Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2001, Síða 19
MÁNUDAGUR 8. OKTÓBER 2001
31
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Afgreiösla - grill - American Style.
Vantar hresst starfsfólk í fullt starf á
veitingastaðinn American Style Reykja-
vík, Kópavogi, Hafnarfirði. Líflegir og
fjörugir vinnustaðir og góðir möguleikar
á að vinna sig upp. Góð laun í boði + 10%
bónus fyrir duglegt fólk. Ums. þurfa að
vera 18 ára og eldri. Uppl. á skrifstofu, s.
568 6836/HjaIti, s. 899 1989.__________
Avon-snyrtivörur. Vörur fyrir alla fjöl-
skylduna á góðu verði. Vantar sölumenn
um allt land. Há sölulaun - Nýr sölu-
bæklingur. Námskeið og kennsla í boði.
Haíðu samband og fáðu nánari upplýs-
ingar í s. 577 2150, milli kl. 9 og 17.
Avon umboðið, Faxafeni 12, 108 Rvík -
active@isholf.is - www.avon.is
Veitingastaöurinn Quizno’s subs óskar
eftir bressu og duglegu starfsfólki. Um
er að ræða 100% vaktavinnu og auka-
vinnu. Líkamsræktarkort í World Class
fylgir. Umsóknir liggja fyrir á Quizno’s
subs, Suðurlandsbraut 32, sími: 577
5775. Upplýsingar veita Friðdóra 694
2550 ogOddný 694 2250._________________
Getum bætt viö okkur starfsfólki á Stjörnu-
torg, Kringlunni, um helggr og einstaka
kvöld eftir samkomulagi. Á Stjömutorgi
vinnur fólk á öllum aldri. Mjög gott
hlutastarf, t.d. með námi og tækifæri til
að starfa í lifandi umhverfi. Uppl. veitir
rekstrar-stjóri í síma 899 3077.
Viltu vinna á snyrtistofu eöa heima? Mikl-
ir tekjumöguleikar. Lærðu allt um negl-
ur og gervineglur sem ekki skemma þín-
ar neglur, skraut, lökkun o.fl. Kennari er
Kolbrún B. Jónsdóttir Islandsm. Nagla-
snyrtiskóli Kolbrúnar. Uppl. í s. 892
9660, Kolbrún.
Atvinna eöa skólaganga á Noröurlöndum.
Bjóðum upp á mjög ítarlegar upplýsing-
ar og aðstpð. Mun betri lífsskilyrði og
larm en á íslandi. Mikil vöntun á fólki í
flest störf. Uppl. í s. 491 4444 (talhólf) -
www.norice.com
Heils- og hálfsdagsstarf.
Óskum eftir að ráða í heilsdags (9-18) og
hálfsdags (13-18) stöður, ekki yngra en
18 ára. Vinsamlegast hafið samband við
Pétur í s. 896 2696 eða í versluninni.
Melabúðinni, Hagamel 39,107 Rvík.
Leikskólinn Dvergasteinn. Starfsmann
með góða menntun eða reynslu vantar til
starfa við leikskólann Dvergastein, sem
er tveggja deilda leikskóli í gamla vest-
urbænum. Nánari uppl. gefur leikskóla-
stjóri í símum 551 6312 og 699 8070.
Perlan, veitingahús, óskar eftir starfsfólki
í kafíiteríu. Unnið er 15 daga í mánuði.
Um framtíðarstarf er að ræða. Umsækj-
endur þurfa að vera 18 ára eða eldri.
Upplýsingar gefur María í kaffiteríu í
síma 562 0210.
Aukavinna. Símafólk óskast til úthring-
inga nokkur kvöld í viku, 4 tíma í senn.
Vinnutími frá 18-22 alía virka daga,
ekki er um sölu að ræða. Góð laun í boði.
Uppl. í s. 569 0600 milli 18 og 22.
Dvalarheimili. Óska eftir að ráða starfs-
mann í aðhlynningu á vaktir á dvalar-
heimili í Skipholti. Starfshlutfall sam-
komulag. Þarf að geta byijað fljótlega.
Uppl. í s. 898 1323,___________________
Leikskólinn Nóaborg Stangarholti 11 Ósk-
ar eftir áhugasömum og bressmn starfs-
manni til að vinna með bömum, í 100%
vinnu. Uppl. gefúr leikskólastjóri s. 562
9595 eða á staðnum.
Til kvenna: finnst þér gaman aö (tala,
daðra, gæla, leika) við karlmenn í síma?
Rauða Tbrgið leitar samstarfs við
djarfar, kynþokkafúllar dömur.Uppl. í s.
535 9970 (kynning) og 564 5540.
Aukavinna. Símafólk óskast til að hringja
(ekki sala) nokkra daga í viku, 2^1 tíma
í senn, e.kl. 17 á virkum dögum, helgar
e.kl. 12. Uppl, í s. 893 1819._________
Bæiarvídeó, is, söluturn, pitsa og qrill, í
Hafnarfirði, óskar eftir fólki á kvöld- og
helgarv., 18 ára eða eldra.Vinnudagar
áamkomul. S. 894 3755.
Bæjarvídeó, fs, söluturn, pitsa og grijl, í
Hafnarfirði, óskar eftir fólki á kvöld- og
helgarv. 18 ára eða eldri.Vinnudagar
samkomul. S. 894 3755.
Myndu 500.000 kr.
á mánuði
breyta þínu lífi?
www.atvinna.net
Skyndibitakeöjan THIS í Lækjargötu 8
vantar duglega manneskju í „manager"
stöðu. Þarf að geta byijað strax.
Uppl. á staðnum, s. 552 9191.
Er þetta þitt tækifæri?
Eram að leita að leiðtogum í Evrópu.
Nánari upplýsingar á www.velgengni.is
Kópavogsnesti óskar eftir hressu starfs-
fólki í kvöld- og helgarvinnu. Fín laun í
boði. Uppl. í síma 898 4648.
Röskan starfsmann, eldri en 18 ára, vant-
ar á kassa í matvöruverslun. Uppl. í s.
864 6618
Óskum eftir aö ráöa röskan mann á vara-
hlutasölu við niðurrif á bílum.
Uppl. í s. 696 8252. Vaka ehf.
Óskum eftir hressum og duglegum
starfskrafti í áleggspökkun. Eldn en 20
ára. Sími 577 3300.
Málmiðnaöarmenn óskast í vélsmiðju.
Uppl. í síma 893 4425.
Starfsfólk óskast á hjólbaröaverkstæöi.
Vanir menn. Uppl. í síma 557 9110.
Pt Atvinna óskast
Bifvélastjóri meö meirapróf óskar eflir
starfi, getur byijað strax. Uppl. í s. 868
8753 og 550 5700.
IÝmislegt
Viöskiptafræöinaur aðstoöar vegna
greiðsluerfiðleíka. Við semjum við
banka, lögfræðinga og aðra um skuldir.
Fyrirgreiðsla og ráðgjöf. S. 698 1980.
f) Einkamál
Viö erum tveir menn, 30 og 39 ára, og
myndum vilja kynnast stúlkum á svip-
uðum aldri, með náin kynni í huga. Svör
sendist DV, merkt „G-221812“, einnig
sgunnar@isl.is
C Símaþjónusta
María og Ellen eru tilbúnar fyrir þig. Sími
908 6070 og 908 6050.
SEVER-rafmótorar.
Eigum til á lager margar stærðir og gerð-
ir af eins og 3ja fasa rafmótorum á mjög
hagstæðu verði. Dæmi um verð á eins
fasa rafmótor með fæti: 0,25 kW, 1500
sn/mín., IP-55, kr. 6.657 + vsk.
Sérpöntum eftirfarandi: bremsumótora,
2ja hraða mótora, eins og 3ja fasa rafala.
Ath. SEVER notar eingöngu SKF- eða
FAG-legur!
Vökvatæki ehf., Bygggörðum 5,
170 Seltj., s. 561 2209, fax 561 2226,
www.vokvataeki.is, vt@vokvataeki.is
PSl Verslun
Veitum fólki faglega og vandaöa ráögjöf í
vali á titrurum. Troöfull búö af glænýjum,
vönduöum og spennandi unaösvörum ást-
arlífsins á frábæru verði, s.s. titrarasett,
tugir geröa, haröplasttitr., fjöldi geröa og
lita, handunnir hitadrægir hrágúmmítitr.,
afsteypur, cyberskintitr., futurotictitr.,
jellytitr., latextitr., vinýltitr., tvívirkir titr.,
perlutitr., tölvustýröir titr., tvöfaldir titr.,
vatnsheldir titr., vatnsfylltir titr.,
göngutitr.(fiðrildi), margar geröir, sameig-
inLtitr., margar geröir, G-blettatitr., extra
smáir titr., extra öflugir titr., örbylgjuhit.
titr., fjöldi geröa og lita af eggjunum góöu,
framleiöum einnig extra öflug egg, kínakúl-
urnar lífsnauösynlegu. Úrval af vönduð-
um áspennibún. fyrir konur/karla.
Einnig frábært úrval af vönduðum tækj-
um f. herra í mörgum efnisteg., afsteyp-
ur, dúkkur, gagnlegar gerðir af undir-
þiýstingshólkum. Margs konar vörur f.
samkynhneigða o.m.fl. Myndbönd um
nudd, 3 útg. Mikið úrval af bragðolíum,
gelum, nuddolíum,- boddíolíum, baðolí-
um, sleipiefnum og kremum. Kynnum
breiða línu í náttúrlegum líkamsvörum
frá Kamasutra. Úrval af smokkum, kitl-
um og hringjum, tímarit, bindisett, eró-
tískt spil o.m.fl. Sjón er sögu ríkari.
Ábyrgð tekin á öllum vörum. Gerðu sam-
anburð á verði, úrvali og þjónustu. Fag-
leg og persónuleg þjónusta hjá þaul-
reyndu starfsfólki. Leggjum mikinn
metnað í pökkun og frágang á póstsend.
Enn fremur trúnað. Ath. Viðgerðarþjón-
usta á flestum gerðum titrara. Kíktu inn
á glæsilega netverslun okkar,
www.romeo.is Erum í Fákafeni 9, 2. h. S.
553 1300. Næg bílastæði. Opið 10-20
mán.-fós., 10-16 lau.
Landsins mesta úrval af
Bláum
myndum
Skúlagötu 40 a - S. 561 6281
Opið: Mánud-föstud. 12-20-Laugard.: 12-17
PRIVAT32
Faxafeni 12 - S. 588 9191
Opið: Mánud-föstud. 12-20- Laugard.: 12-17
Netverslun: www.taboo.i1
Endursölu aöilar óskastl!
ReyftíavíkjggH^Akureyri
Jr?
>ca
í'-~Vo
®i 1=
tfllá
Panlctnír einnig cift
Opidípllön/:
erotica shop
Heitustu verslunarvefir iondsins. Mesta úrval of
hjáipartækjum ástarlífsins og aivöru erótik á
vidoó og DVD, gerió verösamanburö v!2> erum
ailtaf ódýrastir. Sendum í póstkrofu um iand ailt.
Ftöu sendan veró og myndalista • VISA / EURO
ivmv.peais ■ mm.DVD20ne.ls • mw.clltor.ls
erotica shop Rcvkpvík fr-jf.WW.ti
•Glæsileg verslun • Mikiö úrval •
írotica shop • Hverlisqda 82/vitastigsimgin
Opii mán-fös 11-21 /Laug 12-18 / Lokað Sunnud.
« Alltaf nýtt & sjóðheitf efni daglega!!!
Pöntunarlistar. Þægilegt, ódýrt, meira úr-
val. Kays: Nýtískufatnaður, litlar + stór-
ar stærðir á alla fjölskylduna. Argos:
Jólagjafir, ljós, búsáhöld, mublur, skart
o.fl., o.fl. Panduro, allt til fóndurgerðar,
hugmyndir og efni.
Pöntunarsími 555 2866. Verslun/skrif-
stofa, Austurhraun 3, Gbæ/Hfj.
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf.
S. 567 1130, 566 7418, 893 6270 og 853
6270.
g4r Ýmislegt
Spákona í beinu sombandi!
908-5666
láttu spó fyrir þér!
Draumsýn 199 kr. mm.| 1
Bílartilsölu
Renault Kango ‘99, grænn að lit, 1400 vél,
ek. 58 þús., reyklaus, CD. Yfirfarinn
reglulega af B&L, er í ábyrgð í 1 ár í við-
bót. Möguleiki að yfirtaka lán. Möguleiki
að nota bæði sem einkabíl og sendibíl,
hefur verið notaður sem fjölskyldubíll. S.
868 9988 eða 696 0614.
Plymouth Grand Voyager SE 3300, árg.
‘96, ek. 95 þús., 7 manna, dökkgrænn,.
vel með fannn. Verð 1380 þús. Uppl. í
síma 862 9787 eða 555 4323.
Alfa Romeo 156 2,0
beinskiptur, rafdr.
ur, geislaspilari o.fl.
Aðalbílasölunni, s. 551 7171.
Chevy Van 20 feröabíll, árg. ‘90. Pajero V6
3000, árg. ‘92, og Renault Express ‘96,
ek. 54 þús. Uppl. í s. 552 8877,587 4840
og 897 3544.
m .
Viltu spara meira en milljón? 04/2000
Legacy Outback (nýja lagið). Verð aðeins
2490 staðgr., þar af bílalán 1840 þús.,
meðalgr. 32 þús. Útb. í peningum 650
þús. Innfluttur nýr, heill og tjónlaus, ek.
8 þ.m. craise, a/c, allt rafdr., grænn/beis.
Ath., nýr kostar 3,6 millj. Geggjaður
akstursbíll. S. 893 9169.
Toyota Corolla, árg. ‘98, fjórhljóiadrifinn
wagon 1800, ekinn 59 þ. km. Verð 990
þús. Uppl. í síma 555 3957 og 896 9571
Valgeir.
MMC Colt ‘91, mjög vel meö farinn, ssk.
allt rafdr.,,elann 140 þús. Ný tímareim,
ný dekk. Ötrúlegt verð: 275 þús. Uppl. í
síma 899 4305 og 587 5822.
Mazda 929 ‘87, ssk., allt rafdrifið. í full-
komnu lagi. Góður bíll.Verð 170 þús.
Uppl. í síma 891 6647.
Bílaborg.is s.533 4800 - 696 1001
Isuzu Trooper 3,0 dísil, árg.
11/2000, ssk„ 35" breyttur, 5 sæta,
leður, cd. Blll með öllu.
Bílaián ca 1.800 þús. Verð 4.190
þús. Góður stgr-afsláttur.
www.midborg.is
M. Benz C220 Etegance, árg. 1995,
ek. 132 þús, álfelgur.toppplúga,
allt rafdr.
Verð 1.590 þús. Vill dýrari Passat,
Galant eða BMW, 5 línuna.
örugg fasteignaviðskipti.
Toyota Land Cruiser 100, 4/2000,
dísil, ek. 19 þús„ ssk„ cd, álfelgur.
grænn.
Verð 5.190 þús.
VW Polo 1400,4/2000, ek. 22 þús„
5g„ blár, 15" álfelgur, heilsársdekk,
spoiler, samlitur,6 diska magasln,
fjarst. samlæsingar.
Bilalán ca 800 þús. 22 þús. á mán.
Verð 1290 þús.
divivv o ioi, aiy. uz/1 ocjcú
svartur, glertopplúga, viöarinnrétting,
4 d„ 5 g„ álfelgur.
Verð 2.090 þus. Faliegur bfll.
ek. 109 þús., 3 d„ 5 g„ rauöur.
Verð 490 þús.
Vantar allar gerðir bíla á skrá.
VW-bjalla, 2000 cc, árg. 09/1999,
ek. 16 þús. km, samlit, álfelgur, 5 g„
3 d.
Bílalán 1200 þús., afborgun 36 þús.
mán. Verð 1.790 þús.
Mazda 323 coupé. árg. 1998
(10/1997), ekin 41 þús„ ssk„
álfelgur, spoiler, cd.
Bílalán um 200 þús., afb. 15 þús.
á mán.
Fallegur bill. Verð 890 þús.
MMC Lancer GIX 1300, árg. 1997, M. Benz 300 E 4x4, árg. 1988,
ek. 78 þús, 4 d„ 5 g„ spoiler, ek. 160 þús„ 4 d„ ssk„ cd, topplúga,
samlitur, leöur.
Bilalán 358 þús., afb. 18 þús. á Verð 790 þús.
mán. Verð 690 þús
MMC Pajero 2800 túrbó disil, árg.
1999, 10/1998, ek. 40 þús„ ssk„
breyttur fyrir 33", álfelgur, spoiler,
varahjólshl., samlitur, grind aö
framan, kastarar.
Bilaián 860 þús. Verð 3.150 þús.
Subaru Impreza, 2000 cc, árg.
1998, ek. 54 þús, 5 g„ álfelgur,
sumar/vetrard.,
blár, cd.
Bilafán 890 þús„ afborgun 26 þús.
á mán. Verð 1290 þús.