Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2001, Blaðsíða 20
32
MÁNUDAGUR 5. NÓVEMBER 2001
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
\4r Ýmislegt
Spákona i beinu sambandi!
H'NB-T.T.T.I
Láttu spá fyrir þér!
_____________________199 kr. min.
Draumsýn
* Til sölu 30 manna grindarbíll ‘63 / 73.
Hefur hátt og lágt drif og splittað. Ný
dekk. Mjög gott ástand.
• Einnig Cadiiiac Cubdevill ‘55, 2 dyra, í
mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 864
2009. Geymið auglýsinguna!
Grand Cherokee Laredo V8 1993. Verð
890, áhvílandi 580 þúsund. Góður og
skemmtilegur, nýskoðaður bíll, sem var
íyrst í Virginíu og síðan á Akureyri og
veit varla hvað salt er. Gerðu góð kaup.
Hringdu í 696 5306.
Til sölu glæsivagn Nissan Maxima 2000
V6, árg. ‘99. Mjög vel með farinn bíll, ek.
43 þús., svartur, ssk., 4 dyra, allt rafdr.,
leðuráklæði, cd, álfelgur. Stórglæsilegur
bfll með öllu sem fæst á mjög góðu verði.
Áhvflandi hagstætt lán, 1200 þús. Uppi.
í s. 555 1332,893 7799 og 565 1616.
BÍLASALAN
HRAUN
Vantar vörubila á skrá og á staöinn vegna
mikillar sölu. Bflasalan Hraun, Kapla-
hrauni 2-4
Sími 565 2727 eða www.simnet.is/hraun/
• Scania S-82, árg.’84, ek. 380 þús.km,35
farþega.
• Scania BF-111, árg. ‘80, ek. 270
þús.km, 47 farþega.
• Scania Kutter, árg. ‘85, ek. 850 þús. km
(minni á vél), 47 farþega.
Bflamir em í mjög góðu standi. Nánari
uppl. í síma 869 8008.
5 stk. Hópferðabilar til sölu 17-66 manna.
Uppl.
á www.islandia.is/-hp-bustours Hóp-
ferðabflar Helga Péturssonar ehf. S. 561
8000 og 892 5270.
Jeppar
Til sölu stuttur Econoline 150, árg. ‘88,
bfllinn er 44“ breyttur, er á 38“, skr. 8
manna en svefnaðstaða f. 2-4. Vélin er
upptekin 351W, ek. ca 20 þ. km., C6
skipting og BW 1356 millikassi, 9“ attur-
hásing með no spin og Dana 44 framhás-
ing með loftlæsingu. Loftdæla með kút,
aukatankar, GPS, CB-stöð, útvarp/CD,
kastararo.fi. Bfll í toppstandi. Verð 1280
þús. Uppl. í s. 897 0880.
MMC Pajero turbo, disil, GLS, árg. ‘97,
sjálfskiptur, 7 manna, ný dekk, dráttar-
krókur, sóllúga, stillanlegir demparar.
Fallegur bfll og vel við haldið. Góðir
greiðsluskilmálar. Skipti koma til
greina.
Uppl. í s. 487 5838 og 892 5837.
Hyundai Starex 4x4 dísil turbo intercooler,
árg. ‘00. Ekinn 28 þ.km. Dráttarkúla, cd-
spilari og filmur í rúðum.
Verð 2,350 millj. Uppl. í síma 567 5068
og691 1068.
J
Kerrur
Nýjar hestakerrur í miklu úrvali til sölu.
Nanari upplýsingar í síma 694 3629
(Axel). Intemet: www.bif.is
44Q Sendibílar
MAN 8,224 árg. 2000.
Ekinn 36 þús. km. Loftfjöðran að aftan.
Ný lyfta fylgir með.
Uppl. í s. 894 2090.
Vörubílar
BILASALAN
HRAUN
Vantar vörubíla á skrá og á staöinn vegna
mikilla sölu. Bflasalan Hraun, Kapla-
hrauni 2—4
Sími 565 2727 eða www.simnet.is/hraun/
Scania 142,
með 29 tonnmetra krana, með stól undir
palli, einnig flatvagn, mannakarfa og
brettakló. G.R. Verktakar ehf.
Uppl. á Bflasölunni Hraun, s. 565 2727.
REUTERJvlYND
Geri Halliwell
Kryddpían fyrrverandi er alltaf jafn-
uppátektarsöm, eins og sýndi sig
best á hommakvöldi í London par
sem hún fékk karla til aö fara í
kryddpíuföt.
Geri með
körlum í
krydd-
píufötum
Kryddpían okkar fyrrverandi,
rauðhæröa þokkadísin Geri Hall-
iwell, kom gestum á hommahátið í
London verulega á óvart um daginn
þegar hún dró fimm karla í kryddp-
íubúningum með sér upp á sviðið.
Þrjú ár eru nú liðin síðan Geri yf-
irgaf þessa vinsælustu kvennasveit
allra tíma og nýlega bárust fréttir af
því að hinar stúlkurnar fjórar rædd-
ust varla við og að sveitin væri svo
gott sem búin að leggja upp laupana.
Geri sagði sjálf að með þessu upp-
átæki sínu hefði hún viljað votta
kryddpíusveitinni virðingu sína.
Kunnugir segja að mjög hafl farið á
með Geri og körlunum fimm, þó
einkum þeim sem lék hana sjálfa.
En þótt karlarnir hafi ekki verið
jafnk.ynþokkafullir og kryddpíurn-
ar sjálfar kunnu áhorfendurnir
þetta vel að meta.
SkólphreinsunEr Stífldð?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavéi
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
CE) Bílasími 892 7260
VISA
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
h> ikAík GLÓFAXIHE hiii-Ai*-
nurair armúla42-sími553 4236 nuroir
VEISLUBRAUÐ
A
BRAUÐSTOFA
SLAUGA
R
Búðargerdi 7 sími 5814244 & 568 6933
MÍflubiónustan ehe
Þorstemn Garðarsson
Kársnesbraut 57 ♦ 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING
VISA/EURO
R0RAMYNDAVEL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
^UGehf
* Steinsteypusögun
* Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja
* Múrbrot * Glugga & glerísetningar
* Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir
Símar: 892 9666 & 860 1180
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum.
■tBprp) RÖRAMYNDAVÉL
— til aö skoöa og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
^ PÆLUBILL
1W VALUR HELGAS0N
,8961100*5688806
NASSAU iðnaðarhurðir
Þrautreyndar viö íslenskar aðstæöur
Sala
Uppsetning
Viðhaldspjónusta
r
Sundaborg 7-9, R.vik
Sími 568 8104, fax 568 8672
idex@idex.is
Hitamyndavél
NYTT - NYTT
Fjarlægi stíflur
úr w.c. handlaugum
baðkörum &
frárennslislögnum
Röramyndavél
til að ástandsskoða lagnir
Dælubíll
til að losa þrær &
hreinsa plön
“ \JL)
CRAWFORD
IÐNAÐARHURÐIR
S AL A-UPPSETNING-Þ J ÓNUSTA
HURÐABORG
DALVEGUR 16 D • S. 564 0250