Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2001, Qupperneq 35
LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 2001
43
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
húsnæði
Atvinnuhúsnæði
Til leigu atvinnuhúsnæöi og/eða sam-
komuaðstaða að Dalvegi 24 í Kópavogi.
a. 270 fm húsnæði á efri hæð. Er innrétt-
að sem samkomusalur fyrir félagsstarf-
semi. Leigist sem ein eining eða með að-
stöðu á neðri hæð.
b. 160 fm húsnæði á neðri hæð. Er inn-
réttað fyrir félagsstarfsemi.
c. 90 fm húsnæði á neðri hæð. Hentugt
fyrir létta atvinnustarfsemi.
Möguleiki á að leigja allt saman og/eða
neðri hæð (250 fm) sér. Hagstæð leiga á
afar góðum stað í Kópavogi. Uppl. gefur
Hannes Ejrvindsson í s. 893 4664.
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
70-150 fm verslunar- oq geymsluhús-
næði óskast til leigu. Helst í ódýrari
kantinum. Uppl. í s. 695 4440.
Til leigu 65 fm verslunar- og lagerhúsnæöi
á fyrstu hæð við Austurströnd.
Uppl. í s. 690 6243.
rw\
Fasteignir
Til sölu einbýiishús í litlum kaupstaö á
Norðurlandi. Upplagt sem sumarhús.
Góðir útivistarstaðir og frábær skíða-
svæði. Mjög gott verð. Uppl. í s. 852
7968._________________________________
Viltu seija, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Til sölu góö 3ja herb. ibúö á Siglufirði.
Gott verð, hagstæð kjör. S. 865 1820.
[§] Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla - vöruqeymsla - um-
búöasala. Érum með upphitað og vaktað
geymsluhúsnæði þar sem geymt er í fær-
anlegum lagerhillum. Einnig seljum við
pappakassa af ýmsum stærðum og gerð-
um, bylgjupappa og bóluplast. Getum
sótt og sent ef óskað er. Vörugeymslan
ehf., Suðurhrauni 4, Garðabæ. S. 555
7200/691 7643.________________________
Geymir ehf. auglýsir: Fyrsta flokks
geymsluhúsnæði fyrir búslóðir,
vörulager eða bókhaldsgögn fyrir fyrir-
tæki. Upphitað, lyktarlaust og músa-
hellt húsnæði. Sækjum og sendum.
Uppl. í síma 892 4524 og tölvupóstfang
jede@mmedia.is.
Búslóöageymsla.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804.______
Búslóöageymsla.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hfl, s. 565 5503.
Bílskúr til leigu eöa sölu I Efra-Breiöholti.
Uppl. í síma 897 7304.________________
Til leigu innibilastæöi á Skúiagötu 10.
Uppl. í s. 862 6194.
AlleigO,
Húsnæði í boði
Til leigu frá 1. sept. Við Smára-
lind/Smáratorg. Um 30 frn íbúð, flísalagt
bað, hol og lítið herb. m/ eldhúskrók,
parket, flísar, kirsubeijahurðir. I nýju
parhúsi, allt nýtt. 40 þús. á mán., rafm. +
hiti innifalið. Aðeins reyklaus, reglusam-
ur einstaklingur kemur til greina. Svör
sendist DV, merkt „Smáratorg- 162927“.
Til leigu ný, vel innr., 3ja herb. íbúö í
Kópav., frá 1. sept í a.m.k. ár. Sérinng.,
þvottaherb. og geymsla. Verð 80 þ. á
mán. án rafm. Aðeins reglus. og reykl.
koma til greina. Fyrirframg. + trygging.
Meðmæli æskileg. Svör sendist DV
merkt «kóp-201-128840É.
Gisting í Reykjavík!
Ibúðir og bílar til leigu í sumar fyrir t.d.
fyrirtæki eða ferðamenn. íbúðirnar eru
nýuppgerðar, fúllbúnar húsgögnum og á
besta stað í bænum. Flottir bflar á góðu
verði. Upplýsingar í síma 898 1908.
Hæö - Teigar! Til leigu rúmgóð og björt 3
herbergja íbúð á Ibigunum með nýju eld-
húsi og baði, frá 17. ágúst til ca 15. júní
2002. Tilboð með greinargóðum upplýs-
ingum sendist DV, merkt „Teigar-
274849“, fyrir 2. ágúst._______________
Til sölu er 4 herb. rúmgóð íbúð, á besta
stað í Kópavogi, staðsett við Alfhólsveg.
Ibúðin er 84 fm með svölum í 6-býli.
Mjög stutt í alla þjónustu og Mennta-
skólann í Kópavogi. Sérbflastæði fylgir.
Verð 11 millj, Uppl. í s. 565 2601, e.ld. 19.
3ja herb. íbúö í Stórholti, Rvík, til leigu frá
1. ágúst til 31. ágúst á 40 þús. líerb. í
Stórholti, Rvík, með sérinngangi, eldun-
araðstöðu og aðgangi að snyrtingu til
leigu á 25 þús. frá 1. ágúst. Uppl. í s. 691
6016.
Landsbyggðarfólk ath! Vantar þig íbúð til
leigu á Reykjavíkursvæðinu, í viku eða
yfir helgi. Hef eina fullbúna húsgögnum
og helstu þægindum á mjög góðum stað,
stutt í allt. S. 464 1138 og 898 8305.
Til leigu í Kópavogi: Herbergi, 20 fm, með
aðgangi að snyrtingu og sturtubaði.
Verðtilboð og upplýsingar um væntan-
legan leigutaka sendist DV fyrir 6.
ágúst, merkt „KOP15“.__________________
2 herb. ibúö í litlu fjölbýli í Grafarvogi til
leigu. Reyklaust hús, langtímaleiga.
Leigist á 57 þús. Til sýnis í dag. Uppl. í s.
895 8834.____________________________
Rúmgóð 2ja herb. ibúðarhæð við Karlagötu
(105). Leiga: 75 þ., 2 mán. fyrirfram-
greiðsla. IVyggingarvíxill óskast. S. 893
9048.__________________________________
Skemmtil., rúmg. og bj. 2-3 herb. ib., s-
svalir, miðsv. Laus 2. ág., leigut. samk.,
íssk. getur fylgt. Leiga 77 þ. m/ öllu. 1
mán. fyrirfr., tr-víxill. S. 553 1109/899
7751.__________________________________
Til leigu 2 herb. íbúö, ca 40 fm, frá og með
1/9, í suðurhlíðum Kópavogs. Sameigin-
legur inngangur með einni annarri íbúð.
Svör sendist DV, merkt „H2-42-200656".
Til leigu stór 2ja herb. íbúö með sérinn-
gangi, 85 fm2, í hverfi 108, laus strax.
Tilboð óskast sent til DV, merkt „Leiga-
170801“, fyrir 20. júlí._______________
Til leigu 3ja herb. íbúö meö sérinngangi, á
svæði 101. Leigist með hita, rafmagni,
Stöð 2 og fjölvarpi. Verð 75 þús. á mán., 3
mán, fyrir fram. Uppl. í s. 562 1643.
Til leigu 85 fm ibúö í Árbænum. Leigist frá
1. september. Húsaleiga 75 þús. á mán.
Upplýsingar í síma 863 9626 og 869 4062
milli kl. 13 og 18 f dag, laugardag.___
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehfl, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5, 108 Rvík. S. 533 4200.
4 herb. ibúö til leigu í Grafarvogi, ekki til-
búin. Fyrirframgreiðsla. Umsóknir send-
ist DV, merkt „HP-296039“._____________
Til leigu 62 fm, 3 herbergja, reyklaus íbúð
á svæði 101, u.þ.b. 7 mín. gangur í HI.
Uppl. í s. 561 7769.___________________
2ja herb. risíbúö í Hlíöunum til leigu frá 1.
ágúst. 60 þ./mán. Uppl. í síma 899 0907.
Góö 3ja herb. íbúö til leiqu í Seláshverfi.
Svör sendist DV, merkt „Ibúð-14924“.
Priggja herb. ibúð til leigu.
Sími 553-2101.
Húsnæði óskast
22 ára nema utan .af landi sem er aö hefja
námviö Háskóla Islands bráðvantar her-
bergi til leigu frá miðjum ágúst í ná-
grenni skólans með aðgangi að eldhúsi,
baði og þvottahúsi. Reyklaus og reglu-
söm, fyrirframgreiðsla ef óskað er eftir
því. Hef meðmæli ef óskað er. Sími 466
2399 og 865 7284._______________________
Verkfræöi- og lífefnafræöinemi i HÍ óska
eftir 2ja herb. íbúð, jafnv. 3ja, miðsvæðis
í Rvík. Erum mjög traustir og áreiðan-
legir. Algjörri reglusemi og reykleysi
heitið. Fyrirframgreiðsla og meðmæli ef
óskað er. Uppl. í síma 867 0711 milli kl.
14 og 18.30, lau/sun. Einnig hægt að
senda fyrirspumir á ggk@hi.is, Guð-
mundur._________________________________
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og
ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun,
Sklpholti 50b, 2, hæð.__________________
Forstjóri ríkisstofnunar óskar effir aö
leigja hús eða stóra hæð fyrir sig og fjöl-
skyldu sína vegna flutninga erlendis frá.
Leigutími minnst 1 ár. Mjög ábyrgur
leigjandi. Upplýsingar í síma 898 5165.
Hjón meö 2 börn óska eftir fjögurra herb.
íbuö. Helst í austurhluta borgarinnar eða
í Kópavogi. Skilvísum greiðslum og góðri
umgengni heitið. Sími 557 1131 og 690
5958.________________________________
Reyklaust og reglusamt par óskar eftir
2-3 herbergja íbúð til leigu. Helst á
svæði 104 eða 108, en annað kemur
einnig til greina
Uppl. í síma 898 3479, Sigríður.________
Vefhönnuöur oq háskólanemi óska eftir
að leigja 3 herh. íbúð á höfuðborgarsv.
Greiðslugeta u.þ.b. 60 þús. Rólegir og
reyklausir. Skilv. greiðslum heitið.
Sími 697 7087.__________________________
22 ára stúlka óskar eftir stúdióíbúð nálægt
FB eða Smáranum. Reyklaus og reglu-
söm. Uppl. í sjma 690 3179, Ingibjörg,
eða 862 3844, Ásgeir,___________________
24 ára kennari, sem hefur nám viö HÍ i
haust, leitar eftir lítilli íbúð eða herb. Er
reyklaus. Uppl. í símum 462 1313 eða
867 7007,_______________________________
3 námsmenn utan aö landi sárvantar 3
herb. íbúð. Mjög reglusöm og staðfost,
skilvísum greiðslum neitið. Uppl. í síma
486 8737 eða 862 1451, Margrét.
4 manna fjölskylda utan af landi óskar eft-
ir ibúö á höfuðborgarsvæðinu. Leigu-
skipti koma til greina, eru með íbúð í
Borganesi. Uppl. í síma 699 4525 og 437
2354,______________
Fyrirtæki vantar aö leigja litla ibúö fyrir
starfsmann, helst í Hafnarfirði, frá byij-
un ágúst. Hafið samband við Völu í
síma 863 6410.
Hjálp! Reglusamur námsmaður að vest-
an óskar eftir herbergi eða einstaklingsí-
búð. Uppl. í síma 456 2613 og 867 2257
e.kl.18.
Mann á þrítugsaldri vantar einstaklings-
eða 2ja herb. íbúð, helst í Kópavogi eða
nágrenni. Reyklaus og reglusamur.
Uppl. í síma 587 1890 og 864 9480.
Par um þrítugt meö 14 ára strák óskar eft-
ir rúmgóðri 3-4 herb. íbúð á Reykjavík-
ursv. Skilvísi og reglusemi lofað. Uppl. í
s. 692 4091, Þorsteinn, eða 691 4091,
Dísa. _________________________________
Par, reyklaust og reglusamt, óskar eftir 2
herb. íbúð til leigu á höfuðborgarsvæð-
inu í 4 mánuði frá 24. ágúst. Uppl. í síma
864 6766.______________________________
Reykiaust og reglusamt par óskar eftir
íbúð til leigu á höfuðbsv. a ca 30-40 þús.
á mán. frá 1. sept. Skilvísum greiðslum
heitið. Uppl, í s. 431 2929 eða 898 6429.
Róleg og reglusöm kona um sextugt ósk-
ar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til lengri
tíma. Skilvísum mánaðargr. og góðri um-
gengni heitið. S. 896 9882 og 557 4227.
Rólega 3ja manna fjölskyldu bráövantar
íbúð á leigu, helst í Hafnarfirði. Oruggar
greiðslur.
Uppl. t síma 866 8152 og 565 3499.
Tvær systur utan af iandi bráðvantar íbúö
frá 1. sept. Báðar í Háskólanum,
reyklausar. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í s. 694 2907 og
694 1863.______________________________
Vantar litla einstaklingsíbúö í Hafnarfiröi
eða Reykjavík. Húshjálp og/eða eftirlit
með húsnæði í boði. Fullum trúnaði og
reglusemi heitið. S. 586 1308._________
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehfl, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200.
Óskum eftir 3-4 herb. íbúö á höfuðborgar-
sv. til leigu, erum í skóla. Reglusamir og
reyklausir. Tryggar greiðslur. Uppl. í
síma 869 6750 eða 487 4692.
24 ára leiklistarnemi óskar eftir húsnæöi
sem næst miðbænum. Reglusemi og skil-
vísi. Uppl. í síma 869 7576 e. kl. 17.
Einstaklings- eöa 2ja herbergja íbúö óskast
á leigu fyrir skólastúlku að norðan.
Uppl. í síma 862 2737._________________
Gott fólk McCann Erickson óskar eftir að
leigja 3-4 herb. íbúð í miðbæ Rvk. Nán-
ari uppl, í s. 570 0208._______________
Háskólanemi óskar eftir herb. eöa íbúö í
grennd við Háskóla íslands. Uppl. í síma
462 5450 eða 869 3677.__________________
Kona með 2 börn óskar eftir 2 herb. íbúð á
höfuðborgarsvæðinu strax. Uppl. í s. 586
2737.__________________________________
Málarameistari óskar eftir 3-4 herb. íbúð,
má þarfnast lagfæringa, fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í s. 897 7395.
Nuddari óskar eftir 3ja herb. íbúö. Lang-
tímaleiga, skilvísar og öruggar greiðslur.
Uppl. í s. 867 2058.___________________
Tvær stelpur frá Akureyri eru á leiö í skóla
í Reykjavík og vantar 3 herb. íbúð frá 1.
september. S. 690 1314.________________
Óska eftir 3 herbergja ibúö á höfuöborgar-
svæöinu.
Uppl. í s. 820 2356.___________________
Óska eftir herbergi til leigu á höfuöborgar-
svæöinu. Ég er kvk., reglusöm. Er að
fara í skóla. S. 865 9872._____________
Óska eftir lítilli íbúö til leigu á stór Reykja-
víkursvæðinu. Uppl. í síma 698 7631,
Lísa.
Óska eftir 3-4 herb. íbúö.
Uppl. í s. 863 9459.___________________
Óska eftir aö leigja litla 2-3 herb. íbúö sem
fyrst. Einar Pétur, s. 699 3495._______
Óska eftir aö leigja litiö herbergi á höfuð-
borgarsvæðinu. S. 899 3877.
Sumarbústaðir
Traustur aöili óskar eftir aö kaupa góða
sumarbústaðarlóð, með eða án búst. Get-
ur ekki boðið mikla útborgun en leggur
áherslu á skilvísar afborganir vegna
skuldabréfs eða yfirtöku lána.
Flestir staðir í nágrenni Reykjavíkur
koma til álita.
Lysthafendur hafi samb. í s. 897 5565.
Grímsnes - ódýr gisting!
Enn þá laust frá 7.-14. ágúst og eftir 20.
ágúst. Rúmgóður sumarbústaður með
svefnlofti og öllum græjum, þ.m.t. grill,
örbylgjuofn, þvottavél, sjónvarp (allar
rásir) og svefnpláss fyrir a.m.k. 15
manns. Uppl. í s. 892 2001.__________
Framleiöum sumarhús allt áriö um kring.
Nú er rétti tíminn til að panta fyrir sum-
arið. Framleiðum einnig glugga og úti-
hurðir. Erum fluttir úr Borgartúni 25 að
Súðarvogi 6 (baka til) Rvík. Kjörverk ehf.
S. 588 4100 og 898 4100,_____________
Rotþrær, 1500-60.000 I.
Vatnsgeymar, 100-70.000 I.
Söluaðilar:
Borgarplast, Seltjamamesi, s. 561 2211,
Borgarplast, Borgamesi, s. 437 1370 og
Húsasmiðjan um land allt.____________
Sumarhúsalóðir viö 18 holu gólfvöll. Til
sölu leigulóðir í nágrenni við Selsvöll á
Efra-Seli, 3 km. frá Flúðum. Öll nauð-
synleg þjónusta á Flúðum. Hagstætt
verð. Nánari uppl. í síma 486 6454/891
7811 og 486 6490.____________________
Staölaðar teikningar, 33-90 fm. Bygginga-
nefndar- og burðarþolsteikningar. Af-
stöðumynd og skráningartafla. Gott
verð. Teiknivangur, Kleppsmýrarvegi 8.
S. 568 1317 og 897 1317._____________
Veitum upplýsingar um sumarhúsalóöir til
leigu og sölu á öllu Vesturlandi. Upplýs-
inga- og kynningarmiðstöð Vesturlands,
Brúartorgi 4, 310 Borgamesi, s. 437
2214, netf. upplysingar@vesturland.is
Sumarbústaður til flutninqs! 34 fm sum-
arbústaður til sölu, verð 1.100 þús. kr.
Góð kjör.
Uppl. í s. 895 1900.
Er aö bíöa eftir hitaveitu í sumarbústaö.
Vantar því 3-4 rafmagnsþilofna (helst
olíufyllta), sem fyrst. Uppl. í síma 895
5500 eða 510 1204 (á vinnutíma).
Sumarbústaðalóðir til leigu, skammt frá
Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt
vatn. Uppl. í síma 486 6683/896 6683.
Heimasíða islandia.is/~asatun.
Sumarbústaöur, 62 fm, á besta staö í
Skorradal, vel á veg kominn, byijað að
klæða að innan, efni fylgir. Gott verð.
Uppl. í s. 554 3017,____________________
Til leigu sumarhúsalóðir i vestanveröu
Langholtsfjalli í nágrenni Flúða. Heitt
og kalt vatn, stærð frá 0,7-3,6 hekt.
Uppl. í síma 894 1130.
Sumarbústaöalóöir!! Til sölu 5 stk. 0,5 ha.
eignarlóðir á skipulögðu svæði, nálægt
Þjórsá. Ath. skipti á sumarhúsi, bflum,
VN o.fl. Uppl, í s. 865 1820.___________
Til sölu land, u.þ.b. 20 hektarar. 80 km frá
Reykjavík. Tilvalið til tijáræktar eða
annarra nota. Uppl. í s. 892 4605.
Til sölu sumarbústaðarland í landi Mýrar-
kots, Grímsnesi. Verðtilboð. Uþpl. í sím-
um 5517548 og848 5827.__________________
Til leigu sumarhús í Eyjafjaröarsveit.
Uppl. í s. 891 8818 og 587 8818.
atvinna
K
Atvinna í boði
Hagkaup, Smáratorgi. Hagkaup á Smára-
torgi óskar eftir að ráða starfsfólk í
vaktavinnu við hin ýmsu
störf. Einnig getum við bætt við okkur
starfsfólki í helgarvinnu.
Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára
aldri. Upplýsingar um störfin veitir
Ingibjörg Halldórsdóttir starfsmanna-
fulltrúi á staðnum og í síma 530 1002.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í þjón-
ustuborði verslunarinnar.
McDonald’s, fullt starf. Vantar nú þegar
nokkra hressa starfsmenn í fúllt starf á
veitingastofú okkar við Suðurlands-
braut, Austurstræti og í Kringlunni. Líf-
legur og ijönigur vinnustaður. Alltaf nóg
að gera og góðir möguleikar fyrir duglegt
fólk að vinna sig upp í ábyrgðarstöður
hjá McDonald’s. Ekki er um sumarstarf
að ræða. Mjög samkeppnishæf laun í
boði. Umsóloiareyðublöð á veitingastof-
unni eða á www.mcdonalds.is.
Popeyes, Smáratorgi og Kringlunni, óskar
eftir að ráða starfsfólk. Um er að ræða
fasta, fulla vinnu eða hlutastörf. Agætis
laun og vinnufyrirkomulag. Frítt fyrir
alla starfsmenn í World Class. Umsókn-
areyðublöð á stöðunum eða senda á
popeyes@mrc.is.
Uppl. um störfin í símum. Smáratorg,
rekstrarstj. Guðrún, s. 568 2902 og 822
2902. Kringlan, rekstrarstj. Bjarki, s.
568 2900 og 822 2900.__________________
Spennandi hlutastarf!
Ert þú 25 ára eða eldri, með góða fram-
komu og bfl til umráða? Við hjá Fag-
kynningu viljum bæta við kynningarfull-
trúum í störf við vörukynningar í versl-
unum vegna aukinna verkefna. Við bjóð-
um þér hvetjandi launakerfi, sveigjan-
legan vinnutíma, umbunarkerfi og góða
starfsþjálfun.
Upplýsingar í síma 588 0777. Kynntu
þér einnig málið á www.fagkynning.is.
Planet Pulse óskar eftir snyrtifræöingum
og nuddurum á dag-, kvöld- eða helgar-
vaktir. Mjög góð laun í boði. Eins vantar
starfsfólk í móttöku, 25 ára og eldra.
Umsóknareyðublöð á skrifstofu Planet
Pulse, Skipholti 50b, 2. hæð,
s. 588 1700.___________________________
Þjónustustörf. Við leitum að vönum og
röskum starfsmanni til þjónustustarfa í
sal. Um er að ræða vaktavinnu. Þarf að
geta hafið störf sem fyrst. Uppl. veittar á
staðnum milli kl. 10 og 16 daglega.
Kringlukráin.
Pjónustuver Domino’s Pizza óskar eftir
starfsfólki í hlutastörf við símsvörun.
Um er að ræða kvöld- og helgarvinnu.
Hægt er að nálgast umsóknir í Lóuhól-
um 2-6,2. hæð, eða á netinu: www.dom-
inos.is
Gámaþjónustuna hf. vantar fólk til framtiö-
arstarfa við sorphreinsun á höfuðborgar-
svæðinu. Æskilegur aldur er 18-30 ára
og/eða gott líkamlegt form. Nánari upp-
lýsingar í síma 535 2534 milli kl. 9-17.
Hárskerar - Hársnyrtar!
Viltu vinna sjálfstætt og vera þinn eigin
herra? Nú er tækifærið. Til sölu eða leigu
helmingshlutur í rótgróinni rakarastofu.
Uppl. í s. 867 7996.___________________
Ræstir ehf. óskar eftir góöu starfsfólki í
ýmis ræstingarstörf. Um er að ræða dag-
, kvöld- og vaktavinnu. Uppl. í síma 533
6020 á skrifstofutíma eða 862 1012,
Gígja, og 897 1012, Lárus._____________
Sendibflstjóri!
Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða
áreiðanlegan sendibflstjóra sem fyrst.
Svar sendist DV f. 1. ágúst, merkt ,3-
2535-317311“.
Læröu þjóninn.
A einum vinsælasta veitingastað lands-
ins, Café Operu. Starfsandinn er léttur
og þægilegur. Starfsfólkið skemmtilegt.
Uppl. veittar á staðnum eftir kl. 14.
Áreiöanlegur starfskraftur, 20-30 ára,
reyklaus, óskast sem fyrst til starfa í
kventískuverslun á Laugavegi, verður
að geta unnið sjálfstætt.
Umsóknir berist DV, merkt „D-92“.
Óskað er eftir vönu fólki, 18 ára eða eldra,
til starfa í vídeóleigu, söluturni og grilli í
Garðabæ. Vaktavinna. Framtíðarstarf.
S. 893 3914 og 895 6406 í dag, laugar-
dag, og sunnudag.____________________
Óskum eftir starfsfólki í kvöld- oa helqar-
vinnu. Aldurstakmark 18 ára.Umsókn-
areyðublöð á staðnum, virka daga milli
kl. 9 og 17. Sælgætis- og vídeóhöllin,
Garðatorgi - Garðabæ.________________
Óskum eftir starfsfólki í þrif í u.þ.b. 2 tj'ma
á dag, alla virka daga. Góð laun. Oað-
finnanlegrar vinnu krafist. Uppl. í s. 561
1510 eða 699 6480. www.mmedia.is/sos-
net eða sosnet@mmedia.is_____________
Óskum eftir vönum mönnum til viögeröa á
vinnuvélum og vörubflum. Einmg ósk-
um við eftir jámsmiðum.
R.A.S. ehfl, bifreiða- og vélaverkstæði,
s. 897 8903._________________________
Óskum eftir vönum vélamanni á traktors-
qröfu í Rvík (heilsársvinna). Laun kr.
800 dv., 1440 ev. Fullur trúnaður. Svör
berist til DV, merkt „Vandvirkur dugnað-
arforkur“, fyrir 6. ágúst.___________
Au pair óskast til Englands frá miöjum
september til að gæta 11 ára stúlku.
Hafið samband við Ólöfu í s. 588 9412
eða 863 0350.________________________
Au-pair óskast til Boston fyrir 10 ára
stelpu. Ökuskírteini og góð enska nauð-
synleg. Vinsamlegast skrifið á ensku til
cdbll@netcome.com.___________________
B.G.-þiónustan ehf. óskar eftir aö ráöa
starfsfólk í ræstingar á kvöldin og á nótt-
unni. Bflpróf skilyrði. Uppl. gefur Sherry
í símum 533 1516 og 899 0816.________
Finnst þér gaman aö tala viö karlmenn í
síma?? Rauða Torgið leitar að (djörfum)
samtalsdömum. Uppl. í s. 535 9970
(kynning) og á skrifs. í s, 564 5540.
Hæfileikaríkir einstaklingar óskast, talna-
sp., miðill, draumr., tarot, stjömusp.,
rúnir og heilun. Upplýsingar veittar í
síma 864 4485, fyrir í,8.’01 nk._____
Myndu 500.000 kr.
á mánuði
breyta þínu lífi?
www.atvinna.net______________________
Drauma starf?
Vertu með frá byijun, kíktu á
www.globaldebitcard.net/goodfuture
Fyrirspum: draumastarf@hotmail.com
Smiöir - verkafólk. Okkur vantar nokkra
góða smiði og fólk vant byggingarvinnu í
stórt uppsteypuverkefni. Upplýsingar í
síma 896 4616._______________________
www.dream4you2.com
www.dream4you2.com
www.dream4you2.com
www.dream4you2.com___________________
fsl. fjölsk. í Leeds vantar au pair sem fyrst
til ao gæta 3ja ára stúlku og að hjálpa við
heimilisstörf. Möguleiki á enskunámi. E-
mail: rgunnarsdottir@aol.com_________
Óskum eftir starfsfólki i eldhús og af-
greiðslu, vaktavinna. Kentucy, Faxafeni
2, Reykjavík. Upplýsingar veittar á
staðnum._____________________________
Óskum eftir starfsfólki í símasvörun og
bökuram í aukavinnu um helgar. Einnig
vaktstjórastaða, laus. Uppl. í síma 554
4444 til kl. 17, Ásdfs.______________
Óskum eftir ábyrgri stúlku til aö passa 1
1/2 árs gamlan strák, 6 tíma á dag í 3
vikur í ágúst. Ekki yngri en 14 ára. Er-
um í hverfi 105. Uppl. í síma 5811599.
Blikksmiöia. Blikksmiður eða aðstoðar-
maður óskast í blikksmiðju.
Uppl. í s. 564 1280 eða 893 1484.
Ertþú leiðtogi? Leitum aö sjálfstæðum ein-
staklingum, 25 ára og eldri. Kíktu á
www.velgengni.is.____________________
Járnabindingamenn óskast!
Mikil vinna.
Uppl. í s. 893 3716._________________
Pipulagningamaður óskast á Suöurnesjum
eða maður vanur pípulögnum. Uppl. í s.
698 6309. Neslagnir ehf._____________
Rúmfatalagerinn i Holtagöröum óskar eft-
ir að ráða deildarstjóra.
Umsóknir á staðnum.__________________
Starfsmaður óskast í hlutastarf (30-80%) í
Iitla verslun í miðbænum, opið til 23.30.
Uppl. í s. 695 0525 og 690 1159.
Jjrval
- 960 síður á ári -
fróðleikur og skemmtun
semlifírmánuðumog
árumsaman