Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2001, Blaðsíða 22
34
MÁNUDAGUR 18. JÚNÍ 2001
íslendingaþættir________________________________________________________________________________________________________py
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
80 ára________________________________
Gísli Guöjónsson,
Lindarbraut 16, Seltjarnarnesi.
Lilja Jónsdóttir,
Tjarnarlundi 17c, Akureyri.
70 ára________________________________
Elín Guðjónsdóttir,
Laugarásvegi 16, Reykjavík.
María Þórhildur Óskarsdóttir,
Lambastekk 2, Reykjavík.
Marteinn H. Kratsch,
Krummahólum 8, Reykjavík.
60 ára________________________________
Sigfús Þ. Guðmundsson
! bifvélavirkjameistari,
M Álfaheiöi la, Kópavogi.
Hann er aö heiman á
Elsa Georgsdóttir,
Lindargötu 36, Reykjavík.
Lars David Nielsen,
Þelamörk 54, Hveragerði.
Ólöf Guðnadóttir,
Fífulind 1, Kópavogi.
Örn Hallsteinsson,
Dalseli 29, Reykjavík.
50 ára________________________________
Emilía Ásgeirsdóttir
skrifstofumaður,
Hábergi 20, Reykjavík.
Eiginmaður hennar er Andri Bachmann
tónlistarmaður og vagnstjóri hjá SVR.
Erla Ósk Björnsdóttir,
Smárarima 102, Reykjavík.
Gróa Eiðsdóttir,
Fálkagötu 11, Reykjavík.
Kristján Jón Eysteinsson,
Bólstaöarhlíö 58, Reykjavík.
Oddur Helgason,
Sólvöllum 19, Akureyri.
Ólöf Hallsdóttir,
Garðbraut 83, Garði.
Reynir Páll Wium Kristinsson,
Fannarfelli 8, Reykjavík.
Sigríöur Einarsdóttir,
Mosarima 2, Reykjavík.
Stefán Eggertsson,
Selvogsgrunni 16, Reykjavik.
40 ára________________________________
Bjarni Sigurðsson,
Mávahlíð 33, Reykjavík.
Einar Friðjónsson,
Smárahlíð 12d, Akureyri.
Ingibjörg Helgadóttir,
Espilundi 3, Akureyri.
Ingunn Sævarsdóttir,
Hlíöarhjalla 59, Kópavogi.
Linda Björk Holm,
Hjarðarslóð Id, Dalvík.
Óskar Þór Halldórsson,
Dalsgeröi lk, Akureyri.
Sylvía Ingibergsdóttir,
Grundartanga 25, Mosfellsbæ.
Persónuleg,
aihliöa útfararþjónusta.
Áralöng reynsla.
Svarrir Elnarsson Bryndís
útfararstjórl Valbiamardóttlr
útfararstjóri
Útfararstofa íslands
Suðurhliö35- Sími 581 3300
allan sólarhringinn. www.Utforin.iS
7---------
JJrval
-960síðuráári-
fróðleikur og skemmtun
sem iifír mánuðum og
árum saman
Attræöur
Eiríkur Elí Stefánsson
fyrrv. skrifstofustjóri í Reykjavík
Eiríkur Elí Stefánsson skrifstofu-
stjóri, Hjúkrunarheimilinu Eir, 2. h.
suður, herbergi U, Hlíðarhúsum 7,
112 Reykjavík, verður áttatiu ára á
morgun.
Starfsferill
Eiríkur fæddist í Haga í Þjórsár-
dal. Hann lauk stúdentsprófi frá MA
1943 og stundaði um skeið nám i
byggingaverkfræði við HÍ.
Eiríkur var kennari við Kvenna-
skólann í Reykjavík 1945-1947,
leigubílstjóri í Reykjavík 1946-1955
og skrifstofustjóri hjá ísarn hf.
Scania-umboðinu og Norðurleið hf.
í Reykjavík 1956-1996.
Eiríkur var stjórnarformaður
Landleiða frá 1956 og meðan fyrir-
tækið stundaði rekstur og hefur
verið stjórnarformaður Scania-um-
boðsins og Norðurleiða frá 1956. Þá
hefur hann starfað í Sjálfstæðis-
flokknum og verið í fulltrúaráði
hans.
Fjölskylda
Eiríkur kvæntist 31.12. 1949 Guð-
rúnu Ragnheiði Rögnvaldsdóttur
Líndal, f. 16.6. 1915, húsfreyju. Hún
er dóttir Rögnvalds Hjartarsonar
Líndal, bónda í Hnausakoti í
Fremri-Torfustaðahreppi í Vestur-
Húnavatnssýslu, og k.h., Þorbjargar
Guðmundsdóttur húsfreyju.
Sonur Ragnheiðar og stjúpsonur
Eiríks er Grétar Hreinn Óskarsson,
f. 3.3. 1938, flugvélaverkfræðingur
og fyrrum framkvæmdastjóri Loft-
ferðaeftirlitsins, kvæntur Ingi-
björgu Guðfinnu Haraldsdóttur, f.
19.4. 1942, fyrrum féhirði ASÍ, en
þau búa nú í Kanada.
Böm þeirra eru Eiríkur Álmar
Grétarsson, f. 14.8. 1964, flugvéla-
verkfræðingur, nú búsettur í
Bandaríkjunum, kvæntur Lisu
Grétarsson, réttarritara; Ragnheið-
ur Ýr Grétarsdóttir, f. 26.8. 1966,
sjúkraþjálfari í Reykjavík, gift Ólafi
Sverrissyni verkfræðingi og eiga
þau þrjú þörn; Haraldur Eyjar Grét-
arsson, f. 24.3. 1969, lögregluvarð-
stjóri í Reykjavík, kvæntur Mjöll
Þórarinsdóttur skrifstofumanni og
eiga þau tvo syni.
Systkini Eiríks: Guðrún, f. 12.11.
1911, d. 17.6. 1912; Guðrún, f. 19.3.
1914, d. 25.2. 1943, kennari og hús-
freyja í Haga í Þjórsárdal; Sigurður,
f. 3.2. 1916, d. 29.11. 1916; Sigurður, f.
25.4. 1918, d. 21.9. 1921; Jóhanna, f.
27.8. 1919, húsmóðir á Seltjarnar-
nesi; Gestur, f. 8.12. 1923, verkfræð-
ingur í Danmörku.
Fósturbróðir Eiríks var Ágúst
S.G. Hafberg, f. 30.6. 1927, d. 16.5.
2001, fyrrv. forstjóri í Reykjavík.
Foreldrar Eiríks voru Stefán Sig-
urðsson, f. 11.4. 1885, d. 18.5. 1927,
bóndi í Haga, og k.h., Jóhanna Mar-
grét Eiríksdóttir, f. 12.6.1886, d. 23.6.
1968, kennari og húsfreyja í Haga.
Ætt
Stefán var sonur Sigurðar, b. í
Hrepphólum í Hrunamannahreppi,
Jónssonar, pr. á Stóra-Núpi, Eiríks-
sonar, dbrm. á Ási í Holtum, bróður
Benedikts, pr. í Hraungerði, langafa
Einars Benediktssonar skálds. Ei-
ríkur var sonur Sveins, prófasts í
Hraungerði Halldórssonar, og
Önnu, systur Jóns Eiríkssonar kon-
ferensráðs. Móðir séra Jóns var
Guðrún Jónsdóttir, pr. i Holti undir
Eyjafjöllum, Jónssonar, bróður
Steingríms, biskups i Laugarnesi.
Móðir Sigurðar var Guðrún Páls-
dóttir, pr. í Holtaþingum, Ólafsson-
ar, pr. í Eyvindarhólum, Pálssonar,
klausturhaldara í Gufunesi Jóns-
sonar, ættfóður Pálsættar. Móðir
Páls í Holtaþingum var Helga Jóns-
dóttir, eldprests Steingrímssonar.
Móðir Stefáns var Jóhanna Guð-
mundsdóttir, b. í Ásum í Gnúpverja-
hreppi, Þormóðssonar, b. í Hjálm-
holti, Bergssonar. Móðir Jóhönnu
var Margrét, systir Vigfúsar, föður
Grétars Fells rithöfundar. Annar
bróðir Margrétar var Ófeigur, afi
Tryggva útgerðarmanns. Margrét
var dóttir Ófeigs ríka í Fjalli, Vig-
fússonar, ættföður Fjallsættarinnar,
Ófeigssonar. Móðir Ófeigs í Fjalli
var Ingunn Eiríksdóttur, ættfóður
Reykjaættar, Vigfússonar.
Jóhanna Margrét var dóttir Ei-
ríks Jónssonar, b. í Fossnesi í
Gnúpverjahreppi, bróður Sigurðar í
Hrepphólum. Móðir Jóhönnu Mar-
grétar var Guðrún Jónsdóttur hús-
freyja.
Dóra Erla Þórhallsdóttir
starfsmaður við móttöku Ríkisútvarpsins
Konráð Ásgrímsson
sérfræðingur við Hagstofu íslands
Dóra Erla Þórhalls-
dóttir, starfsmaður við
móttöku Ríkisútvarpsins í
Efstaleiti, Sólheimum 27,
Reykjavík, verður sextug
á morgun.
Starfsferill
Dóra Erla fæddist í
Reykjavík og ólst upp á
Teigunum í Reykjavík.
Hún lauk gagnfræðaprófi 1957,
stundaði nám viö Húsmæðraskóla
Reykjavíkur 1958-1959 og stundaði
kennaranám við Idrætshöjskolen
Haslev, 1969-1972.
Dóra Erla var húsmóðir og
ráðskona Lýðháskólans í Skálholti
1972-1982 og húsmóðir og ráðskona
Þjóðgarðsins Þingvöllum 1982-1992.
Hún hefur starfað við móttöku hjá
Ríkisútvarpinu frá 1992.
Fjölskylda
Dóra Erla giftist 9.9. 1961 sr.
Heimi Steinssyni, f. 1.7. 1937, d. 15.5.
2000, sóknarprestur og þjóðgarðs-
verði á Þingvöllum. Hann var sonur
Amþrúðar Ingólfsdóttur og Steins
Stefánssonar.
Böm Dóru og Heimis era sr.
ÞórhaUur Heimisson, f. 30.7. 1961,
prestur í Hafnaríjarðarkirkju,
búsettur í Hafnarfirði,
kvæntur sr. IngUeif
Malmberg, sjúkrahús-
presti á Landspítalanum
við Hringbraut og em
börn þeirra Dóra Erla, f.
22.6. 1987, Rakel, f. 15.3
1991 og Hlín, f. 25.1. 1993
Amþrúður Heimisdóttir
f. 6.9. 1971, þúfræði
kandidat, búsett að
Langhúsum í Fljótum en maður
hennar er Þorlákur Sigurbjörnsson
búfræðingur og er sonur þeirra
Heimir Sindri, f. 14.12. 2000
Systkini Dóra Erlu: Ólafur, f. 2.12.
1936, d. 26.3. 1963; Ásbjörg, f. 12.11.
1959, ljósmóðir og hjúkrunar-
fræðingur en maður hennar er
Kristbjöm ísfeld Reynisson
geislagreiningarlæknir og eiga þau
þrjár dætur.
Foreldrar Dóra Erlu voru
Þórhallur Þorkelsson, f. 3.8. 1910, d.
4.12. 1977, húsgagnasmiður 1
Reykjavík, og Halldóra Ólafsdóttir,
f. 16.4. 1914, d. 4.6. 1999, húsmóðir.
Dóra Erla verður 1 Kaupmanna-
höfn ásamt bömum sínum og
fjölskyldum þeirra á afmælis-
daginn.
Konráð Ásgrímsson
sérfræðingur, Huldu-
braut 16, Kópavogi, verð-
ur fimmtugur á morgun.
Starfsferill
Konráð fæddist á Torfa-
stöðum í Biskupstungum
en ólst upp á Laugar-
vatni. Hann lauk stúd-
entsprófi frá ML 1972,
stundaði nám við HÍ 1972-1976 og
við University of Reading á
Englandi 1976-1978 og við Vrije Uni-
versiteit í Brússel 1993-1994.
Konráð var kennari og námsráð-
gjafi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja
1979-99 en starfar nú á skólamála-
deild Hagstofu íslands.
Eftir Konráð liggur þýðing á
kennslubók í sálfræði sem notuð
hefur verið 1 mörgum framhalds-
skólum. Hann er áhugamaður um
námsmat, rannsóknir á skólastarfl
og um aukin gæði starfsmenntunar.
Hann hefur látið til sín taka hvað
varðar umfjöllun um tölvuvætt
námsmat og staðið fyrir námskeið-
um og fræðslu á þvi sviði.
Konráö hefur unun af tónlist og
góðum söng. Hann hefur sungið
með Karlakór Reykjavíkur um ára-
bil eða allt frá 1987
Fjölskylda
Konráð kvæntist 14.6.
1972 Elínu Siggeirsdóttur,
f. 6.10.1952, tölvunarfræð-
ingi. Hún er dóttir Sig-
geirs Pálssonar og Unu
Georgsdóttur, bænda að
Baugsstöðum í Stokkseyr-
arhreppi.
Börn Konráðs og Elín-
ar eru Ásgeir Konráðs-
son, f. 18.12. 1970, doktorsnemi í
Bandaríkjunum en kona hans er
Sjöfn Gunnarsdóttir, f. 29.3. 1974,
doktorsnemi í Bandaríkjunum; Karl
Konráðsson, f. 24.10. 1972, hagfræð-
ingur í Noregi en kona hans er
Elínóra Kristinsdóttir, f. 5.1. 1974,
myndlistarmaður, og er dóttir
þeirra Katrín Ásta Karlsdóttir, f.
18.8. 1999
Systkini Konráðs: Guðrún Erla
Ásgrímsdóttir, _f. 13.2. 1944, d. 18.3.
1997; Stefán Ásgrímsson, f. 24.7.
1946, blaðamaður og ritsjóri; Eirik-
ur Ásgrímsson, f. 3.5. 1952, d. 20.9.
1975.
Foreldrar Konráðs: Ásgrlmur
Jónsson, f. 8.6. 1917, d. 25.3. 1986,
garðyrkjumaður og tilraunastjóri á
Laugarvatni, og Þorbjörg Eiríks-
dóttir, f. 20.9. 1913, húsmóöir.
Merkir íslendingar
Oddný Soffía Ingvarsdóttir bæjarfulltrúi,
fæddist í Gaulverjabæ í Flóa 17. júní 1903. For-
eldrar hennar voru Ingvar G. Nikulásson, prestur í
Gaulverjabæ og síðar að Skeggjastöðum við Bakka-
fjörð, og k.h., Júlía Guðmundsdóttir húsfreyja. Eig-
inmaöur Sofílu var Sveinbjörn Sigurjónsson,
magister og skólastjóri Gagnfræðaskóla Austurbæj-
ar en barnabörn Sofíiu eru Sveinbjörn rithöfundur
og Tryggvi tónskáld Baldvinssynir og Sofíia líf-
fræðingur og Þrándur tölvufræðingur Amórsbörn.
Systkini Soffiu voru Ingunn Júlía, húsfreyja að
Desjamýri, og Helgi, yfirlæknir á Vifilsstöðum, afi
Júlíusar Vífils borgarfulltrúa sem er einmitt fimm-
tugur í dag.
Soffía stundaöi nám við Gagnfræöaskólann á Ak-
Soffía Ingvarsdóttir
ureyri 1916-1917 og brautskráðist úr Kvennaskól-
anum í Reykjavík 1921. Húnvar húsfreyja í Reykja-
vík, bæjarfulltrúi þar 1938-1946 og varaborgarfull-
trúi 1962-1966. Þá var hún varaþm. fyrir Alþýðu-
fokkinn 1949-1953 og sat um hríð á Alþingi. Hún
var formaður Kvenfélags Alþýðuflokksins í Reykja-
vík 1943-1967, átti sæti 1 miðstjðrn Alþýðuílokks-
ins 1938-1967 og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum
fyrir flokkinn. Hún sat í stjórn Sjúkrasamlags
Reykjavíkur 1954-1974, í stjórn Kvenréttindafélags
íslands 1948-1956 og í stjórn Bandalags kvenna í
Reykjavík 1962-1976.
Soffia lést í hárri elli 19. ágúst 2000.
Þjónustu-
auglýsingar
►I 550 5000