskona hans er Hlín Jensdóttir, f. 8.5. 1970; íris, f. 31.1. 1976, sjúkra- þjálfari i Reykjavik. Bræður Bubba eru Stefán Víglundur, f. 14.12 1944, verslunar- maður, kvæntur Huldu Þiðranda- dóttur verslunarkonu og eru börn þeirra Þyri, Fjóla, Helga, Gyða; Guðmundur, f. 14.12 1951, leikari og rithöfundur, kvæntur Olgu Guð- rúnu Ámadóttur rithöfundi og eru böm þeirra Salka og Finnur en son- ur Guðmundar frá fyrra hjónabandi er Flóki. Foreldrar Bubba: Ólafur Stein- grímur Stefánsson, f. 16.4. 1920, sjó- maður á Ólafsfirði, og Fjóla Bláfeld Víglundsdóttir, f. 24.9. 1920, d. 3.4. 1973, húsmóðir. Ólafur er sonur Stefáns Hafliða Steingrímssonar og Jónínu Kristin- ar Gísladóttur í Miðbæ í Ólafsfirði. Fjóla var dóttir Víglundar Niku- lássonar, kennara og verkam., og Sigurlaugar Magnúsdóttur verka- konu, í Glaumbæ í Ólafsfirði. Sigjón Bjarnason tónlistarkennari og kórstjóri í Nesjum Sigjón Bjarnason, bóndi, tónlistarkennari og kórstjóri, Brekkubæ, Nesjum, Homafirði, er sjötugur i dag. Starfsferill Sigjón fæddist í Brekkubæ og ólst þar upp í foreldrahúsum við öll almenn sveitastörf þess tíma. Hann stundaði tónlistarnám hjá föður sínum á uppvaxtarárum og sótti síðar tónlistarnámskeið í Reykjavík. Sigjón stundaði búnaðarstörf á búi foreldra sinna fram á fullorðins- ár og varð þar síðan bóndi eftir að hann kvæntist. Sigjón hefur verið tónlistarkenn- ari í þrjá áratugi, karlakórsstjóri í nítján ár hjá Karlakórnum Jökli og organisti. Sigjón hefur setið í sóknarnefnd og starfaði með og sat í stjórn ung- mennafélagsins. Fjölskylda Sigjón kvæntist á hvítasunnu 1962 Kristínu Einarsdóttur, f. 10.8. 1942, húsmóður sem auk þess starfar við dvalarheimfli aldraða. Hún er dóttir Einars Jóhannssonar, bónda og búfræðings á Geithellum, og Laufeyjar Karlsdóttur húsfreyju. Börn Sigjóns og Kristínar eru Einar, f. 9.3.1962, nú heimavinnandi en leggur haga hönd á ýmis störf; Bjarni, f. 21.8. 1963, bóndi á Fornu- stekkum, í sambúð með Ásthfldi Gisladóttur, bónda og húsfreyju, og eru tvö böm á bæ; Þórólf- ur, f. 27.1. 1965, verktaki með mötuneyti í virkjana- búðum á fjöflum, nú bú- settur í Reykjavík, í sam- búð með Guðnýju Vé- steinsdóttur og eiga þau tvö börn; Ragnheiður, f. 12.5. 1967, þjónustufulltrúi í Reykja- vík; Helga Vilborg, f. 4.9. 1968, mjólkurfræðingur, búsett á Höfn á Homafirði, gift Þór HaOdórssyni rafeindavirkjameistara og eiga þau þrjú börn. Systkini Sigjóns eru Sigríður B. Kolbeins, f. 13.7. 1927, prestsfrú, nú búsett í Reykjavík, gift sr. Gísla H. Kolbeins, áður presti í Sauðlauks- dal, á Melstað í Vestur-Húnavatns- sýslu og í Stykkishólmi; Baldur, f. 13.8. 1936, vélstjóri á Sigurði Ólafs- syni, búsettur á Höfn í Hornafirði. Foreldrar Sigjóns voru Bjami Bjamason, f. 10.5. 1897, d. 12.3. 1982, bóndi, organisti, kórstjóri, og nefnd-’ armaður í Brekkubæ í Nesjum, og k.h., Ragnheiður Sigjónsdóttir, f. 11.4. 1892, d. 23.12. 1979, húsfreyja. Bjarni var sonur Bjarna Jónas- sonar, b. í Tanga, Holtum og Brekku, og k.h., Sigríðar Jónsdóttur húsfreyju. Ragnheiður var dóttir Sigjóns Péturssonar, b. á Fomustekkum, og k.h., Ingibjargar Gísladóttur hús- freyju. Þjóöhátíðarbörn Þrándur Thoroddsen, kvik- myndagerðarmaður og þýðandi, verður 70 ára á morgun. Þrándur er lík- lega eini Islendingurinn sem hefur stundað nám í jafn ólíkum fræðum og erföafræöi og örverufræði annars vegar og kvik- myndastjómun hins vegar. Hann hefur gert ýmsar stuttmyndir og fjölda sjón- varpsþátta hér á landi og í Póllandi. Hann er svo ekki síður þekktur sem af- kastamikill þýðandi fyrir Sjónvarpið, einkum úr pólsku. Hrafn Bragason hæsta- réttardómari verður 63 ára á morgun. Eftir embættispróf í lög- fræði viö HÍ stundaði hann framhalds- nám í réttarfari, félaga- og bankarétti viö Oslóarháskóla og Bristol University á Englandi. Hann var borgardómari 1972-87 og hefur veriö hæstaréttar- I dómari frá 1987. 17 júní er dagur kvik- myndagerðarmanna því sjálfur Hrafn Gunnlaugs- | son veröur þá 53 ára. Það fer vel að því að Hrafn sé þjóðhátíðar- barn því hann kann öörum fremur að vekja sterk viðbrögð með þjóðinni meö nánast hverju því sem hann tekur sér fyrir hendur. Og hann situr sjaldan lengi auðum höndum. Nú síðast í vor þegar Flugvallardeilan stóö sem hæst bland- aði hann sér í umræðuna með eftir- minnilegum hætti og lagði þar meö grunn að nýrri hugmyndafræði í skipu- lagsmálum Reykjavíkurborgar. Þessum meiningum sínum fylgdi hann eftir með skemmtilegri kvikmynd af höfuðborginn í skildagatíð. I hnotskurn er hugmynda- fræöi Hrafns sú að viö eigum að byggja lóörétt en ekki lágrétt. Þetta framlag I hans fékk góöar undir- tektir. Jón Kr. Sólnes, lögmaður og fasteignasali á Akur- J eyri, er nákvæmlega jafn gamall HLáfni upp á dag. Hann er þó öllu fyrirferöarminni maður. Jón er bróö- ir Júlíusar, verkfræðings og fyrrv. um- hverfisráöherra og sonur Jóns Sólnes, bankastjóra. alþm. og allt í öllu á Akur- eyri. Jón hefur starfrækt lögmannstofu á Akureyri með Gunnari, bróður sínum en þeir þykja málafærslu- menn I traustara lagi. Þjóðhátíðarbarnið Sigurö- ur Pétur Haröarson náði hylli meðal þjóðarinnar rheöTrtvarpsþættinum Landiö og miðið hér um árið, en hann verður 46 ára á morgun. Siguröur hefur síöustu árin verið Sophiu Hansen til halds og trausts í baráttu hennar fyrir að fá dæt- ur sínar heim. Hann er nú útvarpsmað- ur á Útvarpi Sögu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.