Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2001, Qupperneq 51

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2001, Qupperneq 51
59 LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2001 DV Tilvera Myndbandarýni j Hotel Splendide * Vannýttar hugmyndir Hotel Splendide hefur svartan húmor svo langt sem þaö nær. Stað- reyndin er nefni- lega sú að hún er ekkert fyndinn og þegar húmor sem byggist upp á því sem í raunveru- leikanum er subbuskapur mistekst þá verður hann fráhindrandi og Hotel Splendide er fráhindrandi kvikmynd. Eftir stendur þó að Hotel Splendide er byggð á frum- legri hugmynd og ef vel hefði verið haldið á spöðunum hefði hún getað orðið jafn vel heppnuð og Cold Com- fort Farm, sem John Schlesinger gerði fyrir nokkrum árum, en persónur í myndunum eru margar hverjar nokk- uð keimlíkar. Hotel Splendide gerist á eyju þar sem rekið hefur verið heOsuhótel svo lengi sem menn muna. Hótelið er í niðurniðslu og engir nýir gestir hafa komið þangað í mörg ár fyrr en einh daginn birtist stúlka sem flestir kann; ast viö. Með komu hennar fer af stað" atburðarás sem tekur tO aOra með- lima öölskyldunnar sem eiga hótelið. Öruggt er að á blaði hefur hug- myndin verið góð, annars hefði ekki fengist í myndina slíkur úrvalshópur leikara. Toni Collette, Daniel Craig, Karin Cartlidge og Stephen Tompkin- son reyna hvað þau geta tO að lífga við persónurnar og i einstaka atriðiðum ná þau að sýna hvað í þeim býr, en leikstjórinn og handritshöfundurinn, Terence Gross, er því miður ekki vandanum vaxinn og ræður ekki við verkefni sitt. -HK Útgefandi: Háskólabíó. Leikstjóri: Terence Gross. Leikarar: Toni Collette, Daniel Craig, Karin Cartlidge, Stephen Tompkinson og Peler Vaughan. England, 2000. Lengd: 95 mín. Bönnuö börnum innan 12 ára. xcnange Xchange * * Sálnaflakk # Xchange er dæmigerð B-mynd sem ratar á mynd- band og þaðan á kapalsjónvarps- stöðvamar eftir stutta viðkomu í kvikmyndahúsum ef einhverja. Hún er samt ekki verri en sumar hverjar sem fá mikla markaðskynningu og reynast svo ekki vera neitt nema dýrar umbúðir. Xchange er framtiðarmynd sem hugmyndalega séð stendur framar mörgum dýrari kvdonyndum en líður fyrir peningaskort og svo hefði þurft að hreinskrifa handritið. Xchange gerist í framtíðinni þó erfitt sé að koma auga á sviðsmynd sem ekki er nútímaleg. I staðinn fyrir að ríkir viðskiptajöfrar og stjómmálamenn séu á stanslausum þeysingi á mOli staða er nú hægt að senda aUt nema líkamsum- búðimar í annan l&ama, hafa svoköO- uð lftamskipti og þá skiptir fjarlægðin ekki máli. Aðalpersónan Steven Tofflers (Kim Cotes) verður nauðsyn- lega að láta flytja sig frá New York tO San Francisco þar sem yfirmaður hans hefur verið myrtur. Hann er óheppinn með líkama (Kyle MacLachlan) þar sem sá er morðinginn. T0 að bjarga sjálfum sér og fyrirtækinu þarf hann að velja þriðja likamann (Stephen Bald- win). Þetta er aUt ákaflega langsótt en gengur stundum merkUega vel upp. Xchange er misjöfn mynd og best aö skipta henni i þrjá hluta eftir því hver það er sem ber sálina hans Tofflers. Bestur er miðhlutinn, aðaUega vegna þess að Kyle MacLachlan er eini leikar- inn af þremur sem hefur það sem þarf tO að geta borið uppi kvikmynd. En þegar á heOdina er litið þá er Xchange sæmOeg afþreying. -HK Útgefandi: Myndform. Leikstjóri: Allan Moyle. Leikarar: Stephen Baldwin, Kyle MacLachlan, Kim Cotes og Pascale Bussiéres. Bandaríkin, 2000. Lengd: 110 mín. Bönnuö börnum innan 16 ára. Ferð Sigursteins i^ólakappa í Ameríku: Hetja í augum mótorhjólakappa Ferð Sigursteins Baldurssonar hjól- reiðakappa homanna á miUi Norður- og Suöur-Ameríku er farin að vekja at- hygli út fyrir landsteinana og þar á mestan þátt viðureign hans við grá- bjöminn sem komst í fréttimar. 1 kjöl- farið skeði skemmtUegt atvik sem Sig- urbjöm segir svo frá: „Ég vissi ekki hvað var að gerast þegar ég heyrði þvílíkar dmnur hér í auðninni rétt norðan við heimskauts- baug. Það var rétt eins og himnarnir væru að hrynja. En þetta reyndust verða um 100 mótorhjólagæjar, aUir leðurklæddir og flestir fúlskeggjaðir. Mér var varla um sel þegar hópurinn umkringdi mig tfl að leita frétta. Þeir höfðu heyrt söguna af viðureign minni við bjöminn og af ferðalaginu. Fiski- sagan flýgur hratt hér um slóðir enda allir talstöðvavæddir. Að í stórfenglegu landslagi Það tekur á líkamann aö hjóla allan daginn og segir Sigursteinn að hann sé oröinn aumur í fótunum þegar kvölda tekur. Nú, þar sem dagur var að kveldi kominn og við rétt við gamlan námabæ, Coldfood, ákváðum við að slá upp tjaldbúðum. Varla hægt að kalla þetta bæ þvl þarna er lítið ann- að en bensínstöð og sjoppa þar sem hægt er að kaupa svefnpokapláss fyrir 150 dollara (okurverð!). Ég var hetjan þetta kvöld, sat við eldinn og sagði sögur og þáði gómsætan grill- mat og svalandi bjór frá mótorhjóla- genginu. Slgursteinn í snjónum Á ferö sinni um Alaska hefur Sigursteinn Baldursson þurft aö fara yfir 1400 metra háa fjallgarða. Svona til upplýsingar, þá var þetta hópur Harley Davidson eig- enda sem voru á ferð norður fyrir heimskautsbaug á fákunum sínum. En mér til mikillar undrunar fannst þeim hjólið mitt merkilegra en mót- orhjólin. Svo er fólk að halda þvf fram að ég sé skrýtinn.“ Sigursteinn segir líkamlegt ástand sitt gott. „Þolið er fínt og reyndar betra en ég átti von á, því mánuði áður en ég lagði af stað gat ég lítið sem ekkert hjólað, allur tíminn fór í undirbúning fyrir ferðina, en ég neita því ekki að vöðvarnir eru aum- ir á kvöldin og ég stirður á morgn- ana. Mikið væri nú gott að komast í heitan pott á kvöldin" -HK T-— Öll tæki drifin m. 12 volta rafmótor. Hleðslutæki fylgir. Áfram og afturábak / hæg/hraðar stilling. Ljós-hljóð-speglar-símar o.fl. Verð frá kr. 30.000 - 40.000 Dalbrekku 22, Kóp. S. 544 5770 Upprennandi hönnuðir og arkitektar Bæjarstjórinn í Hafnarfirði heim- sótti í fyrradag útskriftarhóp barna á leikskólanum Hlíðarenda og skoð- aði lokaverkefni þeirra sem heitir „Bærinn okkar“ og var stillt upp í sal skólans. Ljóst er að hópinn skipa verðandi stórefni í skipulagshönn- uði og arkitekta. Byggingamar eru úr viðarkubbum og notast er við einfóld efni til að sýna Hafnarfjörð. Þarna má sjá ýmsar af helstu stofn- unum og stöðum samfélagsins; til dæmis ráðhúsið, leikhúsið, grunn- og leikskóla, kirkju, útivistarsvæði, fjöruna og marga fleiri skemmtflega staði. Einn nemendanna er að flytja í Áslandið og byggði reisulegt einbýl- ishús af því tilefni. Bæjarstjóri lét afar vel af framtaki barnanna sem á hausti komanda setjast á skólabekk í grunnskólanum. -DVÓ/JGR Bærinn okkar dv-myndjgr Á myndinni er Magnús Gunnarsson bæjarstjóri í glaöbeittum hópi starfs- fólks og nemenda leikskólans Hlíöarenda. M. Bens S 500 COUPÉ, árg 96.Ssk., allt rafdrifið, leðurinnrétting, 18“ álfelgur, cd, GPS, hraðastillir, topplúga og fl. V. 5.700.000. Upplýsingar í síma 566 8362 eða 895 9463. Hélendis hsndbókin Ökuleiðir, gönguleiðir og áfangastaðir á hálendi íslands Aðeins 3.980 kr. Tflboðeverð í bókabúðum og é ESSO-stoðvum um land aiit skszrpla Suðurlandsbraut 10 * 108 Reykjavík Sími 568 1225 - skerplattskerpla.is in í jeppann

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.