Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2001, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2001, Blaðsíða 47
55 LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 2001 DV Tilvera Stórnfmæli 85 ára_______________________ Jónína Guömundsdóttir, Skeiöarvogi 101, Reykjavík. Guöjóna Kristjánsdóttir, Austurbrún 2, Reykjavík. Sigurður Ólafsson, Syöra-Holti, Dalvík. 75 ára_______________________ Ásdís Bjarnadóttir, Rauöalæk 71, Reykjavík. 70 ára_______________________ Sveinn Bjarnason, Blesugróf 10, Reykjavík. Elín Dagmar Valdimarsdóttir, Álfhólsvegi 99, Kópavogi. Þóröur Einarsson, Álfaskeiöi 32, Hafnarfirði. 60 ára_______________________ Kristján G. Lárusson, Hólabergi 8, Reykjavík. Hóimfríöur Egilsdóttir, Birkihæö 2, Garöabæ. Sæmundur K. Klemensson, Vatnsholti 7a, Keflavík. Ólafía Gestsdóttir, Árnatúni 7, Stykkishólmi. Passion of Mind ★ ★ Hver er ég? Fyt'ir fáum árum sendi franski leikstjórinn Alain Berliner frá sér athyglisverða kvikmynd, Ma Vie en Rose, þar sem hann fjallaði um dreng sem heldur að hann sé stúlka. í nýjustu mynd sinni, Passion of Mind, gengur hann enn lengra og fjallar um konu sem í orðsins fyllstu merkingu veit ekki hver hún er. Að- alpersónan er Marie/Marty, per- sónuklofningur sem lifir tveimur lífum. I öðru lífinu er hún frönsk ekkja, bókmenntagagnrýnandi með tvö börn og býr í smábæ í Frakk- landi en í hinu lífmu er hún for- stjóri bókaforlags í New York, ein- hleyp með karlmennina í vasanum. Spurt er hver þessara persóna er raunveruleg og hver er draumur. Hvernig Berliner fer að því að koma þessu heim og saman verður ekki farið nánar út í enda margir lausir endar eins og verða vill í sálfræði- drama af þessu tagi. Segja má að Berliner takist vel að fara af stað með myndina en eftir því sem líð- ur á verður erfið- ara fyrir hann að halda efninu saman, sérstak- lega þegar ástar- málin flækjast fyrir. Demi Moore leikur Marie/Marty og það verður að segjast eins og er að hún hjálpar ekki mikið. Hefði hún náð að sýna dýpt í hlutverkum sínum hefði áhugi á manneskjunni aukist en þegar líður að lokum er manni nokkuð sama á hvorn veginn mynd- in endar. Passion of Mind er í besta lagi tilraun sem ekki heppnast en meðan rétt er haldið á spöðum er hún áhugaverð og vekur upp for- vitnilegar spurningar. -HK Útgefandi: Háskólabíó. Leikstjóri: Alain Berliner. Leikarar: Demi Moore, Stellan Skarsgard, William Fitchner, Peter Riegert og Sinead Cusack. Bandarík- in/Frakkland, 2001. Lengd: 102 mln. Leyfö öllum aldurshópum. 50 ára____________________________ Rudolf Rafn Adolfsson, Suöurgötu 8, Reykjavík. Sigurrós Halldórsdóttir, Hraunbæ 21, Reykjavík. Sigrún Marinósdóttir, Frostafold 181, Reykjavík. Jón Magnús Sigurösson, Logafold 95, Reykjavík. Elín Ólöf Eiríksdóttir, Rósarima 2, Reykjavík. Sigurósk Hulda Svanhólm, Skrúöási 10, Garöabæ. Brynjar Viggósson, Markholti 15, Mosfellsbæ. 40 ára____________________________ Þorbjörg Rannveig Hákonardóttir, Laufásvegi 60, Reykjavlk. Birna Ósk Björnsdóttir, Einarsnesi 52, Reykjavík. Sólveig Katrín Sveinsdóttir, Flyörugranda 6, Reykjavík. Helga Björk Stefánsdóttir, Hringbraut 114, Reykjavík. Gunnar Kristinn Valsson, Jörfabakka 10, Reykjavík. Hallgrímur Indriöi Valberg, Funafold 65, Reykjavlk. Vöröur Ólafsson, Fannafold 175, Reykjavlk. Rannveig Eyjólfsdóttir, Starengi 92, Reykjavík. Búi Kristjánsson, Heiöarhjalla 7, Kópavogi. Hannes Hvanndal Arnórsson, Móaflöt 41, Garöabæ. Sólveig Þorsteinsdóttir, Heiöarbóli 43, Keflavlk. Guörún Karitas Karlsdóttir, Kirkjuvegi 37, Keflavlk. Guömundur Karl Jensson, Egilsbraut 8, Þorlákshöfn. CC W) c ■■■ </) (£) 550 5000 vísirJs 'OJ) 3 cc '03 FAX 550 5727 <0 Þverholt 11, 105 Reykjavík The Body ★ ★ Hver er í grofmm? Hvað myndi gerast ef likamsleifar Jesú Krists fyndust og rannsókn á þeim stangaðist á við það sem stæði í Biblíunni. Mýndu æðstu menn kirkj- unnar viðurkenna staðreyndir eða halda í Biblíuna og reyna að koma í veg fyrir að niðurstöður rannsóknar- innar spyrðust út? Um þetta fjallar The Body. Þó ekki sé hægt að tala um raunsæismynd heldur spennumynd, þar sem kannski enginn er beint vondur heldur menn misgóðir, þá er verið að velta upp dæmi og líkur leiddar að því að kirkjunnar menn myndu reyna að halda eins lengi og þeir gætu í Biblíuna. Myndin hefst á þvi að fornleifa- fræðingurinn Sarah Goldban (Olivia Williams) finnur líkamsleifar sem vekja hjá lærðum mönnum grun um að hér séu líkamsleifar Krists fundn- ar. í Vatikaninu bregðast menn við þessum fréttum með því að senda ungan prest, Matt Gutierrez (Antonio /\> Banderas), til ísraels og er hon- um sagt að rann- saka málið með það fyrir augum að geta síðan þag- að það í hel. Matt, sem áður var her- maður, finnst þetta frekar einkennilegt en fer eftir þeim leiðbeiningum sem hann fær, þar til hann fer að trúa því að þarna sé virkilega um að ræða líkamsleifar Krists en þá finnur hann fyrir þörf að láta sannleikann koma fram. The Body er frekar dauf miðað við hversu áhugaverður söguþráðurinn er og það að myndin er byggð upp sem spennumynd. Sökina verður að skrifast á frekar máttlaust handrit og reynsluleysi íeikstjórans, Jonas McCords, sem er að gera sina fyrstu kvikmynd. -HK Útgefandi: Myndform. Leikstjóri: Jonas McCord. Leikarar: Antonio Banderas, Oli- via Williams, Derek Jacobi og John Wood. Bandaríkin, 2001. Lengd: 110 min. Bönnuö börnum innan 12 ára. £ Útboð RARIK óskar eftir tllboðum í: RARIK 01001 Aflspsnnir, 20 MVA, 66/11 kV. Útboðsgögn verða seld á aðalskrifstofu RARIK, Rauðarárstfg 10, Reykjavík, frá og með mánudeginum 30. júlf 2001 og kostar hvert eintak kr. 2.000. Skila þarf tilboðum á skrifstofu RARIK, Rauðarárstfg 10,105 Reykjavfk fyrir kl. 14:00 föstudaginn 31. ágúst 2001. Tllboðin verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem óska að vera viðstaddir. Vinsamlega hafið tilboðln I lokuðu umslagi, msrktu: RARIK 01001 Aflspennlr, 20 MVA, 66/11 kV. £ RARIK lt.-mðniái;tiq 1() - 10'i Itnykjávík mwvir.rarik.it Biúfróttir Bowie og Stiller David Bowie fer meö hlutverk í nýjustu mynd Bens Stillers þar sem Stiller bregður sér í hlutverk fyrirsætu sem langar til að komast aftur á toppinn. Ben Stiller í nýrri mynd: Leggur tísku- heiminn að fótum sér Flestir muna eftir bandaríska leikaranum Ben Stiller sem slegið hefur í gegn í myndum á borð við There Is Something about Mary og Meet the Parents. Stiller hefur nú lagt tískuheiminn að fótum sér í nýrri kvikmynd sem frumsýnd verður vestanhafs í september. Aðalpersóna myndarinnar er hin sjálfumglaða karlfyrirsæta Derek Zoolander sem Stiller skapaði sem skemmtiatriði á verðlaunahátíð sjónvarpsstöðvarinnar VHl, þar sem veitt voru verðlaun fyrir fram- úrskarandi árangur á sviði tískunn- ar. í kvikmyndinni fær Zoolander að upplifa sína verstu martröð því hann hefur nefnilega misst stöðu sina sem aðalkarlfyrirsætan í bransanum. Til að komast aftur í sviðljósið ræður Zoolander sér nýj- an umboðsmann og hittir i leiðinni undurfagra fyrirsætu, að nafni Katinka, sem hefur sínar eigin áætl- anir um hann. Stiller leikur ekki bara aðalhlut- verkið í myndinni því hann leik- stýrir henni líka, auk þess sem hann skrifaði handritið í samstarfi við fleiri. Meðal þeirra sem eru í aukahlutverkum má nefna Millu Jovovich, Christine Taylor, David Duchovny og tónlistarmennina Dav- id Bowie og Lenny Kravitz. -MA Heilsugæslan í Kópavogi Auglýsir breytt símanúmer: Heilsugæslan í Kópavogi, Borgir Fannborg 7-9 Sími: 5940500 Heilsugæslan í Kópavogi, Hvammur Hagasmára 5 Sími: 5940400 Ný símanúmer í símatímum lækna í Borgum, sjá nánari upplýsingar á bls. 344 í símaskrá. Hjörtur Þór Hauksson simí: 5940540 Kristjana Kjartansdóttir sími: 5940560 Péll N. Þorsteinsson sími: 5940570 Sigurður Ingi Sigurðsson Vésteinn Jónsson sími: 5940550 sími:5940590
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.