Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2001, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2001, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 2001 47 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Tækifæri til aö stofna eigiö fyrirtæki i búslóöaflutningum. Til sölu Benz 614,1998, trailer, 33 rúmmetra kassi. Minnaprófsbíll sem þarf ekki stöðvar- leyfi, Uppl, 895 0900, Hafsteinn, Vömbílar Getum útvegaö erlendis frá alls konar krókbíia ásamt alls konar vinnutækjum: krönum, vögnum, alls konar vörubíla, einnig getum við útvegað alls konar grindur og fleira sem tilheyrir krókbíl- um, svo sem götusópa, krana o.fl. Að- stoðum við Ijármögnun hjá Glitni, 25 ára reynsla. Amarbakki hf., s. 568 1666, 892 1 0005. Til sölu er tengivagn meö gámalásum, árg. ‘95, á loftfjöðrun. Einnig flutninga- j kassi með alopnum hliðum báðum meg- in. Nánari uppl. í s. 898 4044. s IJrval - gott í hægindastólinn Byggðasafnið í Skógum: Gömul járnsmiöja endurbyggð^, Hjá Byggðasafninu í Skógum stendur nú yfir endurbygging gam- allar smiðju Tómasar Þórðarsonar, föður Þórðar Tómassonar, safn- stjóra í Skógum. Tómas flutti að Skógum 1959 frá bænum Vallnatúni í sömu sveit. Tómas hafði átt góða járnsmiðju í Vallnatúni þar sem hann sat löngum stundum við steðj- ann og hamraði skeifur og aðra nytjahluti úr járni. Hann undi illa aðgerðaleysi í Skógum og vinir hans, bræðurnir Bárður og Tómas Magnússynir frá Steinum undir Eyjafjöllum, byggðu honum smiðju í fornum stíl með grjóthlöðnum veggjum og helluþaki. Var smiðjan orðin mjög hrörnuð og orðin í vegi fyrir nútímaframkvæmdum í Skóg- um. Nú var ákveðið að endurbyggja smiðjuna og flytja hana að torfbæ Byggðasafnsins. Á fyrri tímum var smiðja á hverju sveitaheimili svo hér er hús sem sómir sér vel í húsa- safninu í Skógum og mun vekja at- hygli safngesta. Bændurnir Viðar Bjarnason og Kolbeinn Gissurason tóku að sér þetta verkefni og hafa sannað það að Eyfellingar eiga enn í dag hleðslumenn sem kunna vel til verka. Viðar er ekki óvanur að fást við grjóthleðslur fyrir Byggðasafnið því hann hlóð á sínum tíma kirkju- garðsveggina í Skógum. S.K.H. Samgöngusafn á Skógum Viöar Bjarnason og Kolbeinn Gissurarson vinna við aö endurbyggja grjóthlaðna járnsmiðju Tómasar Þórðarsonar frá Vallnatúni í Skógum. I baksýn má sjá einn hluta afgömlu brúnni á Jökulsá á Sólheimasandi, brúin var byggð árið 1921 og kemur í framtíðinni til með að gegna hlutverki fyrir safngesti nýja Samgöngusafnsins í Skógum. Á hjólabát Lagt er af stað frá Dyrhólum og ekiö eftir flæðarmálinu að Dyrhólaey þar sem gatið á tónni blasir við. Útsýnis- ferðir að Dyr- » hólaey Þorsteinn Gunnarsson, bóndi á Vatnsskarðshólum í Mýrdal, hefur hafið útsýnisferðir með leiðsögn á stórum hjólabát eftir fjörunni í Dyr- hólahverfí í Mýrdal. Lagt er af stað frá Dyrhólum og ekið eftir flæðar- málinu að Dyrhólaey þar sem gatið á tónni blasir vel við, við Dyrhólaey er fjölskrúðugt fuglalíf og gott út- sýni til Mýrdalsfjallanna. Að lok- inni ferð er boðið upp á kaffi og ný- steikta ástarpunga. Ferðin tekur u.þ.b. l.klst og verðið er kr.1200 á mann. * — Innköllun vegna rafrænnar skráningar hlutabréfa í Fjárfestingarfélaginu Straumi hf. Straumur FJÁRPBSTINGABÞÉLAG Kirkjusandi 2,155 Reykjavik, s. 560 8900 Mánudaginn 15. október 2001 verða hlutabréf í Fjárfest- ingarfélaginu Straumi hf. tekin til rafrænnar skráningar hjá Veróbréfaskráningu íslands hf. í samræmi við ákvörðun stjórn- ar Fjárfestingarfélagsins Straums hf. þar að lútandi. Þar af leiðandi verða engin viðskipti með hlutabréf félagsins þann dag. Frá þeim tíma ógildast hin áþreifanlegu hlutabréf i fyrir- tækinu í samræmi við ákvæðí laga og reglugerðar um raf- ræna eignarskráningu verðbréfa. Nánar tilgreint verða öll hlutabréf i Fjárfestingarfélaginu Straumi hf. tekin til rafrænnar skráningar. Þau eru gefin út á nafn hluthafa og útgáfudags er getið é hverju bréfi. Hér með er skorað á alla eigendur hlutabréfa í félaginu sem teija nokkurn vafa leika á að eignarhald þeirra sé rétti- lega fært í hlutaskrá Fjárfestingarfélagsins Straums hf. að staðreyna skráninguna með fyrirspurn til hlutaskrár Fjár- festingarfélagsins Straums hf., Kirkjusandi 2,155 Reykjavík eða i sfma 560 8900. Komi í Ijós við slíka könnun að eig- endaskipti hafi ekki verið skráð ber eigendum að færa sönn- ur á þau gagnvart féiaginu fyrir nefndan dag. Enn fremur er skorað á alla þá sem eiga takmörkuð rétt- indi til ofangreindra hlutabréfa, s.s. veðréttindi, að koma þeim á framfæri við fullgilda reikningsstofnun, þ.e. banka, verðbréfafyritæki eða sparisjóð sem gert hefur aðildar- samning við Verðbréfaskráningu íslands hf., fyrir skrán- ingardag. Athygli hluthaía er vakín á að hin áþreifanlegu hiutabréf félagsins verða ógild sjálfkrafa og því er ekki þörf á að skila þeim til félagsins. Jafnframt er vakin athygli á að ferli raf- rænnar skráningar hefur engin áhrif á möguleika hluthafa til að eiga viðskipti með hluti sína í félaginu að undanskildum sjálfum skráningardeginum. Að lokinni rafrænni skráningu þurfa hluthafar að fela reikn- ingsstofnun umsjón með eignarhlut sínum í félaginu til að geta framselt hluti sína svo sem vegna sölu eða skipta. Reikn- ingsstofnun mun í þessu skyni stofna VS-reikning í nafni við- komandi hluthafa. Stjórn Fjárfestingarfélagsins Straums hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.