Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2001, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 18. JÚNÍ 2001 DV Tilvera 35 Paul McCartney, 59 ára Afmælisbam dagsins er eitt af stórmennum popps- ins, Paul McCartney. Ásamt félögum sinum í The Beatles breytti hann poppsögunni og í dag er hann sá tónlistarmaður sem á það lag sem oftast hefur verið sungið inn á plötu, Yesterday, og er einnig sá lagahöfundur sem oftast hefur komið lagi í efsta sæti vinsældalistans í Bandaríkjun- um. Mörg þeirra samdi hannmeð félaga sínum í The Beatles, John Lennon. í áranna rás hefur Paul McCartney víkkað sjóndeildarhring sinn í tónlistinni og auk þess að vera eini Bítillinn sem starfrækti vinsæla hljómsveit (Wings) hef- ur hann meðal annars samið stór verk fyrir kór og hljómsveit. Tvíburarnir (2 ■"V ! Grunavallar Gildir fyrir þriöjudaginn 19. júní Vatnsberinn i20. ian.-1S. fehr.t: I Gerðu vini þínum greiða þó að þér finn- ist þú vera nýbúinn að því. Þú ættir að finna þér nýtt og spennandi áhugamál. Fiskarnir (19. febr.-20, marsl: Gerðu ráð fyrir breyt- lingum í kringum þig. Þú átt ánægjulega daga fram undan. Astamálin eru f góðum farvegi. Hrúturinn (21. mars-19. anrílt: . Þú þarft að taka ' ákvörðun í máli sem beðið hefur úrlausnar lengi. Þér léttir heil- mikið þegar niðurstaða er fengin. Nautið (20. april-20. mah: Farðu mjög varlega í ölliun viðskiptum. Skrifaðu ekki undir neitt fyrr en þú hefur lesið það vandlega yfir. Happatölur eru 7, 8 og 10. Tvíburarnir (21. maí-21. iúníi: ÍGefðu þér góðan tíma -til þess að íhuga mál sem nýlega er komið upp á yfirborðið. vallaratriði er að vanda vel til verka. Krabbinn (22. iúní-??. íúitu Eitthvað óvanalegt j gerist í dag, þér til ’ óblandinnar ánægju. _____ Vinur þinn kemur þér á óvart i kvöld. Happatölur eru 7, 28 og 30. Liónið (23. iúlí- 22. ágúst): I Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú sam- þykkir eitthvað sem __________ verið er að reyna að fá þig til að gera. Viðskipti ganga sérlega vel. Mevlan (23. ágúst-22. sept.l: Þú skalt ljúka sem mestu fynihluta dags. ^^^■•.Síðari hlutann verðrn- ' r um nóg annað að hugsa. Þér veitir ekki af að gera þér dagamun. Vogin (23. sept.-23. okt.l: J Vinir þinir eru eitt- hvað að bralla. Það V f getur verið að þeir ætli / f sér að koma þér á óvart. Láttu sem ekkert sé. Þú hef- ur ástæðu til að vera bjartsýnn. Soorðdreki (24. okt.-21. nóvJ: -Það er mjög bjart fram undan hjá þér. Fjár- ymálin standa betur en fþau hafa gert lengi. Einhver spenna er í kringum ákveðinn aðila. Bogamaður (22. nóv.-2i. des.i .Nauðsynlegt er að taka rsér góðan tíma áður en mikilvæg viðskipti eru gerð. Þú gætir þurft að leita þér ráðleggingar. Happatölur eru 5, 24 og 37. Steingeitln (22. de$.-19. ian.h Greiddu gamla skuld áður en hún veldur sárindum. Það er betra að halda vinum sinum góðum. Kvöldið verður skemmti- legt. Heather Mills Heather Mills, unnusta Bítilsins Pauls McCartneys, kynnir verðlaun sam- taka gegn jarðsprengjum á góðgerðarsamkomu í Beverly Hills. Vilja borðbunað og peninga í sjóð Hákon krónprins af Noregi og Mette-Marit, unnusta hans, hafa greint frá því að þau óski sér silfur- borðbúnaðar, postulins, norskra listaverka og peningagjafa í sjóð í brúðkaupsgjöf. Hugmyndina að stofnun sjóðs, sem ýmis samtök eiga að njóta góðs af, fékk Mette-Marit. Framkvæmdastjóri norskrar postulinsverksmiðju gladdist auð- vitað yfir ósk kærustuparsins. Fyrr í vetur sendi framkvæmdastjórinn bréf til forsætisráðuneytisins í Nor- egi og bar fram hugmynd um sér- skreytt postulín fyrir verðandi kon- ungshjónin. Gull- og silfursmiður hefur einnig verið í sambandi við kærustuparið vegna óska þess. Há- kon og Mette-Marit verða gefin sam- an í ágúst. Mette-Marit og Hákon Óskalistinn fyrir brúðkaupið tilbúinn. Tomb Raider frumsýnd Angelina Jolie mætti á frumsýningu kvikmyndar sinnar, Tomb Raider, í Los Angeles. Með henni voru meöleikarar hennar, lain Glen og Daniel Craig. Myndin var að hluta tekin upp hér á landi og verður frumsýnd í mánuðinum. I 1 BALENO WAGON 4X4 - Fjölskyldubíllinn Meðaleyðsla 7.41 1.825.000,- SUZUKI BÍLAR HF# Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Reylgavíkurborg Borgarverkfrœbingur Lóðir fyrir leiguhúsnæði í Grafarholti Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um byggingarrétt á þremur lóðum í Grafarholti. Lóðunum verður úthlutað til þess að á þeim verði reist fjölbýlishús með leiguíbúðum. Askilið er, að Félagsþjónustan í Reykjavík hafif.h. skjólstæðinga sinna forgangsleigurétt að allt að 20% íbúða á hverri lóð. Um er að ræða þessar lóðir: • Þórðarsveig 1-9, • Þorláksgeisla 6 - 18 og • Þorláksgeisla 20 - 34. Borgarráð mun gefa fyrirheit um úthlutun bygg- ingarréttar á ofangreindum lóðum ef fullnægjandi umsóknir berast. Núgildandi deiliskipulag á lóðunum verður endurskoðað að höfðu samráði við væntanlega lóðarhafa áður en formleg úthlut- un byggingarréttarins fer fram. Umsækjendur skulu leggja fram með umsóknum sínum stutta greinargerð og gögn, sem veita upp- lýsingar um starfsemi umsækjanda á sviði hús- bygginga eða húsnæðismála, um fjármögnun fyrirhugaðra framkvæmda, fyrirhugað rekstrar- fyrirkomulag leiguíbúðanna, áætlað leiguverð íbúða eða viðmiðunargrundvöll leigu og annað, sem máli kann að skipta. Umsækjendur skulu vera reiðubúnir til að gefa nánari upplýsingar um fjárhagsstöðu. Athygli er vakin á því, að endumýja þarf eldri umsóknir. Um lóðimar gilda sérskilmálar, auk þeirra skil- mála sem að öðru leyti gilda um lóðir í Grafarholti, og fást þeir afhentir á skrifstofu borgarverk- fræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð. Brýnt er fyrir umsækjendum að kynna sér rækilega þá skilmála, sem um lóðimar gilda. Umsóknum skal skila til skrifstofu borgarverk- fræðings, Skúlatúni 2, fyrir kl. 16:00 föstudaginn 29. júní 2001. Nánari upplýsingar em veittar í síma 563 2300. Borgarverkfrœðingurinn í Reykjavík Smáauglýsingar atvinna i 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.