Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2001, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2001, Side 21
33 MÁNUDAGUR 18. JÚNÍ 2001 DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3030: Húsabak Krossgáta Lárétt: 1 prik, 4 naust, 7 öldruðu, 8 gárar, 10 muldri, 12 planta, 13 kerra, 14 væta, 15 eðja, 16 litlu, 18 áforma, 21 hækka, 22 hrina, 23 stundi. Lóðrétt: 1 vatnagróð- ur, 2 bleyta, 3 samferðamenn, 4 vilhalli, 5 jaka, 6 rotnun, 9 straum, 11 kút, 16 ánægð, 17 elska, 19 saur, 20 angur. Lausn neðst á síöunni. Skák verska alþjóðlega meistaranum Sang Cao (2488). Jón Viktor Gunnarsson sigraði pólska stórmeistarann Robert Kuczynski (2509) í 9. umferð Evrópumótsins sem fram fer i Ohrid í Makedoníu. Jón Viktor hefur nú 4,5 vinninga. Hannes Hlífar Stefánsson, Bragi Þorfinnsson og Stefán Kristjánsson töpuðu sínum viöureignum. Hannes hef- ur 5 vinninga, Bragi hefur 4 vinninga og Stefán hefur 3 vinninga. Hannes Hlífar tapaði fyrir þýska ofurstórmeistaranum Rustem Dautov (2631). Bragi tapaði fyrir rússneska stórmeistaranum Alexei Bez- godov (2543). Stefán tapaði fyrir ung- Hvítt: Robert Kuczynski (2509) Svart: Jon Vlktor Gunnarsson (2366) 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 cxd4 8. Rxd4 Bc5 9. Dd2 0-0 10. g3 a6 11. Bg2 Rxd4 12. Bxd4 b5 13. Re2 Dc7 14. Bxc5 Rxc5 15. Rd4 Bb7 16. 0-0 Re4 17. De3 b4 18. a4 Hac8 19. g4 Db6 20. a5 Da7 21. f5 exf5 22. gxf5 Hfe8 23. e6 fxe6 24. fxe6 Hxe6 25. Hael Hg6 26. Khl He8 27. c3 bxc3 28. bxc3 Db8 29. Df3 HfB 30. Dh5 He5 31. Dh4 Hh6 32. Df4 De8 33. Rf3 He7 34. Kgl Hf6 35. Dh4 Rxc3 36. Db4 Re4 37. Rd4 Hxfl+ 38. Hxfl Bc8 39. Db3 RfB 40. Bxd5+ Rxd5 41. Dxd5+ Kh8 42. Rc6 Hel 43. Re5 Be6 44. Dd6 Hxfl+ 45. Kxfl h6 46. h4 Bf5 47. K12 Kh7 48. Kg3 Db5 49. De7 (Stöðumyndin) Dxa5 50. Kf4 Bc2 51. Rd7 Dd2+ 52. Kg3 Dc3+ 53. Kf2 Dd4+ 54. Kf3 Bdl+ 55. Kg2 Bc2 56. Kf3 a5 57. RÍ8+ Kg8 58. Re6 Df6+ 59. Dxf6 gxfB 60. Rd4 Bdl+ 61. Ke3 a4 62. Kd2 Bb3 63. RÍ5 Kh7 64. h5 Bf7 65. Rg3 a3 66. Kc3 a2 67. Kb2 Be6 68. Re2 Kg7 69. Rd4 Kf7 70. Rc6 f5 0-1 Bridge ■ ■ Umsjón: isak Örn Sigurðsson Er hægt að svína 1 báðar áttir fyrir drottningu með góðum ár- angri? Charles Goren sýndi fram á að það væri hægt í bók sinni sem kom út fyrir fjölmörgum áratugum. Hann rökstuddi það með þessu spili, norður gjafari og allir á hættu: 4 K742 M 653 ♦ AKDGIO * 4 4 D853 * KD10 4 75 * ÁK103 4 ÁG109 «4 ÁG8 + 94 4 G972 NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR 1 4 pass 1 4 pass 2 4 pass 2 grönd pass 44 P/h Vestur tekur fyrsta slaginn á lauf- kóng, fær kall frá félaga sínum og spilar næst hjartakóngnum. Sagnhafi gefur að sjálfsögðu þann slag og vest- ur gerir best i þvi að spila áfram laufi. Sagnhafi trompar í blindum og spilar nú spaða á níuna. Vestur gefur þann slag! því það gagnast honum ekkert að drepa á drottninguna, alla- vega hnekkir hann ekki 4 spöðum með þeirri leið. Nú gæti óvandaður sagnhafi misstigiö sig en vandaður spilari endurtek- ur nú svíning- una yfir til austurs til að verja sig fyrir einmitt þessari legu. Spaðagosa er spilað að heiman og hleypt yflr tfl austurs með góðum árangri. Mjög fal- leg öryggisspilamennska. Lausn á krossgátu jure 02 ‘0B) 61 ‘)SB l\ ‘fæs 91 ‘flSai n ‘umBU 6 ‘?nj 9 ‘uiru g ‘iSæjpjnm \ ‘BjnEunjoj g ‘i3b z Áis i Diajgoj 'IN0T 82 ‘bjoi zz ‘bSijs 12 ‘Bjjæ 8i ‘rtBtus'gi ‘job gj ‘3§op n ‘uSba 81 ‘jjn Zl ‘num oi ‘JijA 8 ‘nimog l ‘JOJti p ‘jbjs i ijjojbi Myndasögur En nver sendiokkur v (lá stem-larabinn?J Okkur ióksl þad’ £ Gudinn Ra heíur JQS attur og enn /; verndað °kkur og lööunandið.j*!^J| Hann sendt þig voldugi TarsanW sern ialsmanrJ^* jjnn. Þú rakeSsSEE f óvmitm i /dtlSpe • ---IVUAM amrmtiemm ««1 Andrés Irændi var að skora á haon ikappgöngul J7 Þegar ég iil ut um gluggann dáist ég að nátlúrulegurðlnni og flölbreytileika landsiagsins... , f Ekki gera áras a Á , mig. Síggt! Eg er bara ' v^mn á lil reynsiu! k_________________/ ® Bviís Hefur þú yíirhöíuö nokkra Á sonnun tyrir þvi að það var j ég sem var i sultukrukkunni? Opii SlS2 Ætti Púki ekki ad vera kominn heim úr skólanum núna? Hann vard að sitja eftir og hreinsa kalktöfluna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.