Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2001, Qupperneq 25
MÁNUDAGUR 8. OKTÓBER 2001
37
-EIR á mánudegi
Eina húsið
... /' byggingu viö Laugaveg.
Davíð og ...
Laugavegurinn lætur ekki undan
síga þó Smáralindin opni. Á meðan
verið er að byggja rúmlega 60 þús-
und fermetra i Smáranum byggja
miðbæjarmenn 2 þúsund fermetra
við Laugaveg og gengur vel. Það er
við Laugaveg 53 sem verið er að
byggja verslunarhúsnæði með íbúð-
um á efri hæðum. íbúðimar eu ailar
seldar og innan skamms verða
opnaðar þama þrjár nýjar verslanir.
Þetta mun vera eina húsið sem er í
byggingu við Laugaveginn.
Lykill
... í röngum
höndum.
Lyklaþjófar
Þjófagengi í Reykjavík hafa kom-
ið sér upp lyklabúnaði svipuðum
þeim sem lásasmiðir nota til að
komast inn i læstar íbúðir. cs.
Þetta staðhæfa
rannsóknarlög-
reglumenn við
fómarlömb inn-
brotsþjófanna
þegar þau kæra innbrot. Matthías
Bjamason er einn þeirra sem urðu
fyrir barðinu á lyklaþjófum þegar
tölvu hans var stolið úr læstu her-
bergi í Hhðunvun á dögunum.
Matthías hafði bragðið sér af bæ í
stutta stund og á meðan hvarf tölv-
an. Engin merki sáust um innbrot.
Þjófamir höfðu bersýnilega lykil
sjálfir.
„Þetta er IBM Intelli Station M
PRO tölva sem gagnast þjófunum
ekkert. Ég hef verið að klippa mynd-
bönd og vil vinnuna mina aftur.
Þjófamir geta haft meira upp úr því
að semja við mig en að reyna að
selja tölvuna,“ segir Matthías sem
biðxu- við símann; 699 4556.
Fann pabba
Fimmtíu og sex
ára gömul kona í
Reykjavík fann
loks foður sinn
eftir að hafa leit-
að hans allt lifið.
Faðir konunnar
hafði gegnt her-
þjónustu á Keflavikurflugvelli og
snúið aftur til Bandarikjanna án
þess að vita af þeim ávexti sem hann
skildi hér eftir og síðar varð kona
sú sem um er rætt. Eftir mikla
vinnu, krókaleiðir á Netinu og ótald-
ar ferðir í bandaríska sendiráðið við
Laufásveg fannst faðir konunnar í
Alaska, orðinn 79 ára gamall. Kon-
an flaug utan til fundar við karl og
urðu fagnaðarfundir sem urðu til-
efni frétta i dagblöðum og sjónvarpi
í Alaska. Dvaldi konan í þrjár vikur
hjá föður sínum ytra í síöasta mán-
uði og fór vel á með þeim. Ekki er
hægt að greina frá nöfnum þeirra að
svo stöddu.
Frá Alaska
Fagnaöarfundir í
síöasta mánuöi.
Setningin
„Það er eins og þetta fólk hafi aldrei
farið úr sokkunum í fjölmenni."
(Úr fjölmiölarýni um kynfræöslu í sjónvarpi.
DV 4. október.)
Leiðrétting
Ekki er rétt sem haldið hefur ver-
ið fram að Geir Haarde fjármálaráð-
herra kunni ekki að reikna. Fjár-
málaráðherra hefur próf í reikn-
ingi. Hann er hagfræðingur.
FYRIR VIKUNA
UV-MTNU rjt I UK
Margrét og húsið
Ætlaöi aö kanna markaöinn en óraöi ekki fyrir undirtektunum.
Stórtíðindi á Stokkseyri:
Margrét Frímanns
selur húsið sitt
- of stórt eftir að börnin fóru
Margrét Frímanns-
dóttir, varaformaður
Samfylkingarinnar,
hefur sett stórhýsi
sitt á Stokkseyri á
sölulista og hyggst
flytja. Hvert veit hún
ekki enn.
„Þegar síðasta
bamið er farið til
Reykjavíkur í há-
skóla er húsið allt of
stórt fyrir okkur tvö,“
segir Margrét og á
þar við sig og eigin-
mann, Jón Gunnar
Ottósson, forstjóra
Náttúruffæðistofnun-
ar, sem byggði húsið
einmitt með Margréti
snemma á níunda
áratugnum. Húsið er
margrómað fyrir feg-
urð og ekki síst fyrir garðinn sem Mar-
grét hefur sinnt af sömu alúð og kjós-
endum sínum svo áratugum skiptir og
blómstrar jafnvel betur en Samfylking-
in. „Við höfum ailtaf verið með stóra
fjölskyldu héma, saman eigum við Jón
Gunnar flmm böm og svo hafa foreldr-
ar mínir einnig búið héma. En nú emm
við bara tvö og þá horfir málið öðmvisi
við,“ segir Margrét sem vill fá tilboð i
húsið og setur því ekki á það fast verð.
Irageroi 12, Stokkseyn.
Timbur. Byggt: 1983. Einbýlishús. Herb:
+ 2 stofur. Stærö 202 m!. Sú eign sen
hér um ræðir er á einstðkum stað vii
strönd Stokkseyrar. lyijög fallegur garð
ur umlykur húsið. A vinstri hönd vii
forstofu er flisalagt gestasalerni. Þi
komið inn í stórt hol a vinstri hönd e
rúmgott eldhús með korki á gólfi
upprunalegri innréttingu. Þvottahús oi
búr með hillum þar innaf. Eitt herbergi e
Auglýsingin
Húsiö auglýst til sölu í Sunnlenska.
Hún segist ekki ætla
að selja nema fá við-
unandi verð og
aldrei láta undan
tombóluprísum eins
og tíðkast hafa á
landsbyggðinni. Hún
segir að á Stokkseyri
hafi menn verið að
selja stór hús á sama
verði og litla
blokkaríbúð í
Reykjavík.
Hús Margrétar og
Jóns Gunnars á
Stokkseyri er 202 fer-
metrar, byggt 1983,
fimm herbergi og
tvær stofúr. Margrét
segir engar lúx-
usinnréttingar í hús-
inu en það sé fallegt
og vel byggt enda
hafi Jón Gunnar verið iðinn við smíð-
amar; lagtækur og handlaginn svo eftir
sé tekið. Af svölum er einstakt útsýni
yfir Atlantshafið en húsið stendur svo
gott sem í fjörunni á Stokkseyri og þar
má heyra sinfóníur lofts og lagar þegar
vindur hvín og brim skellur á stórgrýti.
Og inni er gott því glerið er nýtt og
gluggamir franskir.
- Ætlið þið hjónin að flytja til Reykja-
víkur?
Hallur og Bjarni Haukur
S takast á viö breytingar:
I Ostalandi
„Það höfum við ekki hugmynd um.
Við ætluðum bara að kanna málin og fá
viðbrögð og þau hafa verið miklu meiri
en okkur óraði fyrir," segir Margrét Frí-
mannsdóttir.
karlmanna
handbokin
Snyrtilegt
Karlmannahandbókin
sem var að koma út hjá
Forlaginu. Kennir karl-
mönnum að snyrta sig og
hirða. Eða eins og segir í
tilkynningu frá útgefanda:
„Til að vera karlmenni þarf
að hafa karlmannlegt út-
lit.“ Það er ekki sama
hvernig neglur eru klipptar,
hár þvegið eöa haka rök-
uð. Sérstaklega ekki ef þú ert karlmaður.
Snyrtilegt.
Hollt
Síðdegislúr að loknum
vinnudegi. Leggið ykkur I
20 mínútur og sprettið
síðan upp alhress fyrir
síðari hiuta dags sem
verður allt annar eftir lúrinn. Hollt.
Gott
Sleppið innkaupum
einn dag og borðið
hafragraut í kvöldmat.
Með hunangi, rúsinum
og hnetum er grauturinn
veislumatur sem rennur Ijúflega niður i börn
jafnt sem fullorðna. Kostar lítið og fyrir sparn-
aðinn geta tveir farið i bíð um kvöldið. Gott.
Gaman
Liggið uppi f rúmi,
tvö saman, með
Fasteignablað Mogg-
ans og kaupið hús
eins og ykkur lystir.
Morguninn eftir eruð þið búin að gleyma
þessu öllu en það er gaman á meðan. Þetta
gerðu John Lennon og Voko Ono - en þau
keyptu i alvöru.
Athyglisvert
Farið á Næsta bar í
Ingólfsstræti á milli
klukkan 17 og 19 á
virkum degi og fylgist
með fastagestunum.
Það er eins og að fara í
sirkus. Skemmtilegasta atriðið er þegar allir
sitja og þe@a og hlusta á bjórkælinn suða. At-
hyglisvert.
.
J w
Stuðmenn
geimfarar
t
„Hugmyndin er tilkomin
vegna áeggjan og tilstuðlan
indverskra aðila og kvilunynd-
in verður tekin bæði á ís-
landi og á Indlandi ef af verð- >
ur,“ segir Jakob Frímann
Magnússon um nýju Stuð-
mannamyndina sem hingað
til hefur gengið undir nafn-
inu Með allt á hreinu 2. Nú
er nafnið komið: Geimfar-
ar eða Moon Trippers á
ensku.
Eins og nafnið bendir til
fjallar myndin um geim-
ferð Stuðmanna sem á sér
skrautlegan aðdraganda
„... en þegar maður stend-
ur frammi fyrir stórum
hlutum í lifi og list þá
Nafnlð komið
Geimfarar
- Moon Trippers.
Rétta myndin
<&}* L
!Íttítl
.1,5 *•%«!,
er best að hafa sem
fæst orð,“ segir
„ Jakob Frí-
mann
sem er
kom-
inn
vel á
veg með
að út-
vega þær
200 millj-
ónir sem
kvikmynd-
in á að
kosta og er
leitað fanga
bæði hér
heima og á
Indlandi.
tta\W’ ,
enn a
Kernur
óvart.
Væntanleg er á markað bókin I
Ostalandi eftir met-
söluhöfundinn
Spencer Johnson
í þýðingu Halls
Hallssonar
(Keikó) en með
fylgir leikgerð sem
Bjarni Haukur
Þórsson (Hellisbú-
inn) er að semja. í
framhaldinu ætla
þeir félagar svo að
gangast fyrir námskeiðum í anda
bókarinnar en hún fjallar um
hvernig fólk bregst við breyting-
úm sem snögglega dynja yfir.
„Þetta er dæmisaga fyrir krakka
um mýsnar Þefu og Þeyting og svo
tvo náunga, Loka og Láka. Þeir búa
í Ostalandi við allsnægtir en svo er
osturinn allt í einu tekinn frá
þeim,“ segir Hallur sem telur að
bókin, leikritið og ekki síst nám-
skeiðin eigi brýnt erindi við fólk í
nútímasamfélagi þar sem stórfelld-
ar breytingar á högum fólks með
litlum sem engum fyrirvara eru að
verða æ algengari. „Allt íjallar
þetta um hvemig
við bregðumst við
breytingum," segir
Hallur sem er fund-
vís á bókarefni fyrir
íslenska lesendur.
Hann hefur svo
árum skiptir skotist
inn á jólabókamark-
aðinn með nýstárleg
rit sem undantekning-
arlítið hafa raðað sér á metsölulista
og komið þar með öðrum og eldri
útgefendum í opna skjöldu. Enn á
ný tekur hann tilhlaup og nú með
Ostalandið í annari hendi og Hellis-
búann í hinni. Getur ekki klikkað.
Haukur
.hellinum ’
Lpstinn.
Þaö fór vel á meö svíninu og hestinum þar sem þau stóöu'saman á beit í
Svarfaöardalnum á dögunum.