Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2001, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2001, Blaðsíða 27
1 MÁNUDAGUR 5. NÓVEMBER 2001 x>v _______39 Tilvera A N G E L E Y E S , r#?: I Hún þekftjíantítll hons, hún þ«*kií snertingu hans, en hún þekkir ekki sannleikonn. kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 295. Sýnd m/ísl. tali kl. 4 og 6. Vit nr. 292. kl. 10. r. 284. Sýnd m/ísl. tali kl. 4. Sýnd kl. 10.15. B.i. 16. Vitnr. 265. Vitnr. 251. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 295. fHAMMtAU w LOVl CAPTAIN COKELLI'S MANDOLIN tMarj A N G E L E Y E S i tM' ,, } Hún þekkírandtit hans, hún þekkir snertingu hans, en hún þekkir ekki sonnleikann. Þý truir ekkl þmum e»gin augum. Sýndkl. 6,8 og 10.05. ;f Ó k U S „Stórskemmtileg kómedía“ H.A.A. kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.05. Sýnd kl. 8 og 10.15. kvikmyndlr.com ★ ★★ Radio-X Sýnd kl. 6. Sýnd m/íslensku tali kl. 6. LAUGAVEGI 94. SÍMI 551 6500 )uMÍii I Mcn, ( harnbcrs Koth Suvari MYNOJN M:M I OU HUN ! A lOt'f'l.W f íiANDAKIKJtM M fflOHKQSn W HAHDAdA v>U MUSKETEER I Ht «;r UíLfeiiskii um síí yiiurmu Jwjir txrð í fyýjaii bóiiiri^ mtA vrúr k'/öiJcj'um l>.irt)ay«« «>g ihiCUUiHndúm, rt\có .idsiod tins virl.tM.i i Hong Kong Sýnd kl. 5.45,8 og 10.15. VARUÐ KLIKKUÐ KÆRASTA F0R BEGINNER5 ÍTAISKAFYRRBYRJENOUR Sýnd kl. 8.10 og 10.30. DCCMonniMM HVERFISGÖTU SÍMI 551 9000 www.skifan.is 10.15 Stefnumót. 11.00 Frétti. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auöllnd. 12.57 Dánarfregnir og aug- lýslngar. 13.05 Allt og ekkert. 14.00 Frétt- Ir. 14.03 Útvarpssagan, Býr íslendingur hér? 14.301 lelt að sjálfrl sér. 15.00 Frétt- Ir. 15.03 Konungur slaghörpunnar - Franz Llszt 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr og veð- urfregnlr. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Frétt- lr. 17.03 Viðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýslngar. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vltinn. 19.30 Veðurfregnlr. 19.40 Út um græna grundu. 20.30 Kvöldtónar. 20.55 Rás eitt klukkan eitt.21.55 Orö kvöldslns. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregn- Ir. 22.15 Aldarmlnning Magnúsar Ásgelrs- sonar skálds. 23.00 Hlustaðu ... ef þú þor- Ir! 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpaö á sam- tengdum rásum til morguns. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 [þróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur- málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg- illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýrður rjómi. 24.00 Fréttir. fm 98,9 Ivar Guö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 11.00 Sigurður P. Harðarson. 15.00 Guöríður „Gurri" Haralds. 19.00 Islenskir kvöldtónar, 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. fm 100,7 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík I hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist. 06.30 Þór & Þröstur 10.00 Svali 14.00 Ein- ar Ágúst 18.00 Heiðar Austmann 22.00 - 01.00 Heitt & Sætt - Kalli Lú Sieríó 6.30 Fram úr með Adda 9.00 Iris K. 13.00 Raggi B. 18.00 Elli 22.00 Toggi Magg Aðrar stóðvar EUROSPORT 10.30 Cydlng. Road World Champ ionships in Lisbon, Portugal 11.00 Cycling. Road World Championships ín Lisbon, Portugal 13.00 Tennis. ATP Tournament in Vienna, Austria 14.30 Cycling. Road World Championships in Lisbon, Portugal 16.00 Tennis. ATP Tournament 17.00 Tenn- is. ATP Tournament 18.00 Tennis. ATP Tournament in Vienna, Austria 19.30 Football. Road to World Cup 2002 21.00 News. Eurosportnews Report 21.15 Boxing. International Contest 22.15 Cycling. Road World Championships in Lisbon, Portugal 23.15 News. Eurosportnews Report 23.30 Close HALLMARK SCANDILUX 10.00 Roxanne. The Prize Pulitzer 12.00 Ufe on the Mississippi 14.00 The Runaway 16.00 The Monkey King 18.00 Catherine Cookson’s The Black Velvet Gown 20.00 Black Fox 22.00 Catherine Cookson’s The Black Vel- vet Gown 0.00 The Monkey King 2.00 Black Fox CARTOON NETWORK 10.00 Fat Dog Mendoza 10.30 Popeye 11.00 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Rintstones 13.00 Addams Family 13.30 Scooby Doo 14.00 Johnny Bravo 14.30 Dext- er’s Laboratory 15.00 Angela Anaconda 15.30 The Cramp Twins 16.00 Dragonball Z ANIMAL PLANET 10.30 Extreme Contact 11.00 Wildlife Photographer 11.30 Wildlife Pho- tographer 12.00 Sreed All About It 12.30 Breed All About It 13.00 Pet Rescue 13.30 Wildlife SOS 14.00 Wildlife ER 14.30 Zoo Chronicles 15.00 Keepers 15.30 Monkey Business 16.00 Aquanauts 16.30 Extreme Contact 17.00 Emergency Vets 17.30 Animal Doctor 18.00 Profiles of Nature 19.00 Before It’s Too Late 20.00 Crime Rles 20.30 Animal Frontline 21.00 Animal Detectives 21.30 ESPU 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Last of the Summer Wine 10.30 Classic Eastenders 11.00 Eastenders 11.30 Miss Marple 12.30 Kitchen Invaders 12.55 Style Challenge 13.30 Toucan Tecs 13.50 Playdays 14.05 Incredible Games 14.30 Top of the Pops 2 15.00 The Planets 15.50 Bergerac 16.45 The Wea- kest Unk 17.30 Holiday on a Shoestring 18.00 Park- inson 19.00 The Rrm 20.15 Podge and Rodge’s Tv Bodges 20.30 Later with Jools Holland 21.35 Top of the Pops Prime 22.05 Top of the Pops Classic Cuts 22.35 Doctor Who. the Caves of Androzani 23.00 Hotel 23.30 Ou U206 23.55 Ou Pause NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Donana. the Last Resort 11.00 Relics of the Deep 12.00 The Survival Game 13.00 Horses 14.00 The Plant Rles 15.00 Africa. Mountains of Faith 16.00 Donana. the Last Resort 17.00 Relics of the Deep 18.00 Mediterranean on the Rocks 19.00 Elephant Power 20.00 Royal Blood 21.00 Storm of the Century 22.00 Pub Guide to the Universe 22.30 Racing the Distance 23.00 Rrefight. Storles from the Frontlines 0.00 Elephant Power 1.00 Close Hver var aftur spurningin? Páll Ásgeir Ásgeirsson skrifar um fjölmiöla. (• Fjölmiðlavaktin Ég vakna ekki til þess að horfa á morgunsjónvarp Stöðv- ar 2. En þegar ég puða á hjól- inu í ræktinni eins og hamstur yfir kjörþyngd þá sé ég stund- um Þórhall Gunnarsson og Jó- hönnu Vilhjálmsdóttur stjórna skútunni á skjánum. Þau eiga fátt sameiginlegt nema reynsluleysi af blaða- mennsku og dagskrárgerð þótt þau séu alvön sviðsljósinu. Jó- hanna var þula í sjónvarpinu um hríð og Þórhallur óx 1 skugga Súsönnu Svavarsdóttur í hinum undarlega Titringi og síðan við hlið Völu Matt í Inn- liti/útliti á Skjáeinum. Þórhallur og Jóhanna fá til sín alls konar fólk sem vill tala um allskonar hluti. Vanir blaðamenn og sjónvarpsmenn vita hve mikilvægt það er að undirbúa sig og vita hverjar spurningarnar eiga að vera og vita helst svörin við þeim áður. Þórhallur og Jóhanna virðast halda að það sé nóg að mæta og vera sæmilega hrein og fín. Þau hafa til dæmis ekki enn áttað sig á þessu með spurning- amar. Þau koma eins fram við alla sem mæta hvort sem það eru stórbilaðir menn að kynna afrek sín, gamlar leðjudrottn- ingar að hnykkja á kjaftasög- inn eða virðulegir álitsgjafar sem vilja tala um stjórnmála- ástandið. Til að fá skemmtileg svör frá rómuðum kjaftöskum getur þurft að spyrja þá mark- vissra spurninga. En það gera Þórhallur og Jó- hanna alls ekki. Þau byrja oft- ast á því að spyrja: Hvað seg- irðu títt eða eitthvað álíka þykkt og bitastætt. Síðan gefa þau til kynna með óljósum vífilengjum og klisjum hvað þau haldi að viðmælandinn ætli að tjá sig, ljúka sjaldnast við setningar, heldur þagna og hreyfa höndina í átt að við- fangsefni sínu eins og þau varpi upp bolta til þess. Dæmi: „Nú hefur þú verið mjög svona áberandi eða þannig...getur þú kannski...er ekki satt.... Flestir viðmælendur þola illa þögn í sjónvarpi og kasta sér til sunds í vandræðalegt tómið. Síöan flæmist þetta kaffispjall áfram 1 undarlegu hruni þar sem Þórhallur og Jóhanna skiptast á um að grípa fram í fyrir viðmælanda sínum ef ekki hvert öðru. Mér finnst að Stöð 2 ætti að senda þau bæði á einhvers konar grunnnámskeið í þátta- gerð og blaðamennsku. Kannski vill einhver hinna fjölmörgu burtreknu reynslu- bolta úr liði Stöðvarinnar taka það verkefni að sér gegn vægu gjaldi. KM tiíé-ÍL: ítalska fyrir byrjendur ★★★>, Rómantísk gamanmynd frá dogma-reglunni dönsku. Laus viö þjóöfé- lagsádeilu og ólögleg fjöl- skylduleyndarmálin sem einkennt hafa aörar dogma myndir. Er ein af þessum myndum sem maður vill ekki hætta aö horfa á og þegar hún er augljóslega búin situr maö- ur eftir í sætinu og vonar heitt og inniiega aö lífið fari aö ganga betur hjá þessu fólki og aö ástin fái fasta búsetu í hjörtum þeirra. Eru til betri meðmæli? •SG Sexy Beast ★★★! Sterk og áhrifamikil kvik- mynd. Frumraun Jonath- ans Glazers sem hefur veriö aö gera góða hluti í tónlistarbransanum. Öf- ugt viö marga starfs- bræöur hans vestanhafs, sem koma úr sama geira, nær hann aö losa sig viö áhrifin úr myndbandabransanum og leik stýrir af útsjónarsemi krimmamynd sem er þétt og spennandi. Sexy Beast heföi samt aldrei oröiö jafnsterk og raunin er ef ekki væri fyrir góöan leik þar sem fremst- ur fer Ben Kingsley. HK Mávahlátur ★★★ Vel heppnuð mynd sem bæöi fær mann til aö hlæja upphátt og sendir hroll niöur bakiö á manni. Ein besta mynd Ágústs Guömundssonar. Hann kemur einstak- lega vel til skila mystíkinni sem er í bók- inni og gerir Freyju marghliöa og margræða. Margrét Vilhjálmsdóttir klæö- ir sig í Freyju (eöa öfugt) og er tælandi fögur og óttalega grimm. Stjarna Máva- hláturs og sú persóna sem myndin stend- ur og fellur meö er þó stúlkan Agga, leik- in snilldarlega af Uglu Egilsdóttur. -SG ★ 1 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.