Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2001, Blaðsíða 49
57
LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 2001
DV Tilvera
Afmælisbörn
Bill Bradley 58 ára
Stjórnmálamaðurinn og fyrrum körfuboltastjarnan
Bill Bradley á afmæli í dag. Ferill Bradleys i körfubolt-
anum er glæsilegur. Áður en hann gerðist atvinnumað-
ur nam hann við Oxford-háskólann í Englandi og gerð-
ist síðan atvinnumaður hjá New York Knicks og var
um tíma hæstlaunaði leikmaðurinn í NBA-deildinni.
Þegar körfuboltaferlinum lauk sneri hann sér að
stjórnmálum og varð öldungadeildarþingmaður 1978
fyrir demókrata og sat sleituiaust á þingi til ársins 1996
þegar hann fór að huga að forsetaframboði. Var hann
aðalkeppinautur þáverandi varaforseta A1 Gores um
tilnefningu demókrata og tapaði.
Peter Jennings 63 ára
Á morgun verður einn þekktasti sjónvarpsfrétta-
maður Bandaríkjanna, Peter Jennings, 63 ára. Jenn-
ings, sem hefur leitt fréttir á ABC-sjónvarpsstöðinni
síðan 1984, er ekki ókunnugur íslendingum en hann
var hér á landi þegar hinn frægi fundur Gorbatsjovs
og Reagans var haldinn. Auk þess sem Jennings hef-
ur gert marga eftirminnilega fréttaþætti þá er honum
umhugað um umkomulaus börn og eyðnisjúklinga og
hefur látið gott af sér leiða í þeim málum. Jennings
er margverðlaunaður, hefur meðal annars fengið tólf
Emmy-sjónvarpsverðlaun auk viðurkenninga frá
merkum stofnunum.
'
Stjörnuspá
Gildir fyrir sunnudaginn 29. júlí og mánudaginn 30. júlí
Vatnsberinn (20. ian.-l8. febr.):
Spá sunnudagsins:
' Vinabönd styrkjast á
næstunni. Þú tiimur fyrir
stuðningi við áform þín en
jafnframt er ætlast til þess af þér að þú
sýnir öörum áhuga og stuðning.
pa mánudagsins:
Farðu varlega í fjármálum og ekki
treysta hverjum sem er. Þú ættir að
gefa þér tíma til að slappa af og gera
eitthvað nýtt og skemmtilegt.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
pá sunnudagsíns:
' Vinnan gengur fyrir
þessa dagana enda mikið
um að vera. Þetta kemur
niður á heimilislifinu og kann að
valda smávægilegum deilum.
Spá mánudagsins:
Vinnan á hug þinn allan þessa
dagana. Þú verður að gæta þess
að særa engan þótt þú hafir litinn
tima til að umgangast ástvini.
Tvíburarnir (21. maí-21. iúní):
Vertu hreinskilinn og
heiðarlegur í samskiptum
við aðra. Óheiðarleiki
borgar sig aldrei og kemm- mönnum í
koll. Kvöldið verður fjörugt.
Spá mánudagsins:
Ýmislegt skemmtilegt gerist í dag
og þú verður fyrir óvæntu happi
seinni hluta dagsins. Nú er góður
timi til að gera breytingar.
Liónið (23. iúlí- 22. ágústl:
Spá sunnudagsins:
’ Ferðalag liggur í loft-
inu og hlakkar þú mik-
ið til. Ef þú ert já-
kvæð(ur) mim ferðin verða afar
skemmtileg og eftirminnileg.
Spá manudagsins:
Einhver er í vafa um að það sem þú ert
að gera sé rétt. Þú skalt hlusta á það
sem aðrir hafa að segja en endanlega
ákvörðunin verður þó að vera þín.
Vogin (23. sept,-23,_skt.):
Oy Það verður mikið um að
yjr vera fyrri hluta dagsins
r jr og þú tekur þátt í þvi að
skipuleggja viðbm-ð í félagslífinu.
Kvöldið verður afar eftirminnilegt.
Spá mánudagsins:
Þú ættir að láta meira að þér kveða í
félagslifinu. Vertu óhræddur við að
láta skoðanir þinar í ljósi og koma
hugmyndum þinum á ffamfæri.
Bogamaður (22. nóv.-21. des.):
pá sunnudagslns:
fEitthvað sem þú hefur
beðið eftir lengi verður
loksins að veruleika. Þú
ekki eftir að verða fyrir vonbrigð-
. Rómantíkin liggur i loftinu.
Spá mánudagsins:
Þú átt rólegan dag í vændum sem
einkennist af góðum samskiptum
við fjölskyldu og ástvini. Róman-
tikin liggur í loftinu.
Fiskarnir (19. febr.-20. marsi:
Spá sunnudagsins:
•Þú færð að heyra gagn-
rýni varðandi það hvem-
ig þú verö tima þínum.
Þér finnst þú hafa mikið að gera en
sumum finnst þeir vera vanræktir.
Spá manudagsins:
Þér gengur vel að leysa verkefni
sem ollu þér vandræðum fyrir
nokkru. Þú ert i góðu jafnvægi og
dagurinn verður skemmtilegur.
Nautið (20. anril-70. maí.l:
Spa sunnudagsins:
Þú kynnist einhverjum
nýjum á næstunni og
það veitir þér ný tæki-
færi í einkalifinu. Þú ættir að
íhuga breytingar í félagslífinu.
Spá manudagsms:
Einhverjar tafir verða á skipulaginu
en ekki láta þær koma þér úr jafn-
vægi. Dagurinn verður að öðru leyti
ágætur og ekki verður kvöldið verra.
Krabbinn (22. iúní-22. iúií):
Spa sunnudagsins:
| Þú færð fréttir sem þú
átt eftir að vera mjög
hugsandi yfir. Þú verð-
ur að vega og meta stöðu þína
áður en þú hefst nokkuð að.
Spá mánudagsins:
Vinur þinn á í bash með eitthvað og
þú hefur aðstöðu til að hjálpa honum.
Þú gerir eitthvað sem þú hefur ekki
gert lengi og sérð ails ekki eftir því.
Mevian (23. ágúst-22. sept.l:
Spá sunnudagsins:
Þú færð ósk þina upp-
j^fyllta, verið getur að
gamall draumur sé loks-
ins að rætast. Þetta veldm- þér mikilli
gleði en jafnframt nokkurri undrun.
Spá mánudagsins:
Þú kynnist manneskju sem á eftir
að hafa djúpstæð áhrif á þig.
Rómantíkin liggur i loftinu og þú
ert afar ánægður með gang mála.
Sporðdrekl (24. okt.-2i, nðv,):
Þú gerir einhveijum
fgreiða sem átti alls ekki
von á slíku. Þetta veldur
skemmtilegri uppákomu sem þú átt
eftir að minnast í nokkum tima.
Spa mánudagsins:
Ekki eyða timanum í alltof mikla
skipulagningu. Þú veist hvað þú þarft
að gera og ættír að koma þér strax að
efninu. Dagurinn verður ánægjulegur.
Stelneeltln (22. des.-19. ian.):
Spá sunnudagsins:
Það er ekki alls sem sýn-
ist og þó að einhverjum
II virðist ganga betur en þér
á ákveðnum vettvangi skaltu ekki láta
það angra þig eða koma inn öfund.
Spa mánudagsins:
Dagurinn verður fremur við-
burðasnauður en kvöldið veröur
hins vegar fjörugt og þú skemmtir
þér vel í góðra vina hópi.
DV-MYNDIR EINAR J.
Ritstjórinn í góóum félagsskap
Ragnar Hattdórsson (annar frá vinstri) í útgáfuhófinu ásamt Önnu Margréti Guöjónsdóttur, Elisabeth Weiser, Guö-
mundi Emitssyni, Guöbergi Bergssyni, Vigdísi Finnbogadóttur og Signýju Pátsdóttur.
Fálkinn flýgur á ný
Tímaritið Fálkinn hefur verið
vakið til lífsins eftir að hafa legið í
dái áratugum saman. Ritstjóri nýja
Fálkans er Ragnar Halldórsson en
ritnefnd skipa þau Salvör Nordal
heimspekingur og Matthías Johann-
essen, skáld og fyrrverandi ritstjóri
Morgunblaðsins. Fyrsta tölublaðið
er þegar komið út og til að fagna því
héldu aðstandendur blaðsins út-
gáfuhóf á veitingastaðnum Vídalín í
Aðalstræti.
Málin rædd
Hallgrímur Helgason rithöfundur er einn þeirra sem skrifa
í fyrsta tölublaö Fáikans. Hér spjailar hann viö Ragnar
Halldórsson ritstjóra.
Blásið í básúnu
Samúel J. Samúelsson básúnuleikari lék léttan djass fyrir
gesti ásamt féiögum sínum.
i , ».
DV-MYND ORN
Keppni í Ijóðum
Hagyröingarnir sem Ijóöuöu óspart á Siglufiröi á dögunum.
Siglufjörður:
Kátt á hjalla
með hag-
yrðingum
Það var glatt á hjalla og mikið hleg-
ið og kveðið á hagyrðingakvöldi á
Siglufirði fyrir skömmu. Samkoman
var haldin á vegum Félags um Þjóð-
lagasetur á Siglufirði. Hagyrðingamir
sem fram komu voru Halldór Blöndal
alþingismaður, séra Hjálmar Jónsson,
Ósk Þorkelsdóttir, útgerðarstjóri á
Húsavík, og Þórarinn Eldjárn rithöf-
undur. Stjórnandi var fyrrverandi
Siglfirðingur og forseti Alþingis, Ólaf-
ur G. Einarsson.
Það var afar létt yfir skáldunum
sem fóru víða eftir yrkisefni og fengu
heimamenn sinn skammt af skeytum
þehra. Ekki spillti fyrir að stjórnand-
inn hafði margar vísur sem uppruna
eiga í Aiþingi í farteski sínu og skaut
hann þeim inn í annað veifið. Höfðu
gestir það á orði að þessi skemmtun
heföi heppnast frábærlega vel hjá
þeim sem að stóðu og hagyrðingar
heíðu farið á kostum. Þess má svo
geta að á eftir var haldinn dansleikur
sem einnig var til fjáröflunar fyrir
Þjóðlagasetrið. -ÖÞ
Sérfraeðingar
í fluguveiöi
Mælum stangir,
splæsum línur
og setjum upp.
Sportvörugerðin lif..
Skipholt 5. s. 562 «3«3.
hawiingju
dagar
CITROÉN
16. júlí-3. ágúst 2001