Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2001, Blaðsíða 26
38
Tilvera
Mánudagur 18. Júní. .vjQj^
17.00 Fréttayfirlit.
»17.03 Leiöarljós.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafniö. (e)
18.30 Paddington (13:13) (e).
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
19.35 Kastljósiö.
20.05 Mæögurnar (11:22).
20.50 Fimman (3:5). Flutt eru vinsæl
dægurlög úr safni Sjónvarpsins.
Fram koma Elísa Geirsdóttir, Kátir
piltar, Geirmundur Valtýsson, Helga
Möller, Hljómsveit Aage Lorange og
Dúmbó og Steini. Kynnir: Eva Asrún
Albertsdóttir. Dagskrárgerö: Andrés
Indriðason.
21.05 Mannsheilinn (4:6) (The Brain
Story). Breskur heimildamynda-
flokkur um mannsheilann og starf-
semi hans.
22.00 Tíufréttir.
22.15 Út í hótt (3:14) (Smack the Pony).
Bresk þáttaröö þar sem gríndrottn-
ingarnar Fiona Allen, Doon
MacKichan og Sally Phillips láta
gamminn geisa. (e)
22.40 Frasier (3:24) (Frasier). (e)
23.05 Fótboltakvöld. Umsjón: Samúel Örn
Erlingsson.
23.20 Kastljósiö. (e)
23.50 Sjónvarpskrlnglan - Auglýsinga-
16.30 Myndastyttur.
17.00 Charmed.
17.45 Two Guys and a Girl.
— 18.15 Providence.
19.00 Jay Leno (e).
20.00 CSI.
21.00 Taxi - bíll 21. I þættinum yfirtaka
landsfrægir Islendingar bíl 21 og
fara á rúntinn meö öðrum þekktum
íslendingum og allt getur gerst! Um-
sjón Sindri Páll Kjartansson.
22.00 Fréttir.
22.20 Allt annaö.
22.25 Máliö. Umsjón Hannes Hólmsteinn
Gissurarson.
22.30 Jay Leno.
23.30 Boðorðln 10 (e). Umsjón Egill
Helgason.
00.30 Boston Public.
- ‘ 01.15 Will & Grace. Þátturinn um turtil-
dúfurnar Will & Grace endursýndur
frá upphafi.
01.45 Everybody Loves Raymond. Þáttur-
inn um Ray Romano og fjölskylu
hans endursýndur frá upphafi.
02.15 Óstöövandi tónlist í bland viö dag-
skrárbrot.
06.00 Ekki í okkar bæ (Not in This Town).
08.00 Efnafræði ástariífsins (Love Jones).
10.00 Hafnaboltahetjurnar 3
12.00 Hrökkva eöa stökkva
14.00 Efnafræöi ástarlífsins (Love Jones).
16.00 Hafnaboltahetjurnar 3
18.00 Ekki í okkar bæ (Not in This Town).
20.00 Réttlætinu fullnægt
22.00 Hrökkva eöa stökkva
>‘24.00 Meö illt í hyggju
02.00 Tími tll aö tengja
04.00 Pecker.
18.15 Kortér. 21.10 Zink. 21.15 Hotel de
Love. Hugljúf ensk bíómynd.
- mm
E22XBHSRB1L. wjk
06.58 ísland í bítiö.
09.00 Glæstar vonir.
09.20 í fínu forml 4.
09.35 Land karlmennskunnar (e).
10.05 Núll 3 (e).
10.35 Skyndilausnir (e) (Lykkejegerne).
11.30 Myndbönd.
12.00 Nágrannar.
12.30 Caroline í stórborginni (24.26).
13.00 Vík mllli vina (2.23) (e).
13.45 R.E.M. (e).
14.45 Hill-fjölskyldan (16.25).
15.10 Ævintýrl á eyöieyju.
15.35 Ævintýraheimur Enid Blyton.
16.00 Barnatími Stöövar 2.
17.45 Sjónvarpskringlan.
18.05 Vinir (16.23).
18.30 Fréttir.
19.00 ísland í dag.
19.30 Sápuóperan (2.17).
20.00 Myrkraengili (8.21).
20.45 Valdatafl á Wall Street (6.22).
21.35 Mótorsport.
22.00 Óvætturin (The Relic). Stórmerkileg
sýning er að hefjast í náttúrugripa-
safni Chicago-borgar. Áhugamenn
þyrpast á opnun sýningarinnar en
það sem enginn veit er að í af-
kimum safnsins situr óvættur um
sýningargesti og óvíst aö nokkur
sleppi lifandi úr klóm hennar. Aðal-
hlutverk: Penelope Ann Miller, Tom
Sizemore, Linda Hunt, James Whit-
more. Leikstjóri: Peter Hyams.
1997. Stranglega bönnuö börnum.
23.45 Jag (3.15) (e) (Jinxed).
00.35 Dagskrárlok.
17.40 David Letterman.
18.30 Heklusport.
18.50 Sjónvarpskringlan.
19.10 Heimsfótbolti meö West Union.
19.40 Gillette-sportpakkinn.
20.10 David Beckham. Knattspyrnukapp-
inn David Beckham er ieikmaöur
Manchester United og fyrirliði
enska landsliðsins. Hér fá áhorf-
endur að kynnast nýrri hliö á Beck-
ham. Við fylgjum honum auövitaö
eftir á vellinum en hittum hann líka
heima fyrir meö eiginkonunni Victor-
iu og syninum Brooklyn.
21.00 í kúlnahríð (Rapid Fire). Hasar-
mynd. Námsmaöurinn Jake Lo verð-
ur vitni að moröi og veröur nú sjálf-
ur aö fara huldu höföi. Eiturlyfjabar-
ónar vilja hafa hendur í hári hans og
lögreglan aöhefst lítiö í málinu.
1992. Stranglega bönnuö börnum.
22.35 David Letterman.
23.20 íslensku mörkin.
23.50 Svartigaldur (Voodoo).
01.20 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Morgunsjónvarp.
17.30 Jlmmy Swaggart.
18.30 Joyce Meyer.
19.00 Benny Hinn.
19.30 Adrian Rogers.
20.00 Steinþór Þóröarson.
21.00 700-klúbburlnn.
21.30 Joyce Meyer.
22.00 Benny Hlnn.
22.30 Joyce Meyer.
23.00 Robert Schuller.
24.00 Lofiö Drottin.
,Oðtaup$veislur—Cnisomkomur—skammlonlr—línloíkar—skHngar—kynningar ogfl. ogfl. ogfi
t
5
Ekki Ireysto ó veðrið.
skipuieggia ó eflirminnilegan viðburS -
Tryggið ykkur og leiglð stðrt tjakJ ð
staðinn - þoð marg borgar sig.
Tiöldafðllumstœrðum
Irð 20 - 700 m’.
Leigjum einníg borð
og stðla i tjöidin.
ðskðiumóheimovelll
stmi SSO 9600 ' tax SSO VBOl • bis@ieout.il
og ymsir fylgihlutir
MÁNUDAGUR 18. JÚNÍ 2001
I>V
Klettur-
inn í
Kast-
ljósinu
Sex daga vikxmnar býður Kast-
Ijósið góða kvöldið.
Kastljósið er góður og
skemmtilegur þjóðmálaþáttur
sem á einhvem hátt nær til ótrú-
lega breiðs hóps þrátt fyrir að
fjalla oft á tíðum um mál sem
ekki eru allra. Það hefur tekist
að gera þáttinn að fjölskyldu-
þætti, samblöndu af stjómmála-
og þjóðmálaumræðu og dægur-
málum.
Helsta stjarna Kastljóssins er
án nokkurs efa Gísli Marteinn
Baldursson. Gísli Marteinn er
með betri mönnum á skjánum.
Hann er traustur, glaðbeittur en
ekki síst vinalegur, sem skiptir
miklu máli þegar um mann er að
ræða sem þjóðin hlustar og horf-
ir á nokkrum sinnum í viku.
Hæfileikar Gísla koma ekki
síst í ljós þegar hann er borinn
saman við samstarfsfólk sitt,
mishæfileikaríkt. Það hefur enda
orðið raunin að Gísli er klettur-
inn í Kastljósinu en samferða-
menn hans koma og fara.
Mjög þarf að vanda valið þeg-
ar fólk er ráðið til að stýra þætti
sem þessum og þarf fólk að hafa
til að bera greind, mælsku og
einhvern þokka. Gísli Marteinn
býr yfir öllum þessum kostum
þar sem hann kemur vel fyrir á
skjánum sem mælskur og við-
kunnanlegur maður sem ekki er
hægt að reka í strand. Hann er
vel inni í þeim málum sem fjall-
að er um, sem ætti að vera sjálf-
sögð krafa til allra þáttastjórn-
enda en því er því miður ekki að
heilsa í öllum tilvikum. Gísli
Marteinn er jafn vígur á hinar
oft á tíðum flóknu umræður
stjómmálanna og dægurmálin.
Hann er líklega eini sjónvarps-
maður landsins sem öll fjöl-
skyldan sættir sig við og því fyr-
irgefast honum fimm aura
brandaramir sem hann grípur
stundum til - þeir höfða einfald-
lega til allra.
Viö mælum með
Siónvarpið - Fimman kl. 20.50:
í Fimmunni í kvöld verða flutt flmm
dægurlög úr safni Sjónvarpsins og eru
þau af nokkuð ólíkum toga. Flytjendur
eru Elísa Geirsdóttir, söngkona Kol-
rössu krókríðandi, sem síðar tók upp
nafnið Bellatrix, gleðisveitin Kátir pilt-
ar úr Hafnarfirði, skagfirski sveiflu-
kóngurinn Geirmundur Valtýsson,
Hljómsveit Aage Lorange og Dúmbó og
Steini en fólk þarf að vera komið nokk-
uð af barnsaldri til að muna eftir þeim
tveimur síðastnefndu. Kynnir er Eva
Ásrún Albertsdóttir og Andrés Indriða-
son sá um dagskrárgerð.
Stöð 2 - Mvrkraeneill kl. 20.00:
Myrkraengill eða Dark Angel er nýr
spennumyndaflokkur frá James Cameron,
leikstjóra Titanic. Sögusviðið er Seattle í
Bandaríkjunum árið 2020. Aðaisöguhetjan
er Max, ung kona sem er góðum gáfum
gædd og tilbúin að standa uppi í hárinu á
yfirvöldum sem vilja fótumtroða lýðræðið.
í þætti kvöldsins þarf Max að fara huldu
höfði. Lydecker hefur dreift myndum af
henni um borgina og heitir umtalsverðu fé
hverjum þeim sem hefur hendur í hári
Max. Svo fer að hún er króuð af á veitinga-
húsi og á þá um að það eitt að velja að
grípa til örþrifaráða til að sleppa.
Aðrar stöðvar
09.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir.
10.15 Stefnumót.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Útvarpsleikhúsiö.
13.20 Sumarstef.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan (6:30).
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 í samfylgd meö listamönnum.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veöurfregnir.
16.13 „Fjögra mottu herbergið".
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Sumarspegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Sumarsaga barnanna, Frændi
töframannsins
19.10 I sól og sumaryl.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Út um græna grundu. (e)
20.30 Stefnumót. (Frá því í morgun)
21.10 Hringekjan.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
22.20 Masterprize 2000-2001.
23.00 Víðsjá. Úrval úr þáttum liðinnar
viku.
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til
morguns.
4m 90,1/99,9
10.03 Brot úr degi. 11.03 Brot úr degi. 11.30
Iþróttaspjall. 12.00 Hádegisfréttlr. 12.45 Hvitlr
máfar. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03
Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp. 18.28
Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttlr og Kastljóslð.
20.00 Popp og ról. 21.00 Sunnudagskaffl.
22.10 Britpop. 24.00 Fréttir.
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ivar Guö-
mundsson. 12.00 Hádeglsfréttir. 12.15
Bjarni Ara. 17.00 Þjóöbrautln. 18.00 Ragn-
ar Páll. 18.55 19>20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
fm 94,3
11.00 Slguröur P. Haröarson. 15.00 Guöríö-
ur „Gurrí" Haralds. 19.00 isl. kvöldtónar.
fm 103,7
Radíó X
07.00 Tvíhöfðl. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti.
09.15 Morgunstundln. 12.05 Léttklassík.
13.30 Tónlistaryfirlit BBC. 14.00 Klassísk tónllst.
fm 95,7
07.00 Hvatl og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svall. 19.00 Helðar Austmann.
22.00 Rólegt og rómantískt.
fm 102,9
Sendir út alla daga, allan daglnn.
I«iii
fm 107,0
Sendir út talaö mál allan sólarhrlnginn.
SKY NEWS 10.00 News on the. Hour 10.30
Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call
14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News
16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30
SKY Business Report 19.00 News on the Hour
20.00 Nine O’clock News 20.30 SKY News 21.00
SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on
the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on
the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour
1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour
2.30 Showbiz Weekly 3.00 News on the Hour 3.30
The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 CBS
Evening News
VH-1 10.00 So 80s 11.00 Non Stop Video Hits
15.00 So 80s 16.00 Top 10 - Michael Jackson
17.00 Solid Gold Hits 18.00 Ten of the Best -
Harry Conick Jr. 19.00 Storytellers - Alanis Morri-
sette 20.00 Behind the Music - TLC 21.00 Pop Up
Video - Metal Mania 21.30 Pop Up Video 22.00
Greatest Hits - Tina Turner 22.30 Greatest Hits -
Latino 23.00 VHl Ripside 0.00 Non Stop Video
Hits
TCM 18.00 The Human Comedy 20.00 The
Cincinnati Kid 21.45 The Red Badge of Courage
22.55 The Last Voyage 0.30 Arturo’s Island 2.00
The Human Comedy
CNBCo .00 Power Lunch Europe 12.00 US
CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 15.00
European Market Wrap 18.00 Business Centre
Europe 18.30-US Street Signs 20.00 US Market
Wrap 22.00 Business Centre Europe 22.30 NBC
Nightly News 23.00 CNBC Asia Squawk Box 1.00
US Market Wrap 2.00 Asia Market Watch
EUROSPORT 9.00 Tennis: French Open at
Roland Garros stadium, Paris 18.00 Tennis:
French Open at Roland Garros stadium, Paris
19.00 Tennis: French Open at Roland Garros stadi-
um, Paris 20.00 Football: International U-21 Festi-
val of Toulon, France 21.00 News: Eurosportnews
Report 21.15 Football: Eurogoals 22.15 Tennis:
French Open at Roland Garros stadium, Paris
23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close
HALLMARK 9.30 Quarterback Princess 11.10
A Storm in Summer 12.45 Mary & Tim 14.20 The
Room Upstairs 16.00 Shootdown 18.00
Seventeen Again 19.35 Christy: Return to Cutter
Gap 21.10 Journey to the Center of the Earth
22.45 He's Fired, She’s Hired 0.20 Quarterback
Princess 1.55 Mary & Tim 3.30 Molly 4.00 Shoot-
down
CARTOON NETWORK 10.00 Tom and Jerry
11.00 Looney Tunes 12.00 Scooby Doo 13.00 The
Flintstones 14.00 Courage the Cowardly Dog
15.00 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30
Gundam Wing
ANIMAL PLANET 10.00 Going Wild with Jeff
Corwin 10.30 Aquanauts 11.00 Wild Rescues
11.30 Animal Doctor 12.00 Pet Rescue 12.30 Em-
ergency Vets 13.00 Zoo Story 13.30 Wildlife ER
14.00 Breed All About It 14.30 Breed All About It
15.00 Keepers 15.30 Zoo Chronicles 16.00 Mon-
key Business 16.30 Pet Rescue 17.00 Wildlife
Photographer 17.30 Keepers 18.00 Ocean
Acrobats - The Spinner Dolphins 18.30 Animals A
to Z 19.00 Safari School 19.30 Postcards from the
Wild 20.00 Emergency Vets 20.30 Hi Tech Vets
21.00 Twisted Tales 21.30 Twisted Tales 22.00
Safari School 22.30 Postcards from the Wild
23.00 Close
BBC 10.15 Gardeners' World 10.45 Ready, Stea-
dy, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors
12.30 EastEnders 13.00 Real Rooms 13.30 Going
for a Song 14.00 Noddy 14.10 William’s Wish
Wellingtons 14.15 Playdays 14.35 Blue Peter
15.00 Get Your Own Back 15.30 Top of the Pops
16.00 House Proud 16.30 Doctors 17.00 Classic
EastEnders 17.30 The Human Body 18.30 Dad’s
Army 19.00 Dalziel and Pascoe 20.00 Ruby’s
American Pie 20.30 Top of the Pops 2 21.00 The
Secret Life of Twins 22.00 The Lakes 23.00 Learn-
ing History: Secrets of World War II 4.30 Learning
English: English Zone 01
MANCHESTER UNITED 16.00 Reds @
Five. 17.00 Red Hot News 17.15 Supermatch
Shorts 17.30 United in Press 18.30 Masterfan
19.00 Red Hot News 19.15 Season Snapshots
19.30 Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.15
Supermatch Shorts 21.30 United in Press
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 A
Chance to Grow 11.00 Storm of the Century 12.00
Taking Pictures 13.00 Legacy of Attack 14.00
Pearl Harbour 15.00 The Battle for Midway 16.00
A Chance to Grow 17.00 Storm of the Century
18.00 Amazing Creatures 18.30 Return To The
Wild 19.00 The Real ER 20.00 World of Risk 21.00
Journey to Jerusalem 22.00 Hitler’s Lost Sub
23.00 Quest for K2 23.30 Adventure Planet 0.00
The Real ER 1.00 Close
DISCOVERY CHANNEL 9.50 In Search of
Dracula 10.45 Riddle of the Skies 11.40
Undercover Stings 12.30 Undercover Stings 13.25
Mob Stories 14.15 Warship 15.10 Jurassica
16.05 History’s Turning Points 16.30 Rex Hunt
Fishing Adventures 17.00 Cookabout Canada with
Greg & Max 17.30 Kingsbury Square 18.00
Serengeti Burning 19.00 Walker’s World 19.30
Turbo 20.00 Crocodile Hunter 21.00 Addicted to
Death 22.00 Jack the Ripper 23.00 The U-Boat
War 0.00 TSR 2 1.00 Jurassica 2.00 Close
MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Bytesize
12.00 Non Stop Hits 15.00 MTV Select 16.00 Top
Selection 17.00 Bytesize 18.00 European Top 20
19.00 Stylissimo 19.30 Downtown 20.00 MTV:
New 21.00 Bytesize 22.00 Superock 0.00 Night
Videos
CNN 10.00 World News 10.30 World Sport
11.00 World News 11.30 Biz Asia 12.00 Business
International 13.00 World News 13.30 World Sport
14.00 World News 14.30 CNNdotCOM 15.00
World News 15.30 American Edition 16.00 World
News 17.00 World News 17.30 World Business
Today 18.00 World News 18.30 Q&A 19.00 World
News Europe 19.30 World Business Tonight 20.00
Insight 20.30 World Sport 21.00 World News
21.30 Moneyline Newshour 22.30 Asia Business
Morning 23.00 CNN This Morning Asia 23.30 In-
sight 0.00 Larry King Live 1.00 World News 1.30
CNN Newsroom 2.00 World News 2.30 American
Edition 3.00 CNN This Morning 3.30 World
Business This Morning
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSleben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö),
TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).