Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2001, Blaðsíða 17
f
sunnudagur
!{ á II ,
21/10
■ _É—______I____ m u_____________J
•Popp
■ AIRWAVES Á GAUKNUM Breakbeat.is sér
um lokakvöld Airwaveshátiöarinnar á Gauki á
Stöng. Fram koma Dj. Panik úr Movement frá
Bretlandi, Dj. Reynir, Dj. Eldar, Dj. Hedinn og
Big in Japan frá Bandaríkjunum.
■ TÓNLEIKAR Á VÍDALÍN Hljómsveitirnar Út-
ópía, Suð og Stoliö halda lágstemmda tónleika
á Vídalín í Austurstræti. Tónleikarnir hefjast kl.
21 og er aógangur ókeypis. Rnt til að ná sér nið-
ur eftir helgina.
•Klassík
■ TÍBRÁ í SALNUM Tónleikar í TÍBRÁ-röðinni.
Guöný Guömundsdóttir leikur á fiðlu og Peter
Máté hvergi banginn á píanóið. Flutt verða verk
eftir Mozart, Arvo Párt, Hallgrim Helgason.
Saint-Saéns, Josef Suk og Wieniawski.KI.
20.00Verð kr. 1.500
•Sveitin
■ HÖRÐUR TORFA Á HÓLMAVÍK Höröur Torfa
heldur tónleika á Café Riis, Hólmavík, þar sem
hann kynnir m.a. efni af nýja diskinum sínum,
Lauf. Tónleikarnir hejast kl. 21.
■ PÍKUSÖGUR Leikritið Píkusögur verður sýnt í
Bæjarleikhúsinu í Vestmannaeyjum í kvöld
kl.21, Píkusögur eru eftir bandariska rithöfund-
inn Eve Ensler, en það er Sigrún Edda Björns-
dóttir sem leikstýrir þeim Halldóru Geirharðs-
dóttur, Jóhönnu Vigdísi Guðmundsdóttur og Sól-
eyju Elíasdóttur í sýningunni.
•Leikhús
■ BLÁI HNÖTTURINN Barnaleikritið Blái hnött-
urinn eftir Andra Snæ Magnason verður sýnt í
dag kl. 14 i Þjóöleikhúsinu, tónlist er eftir snill-
ingana í hljómsveitinni, múm.
■ BLÍÐFINNUR Ég heiti Blíöfinnur en þú mátt
kalla mig Bóbó. Leiritið Bliðfmnur verður sýnt í
dag í Borgarleikhúsinu kl. 14, leikgerðin er eftir
Hörpu Árnadóttur.
■ HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU
WOOLF? í kvöld setur Þjóöleikhúsiö upp sýning-
una Hver er hræddur viö Virginíu Woolf? eftir
Edward Albee og hefst hún kl. 20.
■ MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI Leikritið Meö
fulla vasa af grjóti verður sýnt I kvöld á stóra
sviði Þjóðleikhússins kl. 20. Höfundur er Marion
Jones en þetta er síðasta sýning að sinni.
■ MÖGULEIKHÚSIÐ Barnaleikritið Skuggaleik-
ur eftir hinn góðkunna barnabókahöfund Guð-
rúnu Helgadóttur verður sýnt í dag kl. 14 á veg-
um Möguleikhússins en það er til húsa á Lauga-
vegi 105.
■ TÖFRAFLAUTA MOZARTS Óperan Töfraflaut-
an eftir Wolfgang Amadeus Mozart verður flutt I
kvöld I íslensku óperunni. Sýningin hefst kl. 19
og hefur hún fengið afar góðar viðtökur.
•Fyrir börnin
■ PG MAGIC SHOW - GALDRAR Á ISLANDI
Stórkostleg töfrasýning með Pétur Pókus í aðal-
hlutverki. Einstök atriði sem sum hver hafa
aldrei verið reynd áður í heiminum. Hefst kl. 20
á Broadway.
■ ÆVINTÝRI STURLU í ævintýrasýningu „Katt-
ar úti í mýri ..." er meðal annars Söguherbergi
en þar verða sagðar sögur annað slagið meðan
á sýningunni stendur. Sturla Böövarsson sam-
gönguráðherra mun lesa upp sögur fyrir börnin í
dag, kl. 13.00, og næstu helgar munu fleiri ráð-
herrar gera slíkt hið sama.
•Siðustu forvöð
■ SVNING í GALLERÍ SKUGGA I dag lýkur sýn
ingu í nýju sýningargallerí, Galleri Skuggi, Hverf-
isgötu 39. Það er sýning þeirra Birgis Andrés-
sonar, Guömundar Odds Magnússonar, Lilju
Bjarkar Egilsdóttur og AKUSA (Ásmundur Ás-
mundsson og Justin Blaustein). Sýningin ber yf-
irskriftina Hver meö sinu nefi og stendur hún
frammi í aðalsal, í Klefa og loftvarnarbyrgi galler-
ísins. Birgir Andrésson sýnir tiu Ijóðateikningar
sem hann kallar húsa-ljóö, en þar vinnur hann
með hlutföll og grunnteikningar íslenska torf-
bæjarins. Þá sýnir Birgir verk sem tileinkað er
Guðmundi Árnasyni dúllara en þar bregður hrafn
sér í líki Guðmundar með eftirhermur. Til sýning-
arinnar valdi Birgir með sér þrjá myndlistar-
menn/hópa og lagði þar áherslu á að sýningin í
heild einkenndist af margleitni fremur en sam-
ræmingu og yrði nokkurs konar myndlistarbland
í poka, þar sem sýningargesturinn upplifði ný
ævintýri i hverju horni. Guðmundur Oddur sýnir
myndir af myndskreyttum húsum á íslandi, hús-
um sem notuð eru til að koma myndrænum
skilaboðum á framfæri. Myndirnar fimm
semGuðmundur sýnir í aðalsal eru hluti af stær-
ra safni sem hann hefur unnið undanfarin ár, og
segist hann þar vera að vinna með íslenskan
veruleika. Lilja Björk Egilsdóttir býr og starfar í
Hollandi. Hún sýnir innsetningu í Klefa galleris-
ins og vinnur þar með samspil birtu og gegnsæ-
is. Lilja vinnur jafnan verk sín sérstaklega í sam-
hengi við þau rými sem hún sýnir í, en þó teng-
ist hvert verk öðru, enda á myndlist hennar ekk-
ert upphaf og engan endi, enga vísun I veru-
leika. AKUSA skipa þeir Ásmundur Ásmundsson
og Justin Blaustein. Sýningarhluti þeirra í Loft-
varnarbyrginu heitir Broken Integrities and
OtherPieces og er þar um að ræða skrásetningu
á viðskiptum litla mannsins (AKUSA) við list-
heiminn. Annars vegar hönnuðu Ásmundur og
Justin lógó handa gallerium í New York og reyn-
du að selja þeim. Geta listunnendur skoðað ló-
góin og lesið bréfin semsend voru. Notuðu þeir
Ásmundur og Justin ýmsar aðferðir við að reyna
að selja hugmyndir sínar, allt frá auðmýkt yfir í y
•Bí ó
■ SÝNING Á VEGUM MÍR Fyrsta kvikmyndin
sem rússneski leikstjórinn Nikita Mikhalkov
leikstýrði verður sýnd I dag f bíósal MÍR við
Vatnsstíg 10 kl.15. Kvikmyndin heitir Einn af
okkur meöal ókunnugra, ókunnugur okkar á
meðal og fjallar um atburði í Sovétrikunum á ár-
unum 1918-20.
nánudagur
22/10
-----;----------kÍL---
•Krár
■ EXTRA Á GAUKNUM Hljómsveitin Extra spil-
ar á Gauk á Stöng.
•Leikhús
■ EDWARD ALBEE í dag verður i Listaklúbbi
Leikhúskjallarans dagskrá umEdward Albee,
eitt þekktasta og áhrifamesta leikskáld Banda-
ríkjanna á síðustu áratugum. Melkorka Tekla
Ólafsdóttir fjallar um Albee. Leiklesin verða brot
úr nokkrum verkum Albees sem sýnd hafa verið
á íslandi. Þau eru Saga úr dýragarðinum og Þrjár
konur stórar. Einnig verða flutt atriði úr hinni
geysivinsælu sýningu Þjóðleikhússins á Hver er
hræddur við Virginíu Woolf. Húsið opnað kl.
19.30 en dagskráin hefst kl. 20.30.
•
•Fundir
■ HVAÐ ERT ÞÚ TÓNUST? Námskeiðið Hvað
ert þú tónlist? verður haldið á vegum Endur-
menntunar HÍ og hefst í kvöld kl. 20.00. Jónas
Ingimundarson píanóleikari kennir á námskeið-
inu sem er haldið í Salnum, Tónlistarhúsi Kópa-
vogs.
•Bí ó
■ FILMUNDUR ENPURSÝNIR Filmundur end-
ursýnir í kvöld framhald hinnar ágætu spænsku
grinmyndar „Torrente" og ber hún, eins og fyrr
segir, heitið „Torrente 2: Mission en Marbella."
Með titilhlutverkið fer Santiago Segura, einn ást-
sælasti kvikmyndaleikari Spánar, og er hann ein-
nig leikstjóri, sem og höfundur handrits og tón-
listar. Sýningin hefst kl. 22.30.
þriðjudagur
________________________________
•Krár
■ STEFNUMÓT Á GAUKNUM Hin víðfrægu
Stefnumót að venju á Gauk á Stöng.
•Síöustu forvöö
■ ÁRNI INGÓLFSSON í GALLERÍI SÆVARS
KARLS Árni Ingólfsson myndlistarmaður lýkur
sýningu í Galleri Sævars Karls í dag. Á sýningunni
eru 15 ný verk og segja þau hvert fyrir sig sögu,
stutta eða langa, fýndna eða sorglega.vekja
spurningar hjá áhorfandanum, eins og listin á að
gera. Eða hvað? í fréttatilkynningu segir að sýning
þessi sé ein sú athyglisverðasta á þessu ári.
•Fundir
■ RÓMANSKA AMERÍKA Fjallað verður um
menningarsögu með sérstakri áherslu á Mexíkó á
námskeiði um Andstæöur og ævlntýri í
Rómönsku Ameriku sem hefst í dag. Sagt verður
frá indíánaþjóðum, landafundunum miklu, kristni-
töku og hinni sérstæðu kaþólsku trú, bókmennt-
um og listum, uppreisn Zapatista og fleira, Stuðst
verður við ýmiss konar myndefni. Kennarar eru
Stefán Á. Guðmundsson, MA í menningarsögu
Rómönsku Ameriku, Ellen Gunnarsdóttir og Sig-
urður Hjartarson sagnfræðingar.
rniövtkudagur
24/10
____B________________ll______
•Krár
■ SÓLON Á GAUKNUM Hljómsveitin Sólon spilar
á Gauknum.
•Klassík
■ -MINN HEIMUR OG ÞINN“ í SALNUM í
KÓPAVOGI „Minn heimur og þinn“ heitir kvenleg
skemmtidagskrá sem haldin er í tilefni af útgáfu
hljómdisks ÁsgerðarJúníusdóttur söngkonu. Rytj-
endur auk Ásgerðar eru Steinunn Birna Ragnars-
dóttir, Bryndís Halla Gyifadóttir, Auöur Haf-
steinsdóttir, ÁshildurHaraldsdóttir, Reynir Jónas-
son ásamt fleirum. Útgáfufyrirtækiö Smekkleysa
stendur að dagskránni í samvinnu við Salinn og
Kópavogsbæ. Dagskráin hefst kl.20
•Kabarett
■ SKEMMTIKVÓLD í SALNUM Ásgeröur Júníus-
dóttir mezzósópransöngkona heldur, í samvinnu
við Smekkleysu og Kópavogsbæ, skemmtikvöld í
Salnum, Kópavogi, kl. 20. Þar mun friður og
föngulegur hópur nokkurra af okkar bestu lista-
konum koma fram á skenmtun sem haldin er í til-
efni af útgáfu væntanlegs hljómdisks Ásgeröar.
Dagskráin verður fjölbreytt. Auk Ásgerðar Júnlus-
dóttur koma fram listakonurnar Steinunn Birna
Ragnarsdóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir, Auöur
Hafsteinsdóttir og Áshildur Haraldsdóttir. Sigrún
Eövaldsdóttir flytur fiðlueinleiksverk eftir Karólínu
Eiríksdóttur sem Ólöf Ingólfsdóttir hefur samið
dansverk við og frumflytur við þetta tækifæri.
Gjörningaklúbburinn veröur með gjörning, Kristín
Ómarsdóttir og Margrét Lóa Jónsdóttir lesa úr
nýjum verkum sínum og Helga Braga Jónsdóttir
o.fl. verða með skemmtiatriði. Kynnir á skemmt-
uninni verður Þórunn Lárusdóttir leikkona. Miða-
sala er þegar hafin.
Ifimmtudagur
i
•Klúbbar
■ HIPHOP Á GAUKNUM Hip Hop-innrásin er haf-
in á ný á Gauk á Stöng og að þessu sinni er það
J-Zone, einn af heitari öndergrándröppurunum í
dag, sem mun trylla lýðinn á Hip Hop kvöldi
Gauksins, Kroniks(Rás 2) og Budweiser. Þeir sem
hita upp fýrir kappann eru Mezzias MC og Bent
og 7Berg, meðlimir
X Rottweilerhunda. Plötsnúður kvöldsins er Dj.
Það er alltaf tilhlökkunarefni þegar
Unglist fer af stað og nú er komið að
því. Unglist verður sett í Ráðhúsi
Reykjavíkur í kvöld klukkan 20:
Unglist fer í gang
Á setning'
unni í kvöld
verður ljós-
mynda- og
myndlistarm-
araþoni hrint
af stað og nem-
endur úr hönn-
unardeild Iðn-
skólans opna
sýningu á
óheftu hugmyndaflugi í sambandi
við hönnun á ýmsum fyrirbrigð-
um. Þá verður Götuleikhúsið með
óvænta uppákomu.
Á morgun verður tískusýningin
hjá „fagmönnum framtiðar11 í Ráð-
húsinu. Nemendur af fataiðnbraut
Iðrtskólans í Reykjavík sýna, förð-
unarskólinnn No Name sér um
förðun og nemar af hársnyrtibraut
Iðnskólans sjá um hárgreiðslu.
Sýningin hefst klukkan 20.
Á sunnudag verða klassískir
tónleikar f Ráðhúsinu. Nemendur
Tónlistarskólans í Reykjavík,
Nýja tónlistarskólans, Tónskóla
Sigursveins, Söngskólans í
Reykjavík og Tónlistarskólans í
Grafarvogi sjá um flutninginn.
Það verður svo Ljóða-slamm á
Geysi Kakóbar á mánudagskvöld-
ið klukkan
2 0
U n g s k á 1 d
borgarinnar
skamma orð
á borð eins
og þar segir.
Hvaða skáld
sem er geta
komið og
tekið þátt í
því;
Á þriðjudag verður listakvöld
framhaldsskólanna á Kakóbarn-
um en á miðvikdagskvöldið verður
Tjarnarbíó undirlagt af dansi.
Nemendur frá Listdansskóla Is-
lands, Klassíska listdansskólan-
um, Jazzballettskóla Báru, Dans-
skóla Birnu Björnsdóttur, Dans-
hópurinn Ok og strákarnir í dans-
hópnum Götudans dansa af hjart-
ans lyst. Dansinn hefst klukkan
20.30.
Á fimmtudagskvöldið verður
svo Djassupplifun í Tjarnarbíói
frá klukkan 20. Meðal þeirra sem
fram koma eru Varð, Tríó Hafdís-
ar, The one-off Band, Fnúsk og
Sammi básúna og Gísli Galdur.
Okeypis er inn á alla atburði
Unglistar.
fiukatónleikar
Dismemberment Plan
Vegna óvið-
ráðanlegra að-
stæðna þurfti
að aflýsa tón-
leikum banda-
rísku sveitar-
innar Dismem-
berment Plan
á Vídalín í
gærkvöldi en
sveitin er hér á landi til að spila á
Vetrardagskrá Hljómalindar. Svo
gæti farið að haldnir verði tónleik-
ar á Vídalín í kvöld í staðinn eftir
að sveitin hefúr spilað í norður-
kjallara Menntaskólans við
jg Hamrahlíð.
Fólki er bent
á að fylgjast
með og fást
upplýsingar
annaðhvort í
Hljómalind,
Laugavegi 21,
eða á heima-
síðu verslun-
arinnar, www.hIjomalind.is. Ör-
uggt er þó að Dismemberment
Plan heldur aukatónleika á laug-
ardagskvöld á Vídalín þar sem
sveitirnar The Apes og Náttfari
hita upp.
Paranoia. Kvöldiö hefst kl. 21 og stendur til 01
eftir miðnætti. 18 ára aldurstakmarkog 750 kall
inn.
•Krár
■ ABSOLUT DJAMMSESSION Á ATLANTIC Það
verður Absolut djammsessíon á Atlantic í kvöld.
Þetta kvöldið mæta tónlistarmenn af götunni og
vinna sér inn mat og drykk ef þeir klára 1-2 lög.
•Klassík
■ SINFÓNÍAN ÁSAMT QUARASHI OG BOTN-
LEÐJU í kvöld verða einstakir tónleikar kl. 19.30
í Háskólabíói en þá munu hljómsveitirnar Quaras-
hi, Botnleðja og Sinfóníuhljómsveit íslands sam-
eina krafta sína. Aöeins verða haldnir þessir einu
tónleikar þannig að vissara er að tryggja sér miða
í tæka tíð.
•Leikhús
■ BRÚÐKAUP TONY OG TÍNU í kvöld sýnir Leik-
félag Mosfellssveitar leikritiö Brúökaup Tony og
Tínu í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ og hefst sýn-
ingin kl. 20
■ DANSFLOKKURINN islenski dansflokkurinn
frumsýnir 3 ný íslensk verk og hefst sýningin kl.
20 og verður á nýja sviöi Borgarleikhússins.
■ VATN LÍFSINS Leikritiö Vatn lífsins verður sýnt
í kvöld á stóra sviði Þjóðleikhússins kl. 20. Sýn-
ingin er eftir Benóný Ægisson og hefur fengið góð-
ar viðtökur.
■ VIRGINÍA WOOLF í kvöld setur Þjóöleikhúsið
upp sýninguna Hver er hræddur viö Virginíu
Woolf? eftir Edward Albee og hefst hún kl. 20.
*.