Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2001, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2001, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 18. JÚNÍ 2001 Jarðvegsþjöppur Fréttir DV Allar stærðir, bensín eða dísil. Einnig „hopparar" Starfsumhverfi sjó- og landvinnslu: Undirmálsfiskur 35% í stað 50% okkur DV, SUDUREYRI:______________ Björgunarsveitin Björg á Suður- eyri hefur löngum starfað af mikl- um krafti. Nýlega var stofnuð ung- lingadeild við sveitina sem Gísli Guðnason hefur umsjón með. Eru krakkarnir mjög áhugasamir og hafa gaman af starfinu. Haldið var námskeið í meðferð slöngubáta í samvinnu við ísfirðinga og Súðvík- inga. Einar Öm var leiöbeinandi á því námskeiði. Ekki er langt síðan félagar úr sveitinni sóttu námskeið í sálrænni skyndihjálp. Sveitin á allgott húsnæði i Hafn- arhúsinu á Suðureyri. Er sveitin allvel búin tækjum. Að sögn for- svarsmanna björgunarsveitarinnar er unnið samkvæmt því markmiði að halda úti vel búinni og vel þjálfaðri sveit. Formaður sveitar- innar er Valur Valgeirsson. Fyrir stuttu var áhöfn slöngubáts sveitarinnar við æfingar. Hún sagði að stundum væri þeim borið á brýn að þetta væri tómur leikaraskapur hjá þeim. Auðvitað væri oft gaman á æfingum. Hins vegar yrðu þeir að láta sig hafa þetta því ef þeir æfðu sig ekki væri hætta á að þeir yrðu vanbúnir þegar og ef stóra útkallið kemur. -VH Eldur í Fróni vera hent. Því er lögð til breyting á reglugerð um undirmálsfisk og leyfilegur hluti undirmálsfisks í hverri veiðiferð verði 10% í stað 7% nú. Undirmálsfiskur teljist 35% til aflamarks í stað 50% nú. Útflytjend- um á óunnum fiski sé gert skylt að bjóða hann rafrænt til sölu á inn- lendum fiskmarkaði áður en hann er fluttur úr landi. Lögð er áhersla á að styrkja rafræn viðskipti með fiskafurðir og hráefni. Hvalveiðar verði hafnar strax en hvalir eru í harðri samkeppni við manninn um nýtingu sjávarauðlinda. Guðrún Lárusdóttir er m.a. and- víg þvi að skylt verði að bjóða (raf- rænt) til sölu á íslenskum flskmark- aði allan fisk sem flytja á úr landi í gámum og /eða skipum. Guðrún tel- ur þetta hömlur á eðlilegan ákvörð- unarrétt útgerðaraðila. -GG DV*1YND VALDIMAR HREIÐARSSON Æfa af kappi Hér eru Bjargarmenn á æfingu á gúmmítuörunni sinni. Æfmgar eru nauösyn en ekki leikaraskapur. Björgunarsveitin Björg: Verðum að leika 30 Kodak einnota myndavélar meb framköllun 20 Bolir meb mynd 50 Bo&smibar í Fjölskyldu- og húsdýragarbinn ar eru að aðgengi að hráefni hefur áhrif á samkeppnisstöðuna þannig að þeir sem ráða yfir veiðiheimild- um eru í betri stöðu en þeir sem þurfa að kaupa að allt sitt hráefni. Miða tillögur nefndarinnar m.a. að því að auka framboð hráefnis. Sam- kvæmt „brottkastskönnun" nefnd- arinnar er ljóst að brottkast er stundað á íslandsmiðum sem er óviðunandi. Flestir sjómenn töldu að stærsti hluti þess værir svokallaður undirmálsfiskur. Til- lögur nefndarinnar miða að því að hann komi að landi í stað þess að BOMRG v Sími 594 6000 1 ágústmánuöi 1999 skipaöi Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra nefnd undir formennsku Gunnars I. Birgissonar alþingismanns sem fékk það hlutverk að gera saman- burð á starfsumhverfi sjó- og land- vinnslu. Aðrir nefndarmenn voru Guörún Lárusdóttir framkvæmda- stjóri og Elínbjörg Magnúsdóttir, varaformaður Verkalýðsfélags Akraness. Nefndin hefur skilað áliti en Guðrún Lárusdóttir skilar sér- áliti. Nefndin kallaði á sinn fund ýmsa sérfróða menn um sjávarút- vegsmál. Einnig gekkst hún fyrir ít- arlegri könnun sem var gerð meðal 2200 sjó- manna á umfangi og ástæðum brottkasts. I til- lögum sínum leggur nefndin áherslu á fá en mikilvæg atriði er falla undir verksvið hennar. Helstu niður- stöður meiri- hluta nefndarinn- Gunnar I. Blrgis- son, formaður nefndar sem framkvæmdi samanburö á starfsumhverfi sjó- og land- vinnslu. > 1OO heppnir þátttakendur fá glaðning: Sendu okkur myndir af dýrum, -eba dj/rum og börnum og myndin þín fer á um ogr "Lengstu Ijósmyndasýningu landsins", sem haídin verður í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum MOI í sumar. Hægt er að skila inn myndum til verslana Hans Petersen, Fjölskyldu- og húsdýragarðsins og Krakkaklúbbs DV. Einnig má skila inn myndum á tölvutæku formi á slóáinni www.hanspetersen.is. Skilafrestur er til 25. júli 2001. Muniá að merkja myndirnar með nafni og heimilisfangi. Vertu meb og þú gætir haft heppnina meb þér! í !«FiOLSKYLDU-O0 HOSDÝRAOARÐURINN Innsendum myndum verður ekki skilab til baka og áskilja aðstandendur Ijósmyndaleiksins sér rétt til þess að nota myndirnar í auglýsingar á sínum vegum. . í jn nANílfmsfN www.hanspetersen.is Slökkviliðiö var kallað að Kex- verksmiðjunni Frón við Skúlagötu í fyrrinótt en þar hafði eldur kom- ið upp í blásara. Að sögn varðstjóra gekk vel að eiga viö eldinn og breiddist hann ekki út í verksmiðjunni en ein- hverjar skemmdir urðu. Þá var slökkviliðið kallað út vegna elds í gámi í Austurstræti. -gk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.